Morgunblaðið - 09.11.1943, Qupperneq 9
IÞriðjudagur 9. nóv. 1943.
MORGUNBLAÐIÐ
GAMLA KlÖ
Ijósnaramærin
(The Lady Has Plans).
Paulette Goddarrt. ,
Ray Milland.
Sýnd kl. 7 ®g 9.
Börn ínnan 12 ára
fá ekki aðganjf.
Kl. 3&—6&:
Gimsteina-smyglararnir.
(Mexican Spitfir’s Elephant)
Leon Errol,
Lupe Veles.
LEIKFJELAG REYKJAVÍKUR.
„Ljenharður * fógeti”
Sýning annað kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag.
S. G. T. PARMALl
verður haldið í G.T.-húsinu laugardaginn 13. nóv. kl.
9,30. Tekið á móti áskriftum. í síma 3355 miðvikudaginn
10. þ. m. kl. 4—7:
Tvær góðar bækur
eftir sænska skáldið
GUSTAF AF GEIJERSTAM
1. Drengirnir minir, ísak
Jónsson þýddi og
2. Bókin um lilfa bróður, 4
í þýðingu eftir sjera
Gunnar Árnason.
Bókaverslun fsafoldar.
ÍÞRÓTTABÖl
<s* (Suspensorium)
Allt til íþróttaiðkana og
ferðalaga.
HELLAS,
Sportvöruverslun
Tjarnargötu 5. — Sími 5196
Húnvetningaf jelagið:
Skemtifundur
verður haldinn fyrir fjelagsmenn og gesti
þeirra í Oddfellowhúsinu miðvikudaginn 10.
þ. m- kl. 8,30 e. h.
Til skemtunar verður:
1. íslensk kvikmynd.
2. Ræða: Páll Kolka læknir.
3- Dans.
Sýnið skírteini við innganginn.
Fjelagsmenn vitji skírteina sinna í Versl-
unina Olympía, Vesturgötu 11.
Bæfa fylgir
trúlofunarhrmgunum
frá SIGURÞÓR,
Hafnarstræti 4.
TJARNARBIÓ
\ Pálmaströnd
(Palm Beach Story)
Amerískur gamanleikur.
CLAUDETTE COLBERT
JOEL McCREA.
Aðgöngumiðar seldir frá
kl. 11.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Mánudag kl. 5, 7, 9:
TIMBERLAKE-
FJÖLSKYLDAN
(In This Our Life)
Spennandi sjónleikur eftir
skáldsögu Ellen Glasgows.
Betta Davis
Olivia de Havilland
George Brent
Dennis Morgan.
NÝJA BlÓ
Ósýnilegi
njósnarinn
(Invisible Agent).'
ILONA MASSEY
JOHN HALL
PETER LORRE
Sir CEDRIC HARDVVIKF.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala aSgöngtuniða hefst
kl. 11 f. h.
Börn fá ekki aðgang.
Augun jeg hTÍIí
með gleraugum
frá
“Týlihi.
:
x
x
x
±
x
V T
♦;* ♦>
Eyrbekkingafjelagið
heldur fund í Listamannaskálanum í kvökl kl- 8,30.
Skemtiatriði: Töfrar, Upplestur, Söngur, Dans.
Fjelögum heimilt að taka með sjer geti.
STJÖRNIN.
Verkamannafjelagið Dagsbrún:
FIIMDUR
verður haldinn miðvikudaginn 10. nóvember kl-
8,30 síðdegis í Listamannaskálanum.
DAGSKRÁ:
1. Erindi um Bandalag alþýðusamtakanna: Jón
Rafnsson.
2- Fjelagsmál: a) Kosning í kjörstjóm og uppstill-
ingarnefnd.
b) Öryggisreglur.
c) Önhur fjelagsmál.
3. Dýrtíðarvísitalan-
Mætið stunvíslega og sýnið skíi*teini við inngang-
inn.
STJÓRNIN.
••iKiiiiliitiiiiiiiiiiiiiliiiiiiliilifimMiiiiiiiiiiiiiiii'iiiiiiiiiiiiiiiiiiimitiliiiiiiiiiiiiiiiiiiifimiiiiiiHiMiiiiiiiiiiiiiiiiii11!
| Tekin til starfa aftur |
| Hárgreiðslustofa Kr. Kragh |
Sími 3330. — Austurstræti 6- ^
*"iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiii<imiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiJ
K**5**Mw’X*4X^I**X**!*4M**XK**í*MK^XH!MX**XHXK*4MiMH*^****«HXnM**«H!MM
f . .... %
X Hjartanlega þakka jeg ölíuno þeim, sem X
*i*
T
i
Y
x
f
I
Hjartanlega þakka jeg ölíuno þeim, sem
auðsýndu mjer vináttu, með gjöfum og heirn-
sóknum á áttræðisafmæli mínu.
!
**«*V****«**«**«**«**«****V*«*******'«**«**«*V*«M«'*«M«*^i**«*** «M«MA**»M*M» ♦ ♦ •**« ♦%*VV*«M«M«**«*‘4*‘»"A*<i
Vigdís Þorkeísdóttir, Njálsgötu 15.
A Innilegt þakklæti til allra, sem sýndu okk-
X ur vinarhug á 25 ára hjúskaparafmæli ofekar með
gjöfum og komu sinni, sú stund mutv verða okk-
V
X ur ógleymanleg. — Guð blessi ykkur öll.
$
X Halldóra Brandsdóttir. Sveinn Árnason.
•í’ Álafossi.
I
T
I
?
I
t
T
|
X
'•”«”**«*”«”*"*".*%%?VVVVV%,V%,V%“ “ VVVVVVVVVV,»TV%««*«***»rVVi
Bifreiðastjóra-
nómskeiðið
verður endanlega sett fimtudaginn 11- nóv-
ember í Baðstofu iðnaðarmanna.
Umsækjendur þeir, sem staðist hafa próf
í akstri. mæti sem hjer segir: Kl. 1,30, þeír
sem heimili eiga utan Reykjavíkur og Hafn-
arfjarðar en kl, 4, Reykvíkingar og Hafn-
firðingar. ■ j ia.-t ♦ííl'T
Þeir, sem eiga eftir að taka akstursprófið
mæti í Bifreiðaeftirlitinu, Antmannsstíg 1,
í dag (þriðjudag) kl. 1—3.
Lokað
verður í dag kl. 12
á hádegi vegna
Jarðarfarar.
Belgjagerðin hi.
í DAG er síðasti söludagur í 9. flokki
HRPPDRÆTTMÐ