Morgunblaðið - 11.09.1943, Side 7

Morgunblaðið - 11.09.1943, Side 7
Laugardagur 11. sept. 1943 MOEGUNBLAÐIÐ ÓGNIR SJXJKDÓMANNA HEFIR Rgon Fredell rjett fyrir sjer, er hann segir, að syfilis hafi verið „morgungjöf rauðskinn- anna til hvítu landræn- ingjanna"? Flestir fróðir menn álíta, að sjúkdómur-' inn hafi ekki verið til í gþmlia heiminum, áður en Ameríka fannst fyrir 450 árum síðan, en aðrir hyggja, að sjúkdómurinn hafi verið til frá upphafi vega einnig í Evrópu og Asíu. Ef til vill verður aldrei auðið að sanna, hver hef- ir rjett fyrir sjer, en vjer vitum, ‘■að skömmu fyrir aldamótin 1500 gaus sjúk- dómur þessi upp á mörgum stöðum í Suður-Evrópu, og í sama mund geisuðu einn- ig svipaðar farsóttir í Asíu, og mun síðar verða á það minnst í grein þessari. Árið 1493 komu áhafnir skipa þeirra, er þátt* tóku í fyrstu för Columbuslar til Ameríku, aftur til Spánar og breiddist sjúkdómurinn ;af þeirra völdum sem drep- sótt í spænskum hafnar- bæjum. Það er oftast þann- ig með smitandi sjúkdóma, að þegar sjúkdómurinn kemur fyrst til sögunnar, Eftir dr. Ole Jacob Malm Syfilis er hættulegastur allra kynsjúkdóma. í grein þessari lýsir norski læknirinn Malm sjúk- dómi þessum nákvæmlega, segir sögu hans. skýr- ir frá útbreiðslu hans, hvernig menn smitast. og hvernig unt er að lækna hann, ef læknis er leitað nógu snemma. ,,firanga“ — veiki útlend-' syfilis eða ekki. Stórkost- inganna. — Nokkrum ár- legasti sigurinn vannst þó um síðar hafði syfilis bor- árið 1906, er Gyðingurinn ist til Kína, og frá Kanton Paul Ehrlich fann „salvar- barst veikin síðan með sjó- slanið“, læknislyf, er á síð- Iræningjum til Japan, en asta mannsaldri hefir frels þlar eru til frásagnir 4um að þúsundir manna um all- sjúkdóminn frá árinu 1505. an heim úr klóm þessa ægi- Nafnið „syfilis“ kemur lega sjúkdóms. fyrst fram í grein eftir hinn frægla ítalska lækni HELSTU EINKENNI Fracastro, er hann ritaði ár SJÚKDÓMSINS. ið 1530. Menn hafa getið ( OFTAST er greint á sjer til, að hann hafi tek- milli fjögunn stiga í þróun ið nafnið úr forngrískri sjúkdómsins. Fyrsta stigið goðlasögn um guðinn Áp- nær yfir nokkra mánuði, ollo og tónsnillinginn Syph og sjest þá einungis eitt þeir verð|a örkumla menn á einn eða annan hátt. Á þessu stigi veikinnar smit- lega, ef hún er þurr. Sýkl . , . .... ar siuklingurinn venjulega ar þessir eru miljonum . , , saman í sárum þeim, er myndast í slímhúð þeirra, er þjást af sjúkdóminum á smitunarstiginu. j Menn smitast oft af þess kyns sárum í kynfærum kvenna. En einnig smásár á vörum og munnslímhúð getla smitjið frá sjer við kossa, eða jafnvel ef notuð eru sömu mataráhöld og sjúkdóms.berinn notar, án þess að þau sjeu hreinsuð vel. ilus, er þeir reyndu með sjer, hvor þeirra gæti, betur sár, þar sem sýkilinn hef- ir grafið sjer braut inn í leikið á hljóðpípu. Bar. líffærakerfið. Annað stigið Syphilus sigur af hólmi, en'getur varað nokkur ár, ef eins og flestir voldugir sjúklingurinn fær ekki menn, kunni Apollo ekki ^ lækningu. Á þriðja stiginu að taka ósigri sínum, og er sjúkdómurinn venjulega segir goðsagan, að Apollo ekki lengur smitandi, og á hafi með mætti sínum hlað fjórða stginu fer sjúkling- ið Syphilus kaunum og sár-Jurinn að finna til þjáninga um, svo að han hafi orðið í taugakerfinu. Allir, sem sýkjlast af syfi MIKILSVERT ER LEITA STRAX LÆKNIS. AÐ ekki, og er því sjúkdómur- inn meira orðirm hans eig- in óhamingja. Einnig á þessu stigi er hugsanlegt að læk-nla sjúkdóminn, en oftast