Morgunblaðið - 18.03.1943, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.03.1943, Blaðsíða 8
6 Fimtudagur 18. mars 1943L GAMLA Blö Litla Nelly Kelly (Little Nelly Kelly) Söngvamynd með Judy Garland, Charies Winninger, Douglas McPhaiL Sýnd kl. 7 og9. 1 Kl. 3i/2 — 6i/2- Landamæravörðurinn. Börn fá ekki aðgang. ► TJARNARBÍÖ SlæQlngui (Topper Returns) Gamansöm draugasaga. Joan Blondell Roland Young Cjarole Landis H. B. Warner Sýnd kl. 3, 5, 7, 9. Bönnuð fyrir börn inn- an 12 ára. ANNA FARLEY Byggingarsamvinnuf jelag Reykjavíkur. Framhalds Aðalfundur verður í Samvinnuskólanum mánudaginn 22. mars kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf Laga- breytingar. Stjórnin. AU6LYSDÍGAK verOi. aO vera komnar fyrlr kl. 7 kvöldiO áOur en blaOlO kemur út. Ekkl eru teknar auglýalngar bar sem afgreiOalunnl e- œtlaö aO vlaa 4 auglýaanda. TllboO og umsöknir eiga auglýa- endur aO sækja ajálfir. BlaOiO veitlr aldrel neinar upplýa- ingar um auglýsendur aem vllja t& skrlfleg svör viO auglýsingum ainum. 65. dagnr Þau fundust í töskunni henn- ar. Leynilögreglumaður kom með þau hingað. Viljið þjer lesa þau og láta mig svo hafa þau aftur?“ Hún tók við samanbrotnu blað- inu og braut það í sundur og þá sá hún rithöndina, sem hún þekti svo vel. Hún andvarpaði og las síðan það, sem á miðanum stóð, og hafði verið skrifað skjálfandi hendi með blýanti: „Anna, það var ekki ástarrifr- ildi. Við vorum hvort öðru allt og jeg gat ekki staðist það. Hann var giftur. Þau hefðu rekið mig að heiman ef þau hefðu vitað það. Jeg ætlaði að segja þjer það, en jeg skammaðist mín fyrir það. Jeg elskaði hann, jeg elsk- aði hann, og hann er giftur. Jeg vissi það ekki fyr en í gær. Jeg hefi lokið göngunni. Höfuðið . .!“ Meira hafði hún ekki getað skrifað. Átján, hún var átján ára. — Hafði á síðastliðnu sumri synt í Ilerne Bay. Hún var elskuleg, elskuleg lítil stúlka. „Ó, ef hún hefði aðeins sagt mjer þetta“. „Jeg veit, hvað þetta mun fá mikið á yður“. Um leið og hún leit upp rjetti hún honum miðann. — „Lesið þetta“. Hann las það. „Ungfrú Farley, leynilögreglu- maðurinn bíður eftir yður. — Treystið þjer yður til að tala við hann núna?“ „Já“, sagði hún eftir svolitla umhugsun. Derek fór út, en kom að vörmu spori aftur í fylgd með lögreglu- manninum. „Ilerra deildarstjóri, þetta er ungfrú Farley. Hún ætlar að segja yður alt, sem þjer viljið vita og hún getur leyst úr“. „Þakka yður fyyrir ungfrú. Þetta eru slæm tíðindi. „Og hann settist niður við borðið, tók mið- ann með skilaboðunum og setti hann fyrir framan sig. „Hvenær sáuð þjer hana sein- ast?“ „Jeg fylgdi henni á stöðina um 10 í gærkveldi, hún fór með „16“ vagninum“. „I hvernig hugarástandi var hún?