Morgunblaðið - 19.09.1943, Blaðsíða 1
Vikublað: Isafold.
30. árg., 211 tbl. — Sunnudagur 19. september 1943
IsafoldarprentsmiSj a h.f.
SAMFELD VÍGLÍNA FRÁ SALERNO TIL RARI
Mussolini
segir frá
handtöku
sinni
London í gærkveldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins
frá Reuter.
„Nóttina milli 11. og 12
september tók jeg þá ákvörc
un, að jeg skyldi ekki fallí
lifandi í hendur óvinanna
sagði Mussolini í ræðu sinni
í kvöld, þar sem hann tal-
aði til Ííala, og var ræðunni
útvarpað um ítalskar og
þýskar stöðvar. Rakti Mussi
lini hvað gerst hafði, síðan
hann fór frá völdum, og
kvaðst vera ákveðinn í að
Italir tækju aftur upp vopn
og berðust við hlið Þjóð-
verja.
Mussolini hóf mál sitt
með því að segja, að hann
væri þess fullviss, að ítalir
þektu rödd hans aftur,
„sömu röddina, sem hefir
talað til yðar á erfiðum
stundum undanfarinna
ára“. Mussolini sagðist hafa
beðið nokkra daga með að
ávarpa fólkið, því að það
hefði verið nauðsynlegt fyr
ir sig eftir einangrunina, að
komast aftur í samband við
umhverfi og fólk.
Mussolini
handtekinn
Þá kvað Mussolini að lang
ar útvarpsræður væru leið
inlegar og skyldi hann því
snúa sjer beint að efninu,
og væri þá best að byrja á
að segja frá hinum eftir-
minnilega degi, 25. júlí, en
þá hefði skeð það ótrúlegí
asta, sem hægt væri að
hugsa sjer, „hið æfintýra-
Framh. á 2. síðu.
Mussolini á mektarárum sínum
aijfci JA
Fimti herinn færir
út kvíarnar
Rússar sækja hvar
vetaa ú og hafa tek
ið Pavlograd
Þorvaldur Hagnús-
son, stýrimaður á
Rán, druknar
ÞAÐ SbYS vildi til á fimtu-
daginn, að Þorvaldur Magnús-
■son í. stýrimaður á togaranum
Rán fjell fyrir borð og drukkn
aði.
Þorvaldur var kvæntur, en
barnlaus, 25 ára að aldri. Hann
var búsettur á Ilverfisgötu 49,
Hafnarfirði.
London í gærkveldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins
frá Reuter.
Sókn Rússa heldur hvar-
vetnp áfram, og hafa þeir
nú byrjað mjög hjarða sókn
á Kubansvæðinu, líklega
með það fyrir augum, að
hrekja Þjóðverja þaðan
fyrir fult og allt. Einnig
sækja þeir nú hratt á fyrir
laustan Smolensk, og eru í
tallhraðri framsókn allt suð
ur að Azovshafi. Þjóðverj-
ar segja, að brugðið hafi
til rigninga á sunnanverð-
um vígstöðvunum. Rússar
hafa tekið Havlograd.
Rússar segja í herstjórn-
(artilkynningu sinni' að her
ir þeirra haldi áfram sókn-
inni í átt til Kiev og hafi
sótt þar fram um 15 km.
og tekið nokkra bæi. Á leið
sinni til Melitopol og Za-
poroshe, segjast þeir hafa
sótt álíka langt fram, og
hrundið hörðum gagná-
hlía.upum Þjóðverja. Þar
tóku Rússar járnbrautar-
stöðina Polagi.
Á leið sinni til Dniepro-
petrovsk segjast Rússar
hafa sótt frapi um 10 km.
og brutu á bak aftur mót-
spyrnu óvinanna. Þar mr
London í gærkvöMi. — Einkaskeyti til Morg-
unblaðsins frá Reuter.
FIMTI HERINN HEFIR enn fært út yfirráðasvæði sitt
við Salerno og tekið þorp eitt, sem er um 20 km. inni í
landi. Þjóðverjar láta hægt undan síga, og gera stundum
gagnáhlaup. Bandamenn hafa nú samfelda víglínu þvert
yfir Ítalíuskaga, frá Salerno til Bari á strönd Adriahafs-
ins, og sækja norður á bóginn, en ýmislegt bendir til
þess, að vinstri fylkingararmur Þjóðverja muni hörfa
undan, til þess að komast ekki í hættu vegna framsóknar
áttunda hersins. — Bandamenn munu brátt taka í notkun
flugvelli á meginlandi Ítalíu og bætir það aðstöðu þeirra
að miklum mun. ,
__________________________Fregnritari vor, Allan
Sale, segir í kvöld. að svo
virðist, sem Þjóðverjar
muni annað hvort draga
vinstri fylkingararm sinn
við Salerno til baka, eða
réyna að koma upp nýrri
varnarlínu, sem komi í veg
fvrir það, að komið verði
að baki herjum þeirra, þeim
er berjast við Salerno. Enn
fremur segir Sale, að Þjóð-
verjar geri tíð áhlaup á
stöðvar bandamanna nyrst
á Salernosvæðinu, og eru
þar að verki varasveitir frá
Norður-Ítalíu.
járnbrautarbærinn Palvo-
grad tekinn með áhlaupi.
