Morgunblaðið - 07.09.1943, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.09.1943, Blaðsíða 11
{•riðjudagur 7. sept. 1943. MORGUNBLAÐIÐ 11 Sonur ekkjunnar Æfintýri eftir P. Chr. Asbjörnsen- 8. „Ilversvegna ekki að raka sigí“ sagði hún raeð yfirlæt- issvip tískubrúðunnar, þegar hann reyndi að nálgast hana. „•Jeg' raka mig tvisvar á dag“, sagði Grischa, og það var hverju orði sannara. Engu 'að síður voru kinnar hans ætíð hrjúfar og bláar. „Mikill skeggvöxtur ber vott un\sterk- an vilja“, sagði hann hreyk- iinn um leið og hann lagði fiðluna undir höku sjer á ný. „Þú veist ekki hvað í mjer býr“, sagði 'hann og byrjaði að spila. „Iýæri raig ekki um að vita það“, svaraði Jelena. Þefinn af heitu sáðunum lagði um eldhúsið. — Jelena fyllti pokana, sem voru búnir til lir gömlum sokkuLu af hr. Tschirikow. Lyktin fyllti hana ’viðbjóði, og hún gat varla snert á pokunum. Grischa lagði frá s.jer fiðl- una og reyLidi að taka utan um hana, í því að hún fór út úr herberginu. Ilún ýtti hon- um frá sjer. „Hvaða læti eru þetta?“ hreytti hún út lir sjer, eLi þó ekki mjög hátt, svo að það heyrðist ekki inn í svefn- herbergið. Allt í eÍLiu fóru tár- in að streyma niður vanga hennar, þótt hún berðist á móti þeim. „Guð komi til“, hrópaði fliiischa. „Hvað er að þjer Jelena? Ilvað hefir komið fyr- ir?“ „Láttu mig í friði — Jeg er óhamingjusöm“, tautaði hún um leið og hún lokaði hurðinni á eftir sjer. Grischa tók aftur upp fiðluna sína. Ef þú værir ekki alveg svona hjartalaus, værirðu haraingju- samari, hugsaði hann. Jelena var ekki viss ulll hvort lnin var lieldur sextán eða sautjáu ára, þegar herra Leibel, forstjóri og eigandi kjólaverslunarinnar tók hana með s.jer til París. Leibel ætl- aði til París til að kynna sjer nýjustu tísku. „Þú hefir næra- an fegurðarsmekk og skilur viðskiftavinina. — Þú getur komið m.jer að gagni í París“, sagði haLin. En Jelena vissi mætavel hvað bjó undir þessu boði haiLs. „Jeg þarf að hugsa iiLálið“, sagði hún, þótt hún væri þeg- ar staðráðin í að fara. „Þ.jer vil.jið auðvitað að .jeg sje vel klædd. Jeg má ekki fera fyrirtækinu til skammar“ sagði hún tveim döguni seinna. „Nú vantar mig aðeins góða íerðatösku. Mín er orðin svo ljót“, sagði hún daginn áður en þau lögðu af stað. „Jeg er enn ekki viss um að fóstur- foreldrar mínir lofi mjer að fara“, sagði hún honum, þótt henni hefði aldrei dottið í hug að segja Tschirikows f.jölskyld unni frá hinu fyrirhugaða ferðalagi. Þannig ljet hún „gámla manninn“, eins og hr. Leibel var kallaður meðal stúlknanna, búa sig út að öllu leyti, þóttist síðan fallast á fyrirætlun lians á síðasta augnabliki. Allar hinar stúlk- urnar myndu hafa orðið him- inlifandi, hefði jieÍLiL verið gef- inn kostur á þessu. Hr. Leibel var maður á sextugsaldri, sem var ætíð vel klæddur, og var með sjálfuin s.jeL' hreykinn af, hvað. hann var líkur Adolphe Men.jou, sem var frægur kvikmyndaelsk- hugi þeirra tíma. Ilánn hafði fengið þetta álit af að lLorfa oft á sjálfan sig í speglum verslunarinnar, sem voru all- ir slípaðir með það fyrir aug- um að sýna viðskiptavinun- um gratma og endurbætta út- gáfu af sjálfum sjer. líann stærði sig áf að hafa gott vit á konum, víni, föstum og' mat, og var í því tilliti sann ur Austurríkismaður. Jelena var tignarleg stúlka, svo fög- ur og full s.jálfsálits, að herra Leibell varð hálf hvumsa þeg- ar hún l.jet að óskum hans, án nokkurs mótþróa, og þó hafði hann alltaf’ álitið sig kvenholl- an mann. En Jelena var fyrir löngu búin að taka ákvarðan- ir sínar, og hafði þeear sætt sig/ við hlutdeild hr. Leibels í fram^ kvæmd þeirra. Hr. Leibell til- beyrði þeirri algengu tegund eieinmanna, sem heima hjá s.jer eru allra eiginmanna og feðra ljúfastir, en gefa til- hneigingum sínum algerlega lausan