“ Skáldsaga eftír Gtiy Fletcher ,Mjög slæmu. Ilún hafði sagt ’ „Lesið þetta yfir, og ef það mjer fyrr um kvöldið frá þessu er rjett, skrifið þá nafn yðar rifrildi. Að það væri öllu lokið undir það' á milli þeirra, og að hún, myndi aldrei sjá hann framar“. Leynilögreglumaðurinn aði alt, sem hún sagði. „Ti'úðuð þjer þessu?“ „Kvenfólk er altaf að tala um svona hluti, þó það í raun og veru meini ekkert með því, eða er það ekki?“ „Og karlmenn gera það líka. Tókuð þjer þetta alvarlega?" „Nei, satt að segja ekki, jeg sagði henni að það myndi alt komast í lag aftur“. „Hvar átti hún heima?“ „Milli Crirklewood og West Hendon. Númer 73 við Manor Street“. „Hjá foreldrum sínum?“ „Hjá föður sínum og stjúp- móður. Hann kom hingað í morg- af því að hún hafði ekki Unglingar óskast til að bera Morgunblaðið til kaupenda h BaldursgOtu Talið við afgreiðsluna strax. Sími 1600 un, komið heim í nótt. Hann sagðist ætla að hafa samband við lög- regluna“. „Þá veit hann um það núna“. „Hann gaf mjer upp símanúm- erið sitt‘. „Hafið þjer það “ Hún opnaði töskuna, tók úr henni spald og rjetti honum. „Jeg geri ekki ráð fyrir að þjer sjeuð neitt órólegar, ung- frú“. „Vegna rjettarhaldsins eigið þjer við“. „Já. Á fimtudaginn. Þjer verð- ið látnar staðfesta framburð yð- ar. Hvað er heimilisfang yðar“. Þegar hún hafði sagt honum það, rjetti hann henni blaðið, sem hann hafði skrifað á. Síðan stóðu mennirnir upp og Derek fór með lögreglumanninn skrif- ]nn í næstu skrifstofu. „Hjerna er sími, herra deildar- arstjóri, ef þjer þurfið á honum að halda. Verið þjer sælir“. „Sælir herra — og þakka yð- ur fyrir“. Derek sneri aftur inn í einka- herbergi sitt. Hann fann Önnu þar, liggjandi fram á borðið með grátekka. Hann lagði hendurnar á axlir hennar. Hvað voru erfið- leikar hans í sambandi við henn- ar? „Kæra ungfrú, þetta er erfitt fyrir yður. Jeg get fullvissað yður um, að jeg líð með yður“. En samúð hans og hugsunin um Jean í blóma lífsins, vera að leita að prinsinum,' bugaði hana alveg. Jeg held að jeg hafi fundið hann, Anna, hljómaði í eyrum hennar. Þegar Derek Maxton gat ekki róað hana, skildi hann við hana snöktandi og fór inn í skrifstof una. „Ungfrú Dawson, hvað heitir stúlkan í sjaladeildinni, sem hef- ir verið þar lengst?“ „Ungfrú Anderson, herra De- rek“. „Anderson. Náið í hana fyrir mig. Það er best að hún fari með ungfrú Farley heim. Ilún hefir fengið áfall. Ein aðstoðar- stúlkan í deild hennar, ungfrú Dyson, fanst drukMriuð í morg- un“. D. yu/rui "\yT ark Twain kom eitt sinn, þegar hann var á fyrir- lestraferðum sínum í smábæ einn. Áður en hann borðaði mið- degisverð fór hann til rakara til þess að láta raka sig. „Þú ert ókunnugur hjer geri jeg ráð fyrir?“ spurði rakarinn. „Jeg geri rág fyrir því“. „Ertu búinn að kaupa að- göngumiða?