Á Poltava- og Krasno-
gradsvæðunum segjast
Rússar hafiaí sótt fram um
4—6 km. og tekið nokkur
þorp. Þar gerðu Þjóðverjar
mikil gagnáhlaup. Einnig
sóttu Rússar fram suðvest-
ur af Bryansk og tóku nokk
ur þorp fyrir vestan ána
Desrva.
Á Smolensk- og Roslavl-j
svæðinu hjeldu RússarJ
uppi miklum áhíaupum við
harða mótspyrnu og sóttu
fram 2—6 km. Þar tóku
þeir einnig mörg þorp, og
á Kubansvæðinu voru mörg
ramger varnarvirki tekin
af Þjóðverjum í hörðum or-
ustum. Alls segjast Rússar
hafa eyðilagt 16 skriðdreka
þýskla í gær, og skotið nið-
ur 37 flugvjelar.
Hungursneyð
í Bengal-fylki
London í gærkveldi.
Ægileg hungursneyð er
nú í Bengal-fylki í Indlandi,
og segja fregnritarar, að í
birg einni þar hafi að jafn-
aði dáið 20—25 manns úr
hungri á dag undanfarna
daga. Sumstaðar hnígur fólk
niður dautt á götum úti.
Stjórn fylkisins hefir
reynt að gera ráðstafanir,
en þær hafa hingað til ekki
dugað, og er búist við að
Indlandsstjórn grípi til ráð-
stafana. Rauði kross Ind-
lands gerir það sem hann
má til hjálpar.
Það er tekið fram að or-
sökin til ástandsins í Bengal
sje ekki matvælaskortur í
Indlandi yfirleitt, heldur ilt
fyrirkomulag á dreifingu
matvæla, og matvælaokur.
Ýmsir liggja með birgðir
sínar, þar til þeir geta selt
þær uppsprengdu verði.
Bandamenn
taka Lae
Þýsk smáskip skemd.
LONDON í gærkveldi: —
Breskar Typhon-flugvjelar,
sem voru í árásarferðum yfir
Frakklands- og Ilollands-
ströndum í dag, skemdu um 30
þýsk smáskip, þar á meðal
dráttarbáta, strandferðaskip
ogvarðbáta. — Reuter.
London í gær.
Lae, hin þýðingarmikla
bækistöð Japana á Nýju-
Guineu, er nú í höndum
bandamanna, eftir að her-
sveitir þeirra höfðu sótt að
staánum úr öllum áttum.
Yar mikið kapp um það,
hverjar sveitir yrðu fyrstar
til bæjarins, og urðu það
ástralskar hersveitir, er að
sunnan sóttu. Það af liði
Japana í Lae, sem ekki fjell
í bardögunum, er nú inni-
króað milli Salamaua og
Lae. — Reuter.
Liðsauki enn.
Fimti herinn hefir enn
fengið liðsauka, bæði skrið-
dreka og stórar fallbyssur.
Herskip eru stöðugt á
sveimi úti á Salernoflóan-
um, og eru þar á meðal or-
ustuskip. og skjóta þau af
stórum fallbyssum á stöðv-
ar Þjóðverja. Flugvjelar ráð
ast einnig stöðugt til atlögu
og mæta lítilli mótspvrnu.
Arásir á samgöngu-
leiðir.
Flugvjelar bandamanna
frá stöðvum við austanvert
Miðjarðarhaf gera stöðugar
árásir á samgönguleiðir
Þjóðverja hvarvetna um
Italíu. Rjeðust þær í gær á
marga járnbrautarbæi, þar
á meðal Pozenza og Pescaro.
Engar orustuflugvjelar ó-
vinanna sáust á sveimi.
Eyjar teknar.
Bandamenn hafa sett lið
á land á eyjunum Ischia og
Ponza við vesturströnd Ital
íu, en Þjóðverjar tilkynna,
að þeir hafi náð eynni Elba
á sitt vald með áhlaupi fall
hlífarhermanna í gær. Kom
þar til nokkurra bardaga
við ítali.
Ffamhald á bls. 12