Morgunblaðið - 20.07.1943, Síða 12

Morgunblaðið - 20.07.1943, Síða 12
12 HANDKNATTLEIKS- MÓTIÐ Armann og Þór sigruðu NU eru eftir í handknatt- leiksmótinu þessi lið: Ár- mann, Haukar, Þór.os' flokk- ur íbróttaráðs Vestfjarða. jiar eð svo var fyrir nuelt. að hv.ert það lið, er þrem leik,j- um tapaði, skyldi ganea úr, en flokkur K. A. mátti að þessu sinni -ekki hafa lenyri viðdvöl í bænum, vegna íuina stúlkuanna heima fyrir. Klokkur I. R. tapaði þrið.ja leik sínuin í leik se<m K. A. síðastl. laupardao:. Vann K. A. þann leik með 7 : 2. Flokk ui' Fimleikaf.ielass Hafnar- fjarðar tapaði sínum þrið.ja leik í pærkveldi gegn Ár- manni. ÁRMANN VANN F. H. 9:1. fið Ármanns sýndi mikla vfirlmrði í þessum leik, op hafði allar aðgerðir í honum m.jöy á valdi sínu, eins oy niarkatalan bendir til. Er flokkurinn ni.jöy heilste.yptur os þroskaður í leik, og stúlk- urnar æði jafnar. Lið F. H. er ungt en upprennandi, og eí stulkurnar halda saman o<>' æfa kappsamlega verður liðið s.jálfsayt pott. SPSNNANDI LEIKUR. . Leikurinn sem á eftir fór, miili Þórs oo' flokks Jþrótta- r:,fts Vestfjarða var einn mest .^pennandi o<? fjörupasti leikurinn, sem enn hefir sjest { uuitinu. Liðin vóru. mjög- -lófn, og mátti lengi ekkí á mdli sjá, hvort sigra mvndi. jmmk fvrra hálfleik með jafn b'Hi. en snemma í síðara imlíleik skoruðu vestfisku síulkurnar mark, Þór tókst i'o hráðlega að jafna, og nokkru síðar að rþora sigur- markið. Vann Þór bví leikinn rneð 2 : 1, 0g má það kallast trækileg frammistaða af vest Jirskl} stúlkunum, að standa eV0 J, Unu . ^ekktasta hand- knattleikshði landsins. Leikur þeirra var líka allt apnar en siðast, staðsetningarnar stór- !"" I)ctri- en þó ekki nógu f'ull komnar enn. Sjerstaklega láð- Jst soknarliðunum að vera nogu langt frammi. Mark R. V. sfóð FLJÚGANDI YIRKI í SMÍÐUM. Þetta er skrolckur af risaflugvjel af þeirri gerö, sern nefr.d er „fljúgándi virki“. Má gera sjer i hugarlund stærð vjelarmnar með því aö bera. skrolckinn .saman. viö mennina á myndinni. Gríöarlegur fjöldi hefir veriö framlciddur af þessari sprengju- firgvjelategund, scm nú tekur þátt í loftárásunn á svo aö. segja .öllum. vigstöðvum heimsins. iikffi um T varði meðal köst. tmær sig prýðilega, annars tvö víta- íns í SKEMTIFERÐIR. Síðastl. föstudag voru allir handknattleiksflokkarnir f boðl í' S- í' í Tjarnarcafé og var dans a eftir. Á laugar- daginn skoðuðu þeir Háskól- ann og fóru til Ilafnarfjarðar i hoð, Ármanns, en þar tóku mfnfirskn- íþróttamenn á moti þeim, sýndu þeim Uell- isverði og nýþyggða sundlaug \ 'fafnarfirði og buðu í kaffi 1 husi Sjálfstæðisflokksi I lafnarfirði. Á laugardaginn vgr haldin kvoldvaka. i Austurbæjarskól- anum. þar sem flokkarnir að norðan og vestán dvelja Á sunnudaginn fóru svo flokk- arnir frá Akureyri o«- firði ti) Þingvalla í boð'i arstjórnar Reykjavíkur. leikirnir í kvöld. Tveir leikir verða háðir í kyold, og er nú skamt til úr- shta, Fyrst keppa Ármann og vestfirsku stúlkurnar kl. 8.20, en síðan ÍHaukar og Þór.' bkal engu spáð um úrslitin, en hitt er víst að báðir leik- i f.jörugjr og tví- ísa- bæj- írnir verf sýnir. í GÆR kom maður norðan úr Fjörðum austan Eyja_ fjarðar til Grenivíkur til þess að skýra sýslumanni á Húsavík, Júlíusi Havsteen, frá því, að þá um morgun- inn hafi verið gerð skothríð á bóndabæ þar í Fjörð- unum. Gat sögumaður ekki greint frá því, hvaðan skot hríð þessi stafaoi, en eng. an sá hann þar „herskap'G á ferð, hvorki í lofti eða á legi. Hann taldi að fólkið á bænum hafi verið innan- dyra, og muni ekki hafa þorað út undir bert loft. En sjálfur hafði hann ekki, eða aðrir þar í nágrenni, en þar er fátt manma, talið sjer fstírt að hefja hánari eftirgrenslanir um það, hvað hjer væri á seiði. Sagan er þokukend og ótrúleg, meðan engin nán ari skýring er fengin. En ekki tókst blaðinu í gær_ kvöldi að afla sjer um þetta nánari upplýsinga. Bygðin í Fjörðum er ein afskektasta á Norðurlandi. SKIPASMÍÐAR AMERÍKUMANNA WASHINGTON. — Sigl- ingaráð Bandaríkjanna hef- ir skýrt frá því, að 10 flutn- ingaskipum, sem eru yfir 75 þús. bruttotonn, hafi verið hleypt af stokkunum nýlega. Frá því í desember 1941 hef- ir 1,736 skipum verið hleypt af stokkunum, og þar af eru 637 „Liberty“ skip. 199 flutningaskip af mismunandi