Morgunblaðið - 18.03.1943, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.03.1943, Blaðsíða 6
§ MOAGUNBLA Ð1Ð Fimtudagur 18. mars 1943; ywimnniinmniununniuimiiinmuinimiiiimiiiiimuiiiinniiimniinniiinHniii Ví&ey* ff\'r p , r oótr aaaieaa íifiuu fitýar: <7 <? / = iiiimiiiiiiiiiiiimum Gagnslausar veður- fregnir. SJÁLFSAGT hefir engin opinber stofnun hjer á landi orðið fyrir annari llllllllllllllllllllllllllllllllllli gangur hafi minkað neitt þrátt fyrir eitrun. Getur þetta stafað af því, að rottur og mýs hafa haft aðgang að mat á meðan eitrað var, en mjög var brýnt fyrir fólki eins gagnrýni og Veðurstofan. Það að sjá til þess, að rottumar hefðu er líka sannarlega ekki öfundsvert ekki æti á meðan eitrunin stóð verk að vera veðurfræðingur. Eins yfir, þar sem þær myndu ekki og kunnugt er, hafa veðurfregnir snerta eitrið, ef þær hefðu annað verið birtar hjer á landi á sím- stöðvum víða um land eftir að blöðin og útvarpið hættu að birta þær. Út af atburðum, sem nýlega æti. En í sambandi við þessa herferð gegn rottunum dettur mjer í hug: Hvað hefir orðið af öllum köttun- um, sem varla var hægt að þver- hafa gerst, hefir vaknað sú spum-1 fóta fyrir hjer í bænum fyrir ing hvort nokkuð gagn sje í að nokkrum árum? birta veðurfregnir eins og þau mál] Veiti menn því athygli, þá munu eru nú í pottinn búin. Vitað er að Þeir komast að raun um, að kettir veðurstofan fær ekki — síðan ó-; eru nú miklu fásjeðari í bænum friðurinn hófst — þær upplýsing- en óður var. Kann að vera að ar, sem nauðsynlegar em, frá öðr-' mörgum finnist þetta hin mesta um löndum til. þess að hægt sje landhreinsun. Og sje jafngott að að spá veðri. Mjer er ekki kunn- kettir haldi ekki vöku fyrir fólki ugt um, að hve miklu leyti Veð- urstofan hefir samvinnu við setu- iiðið um veðurathuganir og veðurfregnir frá öðrum lönd- um, en jafnvel þótt sú með „söng“ sinum að næturlagi, eða sjeu að flækjast hálfviltir og í reiðileysi víða um bæinn. En getur ekki verið að hinn aukni rottugangur og músafargan samvinna væri í besta lagi, þá er I bænum stafi einmitt af því að vitað, að mörg þau lönd og staðir, köttunum hefir íækkað? seiri fyrir stríð þótti nauðsynlegt Er ekki betra að hafa vælið í að fá fregnir frá, eru nú lokaðir köttunum við óg við, en að verða fyrir okkur, í að búa við stöðugan rottugang 1 og alla þá óhollustu er honum Yfirvöldm verða nu þegar að F láta ganga úr skugga um, hvort veðurspár Veðurstofunnar eru ekki kukl eitt, sem ekkert er gagn að og ef svo reyníst, verður tafar- laust að hætta öllum véðurspám á meðan núverandi ástarid ríkír. Af gömlum vana trúa margir á veðurspárnar og fara eftir þeim, og það segir sig sjálft, hve háska- legt það getur verið, að birta veð- urfregnir, sem ekki byggjast á nauðsynlegum heimildum, til þess að hægt sje að spá nokkurn veginn og minsta kosti að ekki skakki frá „hægri sunnanátt" í „suðaustau 'fárviðri", eínS 6g átti sjer stað í fyTradag. Álmenningnr og þó einkum sjóþiennirnir, sem mest byggja á veðurfregriír, eiga heimtingu á ,tð vita hvort veðurfregnirnir eru iafn öruggay nú og þær vpru fyrir 7*5 ÍV: stríð. OI<- M Kettir og rottugangur, ÖRGUM finst, sem hin nýafstaðna herferð gegn rottunum hafi Vitað er að lögreglan hefir menn til þess að