Morgunblaðið - 09.11.1943, Qupperneq 7
Þriðjudagur 9. m»v. 1943.
MORGUNBLAÐIÐ
Svar frá Ólafi Thors og Jakob llöller
tíl H ermanns Jónassonar
i.
í TÍMANUM, sem út
kom 28. f. m., birtist skýrsla
frá Eysteiní Jónssyni og'
Hermanni Jónassyni um
það, er þeir telja að fram
hafi farið milli þeirra og
okkar undirritaðra í jan-
úar 1942 varðandi kjör-
dæmamálið í sambandi við
samninga um frestun bæj-
arstjórnarkosninga í Reykja
vík og framhaldandi sam-
starf Sjálfstæðis- og Fram-
sóknarflokksins-
Skýrsla þessi er, að því
er varðar það, er fór milli
Hermanns Jónassonar. Ey-
steins Jónssonar og okkar
að mestu leyti hreinn og ó-
mengaður skáldskapur, ým-
ist með öllu röng eða með
þeim blæ, að hún gefur al-
veg skakka hugmyd um
það, sem fram fór.
Ef hrekja aetti lið fyrir
lið, alt sem rangt er í skýrsi
unni, mundi það mál verða
svo langt og flókið, að vel
mætti svo fara, að al-
menningur síður gæti átt-
að sig á aðalatriðum máls-
ins og því ekki geta gert
sjer fullnægjandi grein fyr-
ir hvorir okkar segja satt
frá. Við munum því leggja
meiri áherslu á að myndin
verði sem skýrust, en. hitt að
hrekja hverja einustu mis-
sögn, eða að gera hhit fyr-
verandi samstarfsmanna
okkar verri en við þurfum
til þess að gera hreint fyrir
okkar dyrum í því máli,
sem um er deílt, enda þótt
efni kunni að standa til.
n.
ÞAÐ er upphaf þessa
máls. að skömmu eftir að
fáðherra Alþýðuflokksins,
Stefán Jóhann Stefánsson,
í öndverðum janúarmán-
uði 1942 gekk úr þjóð-
stjórninni svonefndu, hófst
prentara verkfaíl í Reykja-
vík. Stöðvaðist þá útgáfa
allra blaða nema Alþýðu-
blaðsins. Nú stóðu lög til
að bæjarstjórnar-kosningar
færu fram í Reykjavík
þann 25. janúar það ár.
Fórum við, sem þá vorum
umboðsmenn Sjálfstæðis-
flokksins í rikisstjórninni,
fram á það víð samstarfs-
menn okkar að gefin yrðu
út bráðabirgðalög, um að
fresta bæjarstjórnarkosn-
ingunum þar til blöð allra
flokka gætu komið út.
•
Skýrðum við þeim frá því,
að við og aðrir Sjálfstæðis-
menn litum svo á, að það
væri beint brot á anda lýð-
l-æðisins að láta það við-
gangast, að kosningar færu
fram á meðan svo stæði,
að eingöngu einn málsaðili
hefði aðstöðu til að skýra
og Eysteins Jónssonar
skoðanir sínar fyrir þeim
sem kveða upp dóminn, þ.
e. a. s. almenningi. Þegar
þar við bættist svo að verk-
fallið væri afleiðing af
þeirri löggjöf sem Sjálf-
stæðisflokkurinn og Fram-
sóknarflokkurinn hefðu
talið sig tilknúða, vegna
almennings heilla að setja,
en Alþýðuflokkurinn hafði
risið öndverður gegn, og að
einmitt þessi sameiginlegi
gagnaðili okkar væri sá eini
sem hagnaðist á því að
kosningunum yrði ekki frest
að en Sjálfstæðisflokkurinn
sennilega sá sem mest skað-
aðist á því, þegar öll mál-
efnaaðstaðan væri með
þessum hætti, yrði ekki hjá
því komist að sjerhver and-
staða af hálfu Framsóknar-
flokksins gegn frestun bæj-
arstjórnarkosninga yrði
skoðuð sem fjandskapur í
garð Sjálfstæðisflokksins og
hrein synjun um útgáfu
brb.laga um þetta hlyti að
leiða til samvinnuslita.
Samstarfsmenn okkar
tóku í öndverðu mjög vel á
þessu en kváðust þó vilja
tala við flokk sinn. Eftir að
hafa gert það, báru þeir
okkur þau boð, að þar
væri illa á máUnu tekið.
Var um þetta rætt fram og
aftur. en það bar engan
árangur. Virtist okkur þeir
Hermann Jónasson og Ey-
steinn Jónsson vera mjög
hnuggnir yfir þessu en
þeir sögðust ekki fá við
neitt ráðið, og hefir það
vafalaust verið satt.
