Morgunblaðið - 14.12.1943, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.12.1943, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ í>riðjudag’ur 14. des. 1943. Norræn jól I * * $ eru komin út. Fást hjá bóksölum. í ritið skrifa meðal annara: dr. Björn Þórðarson forsætisráðherra, síra Bjarni Jónsson, Ragnar Ás- geirsson, Hulda, Guðm. Böðvarsson skáld, Vilhj. Þ. Gíslason, Guðlaugur Rósinkranz o. fl. Nýtt lag eftir Pál ísólfsson. Myndir af dómkirkjum allra Norðurlanda. — Fjöldi teikninga eftir Atla Má Árnason o. fl. Sendið vinum yðar Norræn jól! x ? •> ♦> Jólabók kvenþjóðarinnar er komin Höfundur þessarar bókar, RACHEL FIELD, aflaði sjer aðdáunar margra mil- jóna eftirvæntingarfullra lesenda með hinni heims- frægu skáldsögu sinni „ALL THIS AND HEAVEN TOO”. — Þessi bók, sem er hin síðasta, er henni auðnaðist að skrifa, mun ekki síður hræra marga og hrífa, enda lýsti einn nafn togaður, amerískur gagn- rýnandi henni sem „hinni djúphugsuðustu og feg- urstu bók, sem Rachcl Field hefir ritað”. i Jólagjöf unnustans til unnustunnar og góða eiginmannsins til eiginkonunnar. Amerískir " Karlmannafrakkar teknir upp í dag. Ingólfsbú ð Hafnarstræti 21. — Sími 2662. flultir til Þýskalands Frá norska blaða- fulltrúanum. Fregnir til hinnar þýsku frjettastofu, Skandinavisk Telegrambureau segja frá því, að sl. föstudag hafi alls 1136 Norðmenn verið fluttir til Þýskalands, og er það mesti fjöldi, sem nookkru sinni hefir verið fluttur þangað. Voru þar á meðal stúdentar, en fremur 700 fangar frá Grini, 150 fangar frá Falstad, þar á meðal 35 stúdentar við Tekn- iska háskólann í Þrándheimi, og 170 norskir lögreglumenn. Þá eru þær upplýsingar gefn- ar, að 30 af hinum handteknu stúdentum hafi verið látnir lausir frá Stavern á föstu- dag, og 60 í viðbót voru látn- ir lausir á laugardaginn. - Teheran Framh. af 5. síðu. hverju strái, og í hinum stóra garði umhverfis fundarhúsið voru bæði amerískir hermenn og leynilögreglumenn, og altaf sáust rússnesku vjelbyssu- skytturnar milli trjánna. * Allir bresku fulltrúarnir voru til húsa í breska sendisveitar- bústaðnum, en Rússarnir og Bandaríkjamennirnir í þeim rússneska, nema sumir herfor- ingjarnir, sem hjeldu til í am- erísku herbúðunum. Herbergið, sem fundirnir voru haldnir í, er 60 fet á lengd en 40 á breidd, veggirnir hvít- ir og gyltir. Fundarborðið var úr eik, W2. fet á hvern veg og var smíðað nokkrum dögum áð ur af ungverskum trjesmið í Teheran. —- Reuter. SAMVINNA TJEKKA OG RÚSSA. London í gærkveldi. — Benes, forseti tjekknesku stjórnarinn ar í London, er nú í Moskva, og hefir hann gert samning við Rússa um gagnkvæma aðstoð í styrjöldinni og eftir hana. Þar er svo samið, að hvortveggi aðilinn veiti hinum gagn- kvæma aðstoð, bæði í styrjöld- inni og eftir hana. — Reuter. Innilegustu þakkir færum við öllum vinum 0g * f: vandamönnum fyrir auðsýnda vináttu, heimsóknir, *•* gjafir og skeyti á silfurbrúðkaupi okkar, 7. des. X x Sigríður Jóhannesdóttir. Gísli Guðmundsson. i i X •> ý Innilegt þakklæti mitt færi jeg öllum þeim, sem £ |* heimsóttu mig 0g glöddu með skeytum, blómum og % % öðru á 40 ára afmæli mínu 10. þ. m. X I Guð blessi ykkur öll. I Agnar Júlíusson. TILIÍYMNIWG Viðskiftaráðið hefir ákveðið eftirfarandi há- marksverð á hárliðun: 1. Fullkomin permanent hárliðun í alt hárið a.) Kalt .........• •..... Kr. 56,00 b) Heitt .......• •....••.... — 48,00 2. Vatnsliðun með þurkun og þvotti — 7,00 3. Vatnsliðun með þurkun ...... — 5,00 Þar sem verðið hefir verið lægra en ofan greinir, fyrir 5- júlí 1943, er bannað að hækka það, nema með leyfi Viðskiftaráðsins. 1 hárgreiðslustofum skal jafnan hanga verðskrá, þar sem getið sje verðs sjerhverrar þjónustu, sem int er af hendi, og sje önnur þjónusta en nefnd er að ofan verðlögð í samræmi við fyrgreint hámarks- verð. Aðilar á eftirlitssvæði Reykjavíkur skulu nú þegar fá verðskrá sína staðfesta af verðlagsstjóra, en aðilar utan þess hjá trúnaðarmönnum hans. Ákvæði tilkynningar þessarar ganga í gildi frá og með 15. des. 1943- Reykjavík, 13. des- 1943. VERÐLAGSSTJÓRINN. Góður bílaviðgerðarmaðnr óskast. Gæti fengið húsnæði nú þegar. Send- ið nafn yðar 1 brjefi til blaðsins sem fyrst, merkt „VerkstæðiÁ York liðþjálfi kemur á markaðinn næstu daga ) O^XXKXX^ÍXXXXKXXXXKKXXXXXXKXXKXXXXXXXX^OOOOOíXXXXXXXXXX^OOOOOCKX^OOOOOOC^OOOdOOO^OOO ) X - 9 rt<XXXXXyXXXXXXXXXXXX!XXXXWXV> Eftir Robert Storm 000000000000000000000000000 )• “Alexander, r 7HE &REAT,* REACh’ES 7UE ^ PRiSON ^ÍNFJRMARY. Alexander kemur í sjúkrastofif íángelsisíns og aðir aldrei að komast hingað. Alli. Jeeg skildi á. Ætlarðu að koma.oneð^j hittir þar hjúkrunarmann. — Jeg hjelt, að þú ætl- dyrnar að þakinu opnar. Hjúkrunarmaðurinn: :— Mjer myndi a,ldfrei tak- Áléxandér: — Kómdu, jég verð áð h'afa hraðann ' ast það—óg jég held að þjer takist það ekki heldur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.