hefir hann þó griaÞ ið sjer það djúpar rætur, að eigi er auðið að uppræta hann. Alvarlegastur er þó sjúk dómurinn, er hann sýkir heila eðía mænu. Oft kem- ur það ekki í Ijós fyrr en 15—20 árum eftir iað smit- un hefir átt sjer stað. Get- ur sjúkdómurinn haft í för með sjer ýmiskonar geðveiki eða brjálæði og EF SJÚKLINGURINN jafnvel gert sjúklinginn að leitar læknis strax og hann' algeru dýri, sem hvorki verður sjúkdómsins varv getur læknirinn stöðvað sjúkdóminn á fyrsta stigi og í flestum tilfellum lækn þekkir umhverfið eða nán- ustu ættingja og aðra ást- vini. Nær ókleift er að læknla veikina, er hún er ttð hlann alveg. Fái sjúk- komin á þetta stig. og fólkið er móttækilegt útlægur úr sam- fynr hann, þá breiðist neyti og tærst upp £ ein. bann út með ofsahiaða. mana eym(j. Á hann að'sýkinnar, og langfl.estir fá a var fyrst og fremst hafa borið sjúkdóminn með einnnig sjúkdómseinkenni sö Ferdinands Spánar- gjgr j gröfina, ef trúa skal annars stigsins. Nokkur konungs og Isabellu drottn orðum goðsagnarinnRr. ingar, bæði að sjúkdómur-j . , - ... I Hm somu bitru orlog —, rnn fluttist til Evropu og *. I ... __, , , ,, ... að vera utskufaður ur, eftir nokkui ar fa sjuk- lis, komast á fyrsta stig hluti þeirra, er alls enga læknisyaðgerð hljóta, munu breiddist síðan út þar I ,, • , . . ... . , . ,.. mlannfjelagmu vegna syfi-. domemkenni þnðja stigs Þannig er málinu háttað, að árið 1494 sendu þau spánska hermenn til Ítalíu til þess lað hjálpa Neapel, er var áttunda umsetin af Karli lis — urðu einnig hlut- (ms> nokkur hluti þess- skipti þúsunda karla og (ara mannla mun ef til vill kvenna í Suður-Evrópu á (áratugum síðar finna til fyrri helmingi sextándu sjúkdómseinkenna fjórða aldar. Eru til margar frá- stigsins. er gefa til kynna, Það eru með öðrum orð- um ekki nálægt því allir, er enga læknisaðgerð Frakkakonungi Fluttu hermenn þessir sýk- ®agnir> * • ~ „ , . hversu vandlega þetta o- ana með sjer. Smituðu þeir , . . , .,,, , . . hammgjuslama folk var em ironsku hermenmna og eh „ ... ni.-x+o a -i , . , . ., angrað, og mpnnvimr komu • ntt°ta a fyrri stigum veik þeir hjeldu heimleiðis, , ,,, .... , , ,. , . , a iot sjerstokum siukra- fylgdi syfilis sem skuggi í , , „ . , , , , , ...,„ , . husum fynr þa, er þjaðust kjolfar hersms og breiddist „ .... skjótt út í hjeruðum þeim,,|a S^ 1 1S' er herinn fór í gegnum. LÆKNAVÍSINDIN VORU MÁTTVANA. HIN frumstæðu lækna- vísindi þessara tíma stóðu íalveg máttvanla andspænis þessum ægilega sjúkdómi, er ýmist gekk undir nafn- inu „spánska veikin". „Ne- apel veikin“ eða „franska [450 ÁR ERU SÍÐAN SYFILIS BARST TIL EVRÓPU. SYFILIS berst til Evrópu árið 1493, og eru því í ár 450 ár síðan vágestur þessi nam land í álfu vorri Vjer skulum þó heldur minnast annara merkilegra ára í innpr, sem komast á þriðjá eða fjórða sjúkdómsstigið. Af einhverjum ástæðum, sem vjer ekki þekkjum, læknast sjúkdómurinn sjálf krafa hjá mörgum. Á þetta einkum við um konur. er oft ekki vita að þær hafa smitast af syfilis, því að getía sjúkdómseinkennin verið svo óljós. Syfilissýkillinn er örlít- ill, en sje hann mikið stækk sögunni um blaráttuna gegn ttður kemur í Ijós, að hann bólusóttin“ en nöfn þessi sýkinni. uppfinninga ogjer hvítur að lit og er sem lingurinn enga læknisað- gerð, grefur sjúkdómurinn um sig. Það sem þá gerist er, að sýkillinn kemst inn í blóðið og berst til hinna ýmsu líffæra líkamans, þar sem hann sest að og grefur um sig. Sjúkdómurinn er þá kominn á annað