Morgunblaðið - 07.09.1943, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.09.1943, Blaðsíða 7
JÞriSjudagUf 7. sept. 1943. MORGUNBLAÐIÐ 7 Hershöfðingi frjölsra Frakka Þegar frú Giraud var 1. sept. 1914 færð tilkynning um, að maður hennar væri fallinn, tók hún fregninni sem hverri annari fjarstæðu og sagði ákveðin: „Það leik- ur sjer enginn að því að drepa hann Henri minn“. Þetta hafði komið fyrir nákvæmlega einum mánuði eftir að fyrri heimsstyrjöld- in braust út. Aðeins fáein- um dögum áður hafði Gir- aud lent í Frakklandi með fjórða Norður-Afríku- her- fylkið, sem þegar í stað var sett í fimta franska herinn. Hver sigurinn rak annan hjá Þjóðverjum. Fimti herinn, sem var í nánd við landa- mæri Belgíu, hörfaði stöð- ugt undan. Fjórða Norður- Afríkuherdeildin var þá send fram í byssustingjaár- ás, og stjórnaði Giraud sveit sinni í árásinni. Hann fjekk kúlu í brjóstið og fjell. Að- stoðarforingi hans, Sebiani, er reyndi að koma honum til hjálpar, varð einnig fyr- ir skoti. Truet, undirforingi, skýrði frá því, að báðir for- ingjarnir 'hefðu fallið. En Henri Giraud var ekki dáinn. Hann var tekinn til fanga af Þjóðverjum og sendur í hersjúkrahús. Næsta morgun var hann nær dauða en lífi, en þó það hress, að hann bað þýskan lækni, sem stundaði hann, um leyfi til þess að skrifa konu sinni, svo að hún vissi, að hann væri lifandi. Lækn- irinn neitaði því stuttur í • spuna. Læknisfrúin var veg- lyndari en maður hennar. Giraud horfði fast í augu lækninum og sagði: ,,Ef jeg hefði verið í yðar sporum, og þjer í mínum, þá hefði jeg orðið við yðar ósk“. „Frakkar eru altaf svo veglyndir“, hreytti læknir- inn út úr sjer. En orð Gir- auds og augnaráð hafa þó haft einhver áhrif á hann, því að» daginn eftir kom hann að rúmi Girauds og rjetti honum brjefsefni, vandræðalegur á svip. „Kona mín sagði mjer að fá yður þetta“, tautaði hann. ,,Nú getið þjer skrifað brjef- ið. Jeg skal reyna að koma því áleiðis“. Giraud var þrjátíu og sex ára að aldri, er þetta vildi til. Hann var yfir sex fet á hæð og var mjög sterkbygð- ur. Kom það honum að góðu liði, bæði í þetta sinn og síð- ar. Drættirnir í andliti hans voru ákveðnir, og svipurinn allur einbeittur. Hann hafði dökk og hvöss augu og þykt yfirvararskegg, er gerði hann enn hermannlegri á- litum. Hann var hreinrækt- aður hermaður og fílfdjarf- ur úr hófi fram. Giraud var líka sjerstaklega lagið ao fá fólk á sitt mál. EFTIR CURT RIESS Fyrir nokkru viðurkendi íslenska ríkisstjórnin þjóðnefnd frjálsra Frakka. Annar aðalleiðtogi og um leið yfirhershöfðingi frjálsra Frakka er Henri Giraud. Hjer í biaðinu hefir áður birst frásögn af hinum ævintýralega flótta hans úr fangabúð- um Þjóðverja og för hans til Norður-Afríku. I þessari grein eru nánar rakin ýms atriði úr ævi- ferli þessa hugdjarfa hershöfðingja. Tuttugu og fimm árum töframaður tvisvar á dag. eftir að Giraud sigraði Dóttir forstjórans fjekk á- þýska lækninn, aðeins með kafa ást á honum og lá við því að horfa framan í hann borð, að hann yrði að kvæn- og segja honum, hvað hann ast henni. Að lokum kom hefði gert í hans sporum, flokkurinn til Brússel. Þar átti hann svipuð viðskifti kom hann auga á ungan við annan þýskan foringja. mann, og þektu þeir þegar í þetta sinn var meira í húfi hvorn annan. Piltur þessi en eitt brjef. Það var um líf- var liðhlaupi úr útlendinga- ið að ræða. j deildinni. Giraud óttaðist, „Þjer verðið skotinn“, að pilturinn mvndi svíkja sagði þýski hershöfðinginn sig í hendur Þjóðverja og kuldalega við Giraud, eftir ákvað því að koma honum að hann var handtekinn á einhvern hátt fyrir katt- 1940. „Þjer ljetuð taka tvo arneí. Til allrar