Morgunblaðið - 28.10.1943, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.10.1943, Blaðsíða 5
Fimtudagur 28. okt. 1943. MORGIINBLAÐID v. ♦♦.»*.» w ^J^venjojóÉin oq JJeimiiiÉ *:*<*<-:**>»:**:**:**x-:**:**x-x-x**:**:*‘:-:-:*‘:**x**:**:*«:**:**x**x* 1?! K O S S I N N Uppruni kossins. Kossinn er uppfynding hins vestræna heims. Þótt það kunni ef til vill að virðast okkur undar- legt, er Evrópu byggjum, þá var kossinn óþekkt fyrirbrigði í mörgum hlutum heims, þar til ferðalangar, landkönnuðir og trú boðar af Vestrænum uppruna fluttu með sjer siði sína og venj- ur til hinna ýmsu hluta á hnetti vorum'. í Asíu, Afríku, á meðal Eskimóa og í fleiri afskektum löndum, þar sem hinar frum- stæðustu siðvenjur eru enn við líði, er ekki litið á kossinn sem æskilega aðferð til þess að tjá ást sína eða virðingu á. Fróðir menn segja, að kossahvötin sje ekki meðsköpuð manninum, held ur hafi hún þróast stig af stígi. Koss, sem ástaratlot, er mjög ungt fyrirbrigði, og er ekki hægt að rekja hann langt aftur, svo öruggt sje. Hann mun smátt og $mátt hafa þróast af hinum frum stæða móðurkossi, af kjassi frum-móðurinnar við barn sitt. Það er ekki fyr en á tiltölulega háu menningarstígi að kossinn verður veigamikið atriði í list- inni að elska. Á hinum keltnesku tungum er ekkert orð til yfir „koss“. Keltar virðast ekki hafá tekið kossinn í þjónustu sína fyrr en löngu á eftir öðrum þjóðum Evrópu. Homer þekkti hann varla og hin grísku skáld, sem annars eru sannur spegill sinnar tíðar, nefna hann varla. Aftur á móti rekumst við oft á fyrirbrigði, er líkjast kossi, í ríki dýranna. Fugglarnir kjassa hvorn annan með nefum sínum, sníglarnir með hornum sínum og ýms skordýr nota fálmstengur sínar til blíðuatlota, hundurinn sleikir húsbónda sinn þegar hann vill vera góður við hann o. s. frv. Ýmislegt um kossinn. Hjá vissum þjóðum var og er enn álitið ósæmandi fyrir stúlku að kyssa karlmann fyrr en hann hefir hátíðlega beðið um hönd hennar og hjarta og fengið ját- andi svar. En nútímastúlkan er sennilega ekki sammála þessu. Brúðarkossinn er mikilvægt at- riði í hjónavígslunni. Gamall skoskur siður var, að prestur sá, er gaf brúðhjónin saman, fengi einn koss hjá brúðinni að vígsl- unni lokinni. Því var almennt trúað, að hamingja brúðarinnar færi ekki svo lítið eftir þessum kossi prestsins, og þar sem þjóni Drottins hefir sennilega fundist allþægilegt að rækja skyldu þessa, hafði hann enga ástæðu til þess að vera ósammála þess ari almennu trú. í sumum hlut- um Skotlands var og siður, að brúðurinn gengi um meðal brúð- kaupsgestanna og kysti alla við- stadda karlmenn. Var síðan bauk ut einn mikill látinn ganga um, og skyldu þeir, sem-kossinn hlutu áta eitthvað af mörkum í báuk- inn. Þessi mjög svo hagkvæmi siður mun algjörléga sköskuf. öll börnin og jafnvel hundinn og köttinn, þegar hann kom. Það var nú líka gamall og góð- ur íslenskur siður að gesturinn heilsaði öllum á bænum með kossi. En jeg held að hann hafi látið sjer nægja að klappa hund- inum og strjúka köttinn. Frakkland var mjög frjósamur akur fyrir þróun kossins. Mon- taigne sagði að sá karlmaður, sem hefði þrjá þjóna, gæti kyst hvaða konu, sem hann vidi. — Louis XII. er sagður hafa veitt sjerhverri konu í Normandy hina konunglegu blessun með kossi. Mun hann hafa gert það til þess að auka