tauminn á ferðalögum og fjarri heÍLLiahvisum, það sem skeður utan heimilisins álíta þeir enga þýðingu hafa. „Jeg elska konuna mína“, sagði hann Jelenu, þegar hún sat á rúmi hans, afklædd og reíðubúin. Og Jelena svaraði með köldu hálfháðsku brosi; „Auðvitað, m.jer er vel kunn- ugt um það“. i Hana langaði til að komast burt frá Tschirikow fjölskyld- ulllií, burtu frá hinum eilífu ástarjátningum Grischa. Allt var r.jettlætanlegt í augum hennar, sem «at leitt til að hún öðiaðist sjálfstæði sitt. Morg- uninn eftir, þegar Jelená var að baða sig, braut hún heilan utn, hversvegna menn gerðu veður út af öðrum eins smá- munum og þessum. En það er' af hr. Leibel að seg.ja að hann var leiður og vonsvikinn, er hann smeyeði s.jer í magabelt- ið, sem hjelt honum grönnum og speneilegum. Það er satt sem menn seg.ja, huvsaði hann, sumar fegurðardrottningar eru ekki skemtilegi'i rekk.junautar eti aðrar kvnsvstur þeirra. Ástaræfiutýri þetta var leitt til lykta á hæverskan o við- eigandi hátt. Jelena gaf í skyn, að það væri ef til vill betra fyrir hr. Leibel, að hún færi ekki aftur til verslunar hans, kona hans kynni að komast á snoðir um kunningsskap þeirra ()g hr. Leibel flýtti sjer að bjóða henni næga peninga fyr- ir lífsviðurværi hennar í París næstu þrjá mánuðina.- „Að þeitn tíma liðnutn verð jeg eflaust búin að fá mjer eitthvað að gera“, sagði hún lágt. Ilún fylgdi honum meira að segja á járnbrautarstöðina, og kysti hatin kurteislega á gl.járakaða kinnina, sem lykt- aði af dýrustu ilmvötnum. — Ilún hafði sent TschirikoW- f.jölskyldunni símskeyti áður oti hún fór frá Vion. tni skrif- aði hún þeim langt br.jef, sem hún hafði mikið fyrir að setja saman á rússnesku, þakkaði þeitn innilega fyrir alla vin- semd í hennar garð, og skýrði þeitn frá að hún kærði sig ekki um að vera frú Tschirikow lengur til byrði. Bestu ham- ingjuóskir til þeirra allra, s.jer staklega þó til Grischa. Og nú var hún ein síns liðs, en sjálfstæð í París, ung stúlka hávaxin og með langa ixtlimi, með rautt hár, fölan hörunds- lit, stóran rauðan munn og d.júp græn augu. Aðdáunar- augu karlmanna eltu hana, hvert sem hún fór. Fyrsta skrefið sem hún tók,' var tekið út í bláinn og bar aldrei neinn árangur. Hið ein- asta sem hún hafði unp úr satn bandi sínu við málarann Pierre Colin var dálítil lífsreynsla og nýtt nafn. „Allur þessi þvætt- ingur um rússneska greifaætt er orðinn úreltur og hefir eng- in áhrif lengur. Nú orðið er bað aðeins matur fyrir skop- blöðin“, sagði Pierre við hana. Það kostaði Jelenu mikið erf- iði að segia skilið við lygina, sem var orðin hluti af henni. Ilún kallaði sig nú Ilelen Rénard, það hæfði vel rauða hárinu hennar, en Pierre kall- aði hana Ponpon.— Hún tók saman við hann venga bess, að hann hafði snefil af snilli-- áfu, eða það áleit Jelena að minsta kosti. Ilún skildi ein- mitt nægilega mikið í listum, til láta auðveldleva gabbast, hún skildi fáa menn, því að hún hugsaði„aldrei um þá sem einstaklinga með mannlegar tilfinningar, heldur sem óráð- in reikningsdæmi. Pierre hafði allmikið álit á hæfileikum sín- um, og spáði sjálfur að hann. ætti' bjarta framtíð í vændum. Hann var foringi og miðdep- ill hóps ungra listamanna, sem ,,Nei, það vil jeg ekki með nokkru móti gera“, svaraði ungi kóngurinn. „En þú skalt fá hvað þú vilt og vera altaf hjá mjer“. „Ef þú gerir ekki eins og jeg segi þjer“, sagði hesturinn. „þá skaltu fá að kenna á því!“ Þá varð kóngurinn að gjöra það sem hesturinn vildi, en þegar hann ætlaði að lyfta sverðinu og höggva, varð honum svo mikið um, að hann varð að snúa sjer undan, því hann vildi ekki horfa á þetta, en ekki var höfuðið fyr farið af hestinum, en þarna stóð fegursti kóngsson- ur, þar sem hesturinn hafði staðið. „Hvaðan úr ósköpunum komst þú?