gerðum, 20 olíuskip og 37 skip fyrir flotann. SAMÞYKKT var á Alþingi 16. júní 1941 svofeld tillaga til þingsályktunar: Alþingi ályktai' að fela ríkisstjórninni að ski pa milliþinganefnd skólafróðra manna til þess að rannsaka kennslu- og uppeld- ismál þjóðarinnar 'og gera til- lögur um skipun þeirra, þar sem stefnt s.je að því að gera skólana sem hagfeldasta, sam- ræma skólakerfið, ákveða bet- ut' en nú er starfssvið hinna ’msu skóla og sambandið ' eirra á milli. Nefnd bessi hefir nú verið skipuð og eiga sæti í henni bessii’ menn: Jakob Kristins- son fræðslumálastjóri, sem er formaður hennar, frú Aðal- b.iörg Sigurðardóttir, Ármann Ilalldórspn skólast.jóri, Ás- mundur Guðmundsson pró- fessor, Inginiar Jónsson skóla- iori. Kristinn Ánnanhsson hveitibrauðsdagar •’firkennari og Sigfús Sigur- bjartarson ritstjóri. Ritari nefndarinnar er Helgi Elíasson. Nefndin tók til starfa 2. iúlí. Búast má við að störf hennar taki m.jög langan tíma. Flaug tii Islands til að gifta sig BRESK blöð skýra frá því, að bréskur sjóliðsforjngi, Fitt, hafi flogið 1600 km. til að kvænast. Kona hans er Anna Dúfa Storr, dóttir L. i Storr, ræðismanns og konu hans. j Pitt liðsforingi -var „flagg- iiðsforingi" breska flotafor- jingjans á Islandi fyrir tveim járum og kyntist þá ungfrú Storr, segir blaðið, sem þetta cr haft eftir. Fyrir nokkru var Pitt liðs- foringi fluttur til flotastöðv- ar á Skotlandi, en áður en hann fór frá íslandi trúlof- aðist hann ungfrú Storr og ætlaði sjer að koma síðar til íslands til að sækja brúði sína. Af hernaðarástæðum gat Pitt liðsforingi ekki skýrt unnustu sinni frá því fyrir- fram hvenær hans væri von og er hann kom til Reykja- víkur var hún ekki heima. Nokkrum dögum síðar voru þau gefin saman í rómversk- kaþólsku kirkjunni í Reykja- vík. Kirkjan var troðfull af fólki, bæði Islendingum, hátt settum foringjum úr flugliði og flota, bæði amerískir og enskir. Samkvæmt íslenskri venju hafði brúðurin svaramenn og var afi hennar svaramaður. „Við fengum margar fallegar gjafir frá Islendingum“, sagði Pitt liðsforigi, „þær voru ljómandi fallegar“. Tveim dögum síðar varð Pitt liðsforingi að .fara til Bretlands. Leyfi hans og voru á enda. En hann vonast til að brúður hans komi .bráðlega til Bretlands. Pitt liðsforingi, sem hefir verið í sjóliðinu í þrjú ár er lögfræðingur í Bristol á frið- art:mum“. Þriðjudagur 20. júlí 1943. Mólstaða Þjóðverja við Orel harðnar Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. London í gær. BARIST er enn ákaft við Orel og nálgast Rússar borgina, en mótspyrna Þjóðverja fer þó barðn- andi. Rigningar hafa hindr að mjög notkun vjelaher. gagna og ennfremur er landsvæði það, sem Rúss- ar eiga ófarið til borgar_ innar, erfitt yfirferðar sök um þess hve skóglent það er. Þýska frjettastofan skýr ir frá því í kvöld, að Rússar hafi fengið liðsauka á Orelvígstöðvarnar og tefli fram miklu liði og hergögnum. Frjettastofan segir, lað Þjóðverjum hafi tekist, eftir mikla bardaga, og gagnáhlaup, að stöðva framsókn Rússa hjá Orel, Ennfremur segir frjetta- stofan, að áhlaupum Rússa hjá Byelgorod hafi verið hrundið. Ennfremur tala þýskar fregnir um áhlaup Rússa h.já Mius fyrir vest- an Rostov og hjá Lenin- grad. I herstjórnartilkynningu Rússa á miðnætti í nótt segir: « Þann 19. júlí hjeldu her sveitir vorar áfram sókn sinni hjá Orel í sömu átt og áður. Nokkur bygð ból voru hertekin og þar á meðal járnbrautarstöðin Malo-Kangelskoye. 4 minkar drepn* ir vii Elliðaárnar VEIÐIMENN við Ellíðaár drápu 4 minka um síðustu: helgi, 3 á laugardag og einn. á sunnudag. Minkarnir hjeldu sig í garð, broti á milli ánna fyrir neðan brúna. Á langardaginn sáu veiðimennirnir einn mink fara út úr garðbrotinu og labba niður að ánni. Þegar hann sá mennina, skreið hann niður í holu, og þar náðist hann og var drepinn. Síðan fóru mennirnir upp að garðbrotinu og sáu bar 3 minka. Náðu þeir 2 þeirra, en oinn slapp. 1 gær var svo einn í viðbjt drepinn við þetta sama garðhrot. Mokveiði í Elliðaánu m I FYRRADAG veiddust 74 laxar á_tyær stengur í Elliða ánum. Á aðra stöngina veidd- ust seinni hluta dagsins 34 laxar, og mun það vera eins- dæmi. —- Laxaganga er nú gífurleg í Elliðaánum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.