Morgunblaðið - 04.01.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.01.1944, Blaðsíða 8
8 MOEGUNBLAÐIB Þriðjudagur 4. janúar 1944. « Framfarasjóður 8. H. Bjarnasonar kaupmanns Umsóknír um styrk úr ofannefndum sjóði sendist undir- ritaðri stjórnarnefnd hans fyrir 7. febrúar 1944. Til greina koma þeir, sem lokið hafa prófi í gagnlegri námsgrein og taldir eru öðrum fremur efnilegir til framhaldsnáms, sjer- staklega erlendis. Þeir umsækjendur, sem dvalið hafa við framhaldsnám erlendis, sendi, auk vottorða frá skólum hjer heima, umsögn kennara sinna erlendis með umsókninni, ef unt er. Sjóðstjórnin áskilur sjer samkvæmt skipulags- skránni rjett til þess að úthluta ekki að þessu sinni, ef henni virðist að styrkveiting muni ekki koma að tilætl- uðum notum. '' Reykjavík, 3. janúar 1944. Agúst H. Bjarnason. Vilhjálmur Þ. Gíslason. Helgi H. Eiríksson. <$X^^^<^^^<§>^X^<^§x§X$X$X^<$X$X$X^<^<§X$X§X$x^<§X$X^<$>3x§X§X§x^<$X$>3x§>^<$X$'<$X$X$X$x$X$> Tikynning fró Skatfstofu Reykjavíkur Atvinnurekendur og aðrir, sem sam- kvæmt 33- gr. laga um tekjuskatt og eignar- skatt eru skyldir til að láta Skattstofunni í té, skýrslur um starfslaun, útborgaðan arð í hlutafélögum og hluthafaskrár, eru hér með minntir á, að frestur til að skila þessum gögn- um rennur út mánudaginn þann 10. þ. m. Sérstök athygli skal vakin á því, að atvinnu- j>veitendum ber að gefa upp öll laun, hversu lág sem eru, og séu heimilisföng'launþega ekki tilfærð, eða rangt tilfærð, bera atvinnuveit- endur ábyrgð á viðbótarskattgreiðslu vegna ófullnægjandi skýrslugjafa- Þeir, sem eigi senda skýrslur þessar á réttum tíma, verða látnir sæta "dagsektum sbr. 51. gr. Iaga um tekjuskatt og eignar- skatt. Að gefnu tilefni skal á það bent, að or- lofsfé skal meðtalið í launauppgjöfum til skattstofunnar. Þeim gjaldendum, sem hugsa sér að njóta aðstoðar við framtal sitt til tekju- og eign- arskatts, skal bent á að koma sem fyrst til þess að forðast bið síðustu daga mánaðarins- Skattstjórinn í Reykjavík. — DýrtíSarmálin Framhald af bls. 7 vinnu og þá fæðið að aiiki. Nú hefur allt til síðastlið- ins sumars vegavinnukaup í flestum sveitum legið nokkru lægra en taxti verkalýðsfje- laganna í kaupstöðunum. Þetta hefur á undanförnuni árum verið að nálgast hvort annað, þar til í sumar að þetta rann alveg saman, og landinu var skift í geira, þar sem kauptaxti nærliggjandi kaupstaðar var látinn gilda fyrir svæði það, sem næst lá. Þar sem við þetta bættist mjög lítið framboð á vinnu, hafa bændur oft orðið að yfirbjóða vegavinnukaupið, til þess að fá nokkurn vinnu- kraft. Mestu munar þó á kaupi verkafóiks í sveitum á vetr- um, vegna þess að stöðugri vinna hefirr verið í kaupstöð- itin yfir veturinn, ásamt setu- liðsvinnunni. Þrátt fyrir að leiðtogar verkamanna hafi unnið ósleitlega að því að koma þessari skipun á með vegavinnuna, virðast þeir ekki vera fyllilega búnir að átta sig á, hvað þetta verkar sterkt inn á kostnað við framleiðslu iandbúnaðarins. Þegar fyllri skilningur væri fyrir hendi um þetta atriði, mætti vera að árangurs væri að vænta af svipuðu nefnd- arstarfi, einkum