Morgunblaðið - 29.12.1943, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.12.1943, Blaðsíða 10
30 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 29. des 1943. Fimm mínútna krossgáta Lárjett: 1 þrældómur — 8 vesæl — 8 mælir — 10 farveg- ur— 11 braut — 12 forsetu — 13 greinir — 14 mann —=16 logi. Lóðrjett: 2 frumefni — 3 ljett — 4 sama og 12 lárjett — 5 víður — 7 einn af Ásum — 9 bragðsterk — 10 álpast — 14 fæddi — 15 tvíhljóði. I.O.G.T. JÓLATRJESFAGNAÐUR I>arnastúk. Æskan nr. 1. verð lur haldinn í Listamannaskál- anum þriðjudaginn 4. jan. kl. 4,30. Miðarnir sækist í Góð- ternplarahúsið á sunnudag og jnánudag kl. 10—12 f. hád. Börnin mega taka með sjer gesti. EININ GARFUNDUR í kvöld kl. 8,30. Friðrik Á. Brekkan: Áramótahugleiðing. Spilakvöld. Fjölmennið. >♦»»»»»»»»»»»>♦♦»♦♦»»♦♦» Kaup-Sala KÍNVERJAR og Knöll.Brjefhufur. Búðin Bergstaðastræti 10. BALLKJÓLL og kápa á litla dömu til sölu iódýrt. Uppl. Grettisgötu 16, J. hæð. BROCADE-BALLKJÓLL til sölu á Ilringbraut 50. Upp- lýsingar í síma 4802. MINNINGARSPJÖLD Barnaspítalasjóðs Hrings- ins fást í versl. frú Ágústu Svendsen. Viljið þið HEITAR LUMMUR með sírópi. Kaffi Aðalstræti 12. !»»»»»»» ♦♦»»»♦♦»»<>»»»♦»»< Tapað VAXTATAFLA 'ásamt fleiri áríðandi skjölum (innvafið í hvítan stranga), tapaðist í miðbænum í gær. Skilvís finnandi vinsamlega gjöri aðvart í síma 3468. FRAKKI var tekinn í misgripum á að- fangadag í veitingastofunni llöll, Austurstræti 3. Eigandi skili honum þangað og taki sinn frakka. Kensla ENSKUKENSLA Kensla byrjar aftur 2. jan. Get bætt við nokkrum nýjum nemendum. Uppl. Grettisgötu 36 I. hæð. Cl Cj, . . 363. dagur arsins. Tungl næst jörðu. Sólaruppkoma kl. 10.28. Sólarlag kl. 14.32. Árdegisflæði kl. 6.55. Síðdegisflæði kl. 19.18. Hjónaefni. Á jóladag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Alda Sigurjónsdóttir, Hverfisgötu 34 og Tryggvi Gíslason, Urðarstíg 14 Hjónaefni. Á aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristín Þórðardóttir, Leifsgötu 4 og Pálmi Guðmundsson versi* unarmaður, Grettisgötu 58. Hjónaefni. Á aðfangadagskvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú María Guðmundsdóttir, Hverfis- götu 87 og Haraldur Jónsson bíl- stjóri, Brávallagötu 48. Hjónaefni. Á jóladag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Alda Jónsdóttir, Hverfisgötu 14, Hafn- arfirði og Þórarinn Jónsson, Bakkastíg 4. Hjónaefni. Á aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun sína ungfrú Elín Árnadóttir, Bræðraborgar- stíg 24 A og Bjarni Jensen. Hjónaefni. Á aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hrefna Bjarnadóttir, Framnes- veg 54 og Guðmundur Sigurðs- son verslm., sama stað. Hjónaefni. Á aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Kristjánsdóttir, Grett- isgötu 10 og Sveinn A. Sæmunds son, Höfðatún 6. Hjónaefni. Á aðfangadag jóla opinþeruðu trúlofun sína Mar- grjet Símonardóttir, Hverfisgötu 34 og Viggó Sveinsson, Sólvalla- götu 29. Hjónaefni. Á jóladag opinber- uðu trúiofun sina ungfrú Dag- björt Jóhannesdóttir, Hallveigar- stíg 10 og Hálfdán Helgason bif- reiðarstjóri, Skólavörðustíg 33. Heimili og skóli, tímarit um uppeldismál, 2. ár, 6. hefti, hefir borist blaðinu. Efiii blaðsins er m. a.: Jólaklukkan eftir Snorra Sigfússon, Hátíð hugans eftir Kristínu Sigfúsdóttur, Höfuð- viðfangsefni skóla eltir Snorra Sigfússon, Að skilja er að fyr- irgefa eftir H. J. Magnússon, Hvað á að gera, ef slys ber að höndum? eftir Jón Oddgeir Jóns son, Skriftarnám eftir Marinó L. Stefánsson, Heima og í skóla eftir Jónas Jónsson frá Brekkna- koti, Börnin og lýðveldið cftir Skúla Magnússon og Úr ýmsum