Alþýðublaðið - 20.04.1929, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 20.04.1929, Blaðsíða 5
L&ugardaginn 20. april 1929. ALÞ ÝÐöBJLABi* í Bænðor m verkamenn. Úídráttur úr ræðu Haralds Grið- mandssouar á alþiagi 8. p. m. við 1. umræðu um frv. til ábúðarlaga. Láta niuin nærrl, aið um 40f/o ai bœndum laiudsiMs «áu liedgiu- iiBar. Hér er því uan afer-iþýð- Sngarmi;kið mál að ræða, löggjöf, sem markar mjög kjör 2/5 hluta af bændastétt lan/disins. í grínnargerö frv. er þess get- ið, að mi11 iþvnganefndi:n í lanid- búnaðaTmítium hafi senit sveitar- stjórnum lanidsiins fyrirspurinir um ýtmiislegt, sem við kemur ábúð jttrða og hagnýting þeirra, og að á svörum þeirra megi sjá: 1) Að ræktun á leigujörðium sé yfirleitt miklu iakari en á jjörðtum í sjálfsábúð, og 2) byggimgar, bæði íbúðanhúisa og peningishúsa, mijklu lafcari, og 'Víða ,svo- lítilföriegar, að heiibrigði Knarnna .sé stórkostleg hætta bú- Sn, 3) að því styttri, sem ábúðar- timiinn, er, í þass verri rækt sé Jörðin og þvi hrörlegri húsa- Iky’ininiin, 4) að á þeim sárfáu leigujörð- um víðs vegiar um lamdið, sem era líkt setnar og þær sjálfsá- búðttrjajðir, .sem ved er búið á, |þá .sé þar lífstíðarábúð, og að þessar jarðlr séu írekast kirkju- og pjöðjarðir. 5) að á leigujörðum, sé undan- tiekningarlítið bygt úr övaraniegu tryggxngttrefni, ,sem alls eMd geti 'enzt til frambúðar. Ég dreg alls eikld í efa, að þetta sé rétt, og má öllum vena ljóst, að þetta ástand er með öllu ó- harfilcgt, og nauösyn miifcil að hætB úr þvi. Að mínum dómi eru kjör leigu*- liðanna mjög hliðstæð kjörum verkfilýö.sims. Égendur fram- leiðislutaMijanna, jarðanna eða skipttmna og vélanna tálta jafnan fynst sinn hlut. Leigu’iðar taka kaup sitt í afra'kstri jarðardnniar, teftlLr að þair hafa gœdtt lands- iskuld og leigu. Þvi mbi:ra sem ,ítendsdrottimn“, jarðaretgandinn tekur, því minna verður efir handa Láguliðamum, Alv-eg á sama hátt er um kjöx verkamainmanna, sem hagnýta framliedðslutækii ann- ara, svo sem jarðir, sfcip og vél- air. Því meira sem eigendur fram- feáðslntækjttnna hia.'mta í sinn hiuf, Jwi mánna verður eftir í laun handa verkamönnunum. Þeir, sem sjá þöxf leáguldðttnna, ættu því eánnig að geta ,séð þörf daglaiuna- Jtnannanna. Vona ég líka, að það sýni sig hér á alþingi,, þegar jfrumvarpið um verkam'annab ú- Btaðd kemur til atkvæða. Það, ssm jsegáir í greinargerö þess frv., sem nú er rætt, um hýbýli og húsa- kynisi í veitum, á a. m. k.. engu tsiðtir við um húsakynni vemkai- íýðisinis í kaupstöðum, likL ga enn þá ffemur. Þau eru háskakg hieil- bHgai þjóðaiilnnar, kynslóðairinn- .Bir., sem nú er að vnxa upp. — Fiam að þeissu hefir meiri hdiut- inn af fé þjóðariunar runmið til .sjáivarútvrcgsins og atviinnureksitr- jar í kaupstöðUm. Nú er að verða breyting á þesisu. Verði frv. um Bímaðarbainkann • að iögum og ef ,sala vaxtabréfa gengu'r sæmitega, á hanmi að geta veitt 50—60 millj- ónum 'kr. til landbúnaðatrins á nokkrum næstu áxium. Auk þess eru gey,siháar upphæðir veittar tii iandbúnaðairin(3 í beinum sty’irkjum og óbánum. í fjárlagafrv. sínu á- ætlaði .stjórnin 300 þúsund kr. í istyrk sam'ivæmt jarðræktarlögun- um. Fjárveátinganefndin var öll sammála um að hækka þessa f jár- veitingu upp í 375 þúsund kr. og bjó/st þó alls ekki við að sú upp- hæð muni nægja. Þá er og styrk- ur sá, sem veittur er til Búnaðar- félags íslands og annara búnaðar- féiaga, fjárframlcg til isamd- græð'slu, skógræktar, áveita, véla- kaupa o. s. frv. Og síðast en