“ spurði kónur. „Það var jeg, sem var hesturinn“. svaraði kónssonur. „Fyrst var jeg konungurinn í því ríki, sem þið áttuð í stríði við fyrir skemstu, og kóngur sá, sem þú feldir 1 or- ustunni í gær, hann lagði á mig, að jeg yrði að hesti, og seldi galdramanninum mig. En fyrst hann nú er dauður, þá fæ jeg ríki mitt aftur, og þá verðum við nágrannar, en við lendum aldrei í stríði hvor við annan“. Og það gerðu þeir ekki, heldur voru vinir meðan þeir lifðu og komu oft að heimsækja hvor annan. E N D I R. TOFRHPIPHN Æfintýri eftir P. Chr. Ásbjörnsen. 1. ÞAÐ VAR EINU SINNI bóndi, sem var orðinn svo skuldugur, að jörðin var seld fyrir honum upp í skuldir. En maður þessi átti þrjá sonu, hjetu þeir Pjetur, Páll og Jón. Þeir hjengu heima og vildu ekkert gera, því þeim fanst engin vinna nógu góð hana sjer. Loksins heyrði Pjetur, að kónginn vantaði mann til þess að gæta hjeranna sinna, en af þeim átti hann mesta sæg. Sagði þá Pjetur við pabba sinn, að þetta vildi hann gera, því hann vildi helst ekki vinna hjá neinum lægra settum en konungi. Faðir hans hjelt nú, að einhver vinna myndi kannske vera betri fyrir hann én þessi, því sá sem átti að gæta hjeranna, varð að vera ljettur á sjer og ár- vakur, því þegar hjeraranir tóku til að hlaupa og kom stygð að þeim, þá var annað verk að gæta þeirra, en að rangla um eins og Pjetur hafði lengst af gert. Veggurinn í Paradís. Arab- ar eru mjög hjátrúarfullir. — Kólera gekk eitt sinn í Egypta landi og varð mörgum mönn- um að bana. Sjerstaklega lagð- ist hún þungt á Múhameðstrú- armenn (At-aba) og miklu. fleiri dóu úr þeirra hójii en annarra landsmanna. Var þetta mjög eðlilegt, þar sem Arab- arnir voru anúálaðir fyrir sóða skap og hirðuleysi um allt, sem að hollustu laut. Sjálfum þótti Aröbum það mjög kynlegt, að þeir skyldu missa tiltölulega miklu fleiri tnenn úr veikinni en hinir van- trúuðu, en svo kalla þeir kristna menn. Þeir sendu því menn á fund æðsta prestsins í Ivairo og spurðu hann, hvernig á því stæði, að drottinn þyrmdi hinum heiðnu hundum, en ljeti ,hinn rjetttrúaða lýð hrynja niður. Æðstipresturinu sagðist þurfa að hugsa málið og bað sendimenn að koma aftiLr að deg'i liðnum. Þeir gerðu svo og var þá klerkur fróðari en áður. Skýrði hann þeiin frá því, að erkiengill hefði vitrast sjer og birt sjer þau tíðindi úr Para- dís, að þar væri nýlega hrun- inn veggur einn mikill, og þyrfti drottinn á miklum mann afla að halda til að kotna hon- um upp aftur. Þess vegna kall- aði hann nú til sín hið mesta mannaval, er hann ætti hjer á jarðríki. Aröbum þótti mikið varið í þessi tíðindi og' hörm- uðu það sáran hver um sig að verða ekki þeirrar náðar að- njótandi að lenda í þessu mikla og veglega útboði. ★ Skoti nokkur er óskaði eftir inngöngu í lögregluliðið í Birmingham var spurður um hvernig hann myndi dreifa hópi. Skotinn sagði: Jeg veit ekki hvernig jeg myndi fara að því hjer í Birmingham en í Aberdeen gengi jeg utn með betlibauk. ★ Mönnum má skipta í þrent: í fyrsta flokki eru menn, sem hafa verið til, eru til og munu verða til. í öðrum flokki eru menn, sem aldrei hafa verið til. í þriðja flokki eru menn, sem aldrei munu verða til. Fyrsta flokkinn gera sagnfræðingar að umtalsefni, annan skáldin og hinn þriðja siðfræðingar. (E. N.). ★ Ung stúlka fer á fund jirests nokkurs og játaði fyrir honum syndir sínar. ITún sagðist gera sig seka um þá miklu synd á degi hverjum að setjast fyrir framan spegilinn og segja við isjálfa sig: „Ó hvað jeg er falleg“. Oh, sagði prestur, 'það er ekki synd heldur misskilning- ur. ★ Ilann: Þú ert sólargeisli lífs míns. Án þín væri lífið drunga legt ský. Þú ein ert drottning ing hjarta míns. 1 Iún: Er þetta bónorð eða veðurskýrsla ?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.