Morgunblaðið - 28.10.1943, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.10.1943, Blaðsíða 7
Fimtudagur 28. okt. 1943 MORGUNBLAÐIÐ BERJAST RÚSSAR OG JAPANIR? Berjast Rússar við Jap- ani? Öll rás viðburðanna í Austur-Asíu er komin und- ir því, hvert svarið verður við þessari spurningu. — Ef Rússar gerast þátttakendur í Kyrrahafsstyrjöldinni, munu flugvellir þeirra í Sí- beríu reynast ágætt stökk- bretti til loftárása á Japan •— og síðan til innrásar. En ef Rússar standa utan við Asíustyrjöldina, mun braut in til Tokio reynast oss tor- farin og kostnaðarsöm. Frá náttúrunnar hendi eru Rússar og Japanir óvin- ir. Hagsmunir þeirra rekast á í mörgum tilfellum. Árum saman hefir legið nærri, að til átaka kæmi við landa- mæri Manchuriu. Fyr eða síðar hlýtur óhjákvæmilega að koma að því, að til alls- herjarátaka komi, og Amer- íkumenn spyrja með óþolin- mæði: „Ef svo hlýtur að verða, því þá ekki einmitt nú?“ En hvorugur aðilinn er ennþá búinn undir þessi átök. Ef annar hvor þeirra hefði verið reiðubúinn, myndi fiskveiðasamningur- inn ekki hafa verið endur- nýjaður í ár. Er ólíklegt að upp úr sjóði fyrr en Rúss- -ar eru lausir við ógnun Hitlers í vestri, eða Japanir telja sig trygga á öðrum víg stöðvum. En það væri mikil skyssa að álíta, að núverandi yfir- borðshlutleysisástand, sem vandlega er viðhaldið af báðum aðilum, gefi til kynna, að friður sje ríkj- andi milli þessara tveggja þjóða. Hvorki Japanir nje Rússar láta sjer detta slíkt í hug. Annað rússnesk-jap- a,nska stríðið hófst fyrir tuttugu og fimm árum síð- an, -er Japanir hertóku Vla- divostok, 6. apríl 1918, og hefir staðið yfir frá þeirri stundu. Opinberlega hefir aldrei verið lýst yfir styrj- aldarástandi, en báðir að- ilar heyja þó þessa styrjöld með miklu harðfylgi. Vladivostok er gamalt þrætuepli. Ef vjer ætlum að kryfja til mergjar núverandi og framtíðarsamband Rússa og Japana, verðum vjer að kynna oss sögu þessarar ein kennilegu styrjaldar sem að mestu leyti er háð á bak við tjöldin. Vladivostok, aðalhafnar- borg Austur-Rússlands, get- ur stært sig af einu gisti- húsi. Amerískum umferða- sala myndi ekki þykja mik- ið koma til þessarar stofn- unar. Þjónusta og þægindi eru ekki á háu stigi, en ferðamaður nokkur, er gisti þar í maímánuði 1941, gerði sjer þetta alt að góðu. Ferðamaður þessi (er var annar höfundur þessarar Eftir Erwin Lessner og James McMullin Mjög hefir verið um það rætt, hvert Rússar myndu draga sig í hlje eftir að Þjóðverjar eru sigraðir. Höfundar þessarar greinar komast að þeirri niðurstöðu, að styrjöld milii Japana og Rússa sje óhjákvæmiieg. Rökstyðja þeir mál sitt í eftirfarandi grein, sem birtist fyrir nokkru í blaðinu „Liberty“. greinar), hafaði lent í mjög óskemtilegum brösum við Gestapo í hinni hlutlausu Svíþjóð ári áður. Afleiðing þessa atburðar varð sú, að hann varð að liggja nokkr- ar vikur á sænsku sjúkra- húsi, en eftir að hann hafði náð sjer, fór hann í leiðang- ur til Sovjetríkjanna, og nú var hann kominn á leiðar- enda eftir för yfir hin víð- áttumiklu landflæmi Rússa- veldis. Honum var því kær- komið að leggjast í rekkju, sem ekki var á hjólum. Ferðamaðurinn gerði þeg ar merkilega uppgötvun. — Jafnvel fyrir stríð, varð ó- breyttum borgurum í Ev- róplöndum Rússa bannað að hafa nokkuð saman að sælda við útlendinga. Út- lendingum voru ætluð sjer- stök gistihús, sem innbornir menn höfðu ekki aðgang að. Engum rússneskum borgara myndi koma til hugar að ræða um stjórnmál við ó- kunna menn. En Vladivostok var ann- ar heimur. í Tschelyouskine veitingahúsinu mötuðust, drukku og röbbuðu rúss- neskir borgarar og