Morgunblaðið - 07.01.1944, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.01.1944, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Föstudag'ur 7. janúar 1944, íþróttir: SUNDMÁL REYKJAVÍKUR Sundkuunátta og gildi hennar. ÞIilií Tnunu vera nifvrgir, seni ekki telja ástæðu til að verja miklu til umhugsunar um sundmálefni, hvað þá held ur kostnaðar og framkvæmda á því sviði, telja jafnvel að j|>ar sje um eitthvert íþrótta- gutl og’ dægrastjttingu að ræða. Ýmsir mætir menn hafa þó skilið gildi sundsins og unnið af alúð og fórnfýsi að auk- inni sundkenslu og hætturn skilyrðum til kenslunnar, þó þar væri mjög við rammanl reipi að draga. Þeir, sem fremst hafa staðið í þeirri baráttu eiga saunarlega skil- ið meiri viðurkenningu af liálfu þjóðarinnar, en þeir liafa notið hingað til. Þó að sundið sje nteð rjettu nefnt „íþrótt íþróttanna“ vegna þess hvað það þjálfar jafnt aUan líkamann, eru þó tvö önnur atriði, sem gefa því enn meira gildi, en það er lífsöryg'gi og hreysti. Mörg dærni mætti nefna, sem sýna hversu mikla þýð- \jngu sundkunnátta hefir og verða hjer tekin nokkur af handahófi. „Drengur gekk eftir stíflu- garði og fjell út af og í vatn- ið ofan stíflunnar. Bróðir hans bar að og reyndi að ná honum en varð fótaskortnr, iog fjell einnig ofan í og sökk. Fleiri har að og tókst að ná báðum. Sá, seni ætlaði að bjarga, drukknaði af því hann sökk, en hinn flaut uppi (loft í fötum hans) og tókst að lífga hann“. Getum við hugs- að okkur Iiryggilegra dæmi, hvernig það er að kunna ekki að synda. „Maður fjell útbyrðis af fiskiiiát í Faxaflóa í nátt- myrki-i og úfnum sjó. Bát- verjar vissu að hann var vel fiyntur og léituðu lians lengi og fundu hann heilan á húfi“. „Franskst fiskiskip strand- aði í ofviðri á söndnm Suð- Mrlands. Skipverjar voru í fnikiili hættu. Með skixiinu var ungur maðúr, sem hafði fengið. að fara þessa ferð. Fyrir þráheiðni fjekk hann leyfi til að reyna að synda til lands með línu. Þetta tókst og þó hann væri með vitin fSll af vikursandi og næstum blindur og hey^narlaus“. Þá mætti nefna hin mörgu börn, sem dottið hafa út af bryggjum, sum drukknað, en önnur bjargast með naum- indum og oft af jafnöhlrum sínum, sem kuunu að synda. Þrssi dæmi verða að nægja. F.íöðin hafa skýrt frá þeim, bvo jeg hefi aðeins stikiað á efni þeirra. * Þó menn læri að synda, er í’ítð ekki nóg, þeir verða að æfa sig eins og ástæðnr frek- íist lej'fa, ekki einungis í Jieitum laugum, heldur einnig Bvölum sjó, en þá verða líka Eftir Eirík Magnússon ’skilyrði að vera.fyrir hendi, laugar og baðstaðir svo alíir geta komist að. Þjóðin á öll að kunna að synda. Ekki eingöugu sundtökin^ heldur fullkomið sund. Ekki má ganga fram hjá þvi, að menn læri sundbjörg- un samhliða sundi, því reyni syndur maður að bjarga Jdrukknandi inanni, á hami á hættu að það verði lvans bani ^ ef hann ekki kann leysiað- | ferðir. Eku til sorgleg dæmi |um þess háttar slys. Þegar Sundsamband Islands verður stofnað, ætti það að beita sjer fyrir kenslu í sundbjörguu eins og danska Sundsamband- ið. Nokkur viðurkenning hef- ir fengist fyrir lífsöryggis- gildi sundsins, nteð því að lög hafa verið gefín fit um sundskyldu við skóla og „í- þróttanefnd ríkisins“ vinnur ásamt í. S. í., U. M. F. I. o. ’fl. aðilum að byggingu sund- lauga víðsvegar um landið. Ilöfuðstaðurimi er nú að dragast aftur úr Iivað lcenslu- skiiyrði snertir, þrátt fyiúr „Sund'höII“ og sundlaug. Veld ur það mcstu hin öra íhúa- aukning. Skólar feæjarins hafa námskeið sín í Sundhölliimi og