Morgunblaðið - 06.01.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.01.1944, Blaðsíða 9
Fimtudagur 6. janúar 1944. MORGUNBLAÐIÐ GAMLA BIO Móðurást (Blossoms in the Dust) Sýnd kl. 9. TARZAN hinn ósigrandí (Tarzan Triumphs) Sýning kl. 5 og 7. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Aðgöngum. seldir frá kl. 1 TJARNARBIO Trúðulíi (The Wagons Roll at Night) Spennandi amerískur sjón- leikur. Humphrei Bogart Sylvia Sydney Eddie Albert Joan Leslie. Sýning kl. 5, 7, 9. Bönnuð börnum innan 12 S.G.T. Dansleikur Þrettándadansleikur verður haldinn í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðasala frá kl. 5—7. — Sími 3240. Danshljómsveit Bjarna Böðvarssonar spilar. Knattspyrnufjel. FRAM Jólutrjesskemtun Knatttspyrnufjelagsins ,,Framu, verður halclinn föstudaginn 7. jan? kl- 5,30 í Tjarnarcafé. DANSLEIKUR fyrir. fullorðna hefst kl 10. Aðgöngumiðar verða seldir á fimtudag og föstu- dag í Lúllabúð, Hverfisgötu 59, Rakarastofu Jóns Sigurðssonar, Týsgötu 1, Veggfóðraranum, Kola- sundi og Verslun Sigurðar Halldórssonar, Öldug. 29. NEFNDIN- AUGLÝSING ER GULLS iGILDI NYJA BIO Svarti svanurinn (The Black Swan). Tyrone Power Maureen O'Hara Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýning kl. 5, 7 og 9. Aðgm. seldir frá kl. 1. Ef Loftur getur það ekki — bá hver? Þrettúndudunsleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld kl. 10,30- Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 6 í kvöld. Söngskemtun Barnakórínn Sólskinsdeildin Söngstjóri Guðjón Bjarnason, heldur söngskemtun í Nýja Bíó sunnucl. 9. jan- kl. 1,30 stundvíslega. Einsöngvarar: Agnar Einarsson og Bragi Guð- mundsson- Aðgöngumiðar seldir í Bókavershm Sigfúsar Eymundsen og Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur. Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 12 á laugardag. 1884 — 10. Janúar 1944 Góðtemplarareglan d íslandi 60 dra Afmælisdugskrú: Sunnudagur 9. {unúur: Kl. 11 .f. h. Messað í Fríkirkjunni: Sjera Ámi Signrðsson. Templarar mæta kl. 10y2 í G.T.-hixsinu og ganga þaðan hópgöngru til kirkju. Kl. Ip2 e. h. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli. Stjómandi: Albert Klahn. ~^révörun tif aucjfýóencla Vegna árshátíðar starfsfólks ísafoldar- prentsmiðju, þurl'a auglýsingar, sem eiga að birtast í sunnudagsblaði Morg- nnblaðsins að þessu sinni, að afhendast blaðinu fyrir kl. 11 á Íaugardagsmorgun. Kl. 2 Kl. 4 Kl. sy2 Kl. 10 Ræða af svölum Alþingishússins: Mentamálaráðherra Einar Arnórsson, (ræðunni útvarpað). Lúðrasveitin leikur þjóðsönginn. Btórstúkufundur (stig-veiting). Samkvæmi í Sýningarskálanum. EFNISSKRÁ: a) Gestir boðnir velkomnir. b) Hátíðarræða: Kristinn Stefánsson, stórtemplar. c) Söngur Dómkirkjukórinn. d) Ávarp. e) Stiginn dans. Afmælisfagnaður í G.T.-húsinu. Múnudugur 10. junúur: Kl. 8 síðd. LEIKSÝNING í IÐNÓ: Frumsýning leikritsins TÁRIN, eftir Pál Árdal. Kl. 8 — Sameiginlegur hátíðarfundur stúknanna í Reykjavík. Em- hættismenn allra stúkna mæta með einkenni. ) Kl. .8y2 — Útvarpserindi: „Reglan 60 ára“ : Ámi Óla, stórkanzlari. Dregið verður í húshuppdrætti Luugurnesskirkju ú luugurduginn kemur Síðustu forvöð í dag og á morguu — Munið að vinningurinn er skattfrjdls —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.