útlend- ingar, Evrópumenn og Aust urlandabúar saman hispurs laust. Það kom brátt í ljós, að Austurálfu-Rússinn var fús til þess að ræða bæði um stjórnmál og hvað sem var milli himins og jarðar, er hann var orðinn mátulega hreifur af vodka og kampa- víni. Þegar Rússanum fór að liðkast málbeinið, tók hann að formæla Japönum í eyra ferðamannsins hon- um til mikillar undrunar. Undrun hans átti rætur sínar að rekja til atburða, er fyrir skömmu höfðu átt sjer stað. Um það bil sex vikum áður hafði Matsuoka, sem þá var utanríkisráð- herra Japana, komið heim úr hinni sögulegu för sinni til Berlínar. Hitler hafði boðið honum til Berlínar í sama tilgangi og Hess var sendur til Englands — að reyna að mynda voldugt bandalag um herferð for- ingjans gegn Rússum. En á heimleiðinni nam japanski sendimaðurinn staðar í Moskva og gekk frá ekki-árásarsamningi við Sojetríkin. Hitler varð viti sínu fjær yfir þessum svik- um. Hann hafði ekki gert sjer það ljóst, að stefna Jap- ana var algerlega andstæð hans stefnu.Hann vildi reka Rússa í austurátt, en Japan- ir í vesturátt. Heimurinn gerði auðvitað ráð fyrir, að samningur þessi hefði skapað vinsam- lega sambúð milli Japana og Rússa. Ferðamaður greip því fram í, þegar Rússarnir í Vladivostok fóru að hall- mæla Japönum og sagði: „En jeg hjelt að þið væruð vinir Japana núna. Hefir ekki ríkisstjórn ykkar ný- lega undirritað nýjan samn- ing við þá?“ Rússinn glotti og sagði: „Hafið þjer nokkru sinni heyrt getið um algert stríð?“ „Já“, svaraði ferðalang- urinn. „Jeg er nýkominn frá Evrópu. Þar geisar styrjöld, eins og þjer vitið, og mjer virtist það fyllilega vera al- ger styrjöld“. Rússinn fnæsti fyrirlit- lega. „Þetta er alveg í sam- ræmi við þankagang ykkar Evrópumanna. Þið teljið að eins kúlnaregn og sprenfju- kast stríð. Þið skiljið ekkert nema hávaðann. En við beit um öðrum aðferðum. — Við skjótum, þegar við kom- umst ekki hjá því, en þar fyrir utan vitum við, hvern- ig hægt er að eyðileggja óvinina með vináttu og ekki- ár ásarsamningum‘ ‘. Báðir hafa reynt að búa sem best um sig. Japanir hafa undanfarin ár unnið markvist að því að tryggja aðstöðu sína í Aust- ur-Asíu. Með sigurvinning- um sínum í þessari styrjöld hafa þeir bygt um sig nokk- urskonar Kínamúr, er nær frá Kiska til Austur-Indía, Singapore, Sumatra og Burma. Kína er í rauninni einangruð frá umheimin- um. Eina hættan, sem nú getur ógnað japanska heima landinu er Austur-Síbería. Rússar eru þeir óvinir, sem Japanir óttast meira en nokkra aðra. í heil fjögur ár gerðu Rússar enga alvarlega ráð- stöfun til þess að spvrna gegn ágengni Japana, en þá sýndi uppgjafaundirforingi, Blucher að nafni, rússnesku stjórnarvöldunum fram á, hve Austur-Síbería væri mikils virði. Þetta leiddi til arnara átaka í hmni óyfirlýstu styrjöld. Rússar ákváðu að heimta aftur Vlavivostok i og sjávarhjeruðin. :— Þeir ! komust að raun um, að Jap-1 anir höfðu fengið mikinn áhuga á auðlindum Kína og Manchuriu — en hin vilta Síbería hafði ekkert slíkt að dráttarafl. Rauðliðar fóru því þess á leit við Japani, að þeir færu með allan sinn her burt úr Síberíu. — Til endurgjalds lofuðu þeir, að hafa engin afskifti af hags- munamálum Japana í Man- churiu. Þetta tilboð hljómaði vel eyrum Japana. Þeir gætu nú notað hersveitir þessar á þýðingarmeiri stöðum. 