drepa villiketti og til að lóga köttum, sem menn vilja losna við af heimilum sínum. Get- ur verið að svo hart hafi verið gengið að kattastofninum í bæn- um, að kettir sjeu að deyja út? Öllum þessum spurningum er slegið fram til athugunar. En ekki þætti mjer ótrúlegt, að bæjar- búar yrðu að gera sjer ljóst hvort þeir vilja heldur — kettina eða rotturnar. Hvað hugsa Ameríku- menn ura okkur? FYRIR nokkrum dögum birtu ReykjavíkurblÖðin frásögn um grein sem birtist í einu ábyggilegasta blaði Bandaríkjanna, New York Times. í þessari grein skýrir blaðamað- urinn, sem greinina ritar, frá því, að verið sje að vinna að úrlausn dýrtíðarinnar á íslandi I Washing- ton. Það er ekki að furða þótt þessi frjett hafi komíð illa við okkur íslendinga. Við viljum vera Ekkl úlvarpað ð Islensku f ame- ifska útvarpinu Akveðið hefir verið, að ekki verði útvarpað á íslensku £ tíma þeim, sem Bandaríkjamenn fá í Ríkisútvarpinu. Hefir Port- er MacKeever, aðalfulltrúi fyrir hermálafræðslustofu Bandaríkj- anna á Islandi, skrifað Jónasi Þorbergssyni brjef, þar sem hann lýsir þeirri ákvörðun, að hætta við að útvarpa á íslensku, Brjefið er á þessa leið: „Viðvíkjandi samningi, er ný- lega var gerður milli hermála- fræðslustofu Bandaríkjastjórn- ar og Ríkisútvarpsins íslenska, hefir því verið veitt athygli, að sum Reykjavíkurblaðanna finna að þeim þætti hans, er gerir ráð fyrir útvarpi á íslensku. Vegna þeirrar gagnrýni vill þessi skrif- stofa Bandaríkjastjómar mælast til þess, að sá hluti samnjngsins verði ekki látinn koma til frarn- kvæmda. Eins og þjer munuð minnast um starfsskrá þá, sem tekin er upp í samninginn, voru þrír stundarfjórðungs-þættir á viku hámark þess, er gert var ráð fyrir á íslensku. Þessir þættir voru hugsaðir sem vottur kurt- eisi og vinsemdar í garð íslensku þjóðarinnar. Þeim var ætlað að vera í sama anda og útvarp það I á ensku, sem nú tíðkast frá áme- ! rískum útvarpsstöðvum vegna annara vinveittra ríkja. En þég- , ar það, sem gert er í vináttu- skyni, er ekki þannig skilið af gervallri þjóðinni, þá er heppi- legast að það sje dregið til baka“. Mikiötjón I eidsvoðan- um á Frakkastlgnum Alt innbúin vátryjjt fyrir einar 5 þús. kr Ekkjan Kristín Einarsdóttir og börn hennar, sem bjuggu á Frakkastíg 24 B, þar sem eldsvoðinn kom upp í fyrrakvöld, hafa orðið fyrir miklu tjóni. Innbú þeirra, sem var í þremur herbergjum og eldhúsi og sem skemdist mikið af eldi, reyk og vatni, var vá-. trygt fyrir einar fimm þúsund krónur og það er ekki mikið af húsmunum, sem fæst fyrir þá upphæð nú. Talið er fullvíst að eldurinn hafi komið upp frá rafmagni. í herberginú, þar sem eldurinn kom upp, var rafsnúra á bak við legubekk. Lá taug þessi í lampa í öðrum enda herberg- isins. Er talið að rafsnúran hafi nuddast milli legubekks- ins og veggjarins, þar til kom- ið var í gegnum einangrunina. Hafi síðan neistað út frá leiðsL unni í legubekkinn. Ætti fólk, sem hefir lausar rafmagnsleiðslur frá stungum í híbýlum sínum, að gæta þess, að snúrurnar sjeu ekki eydd- ar, eða hætta sje á að þær nuddist í sundur, því slíkt get- ur valdið eldsvoða, eins og sýndi sig í þessu tilfelli. Dómur um bók Richards Beck New York í gærkveldi. Harpers Magazine", eitt helsta bókmentatíma- rit Bandaríkjanna, segir