Morgunblaðið - 07.01.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 07.01.1944, Blaðsíða 1
31. argungur. 4. tbl. — Föstudagur 7. janúar 1944 Isafoldarprentsmið'ja kf. Hý orusfiuflug- vjel I London í gærkveldi. . '. í KVÖLD var opihberlega til kynt af hálfu breska flughers iris og ameríska flughefsins, að ný orustuflugvjel af alveg nýrri gerð yrði bráðlega tek- in í notkun af þessum aðilum og* heíði henni þegar verið flogið oft í æfingaskyni og alt gengið slysalaust. Flugmálasjerfræðingur vor ségir að þetta sje flugvjel sem ekki sje knúin áfram með skrúíu eins og tíðkast nú al- rrient. heldur meö heitu eða þjöppuðu lofti, og verði hún notuð sem orustuflugvjel og geti náð óhemjumiklum hraða og komist feikna hátt. Það voru Bretar, sem fundu upp flugvjel þessa að mestu leyti, en síðan hafa sjerfræð- ingar bæði Bandaríkjamanna og Breta unnið að því að full- komna hana. Bráolega verður farið að framleiða flugvjelar þessar. Italir hafa reynt flugvjelar af svipaðri gerð, en óvíst ar að þeir hafi smíðað nema eina, er reyndist sæmilega. -Reuter. Kafbáfar Brefa va 8 SXI London í gærkveldi. Tilkynt hefir verið af flota- njálaráðuneyti Breta, að bresk- ir. kaíbátar hafi að undanförnu sökt 8 skipum fyrir Þjóðverj- um, víðsvegar um Miðjarðar- háfið. Var eitt þeirra olíuskip, eh hitt voru smá flutninga- skip. Auk þess löskuðu kaf- bátarnir fleiri skip, ýmist- með tundurskeytum eða fallbyssu- skothrið. Gerðist þetta einkum á„Adriahafi og á Eyjahafi. í PÚL Skipuieg fylking Eitt af því, sem flugmenn ófriðarþjóðanna verða að kunna vel og æfa mikið, er sú list, að geta flógið í fylkingum. Hjer sjest hópur amerískra flugvjela í snyrtilegri fylkingu, og virðast flugmeiuiirnir í þessum flugvjelum ekki þurfa að læra mikið meira á því sviði, að fljúga skipulega. Fimti herinn byrjar sókn Hafa tekið bæ 15 km. vestcm landamæranna London í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Kfergu*- blaðsins frá Reuter. í herstjórnartilkynningu Rússa í kvöld er sagt, að rúss- neskar hersveitir sæki nú inn í Pólland meðfram járn- brautinni frá Korosten, og hafi þegar tekið bæinn Roitno, 15 kílómetrum vestan landamæranna, en hann er við járnbrautina frá Korosten til Sarny. Bærinn Roitno er á Rovnosvæðinu, en borgin Rovno stendur við járnbraut- ina frá Berdichef til Brest Litowsk. I.imtlon í gærkveldi. j Einkaskeyti til Morgunblaðsins | frá Reuter. I Fimti herimi hóf í gau'inorg un.sókn á 1G kni. víglínu á svæðinu umhverfis þjóðveginn til Róm, og' hefii', er síðast frjettist, getað sótt fram um rúman hálfan annan kíló- i nieter, gegn hmni hörðustu mótspyrnu, Mestu bardagar standa í ])orpinu San Vittore. sem Þjóð verjar hafa víggirt svo vel, að þár er nú hvert hús að kalla ep H.-Frakkland: lö ! ¥lkU • London í gærkveldi. Loftsókn bandamanna gegn Norður-Frakklandi hefir nú staðið í viku samfleytt, og var enn haldið áfram í nótt sem l'eið og í dag, er mikill fjöldi ljéttra sprengjuflugvjela og or. ustuflugvjela flaug yfir Erm- arsund, til þess að ráðast á „hernaðarstaði á Calaissvæð- inu", eins og tilkynningarnar orða það. Þjóðverjar sendu nú upp nokkuð af orustuflugvjelum og kom sumstaðar til loftbardaga. Vorú alls skotnar niður 4 þýsk- ar orustuflugvjelar, en banda- menn mistu eina sprengjuflug- vjel og tvær orustuflugvjelar. Áhafnir sprengjuflugvjelanna sögðu, að árásarveður hafj, ver ið með lakara móti í dag og ekki gott að sjá árangur árás- anna