22. okt. 1922 yfirgáfu Japanir Vladivostok, eftir að hafa eyðilagt víggirðingarnar þar. En jafnskjótt og Rússar fengu borgina aftur í sínar hendur, hófu þeir endur- byggingarstarf af miklu kappi. — Hópar fólks voru neyddir til þess að flytja þangað, og innan skamms varð borgin voldug herstöð. Japanir fóru nú að naga sig í handarbökin. Stórvaxinn björn var farinn að teygja hramminn að hálsi þeirra. En nú gátu þeir ekki snúið á ný til Siberíu nema leggja mikið í sölurnar, og að þeir reyndu aðrar leiðir til þess að tefja Rússa. Fyrst skrefið var að múta mongólskum höfðingjum til þess að gera árásir á Síber- íujárnbrautina. Auk þess sendu þeir fiskiflota sinn upp fljót Síberíu, Rússum til mikillar gremju. Árið 1928 var fjandskap- urinn kominn á svo hátt stig, að" styrjöld virtist ó- hjákvæmileg. En hvorki Japani nje Rússa langaði til að berjast. I stað þess spil- uðu þeir poker og lauk spil- inu með hinum svokallaða fiskveiðasamningi. Skyldi samningur þessi gilda þar til 1936, en þá enndurnýjast og gilda í tólf ár til viðbót- ar. Ef annað ríkið teldi sig þá nægilega sterkt, var aug- sýnilegt, að samníngurinn yrði ekki endurnýjaður. Bæði Rússar og Japanir hófu nú ákveðinn áróður í því skyni að ná Asíuþjóðun- um á sitt band. Japanir tóku upp nýskipunaraðferðina og með sálfræði þeirrar þjóðar sem telur sig kjörna til þess >að drottna, skipuðu þeir sjálfir embættismenn í þeim löndum, sem þeir náðu á sitt vald. Rússar aftur á móti hagnýttu sjer hina inn- bornu stjórnendur og komu að engu levti fram við þess- ar þjóðir sem æðri kynþátt- ur. Báru þeir enda sigur af hólmi í þessari viðureign. Fiskveiðasamningurinn rann út árið 1936. Japanir M. fóru fram á, að hann yrði endurnýjaður en Rússar neituðu. — Var japönsku stjórninni tilkynt, að versl- unarfjelag í Vladivostok hefði fengið veiðirjettindin og yrðu Japanir að snúa Sjer til þess. Rússar höfðu þannig smám saman bætt aðstöðu sína meðan Japanir voru bundn- ir í Kína. Japanir hafa að vísu enn rjett til þess að hag nýta olíulindir og kolanám- ur í norðurhluta Shakalin, en Rússar hafa dregið á lang inn að veita verkamönnum þeirra vegabrjef, og hefir það dregið mjög úr fram- leiðslunni. Árið 1938 kom til harðvít- ugra átaka við landamærin og börðust þar þrjú herfvlki á hvora hlið, enda þótt til- kynt væri, að aðeins væri um smáskærur að ræða. — Leiknum lauk með jafntefli og ákváðu báðir aðilar ao gleyma atburðinum. Hvernig verður aðstaðan, er til átakanna kemur? Þegar upp úr sýður, mun herstyrkur aðilanna verða sem hjer segir: Samkvæmt þýskum heim ildum hafa Japanir 800,000 manna úrvals hers í Man- chukuo. — Á friðartímum hafði her þessi yfir að ráða 500 skriðdrekum og 1.000 flugvjelum af nýjustu gerð. Þessar tölur eru' án efa miklu hærri nú. > Jpanski fiskveiðaflotinn er hættulegt vopn. í honum eru um 30,000 lítil en sterk- bygð og hraðskreið skip. — Floti þessi getur sennilega flutt um sex herfvlki, ásamt Ijettum skriðdrekum og stór skotaliði, og hefir hann án efa flutt herlið það, sem her nam Aleutianeyjar. Á Rússa hlið stendur best þjálfaði og best útbúni hluti rauða hersins, reiðubúinn til bardaga. Þessi Austur- Asíuher er næstum alger- lega sjálfstæð heild. Er þessi her um það bil sjötíu her- fylki — eða um 1.000.000 hermanna — auk tvöfalt fjölmennara \raraliðs. Rússar hafa sennilega um 3.000 herflugvjelar í Austur Asíu, en þær eru ekki af nýj ustu tegund. Oliu fá þeir frá norðurhluta Sakhalin. Ann- ar hafa Rússar útbúið flest- ar herbifreiðir sínar með viðarkolabrensluútbúnaði, ef í harðbakka skyldi slá. Herskipafloti Rússa í A.- Asíu er gamaldags, en þeir hafa þar um níutíu kafbáta. Víggirðingarnar við Vladi- vostok eru allar neðanjarð- ar og flugskýlin grafin inn í hæðirnar. Rússar eru því tryggir gegn árásurn eins og gerð var á Pearl Iiar- bour. Höfuðleiðtogi Asíuhers p'ramh. á 8. síðu. Æ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.