Morgunblaðið - 28.10.1943, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.10.1943, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIB Fimtudagur 28. okt. 1943. é Fimm mínútna krossgáta Lárjett: 1 hás — 6 ávöxtur — 8 læti — 10 heimili — 11 ómjúk- ur — 12 kvað — 13 guð — 14 korn — 16 flytja. Lóðrjett: 2 tveir fyrstu — 3 skaðræðisskepna — 4 ending — 5 speki — 7 ti'jeð — 9 þrír sam- stæðir — 10 geymsla — 14 tónn — 15 ljóðaskáld. Veislan á Sólhaugum. Framh. af bls. 2. gera sig bera að fullkomnu skilningsleysi á því sem þeir heyra og sjá og færi vissu- lega betur á því, allra hluta vegna, að þeir menn hjeldu sig fjarri góðum og alvar- legum leiksýningum. Sigurður Grímsson. Málaflutr.ings- skrifstofa Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Austurstræti 7. Símar 3602, 3202, 2002. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Fjelagslíf AÐALFUNDUR K.R. er í kvöld kl_ 8,30 í fjelags íeimli V.R. í Vonas'træti 4. Dagskrá samkv. lö:,um fjelagsins. Lagabreytirujir. Fjölmenn-i ið. Stjórn K.R. „Sverrir Tekið á móti fluíningi til Sveins- eyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar og Súgandafjarðar, árdegis á morgun. ÁRMENNINGAR. Æfingar í kvöld: í stóra salnum: Kl. 7—8 2. fl. karla A leikf — 8—9 1. fl. kvenna leikf. •— 9—10 2. fl. kvenna — Hlandknattleiksnámskeið- ið heldur áfram n. k. sunnu dag. Nýir fjelagar láti inn- rita sig í skrifstofunni, hún er í íþróttahúsinu (niðri) opin á hverju kvöldi kl. 8—10. ^♦♦•♦♦^♦♦•♦♦•♦♦•♦♦^•♦♦^♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦"♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦♦•♦^ I.O.G.T. ST. FRÓN 227 Fundur í kvöld kl. 8,30. Kosning embættismanna. ST. MÍNERVA nr. 172 Fundur í kvöld kl. 8,30. 1: Inntaka. 2: Kosning embættisn^anna. 3: Upp- lestur (Br. Ingimar Jóhann esson). Æ.t. UPPLÝSINGASTÖÐ um bindindismál opinhvern fimtudag kl. 6—8 e. h. í G.T.-húsinu. *X”X**X**M*4X**^,-“X*,!**W**tMXHX”t*< Kaup-Sala RÓÐRARVJEL óskast. Uppl. í skrifstofu I. R. kl. 5—7. Sími 4387. 2 GÓÐAR KÁPUR til sölu Sólvallagötu 5. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 5691. Fornverslunin Grettisgötu 45. HANGIKJÖT í heildsölu og smásölu. — Reykhúsið, Grettisgötu 50. Sími 4467. Tilkynning K.F.U.M. Æskulýðsvika K.F.U.M. og K. í kvöld kl. 8,30 tala: Bjarni Ólafsson og Magnús Guðmundsson. Mikill söng- ur og hljóðfæijasláttur, Allir velkomnir. HAUSTHÁTÍÐ fimtudag kl. 8,30. Veitingar. Söngur. Hljóð- færasláttur. Númeraborð. i Inngangur 1 kr. Fjölmenn- ið. Hjálpræðisherinn. ÞINGEYINGAFJELAGIÐ heldur aðalfund í Kaup- þingsalnum í kvöld kl. 8,30 SJÁLFSTÆIÐISKVjvNNA- FJELAGIÐ VORBOÐ'l í Hafnarfirði heldur fund föstudtfg 29. okt. kl. 8,30. Fjelagskonur fjölmenjxið. Vinna HREINGERNINGAR Sími 5474. TIL RÆSTINGAR á heimili óskjast kvenmað- ur tvisvar í viku. Bræðnaborgarstíg 47. UNG STÚLKA óskar eftir atvinnu, helst við lafgreiðslu í búð. Má vera við saixm. Tilboð merkt „Góð í reikningi", leggist inn á |afgr. Morgunbl. BYRJUÐ AFTUR að sauma kvenkápur. Sími 4940. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Sími 5571. Guðni og Þráinn. 301. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4.45. Síðdegisflæði kl. 17.03. Ljósatími ökutækja: Frá kl. 16.50 til kl. 7.30. Dagleg umferðaráminning: Opnið aldrei þá bílhurðina, sem snýr að umferðinni. Dvr, sem alt í einu eru opnaðar, erii mjög hættulegar þeim, sem fara fram h,jó. • □ Helgafell 594310297, IV- V. 2 R. I. O. O. F. 5 — 125102881/2 — 9. O. 60 ára verður í dag Erlend- ur Einarsson, Lokastíg 8. Sifurhrúðkaup eiga í dag þau Agnes Jónsdóttir og Guð- mundur Guðmundsson, Þólf- skála í Grindavík. Hjónabönd. Á laugardaginn kernur verða gefin saman í hjónaband að Ilöfn í ITorna- firði, ungfrxl Guðfinna Bjarna- dóttir frá Norðfirði og Garð- ar Friðjónsson sjómaðnr í Hornafirði og ungfrú Margrjet Gísladóttir frá Breiðdalsvík og Aðalsteinn Aðalsteinsson sjó- maður í Hornafirði. Leikfjelag Reykjavíkur sýn- ir Ljenharð fógeta í kvöld. — Ujxpselt. 