vinsældir sinar. Nú á tímum kyssa stjórnmálaleiðtog- arnir blessuð börnin, til þess að afla sjer vinsælda. Kossinn er sagður hafa orðið að faraldri i Rússlandi, þar sem hann ekki var bannaður. Koss frá Rússa-keisara var á- litinn æðsta viðurkenning hins opinbera. Á Ítalíu var þessu öðruvísi háttað. Ef stúlka sást kyssa karl- mann þar, varð hún að giftast honum. í Austurlöndum var kossinn heilagt tákn. Hinir fornu Arabar kystu guðinn, til þess að votta honum hollustu sína. í Róm kystu menn einnig fremur af hollustu og virðingu, en ást. —. Jafnvel í okkar veraldlega lífi var kossinn lengi vel viðurkend- ur heilagur, þ. e. a. s., þegar kyssa átti Biblíuna áður en unn- inn var eiður. Hjá sumum þjóðflokkum Af- ríku kyssa hinir innfæddu jörð- ina sem foringi þeirra gengur á, til þess að votta honum virð- ingu sína. Þeir Kínverjar sem ekki hafa samið sig að háttum Evrópu- manna líta á koss þeirra sem mjög ógeðfelda athöfn. Innfædd- ar mæður í franska Indo-Kína hræða börn sín með því að hóta að gefa þeim koss hvíta manns- ins. í Japan eru kossar og faðmlög næstum óþekkt fyrirbrigði. Farib spartega mei TIL KRU STt'LKUR. sem aptla að það sje um að gera að nota nógu ntikið af ilmvatn- inu, fyrst verið sje að nota það á annað borð. Það liggur við, að þær helli yfir siy úr heilli ilmvatnsflösku í hvert skifti. svo að rekja má slóð þeirra heilar þingmannaleiðir eftir lyktinni einni. Það lítur ekki út fyrir, að þessum stúlkmn þyki sopinn dýr! Það er urh að gera að nota ilmvatn rjett, ]>ví að fátt er verra að þola en sterka ilm- vatnslykt. Fyrst og fremst er um að gera að vera vandur í vali þess. Ef. við hpfum einu sinni fengið ilmvatn, sem fell- ur okkur vel í geö, er um að gera að halda sig við það. Það er ágætt að nota mikið sama ilmvatnið, því að tvær ólíkar tegundir af ilmvatni geta upp- hafið áhrif hvor annarar. 1 iest er að bera ilmvatnið á sig, þegar maður er nýkominn úr baði, bak við eyrun. á úln- liöina og olnbogana og framan á bringuna. (íott er einnig að bera það á faldinn á kjólnu-m. llmvatn á ekki að bera í hárið sjálft, nema því aðeins að það sje nýþvegið. llmvatnsglasið á að geyma á dimmum stað, því að það guf ar frekar upp í dagsljósinu. Einnig gufar það upp, sje tapp inn ekki nógu þjettur í. Smávaxnar stúlkur ' $" """ " Lcikkoutui V ClCli Cl smekklegan Oiiid V kunn fyrir klæðnað. Þátttakandi í fegurðar- samkepni Húsráð Fátt er óþa-gilegra eu þegar fiskbein hefir hrokkið niður í hálsinn á manni.^þikki er allt af hægt að ná strax í lækni, og er því gott að kunna eitthvert ráðti 1 þess að ná beininu úr hálsinum. Gott húsráð við ])ví, er að brjóta eitt egg og láta viðkonianda gleypa bæði hvít- ' una og rauðuna. Mun beinið fara niður með hvítunni. Munið eftir afmælis- dögunum. Til þess að afmælisdagar vina og ættingja ekki fari fram/: hjá okkur, er gott að, 'merkja'við alla afmælis- og merkisdaga á almanakinu í byrjun hvérs árs. Ekki ætti Erasmus minnist á það, að þeg- samt að merkja við sjálfan af-1 ar hann heimsótti England, hafi mælisdaginn, heldur nokkrum verið mjög útbreiddur siður þar, dögum áður; til þess að nægur að heilsa með kossi. Gesturinn tími sje til þess að senda við- SMAVAXNAR RTULIvUR láta oft sem þær sjeu sviftar miklum möguleikum af nátt- • úrunni, er hún gerði þau- svo smáar vexti. Eins og þær