Morgunblaðið - 20.07.1943, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 20.07.1943, Qupperneq 9
Þriðjudagur 20. júlí 1943. M 0 R |G i: N r> Tj AÐTÐ 9 GAMLA BlÓ Stolt og hleypidómar (Pride and prejudice). Kvikmynd af skáldsögu •Tane Austen. Greer Garson. Laurence Olivier. Sýnd kl. 7 og 9. Kl. 3%—6%: VETRARFAGNAÐUR (Winter Carnival). Ann Sheridan. Richard Carlson. TJARNARBÍÓ Orustan um Stalingrad (The Story of Stalingrad) Rússnesk mynd. Aukamynd: AÐGERÐIR Á ANDLITSLÝTUM. Litmynd. Sýning kl. 5, 7, 9. Bönnuð fyrir böm innan 16 ára. Skipaútgerð ríkisins. /* „Armann“ til Sands, Ólafsvíkur, Grund- arfjarðar og Stykkishólms. Vörumóttaka fram til há- degis í dag. Á RAKARASTOFUNNI og yfirleitt hvenaer sem þér hafið stund til lesturs, þá er HEIMIL- ISRITIÐ tilvalið. Það kemur út mánaðarlega með léttar smásögur og úrvals smá- greinar. Efnið er sérstaklega val- ið til lesturs í frístundum og hvíldar JFiiá störfum eða. lestri þyngri bóka. j ; ■; < \ ; | ; ' • Ritið er smekklegt og handhægt. Það má stinga því í vasann og hafa með sér hvert sem er, án þess að mikið fari fyrir því. Fæst í næstu bókabúð. Fyrir haustrigningarnar ættu allir karlraenn að fá sjer eg n ká p u Verð kr- 22.40 til kr. 38.00. FATABIJÐIIM Handknaffleiks- meistaramót heldur áfram í kvöld kl. fé.SO á Iþróttavellinura Þá keppa: Árraann — I R. V. Haukar — Þór. Spennandi keppni. Allir út á völl. Afgr. Garðastr. 17. Síraar: 5314-2864. AUGLYSIIMG Til sölu er á Seyðisfirði, pakkhús að stærð cirka 9 x 26 metrar, vegghæð cirka 3 metrar, ris 4 metrar. Þak járnvarið með klæðningu undir. Útveggir úr tommu klæðingu. Loft og gólf úr 5/4 tommu borðum. Grindin að mestu úr trjám 5 x 5 og nokkur panelinnrjetting í öðrum enda hússins. Tilboð sendist Útvegsbanka íslands h.f., Seyðisfirði, fyrir þann 1. ágúst næstk. Rjettur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Piltur með verslun- arskólamentun helst Versiunarskólaprófi, óskast nú þegar til heilclsölufyrirtækis hjer í bænum. Um- sókn, merkt: „Framtíð ‘, sendist Morgunblað- inu fyrir miðvikudagskvölcl Tvö gróðurhús og íbúðarhús til sölu Af sjerstökum ástæðum eru 2 gróðurhús, stærð 300 fe'rm., með eða án tómata uppskeru, og íbúðarhús, stærð 32 ferm., hvorttveggja nýtt, til sölu nú þegar. , . (| ,, i Eignunum fylgja samningsbundin jarð- hitaafnöt og stórt erfðafestuland. Möguleikar eru fyrir mjög_ auknum gróðarhúsarekstri vegna jarðhitans. Frekari upplýsingar gefur Cuiinar þorsleinssosi hæstarjettarlögmaður. — Sími 1535, NÝJA BÍÓ IÆfintýri ð Mexico (Down Mexico Way). ' GENE AUTRY SMILEY BURNETTE. Sýnd kl. 5, 7 0g 9. Börn yngTÍ en 12 ára fá ekki aðgang. Skemtisamkoma til ágóða fyrir Húsmæðraskóla Borgarfjarð- arhjeraðs, verður haldin á Hvítárbökkum við Ferjukot, sunnudaginn 1. ágúst næstk. Fer þar frara íþróttakeppni milli Ármanns og Borgfirðinga. Ræðuhöld. Múðík og dans. Þúsundir vita að ævilöng gæfa fylgir trúlofunarhringunum frá SIGURÞÓR, Lokað vegna sumarleyfa frá og með 21. þ. mán. til 4. ágúst. Gufupressan Stjarnan Kirkjustræti 10. Krossviður Nokkrar plötur af krossvið óskast til kaups. Oddtsr Helgason Sími 5470. Jörð til sölu Góð bújörð og hlunninda, svo sem mikill reki, siiungsveiði og útræði til sölu í Skagafirði. Fpplýsingar gefur SteindórGunnlaugsson Fjölnisveg 7- lögfræðingur Sírai 3859. Samkvæmt kröfu Sjóvátryggingarfjelags ís- lands h.f. og að undangengnum úrskurði verður lög- tak látið fara fram fyrir ógreiddum brunabótagjöld um af húsum í Reykjavík, er fjellu í gjalddaga 1. apríl þ. á., svo og ógreiddum raánaðargjöldum og virðingarkostnaði, ásamt dráttarvöxtum og kostn- ó§i, áð’Rtfa dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar- Lögraaðurinn í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.