í rit- dómi um hina nýju bók Ric- hard Beck, „Islensk ljóð og sögur" (Icelandic Poems and stories.): „Hversvegna vitum við flestir svo lítið um íslenska hugsun og menningu? Ef til vill hefir orðið ísland fráhrind- andi hljóm, sem hefir haldið | okkur frá því að nema málið, sem margir hermenn okkar heyra nú á degi hverjum. Við höfum nú ekki lengur neina afsökun fyrir því, að njóta ekki hinna ágætu íslensku bók- menta og þess anda, sem ríkir í þeim. 1 þessu safni, sem er mjög prýðilega tekið saman og þýtt, sjerstaklega óbundna málið, eru sögur sem Banda- ríkjamenn lesa sjer til ánægju, einnig vegna hinna ágætu mynda, sem þær gefa af hinni harðgerðu þjóð, sem byggir eina af ystu varnarstöðvum ^ lýðræðisins". Rús«land ' botið harla lítinn árangur, að og teljum okkur vera fullvalda mftsta. kpsti í sumum húsum þjóð og viljum ekki hafa neina verður þess ekki vart, að rottu- FRAMH. Á SJÖUNDU SÍÐU Nefndarskipunin FRAWTH. AF ÞRJÐJU BÍÐU þjóða, Englendinga, Ameríku-* manna og annara þjóða, til lausnar þessum vandamálum í framtíðinni, auk þess sem leitað sje tillagna og umsagn- ar sem flestra aðila, er á ein- hvern hátt annast framkvæmd þessara mála hjer á landi eða eiga hagsmuna að gæta í sam- bandi við væntanlegar breyt- ingar á skipulagi þeirra. Bridgekepnin Priðja umferð hridgekepn- innar fer fram í kvöld og hefst kl. 7.30 í húsi V. R. Keppa þá sveitir Gunnars Við- ar, og Axels Böðvarssonar, Harðar Þórðarsonar og Óskars Norðsmanns, Stefáns Þ. Guð- mundssonar og Lúðvíks Bjarna- sonarf Árna M. Jónssonar og Lárusar Fjeldsted. Eftir tvær fyrstu umferðim- ar standa leikar þannig, að efstar eru sveitir Axels Böð- varssonar og Lúðvíks Bjarna- sonar með 165 stig hvor. Næst er sveit Lárusar Fjeldsted með 152 stig. Aðgangur að bridgekepninni er ókeypis fyrir fjelagsmenn, enda sýni þeir fjelagsskírteini. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. FRAMH. AF ANNARI SÍÐU. Mið-Asíu, er fólk þegar önnum \ kafið við að plægja og sá. ÞJÓÐVERJAR SEGJA: Þjóðverjar greina frá mikl- um áhlaupum Rússa við Ilmen- vatn, og segja að þar hafi’ver- ið háðir heiftúðugir bardagar. Þeir segjast einnig vera að eyða inríikróaðri herdeild Rússa fyrir suðaustan Karkov. og halda áfram sókninni að borginni Bielgorod. Þjóðverjar gera mikið úr ár- ásum Rússa við Ilmenvatn, segja þær hafi verið gerðar með óhemju stórskotahríð og flug- vjelamergð. Rússar hafa ekk- ert á þessi áhlaúp minst. GAGNÁHLAUP RÚSSA Rússar segja í viðbótinni við herstjórnartilkynningu sínu í 'kVöld seint, að á Shuguiesvæð- inu fyrir suðaustan Karkov, hafi þeir hrundið Þjóðverjum aftur á bak og tekið þýðingar- mjklar stöðvar. Síra Jón Auðuns er flnttur að Kjartansgötu 4. fflfis í ftir Vfált Disney. r Stína: „Mikið varstu sniðugur, Mikki, að koma upp um risa- hrafninn. Það hefir enginn sjeð hann annar en þú“. Mikki: „Já, en það var verst að jeg skyldi ekki ná honum. Þeir hafa verið að eltast við hann, en ekki náð honurn enn“. . Stína: „En pabbi heldur, að þú hafir hrætt hann svo, að hann komi ekki aftur. Eftir tvær vikur verður búið að koma hveitinu í bús, og þá verður alt f lagi. Mikki: „Hveitið verðmr að komast í hús, óskemt, hvað sem það kostar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.