Morgunblaðið - 28.10.1943, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.10.1943, Blaðsíða 9
/ Fimtudagur 28. okt. 1943. MORGUNBLAÐIÐ 9, GAMLA Bló Fórnarlambið (Louisiana Purchase) Amerísk gamanmynd tekin í eðlilegum litum. BOB HOPE, VERA ZORINA. Sýnd kl. 7 og 9. Kl. 3% — 6%: Bófaforinginn (Bad Man). með Wallace Beery. Bönnuð börnum innan 14 ára TJARNARBlÓ Byssa til leigu! (This Gun for Hire) Amerísk lögreglumynd. Veronica Lake, Robert Preston, Alan Ladd. Sýning kl. 5, 7 og 9. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. Aukamynd: Norskt frjettablað (m. a. frá Akureyri). Ef Loftur getur það ekki — bá hver? f *:* Y Y *:* *:* Y Y I»ökkum hjartanlega auðsýnda vinsemd silfurbrúðkaupsdegi okkar. Ólína Ólafsdóttir. Elías Benediktsson. **x~x-x-x-x*<þ<»*x-x-m-x-:«x«x-:«x-m«x-x-:-x-m-x-x-:-> f Y Y Y Y Y ± Y Y Y I Y '4 Hjartans þakkir fyrir auðsýnda vináttu. skeyti og gjafir á fimtugsafmæli mínu 25. þ. m. Sjerstaklega þakka jeg starfssystkinum mínum og öðrum sem heiðruð'u mig með heimsókn sinni og gerðu mjer daginn ógleymanlegan. Jóhann Eiríksson. v v v *X* 'X* vv v*X’v v v v * t LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR. „Ljenhorður fógetT Sýning í kvöld kl. 8. IJTSELT. Veislan á Sólhaugum Músik eftir Pál ísólfsson verður sýnd annað kvöld kl. 8,30 í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7. S.G.T. Dansleikur í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðasala. frá kl. 9. Sími 3240. — Dþnshljómsveit Bjarna Böðvars- sonar spilar. -— Kl. 12 nýtt skemtiatriði. NtJA BlÓ „Glettur“ (You’ll never get Rich). Dans og söngvamynd með: Fred ASTAIRE og Rita HAYWORTH. Sýnd kl. 5, 7 og 9. UNGLINGA vantar til að bera blaðið til kaupenda í eftirgreindum hverfum: Laugaveg, neðri Vesturgötu Bræðraborgarstíg Framnesveg Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. JP Vestmannaeyingafjelagið í Reykjavík heldur skemtifund að Hótel Borg föstu- diaginn 29. þ. m. kl. 8,30 e. h. DAGSKRÁ: 1. Stuttur fundur. 2. Sigfús Halldórsson syngur. 3. Dans til kl. 2. Athygli skal vakin á því að borð verða áðeins tekin frá til kl. 10. Aðgöngumiðarnir verða seldir að Hótel Borg (suð- urdyr) frá kl. 4—7 e. h. Þeir starfsmenn við Hitaveitu Reykjavíkur, sem unnið hafa í vinnuflokki Jóhanns Benediktssonar yfir tímabilið 15. júlí til 3. okt. þ. á. og ekki hafa vitjað l|aunauppbótar sinnalr, vitji hennar til undirritaðs. Jóhann Benediktsson, Njálsgötu 8C. G. K. R. DAIMSLEIKIJR á Ingólfsoafé í kvöld kl. 9. — Hljómsveit Óskars Coi*t- es leikur Aðgöngumiðar seldir í Alþýðuhúsinu frá kl. 6. Sími 2826. Verkamannastígvjel fyrirliggjandi. Geysir h.f. Fatadeildin. X Hjólböruhjól með legum. | YERZLUN O. ELLINGSEN H.F. \ý spennandi barnabók TINDÁTARNIR er komin út. Aðal söguhetjurnar eru Mussolini, Hitler, Stalin, Churchill og Roosevelt ásamt fjölda tindáta. Bókin er prentuð í fimm litum. — Þektur íslenskur málari hefir gert myndirnar, en eitt vinsælasta skáldið okkar ljóðin. Leiftur-bækur f handa börnum: Tarzan í borg leyndardómanna p !j Tarzan apabróðir, = = Tarzan sterki, — ’ == = Leggur og skel, •,? = = Hans og Gréta, p | Mjallhvít, = Rauðhetta, p H Þyrnirós, s s Öskubuska, = p Þrír bangsar, = Blómálfabókin, l§ — = Búri bragðarefur, Kóngurinn í Gullá, 7 §É Nasreddin, Daemisögur Esóps, S Hrói Höttur, s = Tóta. [I Allar bækurnar eru með s 7: myndum. = = Fást hjá bóksölum og | oJeiftur | = Tryggvagötu 28. Sími 5379. §í Uppboð Opinbert uppboð verður haldið á morgun og hefst við Arnarhvol kl. 1.30 e. hád. Verða þar seldar eftirtaldar bifreiðar og bífhjól: R 95, 168, 249, 298, 308, 336, 450, 492, 786, 806, 860, 1112, 1197, 1534, 1662, 1684, 1738, 2056, 2^2, 2221, 2262, 2317 og 2688. Greiðsla fari fram við ham- arshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík. Augun jeg hvflJ með gleraugum frá Týli h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.