ef unnt væri að koma því svo fyrir, að báðir aðilar hefðu fullt um- boð til 'samningagerðar. Eins og sjá má á nefndar- álitinu, hefur þetta samtal bænda og verkamanna ekki borið neinn sýnilegan árang- ur. Ilins vegar hefur ekki kom ið neitt það fram í þessu sam- starfi, sem fjarlægt hefur það sjónarmið, að nauðsyn beri til að gagnkvæmur skiining- ur sje á starfi þessara stjetta. Og viljum við fulltrúar Bún- aðarfjeiags íslands lýsa því yfir, að við teljurn að r.jett hafi verið stefnt hjá ríkis- stjórninni að gera þessa til- raun. Reykjavík, 13. desember 1943 Jón Hannesson, Pjetur Bjarnason, Steingrímur Steinþórsson. Hófel Borg.... Framh. af 5. síðu. fengið samning við nokkurn atvinnurekanda hjer í bænum nema Alþýðuhúsið, þar hefir Jóni Sigurðssyni tekist að koma á samningi við sjálfan sig. Þrátt fyrir alt það, sem nú er sagt, hikar Jón Sigurðsson ekki við að staðhæfa í tjeðri grein, að Jóhannes Jósefsson sje eini atvinnurekandinn, sem ekki vilji semja við stjettar- fjelögin. í þessu liggur géð lýsing á starfsháttum mannsins í þágu Alþýðusamþandsins og verka- lýðsfjelaganna. Reykjavík, 28. des. 1943. Eggert Claessen. SMIPAUTCERÐ liiiirpgn-* Þór Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja fram til kl. 3 síðdegis í dag. o • ^ „hverrir Tekið á móti flutningi til Sands, Ólafsvíkur, Stykkis- hólms og Flateyjar í dag. Xí>4><$*$ <$><$*$> Litið herbergi á góðum stað í bænum til leigu fyrir ein- hleyjian kvenmann sem getur útvegað góða stúlku í vist. Listhafendur leggi nöfn sín og heimilis- fang í lokuðu umslagi á afgr. blaðsins sem fyrst merkt: ,44“. Miðslöðvarlogning Tilboð óskast í að leggja miðstöð í stórt íbúðarhús. Óska eftir 2ja—3ja fermetra mið- stöðvarkatli. Á sama stað er til sölu stór kolaofn- Þeir, sem vildu sinna einhverju af þessu f |eða öllu, leggi nafn sitt inn á afgreiðslu blaðs- f ins strax: merkt: „Miðstöð“. I I <$x$K$x$x$>^<$x^<^<$x$><^<$x$><$x$x$x$x$x$>3x$x$x$><$x$x$x$x$><§x§x$><$x$>^<$x§x^<$k$x$X$x$><$x$x$><§x§x <^<^<$>^><$><$><$x$x$x$xS>^><$^x$x$x$x$x$x$x$><$xS>^>^><$H$x$x$^x^^x$><$x$><$x$x$x$x^><^xS><$><«> I • Vantar Geymstu fyrir timbur þarf að vera með hita. Uppl. í síma 5591. | )óooooooooooooo<xx>oooooooooooooooooooooooooooooooooooooooooo<x>ó<xxxxxxxxxxxxxxxx>o X - 9 Eftir Robert Storm YOU'RE RIGbtT, X-g ! ALEX, THE 6REAT," MUST tíAVE SLiPPED OUT THROUGH ThtE WATER PtPE ! THE OUTLET IE DOWN ey 7HE SP' // /, P’ jcr/r '/ 7 IQ-%1 Inr, Ví'orld ii£hti rcscrvcd.* ooooooooooooooooooooooooooo MEANMULE.,. SEVERAL aHEBG POWNSTREAM—A FI5HERMAN TROLLE GLOWLV AOAINSTqJHE CURRENT,,, r Fangavörðurinn: — Þjer hafið á rjettu að standa, X-9: — Ríkislögreglan er að leita upp með ánni. frárenslið, liggur út- í ána, en ekki finna þeir Alex- X-9. Alexander mikli hlýtur að hafa komist gegrl- • > Látið þá hefja leit' niður með ánni undir eins! ander. En á sama tíma rær maður nokkur báti uip frúrenkliþtöfið. íirárértsjið er hjer niður við ána. X-9 og1 fangaýörðurinn fara að skoðá' þan ,sepi hægt. ppp strauminni nokkr-u neSan með ánni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.