hamingju þýska borgara af lífi í Norð- hafði liðhlaupi þessi nú val- ur-Frakklandi“. ] ið sjer nýtt starf. Hann var önnum kafinn við að hjálpa breskum og frönskum föng- um til þess að komast yfir landamærin. Þessum unga manni tókst að lokum að koma þeim Gir- aud og Schmitt í samband við Edith Cavell, sem lagði á ráðin um flótta þeirra til Hollands. Þaðan komust þeir svo til Englands, og í febrúar 1915 hjeldu þeir á ný til Frakklands. Þannig var fyrsti flótti Girauds. Það eru ekki marg ir uppi nú, er lent hafi í slíkum ævintýrum og svað- ilförum. Öll hans ævi er sönnun þess, að jafnvel á þessum tímum vjelahern- aðarins geta einstakir her- menn enn lent í undraverð- um ævintýrum. Það er því engin furða, þótt Giraud hafi í hugum fólksins orðið ævintýrahetja, löngu áður en hann hefir runnið ævi- skeið sitt á enda. „Það gerði jeg“, svaraði Giraud. „Tveir Þjóðverjar, klæddir sem óbreyttir borg- arar, lentu í fallhlífum bak við víglínu vora til þess að vinna skemdarverk. Jeg myndi ekki hika við að gefa aftur sámskonar skipanir, ef þannig stæði á. Jeg vona, að þjer mynduð einnig gera það“. Þegar Giraud síðar sagði frá þessum viðræðum, kvaðst hann hafa haft á til- finningunni, að úti væri um hann. En í stað þess var hann sendur til Königsteins- kastala. Þegar Giraud slapp úr greipum Þjóðverja í fyrsta sinn. Hann særðist og var tek- inn til fanga 23. ágúst 1914. í október gerði hann fvrstu flóttatilraunina, en hún mishepnaðist. 15. nóvember reyndi hann í annað sinn á- samt Schmitt ofursta og hepnaðist tilraunin í það sinn. Þeir komust til Saint Quentin í borgaralegum klæðnaði og var um stund leynt þar af föðurlandsvin- um. Vann Giraud þar fyrst sem afgreiðslumaður í kola- verslun og síðar sem þjónn. 'í síðara starfinu gafst hon- um tækifæri til þess að hlýða á viðræður þýskra her manna og hepnaðist honum að koma mikilvægum upp- lýsingum til Frakka og Eng- lendinga með aðstoð leyni- starfseminnar. En auðvitað gátu þeir fje- lagar ckki dvalið ótakmark- aðan tíma í Saint Quentin, þar sem þeir stöðugt gátu átt á Kættu, að Þjóðverjar sæju gegnum dularbúning þeirra. Það tókst að koma þeim yfir belgisku landa- mærin. Þar lentu þeir í trúð leikaraflokki, og kom Gir- Fyrstu æviár Girauds. Henri Honoré Giraud er fæddur í París árið 1879, og var einn af þremur sonum úr borgarastjett. Faðir hans var að vísu ekki efnaður maður, en gat þó vel sjeð fyrir fjölskyldu sinni. A- formað var, að Henri yrði annað hvort stjórnarembætt ismaður eða hermaður, og átti hann að geta lifað góðu lífi. Ýmislegt bendir til þess, að þetta hafi einmitt verið í góðu samræmi við óskir Girauds sjálfs. Hann gekk ungur í hjónaband. Hefir hjónaband hans verið mjög hamingjuríkt, og hefir hann eignast fjórar dætur og þrjá svni með konu sinni. Hernaðarframi hans var einnig vel undirbúinn. Hann gekk í gégnum hina venju- legu skóla, — einn af skóla- vinum hans var Paul Revn- skrifaðist úr herskólanum í Saint Cyr, var hann gerð- ur liðsforingi og sendur til Bizerta og Túnis. Eftir nokkurra ára dvöl þar sneri hann aftur til Par ísar, hóf nám . við herskól- ann þar, var að því loknu tkvaddur í herráðið, síðar sendur aftur til Afríku og ruddi sjer. þar braut til auk- ins frama á næstu tuttugu árum, uns hann varð hers- höfðingi. Höfðu hönum þá hlotnast mörg • heiðurs- merki. Hermönnum hans og und irforingjum þótti mjög vænt um hann. Hann vann sjer einnig mikla hylli nemend- anna í „Ecole de Guerre“ (stríðsskólanum) í París, er hann kendi þar. „Alt varð svo skiljanlegt og einfalt, þegar Giraud útskýrði það“, sagði einn nemenda hans. Fyrir Giraud var líka öll hernaðartækni og her- kænska