stigið, og ný sjúkdómeinkenni koma í ljós. Sjúklingurinn fær útbrot á húðinla og slímhirhnurpar og blóðið breytist, svo að læknarnir geta nú fullvissað sig um sjúkdóminn njeð blóðrann sókn. Það eru útbrotin húðinni er verða að smá-, sárum og eru oftast smit- valdar. Sárin koma oftast fram í slímhúð kj-nfærhnna eða munnsins. Oft líta þau ekki öðruvísi út en smá- skeina, en í sárinu úir og grúir af- syflissýklum. Ef sjúklingurinn leitar nú ekki læknis, getur þetta stig vairað í nokkur Ár með slík um smitandi útbrotum. Öðru hverju hverfa þó sár- in og sjúkdómurinn gerir helst vart við sig í innri líffærum líkamans, hjlarta, heila, æðum, liðamótum og vöðvum. Ef sjúklingurinn leitar læknis á þriðja stigi veik- innar, er í flestum tilfell- um hægt að stöðva sjúk- dóminn og veita sjúklingn- um fulla heilsu aftur. Ef sjúklingurinn fær ekki MEÐFÆDDUR SYFILIS. ÞÁ FÆÐIST barnið með syfilissjúkdómseinkehnum. Sýkillinn hefir komist með blóði móourinnar inn í fóstr hin að ið og gegnsýrir svo veikbyggðu líffæri, , komið börnum mörg fóstur deyja í móð- urlífi, löngu áður en þau eru fullburða. I nokkrum tilfellum fæðast þau þó lif- andi, en við þeim blasa þá hin hörmulegustu örlög. Öll þau sjúkdómeinkenni er jeg hefi áður lýst, geta f ram h j á þessum en æviskeið þess- arla aumingj,a er mun skemra en meðalmannsævi. Það er einnig unt að lækna þena syfilis, en þó því að- eins, að á því sje byrjað svo fljótt, sem auðið er, og helst með því að reynji að læknla móðurina meðan hún gengur með barnið. Oft er það þó svo, að fyrst kemur í ljós að móðirin er með syfilis, er bamið fæðist með sjúkdóminn. Ástæðan er sú að þessar óhamingjusömu konur vita ekki, að þær hpfa smitast, af því lað þær hafa enga ástæðu til þess að halda, að svo sje. I því tilfelli er það eiginmaður- inn, sem leitt hefir ógæf- una yfir konu sína og börn. eiga rætur sínar að rekja framfara, er miða að því, [tappatogari að lögun. Hann til þjóðernis hermannannla, I að unt verði að upprætaUr ekki stærri en svo, að,bót meina sinna á öðru er fluttu sjúkdóminn meðþenna mikla óvin mann-iværu 100 sýklar settir í stt&i sjúkdómsins, kemur sjer. Portúgalski Jandkönnuð kynsins. Vjer skulum minn röð, mvndi sú fylking ekki|bann> eins og áður er siagt, ast ársins 1905, er Schau- verða nema einn millimet-jott fram í innri líffærum urinn Vasco da Gama hafði dinn og Hoffmann fundu'er á lengd. Þeir geta bæði j iíkamans og getur þá orð- sjúkdóminn innanborðs,1 syflissýkilinn, og ársins flarið aftur á bak og áfrani;^ banvænn. Aldur þeirra, er hann kom til Kalkútta 1906, er Wlassernjann upp-'og bora sig inní smáop á!er komast á þriðja stig árið 1498 í siglingu sinni götvaði aðferð til þess aðjhúð og slímhúð. Sýkillinn j sjúkdómsins er að meðal- umhverfis jörðina. Barst unt væri með blóðrannsókn um saman í húðinni, efitab ekki nema fjórir fimtu veikin víðsvegar um Ind- um að komast að raun um, Igetur lifað klukkustund-1 venjulegrfir mannsævi, og Iand og fjekk þar n&fnið hvort sjúklingur væri með.hún er rök, en deyr fljót- ýms líffœri laskast svo, að HVERNIG UNT ER AÐ LÆKNA SJÚKDÓMINN. LEGGJA verður ríkla á- herslu á það, að læknis sje leitað sem ^allra fyrst eftir að sjúklingurinn hefir orð- ið sjúkdómseinkenna var. Best er að leita læknis áð- ur en sýkillinn er kominn í blóðið. Á öðru stiginu er einnig hægt að lækna sjúk dóminn að fullu, en sjúk- lingurinn verður þá út í Framh. á 8. .síðrr. w

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.