Morgunblaðið - 07.09.1943, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.09.1943, Blaðsíða 10
10 íÞriðjudagur 7. sept. 1943. MORGUNBLAÐIÐ l imsn mínútna krossgáta Lárjett: 1 vísa — 6 karlmaður — 8 borða — 10 keyr — 11 skemdur matur (þgf.) — 12 flan — 13 líkamshluti — 14 spil — 16 vagn. Lóðrjett: 2 á fæti — 3 vegir — 4 fangamark — 5 róar — 7 afhenda — 9 ræktað land — 10 í her — 14 er það virkilega! — 15 geisl. Fjelagslíf t KNATTS?YRNU men:í. Æfinj; á Iþrótta- vellinum kl. 6,15 í kvöld. Stjórnin. NÁMSKEIÐ) K, R. í frjálsum í- tívóttum heldur áfram í kvöld kl. 7,30 á íþróttavellinum. Fjölmennið. Innanf jelagsmót K. R. I kvöld kl. 7.30 verður kept í þrístökki og 100 m. hlaupi. Kníattspyrnuæfing í kvöld kl. 8 hjá meistara- og 1. flokki Mætið allir. Stjórn K. R Fundið KVENARMBANDSÚR merkt F. S. tapaðist á laug ardagskvöld í Austurbæn um. Skilist á Berstaða- stræti 65 gegn fundarlaun um. I.O.G.T. St. Verðandi nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8,30. Venjuleg fundarstörf. Inn- taka( nýliða. Ólafur Frið- riksson rithöfundur. Erindi (St. Sóley. Fundur í kvöld kl. 8,30 Kosning og vígsla embætt- ismann'a o. fl. ,***«*+***«‘4*M*M**4t**«**»M»***M!M!*4«*,»*4*'M^»**WH**4***' Leiga UNGUR, reglu.samur námsmaður óskar eftr litlu Herbergi Tilboð merkt ,,Nægju- samur” sendist blaðinu. Kaup-Sala Góð, meðiajstór kolavjel óskast. Upplýsingar í síma 2604 í dag og á morgun kl. 10—12. REIÐHJÓL með mótor óskast. Tilboð ásiamt verði leggist inn á afgreiðslu blaðins • fyrir föstudag merkt ,,í lagi”. PENINGAVESKI tapaðist s.l. sunnudag Vesturbænum. Finnandi beðinnn að snúa sjer að pylsuvagninum eftir kl. 4. Fundarliaun. Tilkynning NORÐLENDINGAR! AUSTFIRÐINGAR! SUNNLENDINGAR! ; VESTFIRÐINGAR! Innilegt þakklæti fyrir vinsemd og heiður mjer veittan á ferð minn um Is- landsbygðir. Jóhannes Kr. Jóhannesson. FRELSESARMEEN Norsk möte i kveld kl. 8,30 Johannes Sigurðsson taler. Velkommen. AUSTURFERÐIR. Reykjavík—Laugarvatn daglegar ferðir. Bifröst, sími 1508. Bón með þessu vörumerki er þekt fyrir gæði og lágt verð. Fyrirliggjandi í 14, Yz og 1 lbs. dósum. Leður- verslun Magnúsar Víglunds sonar. Garðastræti 37. Sími 5668. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra borgarstíg 1. Sími 4256. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 5691. Fornverslunin Grettisgötu 45. ****«**»**»*Í‘,^*JhÍm«*Ím»**«m»iM’M'h»**«h**Íh«***h»h** Vinna EINHLEIP STÚLKA óskar eftir ráðskonustöðu. Tilboð sendist blaðinu fyr- ir 10. þ. m. merkt ,,Hús- næðislaus”. csóaabók Tökum HREINGERNINGAR Sími 5474. Ef Loftur getur það ekki — bá hver? 250. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 11.05. Síðdegisflæði kl. 23.45. Næturlæknir í læknavarð- stofunn.. Sími 5030. Kviknar í tjöru. 