efcki ,sízt má télja, að samgöngu- bætuxnar á landi, sem gerðar hafa verið á síðustu árum, hafi verið og eru sérsiakliega gerðar í þágu landbúnaðarihis. Nema þær um 1 millj. króna á áxi. Og mú liggur fyrir þinginu fnn um eimkasíma í isveitum, sem ætlast er til, að ríiíiö styxki ríflega. Að ég ekkd nefná, frv. um raforkuveitur til isyieita fyrir 70—80 millj. eftir verkfræðingaxeikningi. Það er því efcki ofmæJt, að segjo, að við stöndum nú á tímamótum í af- stöðu löggjafarvaldsins til lan,d- búnaðarinB. Þegar við nú stönidum á þess- um tímamótum, þá er sérstök á- stæða til að aithuga vandlega á- búðarlöggjöfina. Við jafnaöar- menn höfum ált af verið því fy’gj- andi að styðja og styrkja land- búnaðinn eftir föngum. En við erum ékki viissir um, að sá stuðn- ingur hafi ko'mið að því haldi, isem til var ætlast. Mlllþániga- nefndin hefir komið auga á eátt atriði, sem bendir til þess. Sam- göngubæiur og aðirar aðgarðir hins opinbera hafa orðið til' þess að hæfcka jarðir stórum i verði, en af því leiðir aftuir það, að leiga eftir þær eða vextir af þeim höfuðistóli, sem buindinn er í þelm, hljóta að hækfca að sama sfcupi. En ef svo fer, að hækkað jarðarverð vexður jafnan sam- ferða samgöngubótum og auknnm möguleikum til hagnýtingar jarð- anna, og hækkunin svarar alveg tíl þess, sem framleiðslumögu- Idfcamir hafa aukist, þá er land- búnaðurinn í raiun og veru' cngu bættari. Ágóðinn af aukinni framleiðslu gengur þá allur í hæ'fcfcaða vaxtagreiðsln og afborg- anir af höfuðstólmnm. Þeiss þarf og vd að gæta, þeg- ar fjárstraumum er vdtt tií land- búnaðarins, að útkoman verði éklii hjn sama i svieitum ojg orð- ið er við sjóinin, að landbúnaður- inn verði efcki rekinn af faum, eignamönnum, -sem hafa yfir eágin fé eða lánsfe að ráða og kaupa vinnuaflið alt að. Smábúskapurinn á langt um minna undir exlendum markaði um afkomu sína heldur en stór- búskapurinn, þax s:m framleiðsl- an niemur miklu meiru en naiuð- synjum þeirra, er stunda bana. Og yfirkitt held ég ekki, að það vaki fyrir fjölmeninasta flokki þings- ins að beíina iandbúnaðinum inn á braut stórbúskapar fámennirax stéttar, en eins og nú horfir miál- um við, virðdst méT hœtta á, að svo geti farið. Reynslan, hefir sýnt, að svo hefir ásjaldan farið, að jarðir hafa hæfckað í verði miklu meira en sem mm auknum framleiðslumöguleifcum vegna ræktunar, samgöngubóta, fóiks- fjölgunar eða annara aðstæðna, og það svo mjög, að ábúandj hefri orðið á þeim að lokum. Sú hefir reyndin orðið allvíða hér austanfjalls, einmitt í þeim hér- uðum, sem fyrst urðu aðnjótandi btessunar samgöngubótalnna. Er nú landbúmaðurten no'kkru betur settur efti;r en áður, ef allar um- bæturnar koima óðar tll fu'lis jafn- þðar í hæklíuðu jarðarverði? Ég tel, að hiklaust verði að svara þvi mitandi. Anraað dæmi má mefna hér úr nágrenmámu. Stóxatv.'mnurekandii kaupá^ upp fjölda jiarða, heila torfu, og rekur þar stórbú ein- göngu með aökeyptu vininiuafiL Hann hefir mörg hundruð kúa og hálft stórthundrað hjúa. Fólkið notar að eims öilítimm hluta afurð- anna. Þær eru næstum al/air sellid- ar fra bíiinu. Nú held ég að erng- um dettí. í hug, að bændur getj alment komið upp stórbúúm s::m þieissum, enda myndi jarðnæði skorta, þótt ekki væri annað til fyrirstöðu, ef bændum ætti ekfci að fækka stórlcga. En dæmið sýnir, að mönnum, s:m ráða yfir fjármagni, er gert kle'.ft að á- vaxta fé si;tt á þamm hátt að sölsa undir :sdg heiia hxeppa út um sveitir landsins og nota aðkeypt vinmuafl til islíks