smálaug í Austurbæjar- skólanum. Yerður slík kensla ekki að hálfum notmn vegna , takmörkunar á tírna. Bærinn verður þegar í stað að hefj- ast handa um byggingu 25x10 til 12 raetra skólalaugar í miðbiki hæjarins. Ætti slíkt að vera vorkuuariaust eftir að hitaveitan er tekin til starfa. Höfnðatriðá er að feyggja laugina » sem ódýr- astann máta. en fnllnægja þó nanðsynlegum hreinlætisþörf- um. Þetta verður jafn nauð- synlegt verk þó bygð verði opin 50 metrjj simdlaug í hinu fyrirhugaða íþróttasvæði í Laugardalnum og sundlaug í vesturbænum, sem er hvort- tveggja mjög nauðsynlegt. íþróttafjelögin og sundið. Ilvað sem andmælendui' í- þrótta starfseminnar segja um kepni, met og æfingar íþrótta- fjelaganua er fullkomin reynsla fengin . feyrir því, að sundmótin hafa altaf örfað aðsókn að Sundlaugunum, Sundhöllinni og sundnám- skeiðum, eftir því, jsem kenn- arar og forstjóri Sundhallar- innar hafa sagt mjer. Þetta hafa bæjarfulltrúar skilið og styðja nú íþróttafje- lögin með fjárframlögum og leyfa þeiin afnot af Sundhöll- inni, Sundlaugimum og fim- leikahústtm bæjarins. Um metin er það að segja, að vegna' kepni um þau, hefir sundþjálfun og þekkingu á sundkenslu fleygt fram. Þarf ekki annað en sjá stíl sund- manna og hversu miklu hrað- ar menn synda nú almennt, en fyrir fáum árum. Ætti mönnum að vera ljóst eftir þessu hve þýðingarmikið starf sundfjelagaima (þjálfun og kensla) er. En nú kemur nýtt vandamál til sögunnar. Á það hefir rjettilega verið minst, að kensla íþróttafjelag- anna ætti ekki að vera fyrir keppendur eingöngu, heldur alla, sem kysu að hagnýta sjer það, eins og t. d. í fimieikum. Auðvitað kæmi ekki til greiiia að sundfjelögin tækj.u að sjer liyrjendakenslu, Ilvernig horfir horfir nú við um æí'ingaskilyrði fjelag- anna ! Þau eru 4, sem iðka sund, Ármann, Iþróttafjelag' Beykjavíkur, Ivnattspyrnufjel. Reykjavíkur og Sundfjel. Æg- ir. Æfingartími þeirra er á mánud. og þriðjud. kl. 21—22 og föstud. kl. 21,15—22 í Sund höllinni, eða 2% stundír á viku fyrir fjelögin öll sam- an. Keimir hvert fjciag 15—20 inanns á æfingu. Suudfjel. Ægir, sera cr eina fjelagið, 'sem æfir aðeins sund, hafði í sundkeþnisformi æfingu um 80 manns þegar Sundhöllin tók til starfa, samanber fyrsta sundmeistaramótið, sem háð var þar. Nú getur fjelagið aðeins æft um 20 manns. Það :er því þannig ástatt með fje- 'lögin, að þau geta aðeins æft örfáa af kappsundsmönnum ísínuiu, en ekki komið upp nýj- ;Um kröftum fyr en þeir eldri hætta. Fjelögin hafa reynt að sfá tíma sinn aukiun. en að- sókn að Sundhöllinni er mikiL og þess er krafist af almonn- ingi að fá aðgang einmitt á kvöldin. Þess má og geta, að' það er afaróheppilegt frá heilbrigðislegu sjónarmiði, að hafa íþréttaæfingar mjög scint á kvöldin. Virðist því óhugsandi að leysa úr A'and- ræðum fjelaganna í Sundhöil- inni. Auk þess, sem áður er get- ið, hafa sundfjelögin aðgang að Sundlaug Evíkur eina stund í viku hvert, en þessiv tínrar koma illa að notum og helst ekki nema um suraartím- ann, eu þá fer margt fólk úr bænum í vinnu og sumarleyfi. Vegna þessara vandræða sundfjelaganna, hafa flest þeirra rætt um að byggja sjer sjálf æfingalaugar. Eins og gefur að skilja, eru þau ekki svo fjársterk, að geta áf eig- in rammleik ráðist í slíkt svo nokkur mynd værL á og þyrftu því á fjárstyrk að halda. 