“ „Nei, ekki ennþá“. „En það er of seint. Alt upp- selt, Þú verður að standa“. „Það er afar óþægilegt“, sagði Mark Twain, „en jeg hefi hingað „Já“, svaraði Mark Twain, til altaf orðið að standa þegar sá A^alíundur Frfkirkjusafnaðarins i Reykfawik verður halclinn í fríkirkjunni sunnudaginn 21. mars 1943 klukkan 15.30. Dagskrá samkvæmt lögum safnaðarins. Reikningur fyrir árið 1942 liggur frammi í kirkjunni 18. til 21. mars, frá kl. 9 til 11 til sýnis safnaðarfjelögum. Safnaðarstjóm. „þetta er í fyrsta skiftið sem jeg kem hingað“. „Þú kemur á góðum tíma“, hjelt rakarinn áfram, „Mark Twain heldur fyrirlestur hjer í kvöld. Þú ferð þangað, eða er það ekki?“ v ■» HREINGERNINGAR Geiri og Ari. Sími 2973. A U G A Ð hvílist með gleraugum frá TYUí KF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI-----ÞÁ HVER7 Best að auglýsa í Morgunblaðinu. fugl, hefir haldið fyrirlestra". indRiðabOð, Þingholtsstræti 15, er birg af alskonar þarfa varningi fyrir karla, konur og börn. Sokka nærföt, húfur, stakar buxur. rykfrakka, peysur, svuntur sloppa, vetlinga, sólgleraugu fílabeins höfuðkamba, hár spennur, nælur, eyrnalokka bollapör, 1.75, greiður, spegla hengilása, blýanta, fötur, pen ingakassa, súkkulaði, sælgæti veski, skæri, alskonar matvara molasykur, 1.70. SOÐINN BLÓÐMÖR lifrapylsa, svið, hangikjöt o. fl. Kjötbúðin Grettisgötu 64 — Reykhúsið Grettisgötu 50. NtJA BIO Hetiur loltsms (A Yank in the R.A.F.). Tyrone Power Betty Grable John Sutton Sýnd kl. 5, 7 og 9. * X n Pjelag&líf ÆFINGAR í KVÖLEÞ 1 Austurbæjarskól- anum: KL 9—10 fimleikar, drengir. í Miðbæj- arskólanum: Kl. 8—9 fimleik- ar kvenna. Kl. 9—10 handbolti. meistarafl. og 1. fL Stjórn K. R. ÁRMENNINGAR! Æfingar í kvöld eru sem hjer segir: I stóra salnum kl. 7—8 2. fl» karla A. Kl. 8—9 1. fl. kvenna. Kl. 9—10 2. fl. kvenna. Kl. 1.15 n. k. sunnudag verður íþrótta- kvikmynd Ármanns sýnd i Tjarnarbíó. F. H. Munið aðaldansleik Fimleika- fjelags Hafnarfjarðar í Sjálf- stæðishúsinu laugard. 20. mars kl. 10. I. O G T. ST. FRÓN NR. 227 heldur fund í G.T. húsinu í kvöld kl. 8J/2- Erindi r Br. Sveinn Sæmunds- son yfirlögr.m. Innsækjendur mæti iaust fyrir fundarsetningu. Fjelagar fjölmennið. Æt. MINERVA NR. 172 Fundur í kvöld kl. 8%. Inn- taka. — Kosning til Þingstúku. Upplestur. ^ ^ ^ ^ ^ W ^ K. F. U. M. A. D. fundur í kvöld kl. 8-*4. Sjera Ingólfur Ástmarsson flytur eriridi. Takið Passíusálm. ana með. Allir karlmenn vel- komnir. Aðalfundur verður haldinn n. k. fimtud. 25. þ. m. Venjuleg aðalfundarstörf. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæstá verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 6691. Fomverslunin Grettisgötu 45. ' K. F. U. K. Unglingadeildin. Fundur í; kvöld kl. %V->. Erindi um. Skrefsrud. Ólafur Ólafsson talar. Ungar stúlkur velkomn- ar. FILADELFÍA Samkoma í kvöld kl. 8*4. B. Ingibregtsen talar. Verið velkomin. 2 STÚLKUR ÓSKA EFTIR herbergi gegn húshjálp. Tilboíf merkt „Herbergi" sendist af- gr. blaðsins fyrir hádegi á- laugardág.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.