stórbúskapar. Og til þess eru þeir síuddir af hinu opinbera, engu síður en smábænd- ur til smábúslrapar síns, með beinum styrkjum, saimgönguibót- um cg hagkvæmum lánum. Þetta virðist mér, að ásamt fkiru þyrfti að athuga, áður en gengið er frá lcgunum um búnaðarbamkar.n og stórfel dar lánveitingar þar með á'kveðnar til landbiinaðarins. Sú var tíðin, að allmikill hlutd af jörðum á landinu var í eigu hinis opinbera. En sú stefna hiefir verið einráð um larrgt skeið, að sjálfsagt væri að selja þjóðjarð- imar, og hefir hún verið neiist á þeirri iskoöun, sem mill.iþinga- nefndin í landbúnaðarmálum heldur einnig fram, að jaröir i sjálfsábúö séu yfirledtt betair .setnar en þær, sem eru í leigur ábúð. Þjóðjarðirnar hafa yfirteití verið iseldar fyrir sáralítið vieiríð,. cg dæmi munu tál þssS, að þær hþfi skömmu siðar verið seldar aftur fyrir jafnmairga tugi þús- unda og ‘ríkið fékk mörg þúsunid fyrir þær. Á þemna hátt hefir þingið kastað geys'miklum verð- mætum til einstakra manina úr eigu þjóðarinnar, til istórtiAna fyxir heiXdina. Þjóðj'arðasalan er að minu viti eitthvert hið mesta glapræði, sem þingið befir fram- ið. Það hefir Jíka oftlega kom- ið fram, að þinginu hefir íund- ist hún vora vandræðalausn á málinu, en það vanræ'kti eða treysti sér efcki til að tryggja svo vel afnotarétt þeirra, sem jarðimar leigðu, að hann yrðá jafntryggur edgendarétti. Það setti ekki viðunamdi ábúðarlöggjöf. Hefði það verið gert, þá var þar með numin burtu sú ástæða fyrir þjóðjarðasölunni, að jarðir í sjálfsábúð væru betur setnar. Þá voru ábúanda þjóðjarðar trygð afinot og laun umbóta þeirra, er 'hann gerði á jörðinni. Ég v'il í þsissu sambandi geta þess, að stór gloppa er á jarð- ræktarlögunum, ;s:m annaxs hafa orðið til mikilla bóta. Ákvæði' skprtir í lögin um það, að ábú- endum sé skylt að halda við jarðabótum, sem reiknaðar eru að nokJcru sem gxeiðsla upp í jarð- arafgjaldiö. Á * þetta bsnti ég í fyrra. Það liggur í hlutarins eðli, að ef ríkið tekur jaröabætur upp í afgjald,\ hvort sem það nú eru giröingar, ræktun eða skuröa- gerð, þá vexður að ;sjá svo um, að þær gangi ekki úr sér. Þvl er nauðsynlegt, að viðhaldsskyld- an hvíli á ábúandanum. Þessa gloppu hefði milliþinganíefndin átt að athuga. - Frvr. það, sem hér liggur fyrir, er ydárieitt til talsverðra bóta frá því, sem nú er, þ. e. a. s'. ef menn vilja slá því föstu, að einfca- eágn á jörðum skuli vera fram- tíðarskipulagið, ssm ég get áð vísu efcki fallist á. í frv, kemur fram viðleitni til þess að gera ríkari rétt þeirra mamna, isem yrkja og rækta jörðina, heldur en hinna, sem að eins eiga hana. Þe,ssum tilgangi verður éfcki náð á annan hátt en þarnn, að tak- raarika möguteíka landeigemda til þess að græða á teiguiiðum og með því að leggja þeirn auknar skyldur á herðar. Þá verður einn- ig að setja loku fyrir það, að jarðir tendi i braski. Eila verðuc takmarki frv. ekki náð, Tei ég vel farið, að nefndinni hefir verið I>etta ljóst. Jarðabrask er orðið taLsvert nú þegar og tiíl m'ilriils tjóns. Það hefir nefndinni eininág verið Jjó.st, því að hún segir svo i greinargerð frv.: „Það er því miður margt manna í þassu landi, sem á jarðir og er að sækjast eftir að eignast þær, er Lætur sig lijlu eða engu varða afkomu ísJenzks iandbúnaðar eða hvemig með jarðirnar fer, að ernis ef þeir hagnast á jarðapranginu. Slíkuni mönnum á ekki að haidast uppi slik búnaðarspjöll." Þetta er alveg rétt. Jarðimar í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.