1 Keflavíkurkirkju verður barnaguðsþjónusta á sunnudag inn kl. 10.30 og xnessa kl. 2. Sjúklingar í Kópavogshæli hafa beðið Idaðið að flytja þeiin Benedíkt G. Waage, Viggo Nathanaelssyni og Jóni Þorkelssyni kærar þakkir fyr- ir komuna og skemtunina á sunnudaginn var. Aðalfundur Fram. Ágúst Árrnann hefir Ixeðið blaðið að geta )>ess til viðbótar við fregn frá aðalfundi Fram í blaðinu í gær, að það sjeu ekki ein- göngu gandir fjelagar Fram, sem hafi skotið saman f.je í híisbyggingasj óð fjelagsins (10 til 15 þús. krónur), heldxxr hafi þar og lagt frarn skerf ýmsir velunnarar fjelagsins, en þeir s.jeu margir, til allrar ham ingju. Sjálfstæðiskvennafjel. Vor- boði í I lafnarfirði heldur fyrsta fund sinn á þessum vetri annað kvöld kl. 8.30. Mæðrafjelagið heldur fund í kvöld á Skólavörðustíg 19. Nafn og aldur kax-lakórsins á Ilúsavík misprentaðist h.jer í blaðinu í gær. Kórinn varð 10 ára ög heitir Þrymur. Knattspymufjelag Reykja- víkur heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 8.30 í fjelagsheimili V. R. Blóðgjafasveit skáta. Nánari blóðflokkun á skátum þeim, sem gefa hlóð til sjúklinga, fer fram í kvöld kl. 8 í Rannsókn- arstofu Iláskólans við Baróns- stíg og er áríðandi að þeir skiit, ar, sem ekki mættu í sninar til flokkxlnar, mæti í kvöld. Höfðingleg gjöf. Blindra- vinafjelagi Islands vorusí gær afhentar að gjöf kr. 5.000.00 frá ónefndum hjónum hjer í bænuiii. Upphæðin rennur ó- skert í Blindraheimiliss.jóð fjelagsins. Stjórn fjelagsins færir hjónunum sínar innileg- uslu þakkir og óskar þeim allr- ar blesssunar. Upplýsingastöð Þingstúk- unnar um bindixylismál verður opin í dag í Goðtemplarahxis- inu, kl. 6—8 e. h. — Þeir, sem óska aðstoðar eða ráðlegging- r vegna drykk.juskapar sjálfra sín eða sinna, geta komið þang að, og verður þeim liðsinnt eftir föngum. Mleð mál þessi verður faxáð sem trúnaðarmál — og einkamál. 1 sunnudagsblaðinu misritað ist föðurnafn Friðriks Þórðar- sonar í Borgarnesi, var hann þar nefndur Þorvaldsson. Útvarpið í dag: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 2. fl. 19.00 Enskukensla, 1. fl. 19.25 Þingfrjettir. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku 20.00 Frjettir. ^ 20.20 Utvarpshljómsveitin(Þór arinn Guðmundsson stjórn- • ar) : a) Lagaflokkur úr óper- unni ,,Zarewitsch“ eftir Le- har. b) „Valsinn keisarans" eftir Joh. Strauss. 20.50 Frá útlöndum (Jón Magmisson fil. kand.). 21.10 Illjómplötur: Lög leikin á celló. 21.15 Lestur Islendingasagna (dr. Einar Ól. Sveinsson há- skólabókavörður). 21.40 Hljómplötur: Isl. sönglög oooooooooooooooooooooooooooooooo HÚSHJÁLP — HÚSNÆÐI. Ung, barnlaus hjón óska eftir 2 herbergj- um og eldhúsi, eða aðgangi að eldhúsi, gegn því að útvega góða stúlku til aðstoðar við hússtörf hálfan daginn eða eftir samkomul. Ennfremur getur komið til mála, að frúin líti eftir börnum kvöld og kvöld eða veiti einhverja aðra hjálp, ef þess er óskað. Nán- ari upplýsingar verða gefnar í síma 2717 á fimtudag og föstudag kl. 6—7 síðd.»Tilboð merkt „Systur“, sendist afgr. Morgunblaðs- ins fyrir laugardagskvöld 30. þ. m. Amerískar Kvenkápur nýkomnar Lílstykkjabúðin h.f. Hafnarstræti 11. Sími 4473. ÞaS tilkynnist lijer með, að JENSÍNA JÓNSDÓTTIR andaðist að heimili sínu Laufásveg 6 þriðjudags- kvöldið 26. þ. m. Vinir hinnar látnu. Það tilkynnist hjer með að sonur minn JÓN JÓNASSON andaðist í sjúkrahúsi í New York þann 24. á- gúst þ. á. Jónína Ólafsdóttir. Jarðarför móðir okkar STEINVARAR EINARSDÓTTUR fer fram fj*á dómkirkjunni föstudaginn 29. okt. og hefst með húskveðju frá heimili hennar, Ljós- vallargötu 18 kl. 1,30 e. h. Bömin. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðarför mannsins míns og sonar okkar SIGURÐAR MAGNÚSSONAR, rafvirkja Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.