auðskilin og "aug- ljós. Viðhorf Girauds til hernaðar. Giraud verður best lýst sem ágætum hermanni, en hann lætur sig minna varða hinar ýmsu kenningar um hernað. Hann er því frem- ur afturhaldssamur á sviði hertækninnar. Hann var því mjög tortrygginn gagnvart ýmsum byltingarsinnuðum hugmyndum um skipulag franska hersins. Til dæmis geðjaðist honum ekki altof vel að De Gaulle ofursta, er skipaður var í herráð hans, meðan hann var herstjóri í Metz. Þeir voru líka ólíkir í hugsunarhætti. Giraud var altaf í hópi þeirra, er voru andvígir því að vjelbúa franska herinn, en eftir að skriðdrekarnir voru komnir til sögunnar á annað borð, var Giraud ósmeykur við að fara sjálfur í þeim í fremstu víglínu. Hann er í rauninni ekki sjerstaklega snjall að útbúa hernaðaráætlanir, en eftir að bardaginn er byrj- aður, er enginn honum fremri. Styrjaldir eru eftirlætis- iðja hans. Er hann kom aftur til Frakklands 1915, hafnaði hann tignarstöðu, sem hon- um var boðin í herforingja- ráðinu franska. Einasta ósk höns var sú, að fá að komast sem allra fyrst íil vígstöðv- anna og taka þátt í barátt- unni þar. Áður en heims- styrjöldin fyrri var á enda, hafði hann særst tvisvar. Eftir að friðurinn í Ver- sölum var saminn, hafði hann vakandi auga á því, hvort ekki væru einhvers- staðar styrjaldir, sem hann aud opinberlega fram sem aud — og eftir að hann út- gæti tekið þátt í. Lvautey marskálkur kvaddi hann til, Marokko árið 1922. Var honum falin stjórn hernað- araðgerða fvrir sunnan Marrakech. Var hann oft sjálfur í bardögunum og hirti lítt um að skýla sjer. Viðureign Girauds við Abd-eí-Krim. Viðureign hans við Abd- el-Krim er fræg orðin. Hófst sú herför sumarið 1925 og horfði sú viðureign all- ískyggilega fyrir Frökkum um nokkurn tíma. Ættbálk- ar Araba hófu uppreisn hver af öðrum og sóttu stöð- ugt fram. Giraud háði við þá nokkrar sigursælar or- ustur, og í einni þeirra sigr- aði hann með fjórum her- deildum óvin, sem var tífalt liðfleiri. í þeirri orustu særðist hann hættulega, og leið miklar kvalir. Þetta var í septembermánuði árið 1825. í aprílmánuði 1926 var Abd-elKxim að miklu leyti sigraður, og margir fylgis- manna hans höfðu hlaupist á brott frá honum. Alt fyrir það hefði hann sennilega getað haldið stríðinu áfram mánuðum og jafnvel árum saman, og hefði það kostað mörg mannslíf og feikn her- gagna og peninga. Heimin- um til mikillar undrunar lýsti Abd-el-Krim því þó óvænt yfir, að hann myndi láta af öllum fjandskap við Frakka, gefast sjálfur upp og fara til eyjar, er honum vrði fengin til umráða af frönsku ríkisstjórninni, sem hafði lofað að greiða hon- um 100.0Ö0 franka árlega til farmfæi’is honum sjálfum og hinum mörgu konum hans. Franska stjórnin hækk aði meira að segja síðar þessa fjárveitingu, er Abd- el-Krim kvartaði yfir því, að hann gæti ekki lifað af þessu fjq vegna aukinnar dýrtíðar. Það er til einkennileg saga, sem ef til vill skýrir fyrir oss hina skyndilegu á- kvörðun Abd-el-Krims. — Hetja þeirrar sögu var Gir- aud, majór. Hann hafði ver- ið sendur af Corap, ofursta, er þá stjórnaði herförinni, sem sendiboði til Abd-el- Krim. Giraud hafði þá enn ekki náð sjer eftir sár sín, og var honum því kvalafull förin gegnum eyðimörkina, sem tók marga daga. Giraud og aðstoðarmaður hans, á- samt nokkrum nýlenduher- mönnum, fóru á undan og náðu fundi uppreisnar- mannsins. Afhentu þeir hon um gjafir, og hófust síðan viðræðurnar. Það eru til margar lýsing- ar á fundi Girauds og Abd- el-Krims, og kann að vera, \að eitthvað sje þar hlut- drægt og orðum aukið. En það þarf ekki mikið hug- Framhalrt á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.