Morgunblaðið - 19.09.1943, Síða 8

Morgunblaðið - 19.09.1943, Síða 8
8 M O R G'UNBL A Ð I Ð iM ' : : j i ; Ml.: Sunnudagúr lð. sept. 1943 BETRI ENDING Útflutningur á stálköðlum, stálvírum og hamp- köðlum er ekki leyfður nema hernaðarnauð- syn krefji og ekki sje í annað hús að venda. Eftirfarandi ráðleggingar ætti að hjálpa yð- ur til þess að gera kaðlana yðar endingar- betri. VIRKAÐLAR B.R.8 Upprakning og meðferð. Látið vírinn rekjat slyndrulaust. Hönkinni á að velta — en ekki láta rekjast upp af henni liggjandi. Gott er að láta þær á ás, sem snýst um leið og þær tekjast. Ef snurða hleypur á vírinn, skemlnir það hann og vírinn endist ver. Uppvinding. j Kærulaus uppvinding veldur skemdum á vírum. Vírinn á ætíð að vindast sem jafnast á spilið. Dálítil aðgætni í meðferð lengir endingu víranna, ill meðferð á vírum í flutningi getur orsakað þenslu á vírnum, sem rýrir end- ingargildi hans. Notið vindur af hæfilegri stærð. Hafið gát á þegar vírar byrja að slitna, þar sem hætta er á því að þeir muni geta skemt þá víra, sem notaðir eru samtímis þeim. Aðgætið að rjett sje gengið frá endum víranna. Ef að vindan er svo stór að hún taki meira en eitt bragð eða vafning, skal aðgæta hana af og til og er þá æskilegt að hafa vírspotta á vindunni svo að að- alvírinn breyti ekki stefnu. Það er heppilegast að nota rjetta tegund af köðlum til hvers eins. En á þessum erfiðleika tímum geta orðið vandkvæði á því. Ef þjer eruð í vandræðum, þá leitið til vor og vjer munum reyna að hjálpa yður af fremsta megni. BRITISH ROPES UMITED DONCASTER — ENGLAND Sextíu ára hjúskaparafmæli i ❖ ♦> t V ? f I ❖ t I *!♦ Framtíðar atvinna Ungur og ábyggilegur maður óskast «em sölumaður hjá nýstofnaðri umboðs- og heild- verslun með ágætum samböndum. Kunnátta í ensku og Norðurlandamálum er nauðsyn- leg, og að hann geti annast sjálfstætt brjefa- skriftir á þeim málum. — Lysthafendur sendi umsókn og upplýsingar fyrir n. k. þriðjudagskvöld til afgr. blaðsins merkt: „FRAMTÍГ. Algerðri þagmælsku heitið. *:-:-:-:-:-x-x-x-x-:-x-x-:-x-:-:-x-x-:-x-:-x-x*<-><-x-x-:**x*.j EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — ÍIVER ÞÁ? SJÖTUG HÚN er sjötug á morgun, hún Sigríður Sigurðardóttir á Laugarnesvegi 63. •Teg veit, að það kannast fleiri við hana hel'dur en ná- grannarnir, sem búa í kríng um hana við Laugarnesveginn og .jeg held, að mjer sje óhætt að fullyrða, að öllum, sem þekkja hana, sje hlýtt til hennar. Það er ekkert sjerlega hátt til lofts eða vítt til veggja hjá þeim gömlu hjónunum. En þar má nú léita vel til að finna ryk eða dust eða hjóm á borði eða í hornum, því ef alt það, sem heita óþrif í einni eða annari mynd, á nokkurn svarinn ó- vin, þá er það Sigríður. Það er ekki ósjaldan að það safnast kunningjar inn í litlu stofuna hennar. Og þá er nú ylmur í stofunni, því satt best. sagt, það munu fáar kaffikönn ur hafa geymt eins mergjaðs innihalds flesta daga æfinnar, bæði virka sem helga og kaffi- kannan hennar Sigríðar. Og einhversstaðar eru bækur ekki