Leið nú óðum að tilsett-
um kjördegi bæjiarstjórn-!
arkosninga í Reykjavík, og
var því eigi um annað að
ræða en láta til skara
skríða. Hinn 16. 'janúar
um kl. 4 e. h. var svo á-
kveðinn ráðherra fundur,
og var ætlað að það yrði sá
síðasti í þeirri stjórn. Aður
en við lögðum fram lausn-
arbeiðni okkar á formleg-
an hátt barst enn tal að því
að um margt gæti reynst
skaðlegt að sundur þvrfti
að draga milli okkar, og a.
m. k. mundi það verða mik-
ið gleðiefni öllum, sem reist
höfðu andstöðu gegn -þeirn
lögum sem við sameigin-
lega höfðum sett í því skyni
áð reyna að setja hömlur
á vfirvofandi vöxt dýrtíð-
arinnar.
Varpaði þá annar okkar
undirritaðra þeirri spurn-
ingu fram hvort Framsókn-
arflokkurinn mundi frem-'
ur tilleiðanlegur að láta
undan kröfum okkar um’hefðum fengið heimild til
þetta nánar til næsta dags.
Ákváðum við að hittani
næsta morgun og skildum
svo að samningar voru ekki
undirritaðir.
að semja á umræddum
grundvelli, én þeir tjáðu
okkur hið sama og skyld-
um við. enn hittast seint
þetta sama kvöld til þess að
orða og skjalfesta það sem
fyrir okkur vekti.
Þetta tilkyntum við þá
þegar ýmsum flokksbræðr-
um okkar er við náðum til.
Töldum við þá að málinu
væri iokið.
III.
RÁÐHERRAFUNDUR
hófst svo á ný í stjórnarráð-
inu og var nú frá samning-
1 unum gengið. Tók það nokk
urn tíma, enda ekki vanda-
laust að orða það, sem um
átti að semja svo ótvírætt
væri. Þetta tókst þó að lok-
um laust fyrir miðnætti þ.
16. janúar og skyldum við
nú allir fjórir setja upphafs-
stafi okkar undir þetta sam-
komulag svo hvorir um sig
frestun bæ j arst j órn arkosn-
inganna, ef reynt yrði að
semja um eitthvað annað í
leiðinni.
Hjer viljum við að gefnu
tilefni vekja athygli á því>
að fram að þessu hafði
ekki svo mikið sem verið
mins-t á þennan möguleika,.
heldur eingöngu um það
eitt i’ætt hvort Framsókn-
arflokkurinn fengist eða
fengist ekki til að ganga
inn á rjettlætiskröfu okk-
ar, sem við vissum að Her-
mann Jónasson og Eysteinn
Jónsson viðurkendu og
rauninni langaði til að
styðja, enda verður að játa
að þessi ósk eða krafa Sjáif-
stæðisflokksins var þannig
vaxin að hún átti að afger-
ast ein og út af fyrir sig.
Þessa nýju uppástungu
greip Eysteinn Jónsson
strax á lofti og spurði um
hvað við gætum samið. Viðlgsetu sannað sínum flokki
sögðumst vilja semja um ^vað um var samið.
skattamálin. Eysteinn Jóns-
son spurði hvað við gætum
gengið inn á í þeim efnum.
Við skýrðum frá því í aðal-
atriðum, en skildufn auð-
vitað til að miðstjórn og
það af þingflokki Sjálf-
stæðisflokksins, sem næðist
til samþykti það. Við gát-
um ekki betur sjeð en Her-
mann Jónasson og Eystéinn
Jónasson yrðu þessum nýja
möguleika allshugar fegnir
og var nú þegar ákve^ið að
hvorir um sig kölluðu sam-
an flokksfundi. Gerðum við
það. Á okkar fundi var vf-
ir leitt sæmilega á þessu
tekið, nema hvað nokkuð
almennt kom fram sú skoð-
un að ekkert væri eigandi
við flokk eins og Framsókn
arflokkinn, sem ekki við-
stöðu og skilmálalaust vildi
ganga inn á svo alveg ský-
laust réttlæti sem við höfð-
um krafist. Við sögðum sem
var, að við teldum að Her-
mann Jónasson og Eysteinn
Jónsson væru um þetta sak
lausix’, en nefndum nokkur
nöfn flokksbræðra þein-a,
sem ekki væri gott ætlandi.