1 gærmorg- un kviknaði í tjöru, sem verið var að hita í grjótnámu l>æ.j- arins fyrir innan Mjölni. — Slökkviliðinu tókst að slökkva eldinn fljótlega, og skemdir urðu ekki teljandi. Austurbæjarskólinn. Yngstu börnin komi í skólann til við- tals föstudag, 10 ára kl. í), 9 ára kl. 10, 8 ára kl. 11 og 7 ára kl. 2 e. h. Gretar Fells rithöf. flutti er- indi á vegum Guðspekistúku Akureyrar í fyrrakvöld, 5. sept., í samkomuhúsinu Sk.jald borg á Akureyri. Nefndi fyr- irlesarinn erindið „Austan- vindar og vestan“. Lagði ræðumaður áherslu á, að Aust- urlönd og Vesturlönd gætu haft gagnkvæm viðskifti. Aust urlönd hefðu andleg verðmæti að b.jóða, og Vesturlönd hin tæknilegu, og að ýrnsu leyti hin menningarlegu. ■—• Til- heyrendur voru margir og var gerður góður rómur að máli ræðumanns. (Frjettarit. Mbl. á Akureyri). Fyrsta flokks mótið heldur áfram í kvöld kl. 7 á Iþrótta- vellinum. Valur og Hafnfirð- ingar keppa. Dómari verður Þórður Pjetursson. 65 ára afmæli á í dag 'frú Margrjet ísaksdóttir, llverfis- götu 65. Gjafir til heilsuhælissjóðs Náttúrulækningafjelags ísl.: Oddný Guðmundsd. 10 kr. N. N. 20 kr. Runólfur Sveinsson skólastj. 50 kr. L. M. L. 10 kr. Ólafur Ólafsson 20 kr. Gunnar A. Pálsson lögfr. 50 kr. Hall- dór Jónsson 5 kr. Rósa Níels- dóttir 10 kr. 1. Jónsson 20 kr. Ó. S. 10 kr. llákon Jónsson 10 kr. Indriði Jónsson 5 kr. Dóra 10 kr. Grjetar Fells 10 kr. Stefán Jójisson 10 kr. N. N. 10 kr. Jón Ásbjörnsson 100 kr. Velunnari 20 kr. Sigrún Laxdal 10 kr. Ólafur Finnboga son 50 kr. Rósa Finnbogadótt- ir 25 kr. Kærar þakkir f. h. N. L. F. f. Matth. Pjörnsdóttir. Ath. Gjöfum og áheitum er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum: Versl. Matth. B.jörns- dóttur, Laugav. 34, Versl. „Goðafoss", Laugav. 5 og Versl. „$e]foss“, Vesturg. 42. Útvarpið í dag: 20.30 Erindi: Um Bertel Thor- valdsen, I (Ilelgi Konráðsson prestur). 20.55 Illjómplötur: a) Frægir píanóleikarar. b) 21.15 Kirkju tó.úist. y X GLETTUR! Enn er tækifæri til að kaupa Glettur, skemtilegustu bók ársins. En upplagið er senn þrotið. Gerið haustkvöldin að sólskinsstunum og lesið GLETTUR! UNGLING vantar til að bera blaðið til kaupenda við Brávallagötu Talið strax við ai> greiðsluna, sími 1600 TILKYIMNIIMG Viðskiftaráðið hefir ákveðið eftirfarandi há- marksverð á þriggja hellu innlendum rafmagns- eldavjelum: I heildsölu .......kr. 825,00 í smásölu: (a) I Reykjavík og Hafnarfirði — 880.00 (b) Annarsstaðar á landinu kr. 880-00, að við- bættum sannanlegum flutningskostnaði. Ákvæði tilkynningar þessarar koma til fram- kvæmda frá og með 6. september 1943. Reykjavík, 3. september 1943. VERÐLAGSSTJÓRINN. Móðir mín STEINUNN GUÐLAUGSDÓTTIR andaðist á heimili dóttur sinnar á Þingeyri 5. þ. mánaðar. Loftur Hjartar. Jarðarför FRIÐBJARGAR JÓNSDÓTTUR fer fram á morgun (miðvikudag) og hefst með húskveðju að meimili hennar, Fálkagötu 1, kl. 15 e. h. Jarðað verður frá Dómkirkjunni. Aðstandendur. Jaþðarför míns hjartkæi^a eiginmanns og föður okkar HENRIK THORVALD KANNEWORFF fer fram frá dómkirkjunni fimtudaginn 9. þ. m. og hefst með bæn frá Frakkastíg 24 kl. 2 e. h. Jarðað verður í Fossvogi. Valgerður Kanneworff og dætur Innilegt þakklæti fyr’ir auðsýnda samúð og einlæga vináttu við andlát og jarðarför litla dr'engsins okkar. Svava Lárusdóttir. Karl Krisfjánsson. Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og jrðarför mannsins míns ÞORGEIRS ÞORSTEINSSONAR bónda Hlemmiseiði. Fyrir mína hönd, barna minna og tengdasona. Vilborg Jónsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.