Morgunblaðið - 04.01.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.01.1944, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 4. janúar 1944. * Fímm mínútna krossgáta Lárjett: 1 undrandi — 6 segja fyrir — 8 úttekið — 10 tímabil — 11 frjettir — 12 samtenging — 13 greinir — 14 korn — 16 rölt. Lóðrjett: 2 læti — 3 bresta ■— 4 fornsafn — 5 þrautin — 7 hvet — 9 illt umtal — 10 hvíldi •— 14 drykkur — 15 fanga- mark. Fjelagslíf tÆfingamar hefj- ast aftur . föstudag- inn 7. janúar. Þeir, sem ætla að halda áfram í hnefaleikum hjá fjelaginu, komi til við- tals 5., 6. eða 7. þ. m. á skrif- stofu fjelagsinS, sem verður opin kl. 7—9 e. h. Stjórnin. Ármenningar Allar íþróttaæfingar fje- lagsins byrja aftur í kvöld (þriðjudag 4. jan.) og verða sem hjer segir í íþróttahúsinu: í minni salnum: Kl. 7—8 Öldunga fimleikar. KI. 8—9 Handknattleikur kvenna. Kl. 9—10 Frjálsar í- þróttir og skíðaleikfimi. 1 stærri salnum: Kl. 7—8 I. fl. kvenna. Kl. 8 til 9 I. fl. karla. Kl. 9—10 TI. fl. karla. — Byrjið strax að, æfa eftir jólafríið. — Munið Jólatrjesskemtunina og Jóla- skemtifundinn á Þrettándan- um í Tjarnarcafé. Stjóm Ármanns. I.O.G.T. VERÐANDI nr. 9. , Fundur í kveld kl. 8,30. Inn- taka nýliða. Áramótin B. Þ. Afhending heiðursskjala fra Umdæmastúkunni. Erindi: Sig fús Sigurhjartarson, alþm. Munið að koma með nýja umsækjendur. Vinna RÁÐSKONA Óskast við bát í Sandgerði. Uppl. Hótel Vík, herbergi nr. 12 kl. 5—7 í kvöld og næstu kvöld. ÁRSUPPGJÖR ög útfylling skattaskýrslna annast Harry Villemsen, Suðurgötu 8. Sími 3011. Útvarpsviðgerðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó R. Amar, útvarpsvirkjame'st- ari. / 2b a a b ó L *.♦*»♦*♦* ,.**,*,*M«**.*4«*4**4«**»*%***M«*4»**JV***4** V V *♦ . Kensla IIRAÐRIT UNA RSKÓLI Helga Tryggvasonar getur bætt við nemendum. Sími 3703. Tapað BLÁ GOLFTREYJÁ með hvítum röndum og hvít- um hnöppum, hefir tapast á! bílstjóraballinú á Hótel Björn- inn, 29. f. m. Vinsamlegast skilist á Strandgötu 50 niðri. Tilkynning K. F. U. M. og K. ' Jóla- og nýársfagnaður sameignlegur fyrir unglinga- deildir og aðaldeildir K. F. U. M. og K. F. U. K. verður haldinn á þrettándanum, fimtudaginn 6. jan. kl. 8,30 e. h. í húsi félaganna. Þátt- takendur vitji aðgöngumiða í hús félaganna fyrir þriðju dagskvöld. TILKYNNING. Að gefnu tilefni vil jeg enn oinu sinni taka fram, að jeg lána engin munstur nje munst- urblöð. Þau tilheyra aðeins námskeiðum mínum. Hildnr Jónsdóttir, Lækjargötu 6. STÚLKAN sem kom með pakkann og brjefið á Nönnugötu 4 á ný- ársdag, er vinsamlega beðin að sækja bréf á sama stað kl. 8—-10 í kvöld (þriðjudag). Mjög áríðandi. ROSKINN MAÐUR, óskast að kinnast greindar- legri konu 45—55 ára. Tilboð leggist inn á afgr. Morgun- blaðsins fyrir 7. þ. m. merkt: „Ábyggileg“. Fullri þag- mælsku heitið. , s Kaup-Sala GRÍSIR Vil kaupa nokkra grísi Uppl. í síma 5814. ÞAÐ ER ÓDÝRARA •ið lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra borgarstíg 1. Sími 4256. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 5691. Fomverslunin Bón með þessu vörumerki er þekt fyrir gæði og lágt verð. •— Fyrirliggjandi í !4, V2 og 1 lbs. dósum. Leðurverslun Magnúsar Víglundssonar, Garðastræti 37, Sími 5668. Attffun je* hríll X ,1, | P 'i"r*u,nm lylin.1. Ef Loftur getur það ekki — þá hver? 4. dagur ársins. Á nýársdag tók ríkisstjóri í Alþingishúsinu á móti embætt- ismönnum, fulltrúum erlendra ríkja, fulltrúum opinberra stofn- ana og landsfjelaga eða sam- banda. Hjónaband. Á nýársdag voru gefin saman í hjónaband á Eski- firði ungfrú Brynhildur Stef- ánsdóttir, Þverholti 7, Reykja- vík og Kristinn Júlíusson, lög- fræðingur, Eskifirði. Hjúskapur. Á nýársdag voru gefin saman í hjónaband af sjera Árna Sigurðssyni frk. Lilja Lár- usdóttir og Pjetur Guðjónsson. — Heimili brúðhjónanna er á Klapparstíg 25. Hjónaefni. Á gamlárskvöld op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Petra Ásgeirsdóttir (Jónasson- ar, skipstjóra) og Sverrir Þórð- arson, blaðamaður við Mbl., sonur Þórðar Sveinssonar, pró- fessors. Hjónaefni. Á gamlárskvöld op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Jónína Ásgeirsdóttir (Jónassonar, skipstjóra) og Knud Kaaber (L. Kaaber, bankastjóra) bankarit- ari. Hjónaefni. Á gamlárskvöld op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Hrefna Kjærnested (Magnúsar Kjærnested, skipstjóra) og Guð- mundur Ásmundsson (Guð- mundssonar, prófessors), stud. juris. Hjónaefni. Á