viti ekki. að þær eru ágætar! Þeg- ar þær hafa náð tvítugsaldri geta ]>ær a. m. k. reynt að gleyma þessu mikla sorgarefni sínu, því þá hefir náttúran að öllum jafnaði lokið vaxtar- star-fi sínu. og þegar hún einu sinni er hæ.tt, getur enginn mannlegur máttur fengið hana til þess ao byrja á ný. En hvers vegna eru þær svona sorgbitnar, þótt þær sjeu smávaxnar? Smávaxnar konur hafa marga kosti fram yfir þær, sem Ihærri eru í loftinu. Þær eiga hægra með aö vera vel klædd- ar og fá t. d. tilbúin föt. Það er og mjög gaman og þægilegt að hafa litlar hendur og fætur. Margir karhnenn vilja heldur smávaxnar konur. Það er eðli- legt. Það hlýtur að vera ó- skemtileg tilfinning fyrir hús- bóndann á heimihnu, þegav kona hans er stærri. En konur þær, s*m eru litl- ar vexti, verða að gefa gaum að vigtinni. Ef þær gera það ekki, getur svo farið, að þær verði jafnar á þverveginn og langveginn. Þan- virðast einn- ig hærri, ef þær ganga síð- klæddari eða með háa hatta. Samt ættu þær að varast hatta, sem eru mjög miklii* fyrirferðar. Þeir geta borið þær ofurliði. Ef þær hai’a tamiÖ sj^r fal- legfir hreyfingar og ganga hnarreistar, sýnast þær einnig áreiðanléga nokkrum þumlung um hærri. ^amuióLuóemi FÆSTIR gera sjer víst grein fyrir því, hversu mikilvæg samviskusemin er fyrir þroska og festu ínannlegrar skaphafn- ar. Ef svo væri, rækjumst við oftar á hana eu við gerum. Mikill hluti árekstra, erfiðleika og skaprauna í okkar daglega lífi á einmitt rætur sínar að ekja til þessa skorts á sam- viskusemi. Við höfum öll heyrt, og sjálfsagt mörg rek- ið okkur á, að þeim mamii treystum við, sem trúr er yfir Það barii. sem svíkst um að lesa lexíur sínar., skrifar verk- efni sín upp eftir-fjelögunum, les forboðnar bækur eða lætur refsa öðrum fyrir sín eigin af- brot, er ekki líklegt til þess að verða nýtur þegn í sínn þjóðfjelagi, ef því er ekki leitt fyrir sjónir í tíma mikilvægi samviskuseminnar. Sumir kunna að segja, að samviskusemi sje ekki hægt að kenna mönnum. Ifún þurfi að vera þeitn rnnnin í merg og litlu, vinnur síii daglegu störf i bein. En fátt er það, sem mað- dyggilega. Og sá maður, sein! urinn ekki lærir, og því skyldi hefir áunnið sjer traust ann-, hann ekki eiimig geta lært sam Þessi unga stúlka, sem heitir June Rae McAdams, tók nýiega þátt í fegurðarsamkepni um titil- inn „Miss Ameríka“, fyrir hönd kysti húsmóðurina, húsbóndann, komandá t. d. brjef eða skeyti. Philapelphiu. ara, hefir öðlast fjársjóð, sem aldreí verður frá honum tek- inn. Að vísu getur hann sjálfur astað þeim fjársjóði frá sjer, með því að bregðast traustinu, og rátt er það, sem okkur fell- ur þyngra, en þegar einhvér bregst trausti því, er við ber- um til hans. Það er trú okkar á sigúr hins góða í manninuin, sem bíður hnekki. Sá maður, sem er raunveru- lega samviskusamur, bregst aldre.i traustinu. Hann stendur altaf í stöðu sinni. viskusemi, þótt þa.ð kunni ef til vill að vera erfiðara nám en t. d. læknisfræði eða lög- fræði'? llúsmóðir nokkur var í túlkuvandræðum og fór á ráðn ingarskrifstofu. Þar s.jer hún kyenmann; sem henni líst mæta vel á., Ilún .gefur sig á tal við hana og lýsir fyrir henni hús- verkunum og segir, m. a.: „Ileiina hjá okkur er siður að fá ínorgunverðinn í rúmið“. „Nú, já, yðar eða minn?“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.