nákvæmlega. Þjóðverjar eru farnir að tala um það í útvarpi sínu, að nú fari að draga að því að banda- menn.hefji innrás sína, hina margboðuðu, og segjast vera tilbúnir að mæta henni, hvar sem hún kunni að vera gerð. Reuter. viiki, og heí'ir verið komið í'yrir fallbyssttm í kjöllurum sumra Juisanna. Bardagar urðu feikna snarpir í þor]nnu, en nokkur hluti bess er nú á valdi amerískra hersveita ÚT fimta hernum, og halda oi-ustur á- fram. Sóknin var hafin í hinu versta veðri, snjókonm og hagljeljum, og gegn mikilli skothríð, Þjóðverja, bæði af vjeíbyssttm o g. f &] I byssum. Sumstaðar urðu })reskar her- sveitir úr i'imta hernum að sa^kja fram yfir algerar veg- lcysur í snarbröttnm fjalls- hliðum. I,''regi)ritai'ar segja, að ekki sjo híegt að búast við því að sóknin vcrði hörð, aðrar eins aðstæður og þarna sjett, og bæta við að Þjóðverjar virð- 'ist ákvoðnir að vor.jast bárira I . 'ai allri þoirri hörku og seiglu, som oinkont hofir vörn þeirra á ítalíuvígstöðvunum vfirleitt. Bretar skamta föt eftir stríð London í gærkveldi. TILLÖGUR hafa komið fram um það, að skamta fatnað fyrst eftir styrjöldina, eins og nú er gert. Hefir þessi tillaga fengið I góðar undirtektir, og er líklegt 'að hún nái fraim að ganga. Ciano greifi dreginn London í gærkveldi. ÞÝSKA frjettastofan segir þá fregn í kvöld, að y'firheyrslur muni byrja í málum Siano greifa á morgun, en hann er nú í fangelsi í Verona, að því er frjettastofan hermir. — Hefir hann verið einn i klefa, og verð ur það, meðan á rjettarhöldun- um stendur. Bætt er við, að hann sje búinn að safna al- skeggi, og sagt að í fangaklefa hans í Verona sje aðeins rúm, borð, þvottaborð og fataskáp- ur. —Reuter. Framsókn við Gloucesterhöfða Washington í gærkveldi. LILKYNT hefir verið frá að- albækistöðvum Mac Arthurs hershöfðingja, að herir Banda- ríkjamanna á Nyja Bretlandi sæki hægt austur frá Gloucest- erhöfða, gegn harðri mótspyrnu Japana. Hefir Bandarjkjamönn um bætst þarna liðsauki. —Reuter. Þá segir í herstjórnartil- kynningunni, að Rússar sæki fram frá Berdíchef og Byelaya Tserkov, og sjeu þar háðar harðar orustur. Segjast Rússar hafa tekið allmörg þorp á þessum slóð um, en Þjóðverjar segja að það kosti Rússa feikn her- gagna. Segjast Þjóðverjar alls hafa-eyðilagt 274 skrið- dreka rússneska í gær. Sókn í Dnieperbugnum. Þýska herstjórnin segir í dag, að Rússar hafi byrjað áhlaup bæði við Kirovograd og Krivoi-rog í gær, og sje einnig barist af mikilli grimd á þeim slóðum. Ekki haf a Rússar enn getið þeirra áhlaupa, og segja ekkert um að vera á syðsta hluta víg- stöðvanna nje í Dnieper- bugðunni. Óstaðfestar fregn ir greina einnig frá sókn Rússa vestur af Cherkassi. Qrustur á Nevelsvæðinu. Þá segir í tilkynningu Rússa, að herir þeirra hafi haldið áfram sókn í dag fyr- ir norðan Nevel og hafi tek- ið þar nokkur þorp, þrátt fyrir mjög harða mótspyrnu Þjóðverja. Segjast Rússar alls hafa eyðilagt í gær 101 skriðdreka þýska og 19 flug Framhald á bls. 12 Grikkir berjast með Þlóðverjum London í gærkveldi. Fregnir hafa borist um það frá Grikklandi, að Þjóðverjar hafi getað vopnað alt að sex herfylkjum Grikkja til baráttu með sjer, en skæruhernaður- inn, sem áður M^r háður, hafi ekki, svo vitað'sje, byrjað aft- ur. Hefir gríska útlagastjórn- in útvarpað áskorun til Grikkja heima fyrii> um að ganga ekki í liðssveitJr þær, sem Þjóðverjar eru að^ stofna. Beuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.