jóladag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Berg- ljót Kristjánsdóttir, Þórsgötu 3 og Magnús Jónsson, Höfðaborg 51, Reykjavík. Hjónaefni. Á gamlárskvöld op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Helga A. Lárusdóttir, Þórsgötu 3 og Gunnlaugur H. Stephenshen Bræðraborgarstíg 34, Reykjavik. Hjónaefni. Á gamlárskvöld op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Þóra Guðjónsdóttir, Leifsgötu 3, og stud. méd. Jóhannes Ó. Guðmundsson, Bergstaðastræti 69. Hjónaefni. Á gamlársdag op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Þóra Þórðardóttir (Þórðar Pjet- urssonar kaupmanns), Smára- götu 2 og Sigurður Matthíasson, verslunarmaður. Hjónaefni. Á gamlársdag op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Laufey Jónsdóttir, Miðtúni 36 og Ástráður Hjartar. Hjónaefni. Á nýársdag opin- beruðu trúofun sína ungfrú Ragna Ragnars (frá Akureyri) og Karl Görnvold, starfsmaður á lögreglustöðinni. Hjónaefni. Á gamlárskvöld op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Kristín Jensdóttir og Arnaldur Þór. Hjónaefni. Þann 26. des. opin- beruðu trúlofun sína, ungfrú Hega Guðmundsdóttir, Súluholti, Árn. og Karl J. Eiríks, Torfastöð um, Biskupstungum. Hjónaefni. Á aðfangadags- kvöld opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Friðjónsdóttir og Viðar Daníelsson, iðnnemi.'Akra- nesi. Hjónaefni. Á jóladag opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Kristj- ana Jónsdóttir, Skálholti og Sig- urður Gunnarsson, Hraungerði, bæði til heimilis á Akranesi. Iljónaefni. Á aðfangadag voru gefin saman í hjónaband Sesselja Magnúsdóttir og Þorleifur Grön- feldt, Borgarnesi. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Ingi- gerður Salome Guðbrandsdóttir, Bræðraparti við Engjaveg og Stefnir Ólafsson, Reykjaborg við Múlaveg. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir „Vopn guðanna" eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi annað kvöld og hefst sala aðgöngu- miða kl. 4 í dag. Námskeið Slysavarnad. í Vest- mannaeyjum. Slysavarnad. „Ey- kyndill" í Vestmannaeyjum gengst fyrir námskeiðum í lífg- un og hjálp í viðlögum, og helj- ast þau ú morgun (miðvikudag). Námskeiðin eru einkum ætluð sjómönnum og nemendum fram- haldsskólanna. Kennari verður Jón Oddgeir Jónsson, fulltrúi Slysavarnafjelagsins. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla 2. flokkur. 19.00 Enskukensla 1. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Lög úr óper- ettum og tónfilmum. 20.00 Frjettir. 20.20 Tónleikar Tónlistarskólans: I Strengjasveit eikur undir stjórn dr. Urbantschitsch: a) Hándel: Hirðingjasöngur úr „Messias". b) Corelli: Jólakonsert í g- moll. 20.45 Erindi: Uppreisn Catilinu gegn rómverska lýðveldinu (dr. Jón Gíslason). 21.10 Hljómplötur: Kirkjutónlist. 22 leituðu lil lækna- varðstofunnar um áramót 22 manns leituðu til lækna- varðstofunnar um áramótin, 12 á gamlársdag og 10 á nýársdag, þar af 18 vegna meiðsla. 11 leituðu vegna meiðsla er hlotist höfðu í ryskingum, brunasára og meiðsla við að detta í göjtuna, á gamlársdag og 7 á nýársdag. Hinir fjórir leituðu til varð- stofunnar vegna tannpínu, skifta um sáraumbúðir o. fl. Konan mín ANNA GUÐMUNDSDÓTTIR, andaðist 3. janúar. Sigurður Ingvarsson. Maðurinn minn, MAGNÚS MAGNÚSSON, umsjónarmaður, andaðist að heimili sínu, Frakka- stíg 20, sunnudaginn 2. janúar. Jarðarförin verður auglýst síðar. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Guðfinna Jónsdóttir Elskaður eiginmaður minn og bróðir okkar, GUÐNI TÓMASSON, klæðskeri, andaðist 31. des. á St. Jósefsspítala, Hafnarfirði. Ingileif Þórarinsdóttir, Margrét Tómasdóttir, Bryndís Tómasdóttir. Faðir minn ÁSMUNDUR ÞÓRÐARSON, verður jarðsunginn 7. þ. mán. Athöfnin hefst með bæn að heimili hans, Háteig, Akranesi, kl. 1 e. h. fyr- ir hönd vandamanna. Ólafur Ásmundsson. Jarðarför HELGA JÓNSSONAR, fyrrum bónda að Brunnastöðum, fer fram 5. þ. m. frá Tumakoti í Vogum og hefst kl. 11 fyrir hádegi. Bílferð suður frá verzlun Jóns Mathiesens kl. 10 f. h. Vandamenn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við frá- fall og jarðarför föður og tengdaföður, afa 0g lang- afa okkar EINARS KRISTINS AUÐUNSSONAR, prentara. Aðstandendur. Innilegar þakkir öllum þeim, er sýndu mjer og * öðrum aðstandendum hluttekningu við fráfall og jarðarför konu minnar SIGRÍÐAR. Reykjavík, 2. jan. 1943 Einar Erlendsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.