langt frá könnunni, því aldrei hefir hún getað bókalaus verið. Sigríður hefir ekki frekar en margur annar aldraður sloppið frá hinum fifnu bárum. Hún hefir barist við langvint heilsuleysi,, altaf verið fátæk að heimsins gæðum og fyrir rúmu ári varð hún fyrir þeirri þungu raun að missa einkason sinn, mesta efnismann, með sviplegum hætti. En samt brosir hún í dag björtu brosi. Jeg hefi leitað skýringar á því brosi, því við erum kunnug, og jeg hefi feng- ið þetta svar hennar sjálfrar: „Jeg veit hverjum jeg treysti“ Gi:ð blessi henni daginn. Jeg veit að þeir eru fjölmarg- ir, sem taka undir þá ósk. Vinur. 60 ára hjúskaparafmæli eiga á morgun hjónin Ástríður Guðmundsdóttir og Sveinbjörn Stefánsson, Spítalastíg 2, Reykjavík. Japan Framh. af bls. 7. bjuggust þeir ekki við að verða fyrir miklu hnjaski fyrst um sinn. Þeir biðu þangað til þeir voru vissir um yfirburði sína. — Þá reiddu þeir til höggs. Þeir hafa ekki enn þá skift um skoðun í þessu tilliti. Þeir hafa komið sjer vel fyrir í Singapore, ‘Hong Kong, á Filipseyjum og hol- lensku Austur-Indíum. Og vopn ög hermenn ‘er það eina, sem getur komið þeim úr þessum stöðum. Dag nokkurn áður en jeg var handtekinn var jeg staddur í lítilli verslun í út- hverfi Tokyoborgar og var að ræða við hruman og fá- tæklega klæddan eiganda hennar. Kínastyjöldin bar á góma. Barnabarn hans, vin- gjarnlegur lítill snáði, með stór brún augu, og þykt svart hár, trítlaði inn í búð- ina. Gamli maðurinn beygði sig, tók barnið upp og hjelt á því í fanginu. ,,Það er ekki verið að berjast fyrir mig“, sagði hann, „eða móður hans. Það er barist fyrir þennan dreng, dótturson minn“. Það er þetta, sem Amer- íkumenn verða líka að skilja. Við erum ekki ein- ungis að berjast fyrir okk- ur sjálf, lieldur og fyrir framtíðina —- framtíð Amer íku. Það er ekki hægt að sameina þessar þjóðir, þær eiga enga samleið. Það er annað hvort Japan eða Ameríka. Annað hvort verð ur að víkja. Það er annað hvort lífsskoðun okkar éða þeirra, sem verður að bera sigur af hólmi. BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU Happdrætti Hallgrímskirkju Hið marg umtalaða happdrættishús Hall- grímkirkju á Hrísateig 1, verður til sýnis í dag kl. 4—6. Happdrættismiðar seldir á staðnum. HAPPDRÆTTISNEFNDIN. $ X - 9 ooooooooooooooooooooooooooo Eftir Robert Storm ;x-9S Plakz ta'/jbú up closœ to thc 6upn/ng cl/p G-MAN D/VCS TO A/D /N Th/B tZGeCuE. JpCf2. ThB ( OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO / Orl! /T /5 5BNOPA PAC^ TPB SBNOPA W/LL PEMBM&CP THIS ACT OF K/NDNESS SENOP AMEÉ/CANOfs SHE'LL. ð’ jy"''úié^'fBEÁLL P/ghtP Flugvjelin, sem X-9 er í lendir rjétt hjá hinni brenn- andi flugvjel og X-9 stingur sjer í sjóínn til að hjálpa við björgun. Konan kállar á hjálp og X-9 segir: Jég vil bjarga hverjum sem er en jeg vona að það sje Senora Þao. Þjónustustúlkan: Ó, það er Senora Pao. Senora mun ekki gleyma þessu, senor Amerikano. nær sjer fljótt aftur. X-9: Hún

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.