Morgunblaðið - 20.07.1943, Page 10

Morgunblaðið - 20.07.1943, Page 10
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 20. júlí 1943. 10 Fjelagslíf ÆFINGAR I KVÖLD. Á túningu við Háskólann kl. 9 -—10: Handbolti kvenna. Nýliðar velj^omnir. KAFFISAMSÆTI verður í kvöld kl. 9 í fje- lagsheimili V. R. fyrir Norður- og Austurlands- fara K. R. Stjórn K. R. FRJÁLS- ÍÞRÓTTIR þriðjudaga og fimtudaga kl. 6— 8 e. h. Davíð Sigurðsson íþrótta- kennari stjórnar æfingum. KNATTSPYRNUÆFING hjá 1. fl. kl. 8.15 í kvöid. Skrifstofa I. R. opin þriðjudagia og föstudaga kl. 5—7. Sími 4387. Kaupið — lecið — út- breiðið „ÞrótL‘. Stjórnin. ,X*4******X**»***f*t,,«* ^X*^**4**4** ********* *«* *♦* ****** ************ *Xm****mH**X* ****** *** *Í**X**XHW* **♦ ♦*♦ j Myndafrjettir j ♦m**.w.*t TIL SÖLU. Dragt — skreðarasaumuð — stærð 44. Verslun Guð- rúnar Þórðardóttur, Vest- urgötu 28. MINNINGARSPJÖLD Slysavarnafjelagsins eru fallegust. Heitið á Slysa- varnafjelagið, það er best. $ U PER Bón með þessu vörumerki er þekt fyrir gæði og lágt verð. Fyrirliggjandi í i/,, V2 ög 1 Ibs. dósum. Leður- verslun Magnúsar Víglunds sonar. Garðastræti 37. Sími 5668. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 5691. Fomverslunin Grettisgötu 45. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra borgarstíg 1. Sími 4256. KAUPI NOTUÐ karlmannaföt til 1. ágúst frá kl. 2—4 í Lækjargötu 8^ uppi. Sími 5683. ÞÝSKIR OG ÍTALSKIR FANGAR Þetta eru þýskir og ítalskir fangar, sem bandamenn tóku í bardögunum í Norður Afríku í vor. Leiga TÚN TIL LEIGU. Upplýsingar að Hólum við Reykjavíkurveg, Skerja- firði. Kaup-Sala KÁPUEÚÐIN, Laugav. 35. Mikið úrval af sumarkjól- um, bæði á fullorðna og || börn. Verður selt afar ó_ dýrt þessa dagana. Sigurður Guðmundsson. ÞÝSKIR KERSHÖFÐINGJAR FANGAR Bandamenn tóku marga þýska hershöfðingja höndum í bar- dögunum í Tunis. Iljer sjást tveir þeirra á myndinni, sem tekin var er þeir stigu á land í höfn í Bretlandi. Hershöfð- ingjarnir heita Schnarreberger (sá fremri) og fríherra Fritz von Broich. EISENHOWER OG GIRAUD Eisenhower yfirhershöfðingi bandamanna við Miðjarðarhaf og Giraud hershöfðingi, hinn franski, sjást hjer á myndinni. Myndin var tekin er Frakkar tóku á móti hergögnum, sem þeir fengu frá Bandaríkjamönnum. Tapað PAKKI TAPAÐIST 17. júní, með íþróttabún- ingi, skilist á Háteigsveg 9. ♦ *:**:* a *:• *»**:*♦:*♦:* Vinna HREINGERNINGAR. Sími 5474. 51 sinni yfir Atlantshaf Frá norska blaðafulltrú- anum: FYRIR NOKKRUM DÖG UM var Hákon konungur í Cardiff. Þar sæmdi hann Gerner Sunde skipstjóra, l. stýrimann og 1. vjel- stjóra á norsku flutninga- skipi St. Ólafs orðunni með eikarhamri. Kona skip- herrans hefir verið 1. loft- skeytamaður á skipinu í 30 mánuði. Hún fjekk og heiðursmerki. Meðan á. styrjöldinni hef ir staðið, hefir skip þetta farið 51 sinni yfir Atlants haf og flutt 26 farma af nauðsynjavöru til Eng- lands, samtals 50 þús. tonn, oftast nær farið eitt síns liðs, en ekki í skip.alest. Sagði konungur, að ekk er norskt skip myndi á þessum missirum hafa far. ið jafn oft yfir hafið, enda hafa ferðirnar frroi og aft ur, þegar legudagfir eru meðreiknaðir, ekki tekið lengri tíma að meðaltali en 351/2 dag, og væri þetta m. a. ein sönnun þess, hve duglegir og fórnfúsir norskir sjómenn væru. Þeir kærðu sig að vísu ekki um skjall. En hann gæti ekki látið hjá líða að f:y*a skip herría og skipshöfn hjart- ans þakkir sínar og þjóð- arinnar fyrir vel unnið starf. 201. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8.30. Síðdegisflæði kl. 20.53. Þorvarður Guðmundsson, gasvirki, Eiríksgötu 25 á 55 ára afmæli í dag. Hjónaband. 1 gær voru gef in saman í hjónaband, Ágúst Sigurðsson, cand. mag. og frk. Magga Alda Eiríksdóttir. Þau hjónin fara í dag í brúð kaupsferð til Norðurlands. — Ileimili þeirra hjer í bænum verður á Freyjugötu 35. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína Guðný Sverrisdóttir og Eilif Lönning starfsmaður hjá Kassagerð Reykjavíkur. Læknablaðið, 9. og 10, tölu blað 28. árgangs, hefir borist blaðinu. Efni blaðsins er: Glaucomsjúkdómurinn eftir Kristján Sveinsson. Mononu- cleosis Infectiosa eftir Stefán. Guðnason hjeraðslækni. Um Rh-eiginleika í blóði nianna eftir Niels Dungal.- Framtíðar skipulag Læknafjelags ís- lands. tJr erlendum læknarit- um. Læknaannáll 1942. — Leiðrjetting. Tilkynning frá Læknafjelagi tslands. Aðal- ritstjóri blaðsins er ölafur Geirsson, en meðritstjórar Kristinn Stefánsson og Óli P. Hjaltsted. Frá vitamálastjóra. Ljós- einkennum Straumnesvita í tsaf j arðarsýslu verður breytt þegar kveikt verður á hon- um 1. ágúst næstk., þannig að hann sýnir þá eitt leiftur á fjórum sekúnclum, eins og hann gerði fyrrum. Elsku litla dóttir okkar, ÁSA AUÐUR, andaðist 15. þ. mán. Sigríður Guðmundsdóttir, Ámi Sigurðsson, Týsgýtu 4 C. Það tilkynnist vinum og vandamönnum að INGVELDUR JÓNSDÓTTIR, ljest að heimili sínu, Setbergi, laugardaginn 17. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Aðstandendur. Jarðarför, Frú IJILDAR HJÁLMARSSON, fer fram frá dómkirkjunni, miðvikudaginn 21. júlí og hefst með bæn að Elliheimilinu Grund kl. I1// Páll G. Þormar. Þökkum innilega alla auðsýnda samúð og vin- áttu við andlát og jarðarför, ÓLAFAR KARLSDÓTTUR, Bjargi. Fyrir hönd mína 0g annara vandamanna. Karl Sigurgeirsson. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við frá- fall 0g jarðarför föður míns, HELGA GUÐMUNDSSONAR. Gunnar Helgason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.