Morgunblaðið - 19.09.1943, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 19.09.1943, Blaðsíða 10
10 Sunnudagur 19. sept. 1943 Fimm mínútna krossgáta Lárjett: 1 fiskur — 6 leðja — 8 einkenni — 10 verkfæri (þf.) — 11 reka sig á — 12 drykkur — 13 hæð — 14 blekking — 16 hnattar. Lóðrjett: 2 íþróttafjel. — 3 maurapúki — 4 einkenni — 5 binda — 7 ásaka — 9 gekk — 10 skel — 14 band — 15 tónn. “**v%*VVVV************V%,V%*%**»*V*«"*”“r • Tilkynning K. F. U. M. Hafnarfirði. Samkoma í kvö'.d kl. 8,30. Ástráður Sigir steindórsson talar. BEVANIA Sameiginleg kristniboðs- samkoma verður í húsi K. F.U.M. í kvöld kl. 8%. HJÁLPRÆÐISHERINN Helgunarsamkoma kl. 11, Hjálpræ,ðissa(mkomakl.8,30 Allir velkomnir. ZION. Slamkoma í kvöld kl. 8. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA. Samkoma kl. 81/ú. Verið velkomin. Kaup-Sala GRÍPIÐ TÆKIFÆRIÐ Ódýrt 1. fl. grísakjöt í hálfum og heilum skrokk- um. Heppilegt fyrir tvö heimili. Sömuleiðis fyrir þá er láta Ijettsalta eðia reykja til jólanna. Slátrað daglega. Sími 4402. JAKKAFÖT ný á granan mann til sölu. Bókabúðin Klapparstíg 12. RAUTT GÓLFTEPPI sem nýtt, stærð 3x4 yards, til sölu á Þverveg 40, Skerjafirði. MINNINGARSPJÖLD Slysavarnafjelagsins eru fallegust. Heitið á Slysa- varnafjelagið, það er best. KAUPUM — SELJUM Húsgögn, eldavjelar, ofna allsk. o. m. fl. — Sækjum. Sendum. Fornsalan, Hverf- isgötu 82. Sími 3655. KAUPI alslkonar húsgögn. ný og notuð. — Söluskálinn, Klapparstíg 11. Sími 5605. KÁPUR ávalt fyrirliggjandi í úr- vali. Kápubúðin, Lauga- veg 35. MORGUNBLAÐIÐ 2) a (iL 6) L Næturlæknir í læknavarð- stofunnL. Sími 5030. 262. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9.45. Síðdegisflæði kl. 22.08. I. O. O. F. 3 == 1259208 = 8i/2 O, Unglingar óskast til að bera út Morgunblaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn. Talið við afgreiðsluna. Sími 1600. Messað. verður á SlJiheim- ilinu kl. 1.30 í dag. — Altar- isganga. Hallgrímsprestakall. Messað í dag í bíósal Austurbæjarskól- ans kl. 2 e. h. sjera Jakob Jóns son. Sextug verður á morgun, 20. sept., Ólöf Eiríksdóttir, Hverfisgötu 50. Hjónaband. Síðastl. föstu- dag voru gefin saman í hjóna- band af Bjarna Jónssyni, Fjóla I.O.G.T. FRAMTÍÐIN Fundur annað kvöldkl. 8,30 VÍKINGSFUNDUR lannað kvöld. Inntaka. — Kristinn Eiríksson: Ferða- saga (frh.). Upplestur: Jón Emil Guðjónsson. Fjelagslíf Sundæf ingar byrjia, í Sundhöll- inni n.k. mánudag og verða framveg- is mánudaga og miðvikudaga frá kl. 9 til 10,, og föstudaga kl. 9,30 til 10. Athygli skal vakin á því, að aðgangskort verða seld fyrir mánuð í senn. Sunkenniari fjelagsins er Jónas Halldórsson. Sund- höllin verður lokuð fyrir almenning meðan á æfing- unum stendur. Stjórnin. ÁRMANN—K.R_____ÆGIR Sundæfingar byrja í Sund- höllinni á morgun, Og verða framvegis mánud. og miðvikud. frá kl. 9 til 10. og föstud, kl. 9% til 10. Athygli skal vakin á því, að aðgangskort verða seld fyrir mánuð í senn. Sundhöllín verður lokuð fyrir almenning á meðan á æfingum stendur. | Borgfjörð og Ásmundur Jóns- j son. Heimili þeirra er að Geirs j hlíðarkoti, Flókadal, Borgar- ■ firði. Hjúskapur. í gær voru gef- in, saman í hjónaband af sjera Bjarna Jónssyni, ungfrú Ellen Daníelsdóttir og Arne Jacob- sen. Ileimili ungu hjónanna . verður fyrst um sinn á Ránar- ! götu 34. | Hjónaband. í gær voru gef- . in saman af sr. Garðari Kvavarssyni, ungfrú Svafa Vig fjúsdóttir, verslunarmær og Helgi Hallgrímsson húsagagna arkitekt, — Heimili ungu hjónanna er að Skólavörðu- stíg 36. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Kristín Zophoníasdóttir frá Akureyri og Árni Þorláksson frá Reistará í Eyjafirði. Hjónaefni. Trúlofun sína hafa opinberað frk. Svava Þór ai’insdóttir frá Batreksfirði og Valgeir Sveinsson, Njálsg. 92. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Sigrún Elíasdóttir, verslunar- mær og Páll.S. Pálsson, Ránar götu 1. Sjálfstæðisfjelögin í Reykja vík: Vörður, Heimdallur, Hvöt og Óð inn, halda sameiginlega kvöldskemtun í Sýningarskála Myndlistarmanna á þriðjudag- inn 'kemur. Aðgöngumiðar verða seklir á skrifstofum S.jálfstæðisflokksins, Thorvald sensstræti 2. Útvarpið í dag: 11.00 Morguntónleikar: a) Són- ata, op. 78, í G-dúr eftir Schu- bert. b) Kvartett í Es-dúr, op. 125, eftir sama. 12.10 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Fríkirkjunni (síra Árni Sigurðsson). 15.30 Miðdegistónleikar (plötur). 19.25 Hljómplötur. 20.00 Frjettir. 20.20 Einleikur á fiðlu (Þorvald- ur Steingrímsson): Ballade og Polonaise eftir Vieuxtemps. 20.35 Erindi: Heimilið, konan og þjóðfjelagið IV: Mentun kvenna (ungfrú Rannv. Krist- jánsdóttir). 21.00 Hljómplötur: Norðurlanda- söngvarar. 21.15 Upplestur: „Ræðan“, smá- saga eftir Þóri Bergsson (Anna Guðmundsdóttir leikkona). 21.30 Hljómplötur: Tónverk eftir Sibelius. Útvarpið á morgun: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 „Þýtt og endursagt“ (Jón Þórarinsson). 20.50 Hijómplötur: Sönglög eft- ir Carl Nilsen. 21.00 Um daginn og veginn (Vil- hjálmur S. Vilhjálmsson blaða- maður). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Ensk alþýðulög. — Einsöngur (Sig- urður P. Jónsson frá Sauðár- króki (bassi): a) Brúnaljós þín blíðu (Sigvaldi Kalda- lóns). b) Nótt (Árni Thor- steinsson). c) Sólskríkjan (Jón Laxdal). d) Myndin þín (Ey- þór Stefánsson). OöööOOOOOOOÓOOOOOÓObOOOOÓOOÓOOOö V <> 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 HOSE TABS er nýung Við notkun ,.HOSE TABS“ fá sokkarnir meiri teygju, fínlegra útlit og meiri endingu. — Notkunapreglur fylgja hverjum pakka- VERSL. FRAM Klaparstíg VERSL. GRÓTTA Laugaveg- oooooooooooooooooooooooooooooooo AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI Skriistofum vorum verður lokað eftir hádegi mánudag- inn 20. þ.m. vegna jarðarfarar. Áburðarsala ríkisins Grænmetisverslun ríkisíns Innilegar hjartans þakkir færum við öllum þeim, sem veittu okkur samúð' og hjálp við frá- fall og jarðarför mannsins míns, föður okkar og afa, ÞÓRARINS JÓNSSONAR. Steinboga, Garði. Fyrir mína hönd, barna- og tengdabarna. Ingibjörg Jónsdóttir. Jarðarför móður okkar, MATTHILDAR GUÐMUNDSDÓTTUR er ákveðin miðvikudaginn 22. sept. og hefst með bæn frá heimili hinnar látnu, Fossi á Síðu, kl. 12 á hádegi. Fyl'ir hönd ættingja. Bjarni Bjalrnason, Jóhanna Bjarnadóttir, Björn Bjarnason. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekn- ingu við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður og ömmu, JÓHÖNNU BJARNADÓTTUR. Börn, tengdabörn og barnabörn. GUÐMUNDUR Þ. RUNÓLFSSON, frá Heiðarseli á Síðu, til heimilis að Hvanneyri í Borgarfirði, verðúr jarðsungin næstkomandi mánudag og hefst athöfnin með bæn að Mela- völlum í Sogamýri kl. ll/z- — Jarðað verður frá Dómkirkjunni. Fyrir hönd vandamanna, Þorvaldur Runólfsson. Innilegar þakkir fyrir hluttekningu við and- lát og jarðarför GUÐNÝJAR JÓNASDÓTTUR. Böðvar Böðvarsson og vandamenn. >ooooooooooooooooo<

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.