áttum. Verslunmannafjelag Reykjavík ur heldur jólakvöldvöku fyrir meðlimi sína og gesti þeirra ann- að kvöld kl. 9. Þar verða sungn- ir jólasálmar, einsöngur, píanó- sóló, síra Friðrik Ha’lgrímsson flytur jólahugleiðingar, o. fl. — Aðgangur ókeypis. Fjelagslíf ÍÞRÖTTAFJELAG KVENNA. Fyrirhugað er að dvelja í skálanum á gamlárskVöld. Tilkynnið þátttöku í Tlatta- búðina Ilöddu fyi'jr hádegi á( morgun. >»»»♦♦»»»♦»♦»♦»♦»♦»♦♦♦»♦ Tilkynning BETANÍA Kristniboðsfjelögin hafa, eins og að undanfömu, Jóla- trjesfagnað sunmulaginn 2. jan. kl. 2 síðd. Fjelagsfólk vitji aðgöngumiða fyrir sig og gesti sína á morgun, fimtu- dag 30. des. í Betaníu. o Gjafir og áheit til Blindravina- fjelags íslands. í Blindraheimil- issjóð: Frá Fríðu 100 kr. Áheit frá N. N. 10 kr. Frá H. Halldórs 50 kr. Áheit frá sjómanni 500 kr. Frá konu 10 kr. Frá O. S. 250 kr. Frá Lóu 100 kr. Frá ónefndum 5 kr. Frá O. P. P. 80 kr. Áheit frá I. 100 kr. Til jólagjafa: Frá Gunnu 50 kr. Frá N. N. 10 kr. Frá H. H. 50 kr. Frá A. B. 50 kr. Frá B. H. B. 10 kr. Frá tveim vinum 50 kr. Frá A. S. 20 kr. Frá ekkju 50 kr. Frá I. J. 25 kr. Frá G. P. 25 kr. Kærar þakkir. Þórsteinn Bjarnason, formaður. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10 Hádegisútvarp. 13.00 Þingfrjettir (um fjárlög 1944). 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Söngvar úr óperum. 20.00 Frjettir.' 20.20 Leikrit „Orðið“ eftir Kaj Munk (Leikfjelag Reykjavik- ur. — Leikendur: Valur Gísla- son, Gestur Pálsson, Arndís Björnsdóttir, Helga Brynjólfs- dóttir, Lárus' Pálsson, Klemens Jónsson, Brynjólfur Jóhannes- son, Haraldur Björnsson, Jón Aðils, Anna Guðmundsdóttir, Gunnþórunn' Halldórsdóttir, o. fl. — Leikstjóri: Lárus Páls- son). Varðveitið Fegurð yðar. Notið Odorono vökva til þess að stöðva útgufun og svita í viku eða lengur og losið yður við þessi óþægindi. Odorono lögur er lyktarlaus, og hann gerir húðina þurra og lyktarlausa. „Regular" er öruggasta svita- meðal sem til er. „Instant“ er þægilegra fyrir þær, sem hafa viðkvæma húð. Bæði eru gerð eftir læknisráði. ODO-RO-NO iwmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Nr. 2—104. Best að auglýsa í Morgunblaðinu I • ♦ » 44 4*44 4 4 44 4. .. . . .. . . .. . . 44 4. 44 4. 44 .4 44 44 44 44 44 . y ••• K-> Þakka hjartanlega öllum þeim, er með heim- sóknum, vinargjöfum og kveðjum mintust mín á sext- ugsafmæli mínu, 23. þ. mán. Vík, 28. des. 1943. Jón Halldórsson. *!**!«!*4!**í**!*‘!**!«J**J**!**J**!**!,*«!**!**!^4!**!**!*»!»*!* ¥ •:• Rafmagnsborvjelar Smergilmótorar nýkomnir. Ludvig Storr ... -<_*—«. A ■«, ,4, ■«, '.**4 I 4 4 4 4’VW% 4"4 4*,4,4" 4 . Hvolpur hefir tapast. Er 3ja mánaða garnall, brúnn að lit með hvíta bringu og Ijósbrúnn á framlöppum. Vinsamleg- ast skilist á llótel Borg gegn fundarlaunum. PEL8AR Nokkur stykki fyrirliggjandi ÍEWi EINIR GUÐMUMHSSOH 3 « IREYKJAVIK Sími 4823. Golden Center fjörefna hveitiklíð, komið aftur. Eggert Kristjánsson & Co. h.f. Best að auglýsa í iVlorgunblaðinu Jarðarför konunnar minnar SIGRÍÐAR fer fram frá Dómkirkjunni fimtudaginn 30. þ. m. kl. 11 f. h. . Reykjavík 29. des. 1943. . Einar Erlendsson. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, HERBORGAR GUÐMUNDSDÓTTUR fer fram fimtudaginn 30. þ. m. og hefst kl. 1 e. h. á heimili hennar, Tjarnargötu 10B. Geira Óladóttir. Sveinn Sæmundsson. Hólmfríður Baldvinsson. Zóphónías Baldvinsson. Guðmundur Ólason. Ingibjörg Ámadóttir. Guðný Óladóttir. Jarðarför mannsins míns NARFA JÓHANNESSONAR fer fram frá heimili okkar, Austurgötu 43, Haínar- firði fimtudaginn 30. þ. m. kl. 1 e. h. Sigríður Þórðardóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.