Lægði þetta öldurnai*, og
einnig hitt að um lausn
sjálfs samningamálsins,
væntanlega breyttingu
skattalögunum, ríkti ekki
verulegur ágreiningur nema
af hendi eins manns, enda
höfðum við sjálfir stungið
upp á lausninni sem fyrir-
huguð vai". .
Eftir þetta tilkyntum við
þeim Hermanni Jónassyni'
Fram að þessu hafði kjör-
dæmamálið ekki með einu
einasta orðið verið nefnt á
nafn.
En þegar hjer var komið,
segir Hermann Jónasson alt
í einu upp úr þurru:
,,Þið megið ekki fara að
taka upp kjöi’dæma-
málið á næsta þingi“.
Við sögðum að okkur
dytti það ekki í hug, það
hlytu þeir að skilja. Sjálf-
stæðisflokkui’inn væri því
andvígur að Alþingi, sem
fyrir aðeins fáum mánuðum
hefði ákveðið að víkja yrði
til hliðar alveg tvímæla-
lausum fyrirmælum 26. gr.
stjórnarskrárinnar og fresta
kosningum til Alþingis, færi
nú að ómerkja þá ákvörðun.
í þessu lægi trvgging fyrir
því, að flokkurirm tæki ekki
upp kjördæmabreytingu
nje neina aðra stjómarskrár
breytingu þareð stjórnar-
skrárbreyting og kosninga-
frestun gæti eigi farið sam-
an. Við sögðum ennfremur
að í þessu máli væri stað-
fest djúp á milli úi’lausnar
Sjálfstæðisflokksins og Al-
þýðuflokksins og lýstum við
því yfir að við teldum alveg
víst að Sjálfstæðisflokkur-
inn mundi aldrei ganga inn
á tillögu Alþýðuflokksins í
a málinu, að gera landið að
einu kjördæmi.
Ræddum við þetta lítið,
enda var nú komið fram yf-
ir miðnætti, en ekki gátum
við betur furidið en að Her-
mann Jónasson og Eysteinn
Jónsson litu eins á málið og
við, en þó er það satt, að
og Eysteini Jónssyni að við þeir sögðust vilja athuga
IV.
OKKUR þótti rjett, að láta
ekki dragast að skýra flokks
bræðrum okkar frá, að eitt-
hvað hik væri komið á Fraxn
sóknarflokkinn í samningvv
gerðinni. Réyndum við áð
ná til þeirra, en með því, að
áliðið var orðið, komu áð-
eins fjórir þeirra til fundar
við okkur og'var Árni Jóns-
son einn þeirra. Við tjáðum
þeim, að Framsóknarflokk-
urinn væri nú farinn að
blanda kjördæmamálinu x
samningana. Árni beið þó
ekki boðanna, en rauk á
dyr. Voi’um við slíku jafn-
vægisleysi ekki með öllu ó-
vanir af hans hendi og tók
það enginn hátíðlega. Röbb-
uðum við fimm, sem eftir
vorum um málið stutta
stund og þá fyrst og fremst
um að við yrðum að bregða
skjótt við og hafa snör harul
tök í öllum undirbúningi
undir bæjarstjórnai’kosn-
ingarnar, ef samningarnir
skyldu nú stranda, sem -við
töldum þó ólíklegt. Af eðíi-
legum ástæðum var ekki
minst á, að við undirritaðir
ættum að lofa að koma í veg
fyrir að kjördæmamálið
næði fram að ganga á næsta
þingi, því þá kröfu hafði
enginn við okkur orðað.
Rrjett þykir að geta þess,
að þessir þrír fjelagar okk-
ar voru samþykkir því sjon-
armiði, er við undirritaðir
höfðum sett fram í málinu
við samstarfsmenn okkaj’ i
ríkisstjórninni.
V.
Á RÁÐHERRAFUNDIN-
UM um morguninn eftir,
var rætt fram og aftur uia
málið. Það sem mestu máli
skiftir varðandi þær urn-
ræður er þetta:
1. Við endurtókum fyr-
greind rök okkar varo-
andi horfurnar á kjör-
dæmabreytingu á þing-
inu, sem fram undan var
og sýndum fram á-að -i
þeim fælist ,,fullkomlega
rökstudd ástæða“, til áð
ætla að engin kjördæma
breyting náeði frarn "að
ganga á því þingi.
Ekki var með einu oroi
á það minst að Alþýðu-
flokkurinn' hefði í
hyggju að bera málið
fram í því formi, sem
hann síðar gerði, það er
að flytja nú þær tillog-
ur sem Sjálfstæðisflokk-
urinn í mörg ár hafði
barist fyrir, en Alþýðu-
flokkurinn altaf staðið
gegn, hvað þá að víð
Framhald á bls. 8