1 Morgunblaðinu birtist fyrir nokkru síðan viðtal við hinn ötula formann K. R., Er- lend Ó. Fjetursson, þar sem. hann minnist á að fjelagið ætli að byggja snndlaug og leggiu' til í því sambandi að það verði uni leið' suudlaug' Vesturbæjar og bærinn taki eðlilega þátt í kostnaðinum. Allir eru honum sammála um að Vestui'bærinn fái sundlaug hið fyrsta. En hafa ber það hugfast, að hin fjelögin þrjú eru jafnt á flæðiskeri stödd fyrir þvf og myndu þurfa að liygg.ja sjer laug eftir sem áður og auðvitað að fá bæj- arstyrk til þess. Og enn eitt meigamikið at- riði. Æfingar sundfjelaganna geta aldrei þrifist í almenniugs laugum, vegna þess að sá timi, sem þau þuri'a að fá, er besti tíminn fyrir iiæjarbúa að sækja þær. Annað hvort verður að byggja sjerstaka laug fyrir sundfjelögin, seni þá stæði ó- notuð um miðjan daginn, eða að bygð yrði yfiriiygð iaug. sem notnð yrði fyrir skólana að deg'imiin (til ki. 18), en fjelögin feng'ju hana til af- nota að kvöldinu. Tlcilbrigð isástæður krefjast íss, að þeir, sem sund iðka í slikurn laugum gangi undii' læknisskoðun, enda er hún framkvæmd á íþróttamönnum hvopt eð cr, svo óþarft er með öllu að i áta sýkingarótta hindra svo mikilvægt atriði, sem hjer um ræðir og ekki meii'i en í Sundhöllinm, sem nú er notuð til kenslunnai'. Þctta málefni, sem jeg hefi reynt að gera skil f sem stystu máli, er svo þýðingar mikið og aðkallandi, að jeg vil leyfa mjer að skora á í- þróttafulltrúa bæjar og ríkis að taka það til meðferðar hið fyrsta og gjera tiliögur um það í samráði við forystu- menn sundmálanna hjer í bæ. Vænti jeg þess að háttvirt- 'ir bæjarfulltrúar sýni þyí fuil- au skilmng og velvild þegar til þeirra keinur. Eir. Magnúss. Franskur innrásar- her reiðubúinn London. Yfirherstjórn Frakka hjer í London tilkynnti fyrir skömmu, að franskúr her, sem er „nokkur herfylki“, væri fullbúinn í Norður-Af- í'íku, til þess að leggja til bar- daga með öðrum herjum banda manna. Allan útbúnað hersins hafa Bandaríkjamenn Iátið honum í tje, síðan þeir lentu í Norður-Afriku. Það varð að æfa heri þessa í meðferð nýtísku vopna og mynda nýj- an hóp liðsforingja. Búist er við að her Frakka í Norður-Afríku sje nn alis um 450,000 menn, þar af 175,000 Frakkar og 275.000 menn frá Afríkunýlendum Frakka. Sjálfstæðismálið á ísafirði i i H JÁIjFSTÆDI SFJELÖGIN; á Isafirði hjeldu sameiginleg-> an fund 5. ]). m. — Sigurður, Bjarnason, alþ.in. hafði framt sögu á fundinnm og frædd? um stjórnmálaviðhorfið. Á fundinum var gerð eftir-t farandi ályktun sjálfstæðis- málinu og samþykt í einU hljóði: „Sameiginlegur fundur S.jálf stæðisfjelaganna á Isafirði lýs ir eindregnu fylgi sínu við þáj ákvörðun að stofna lýðveldi á Islandi eigi síðar en 17. júní 1944. Skorai' fundurinn á alla, flokka Alþingis að vinna sam-. eiginlega að þein’i laiisn máls* ins“. Varðandi ríkwtjórn og dýr tíðarmál var þessi tillaga sami þykt: , ■ „Fundnrinn beinir þeim ciit dregnu tilmælum til alþinyis- manna af öllum flokkum, að' mynda þegar samstjórn, sent hafi það aðalmarkmið, aukj skipan lýðveldismálsins, aðl færa dýrtíðina verulega niðiu’ nú þegar. Tclur fundurinn; það eitt úrræði til varánlegi’s ar lækkunar dýrtíðarinnar að' lækka öll laun og kaupgreiðslj ui' og jafnframt allt verðlag imilendrar framleiðslu, scm lieytt er eða notuð innanlands* til samræmis viðlækkun launai og kaupgjalds og fella þá nið! ur allar uppbætur af hálfcn ríkissjóðs.“ Um afgreiðslu fjárlaga vafl Jiessi tillaga samþykt: „Fundurinn átelur harðlcgaj afgreiðslu Alþingis á fjáriög* um fyrir yfirstandandi ár, |>ai1 sem ekki næst jöfnuðui' 5! tekjum og gjöldum nema með', stórhækuðum sköttuni, sem þá! jafnframt eiga að mestu að greiðast af aðalútflutningSI starfsemi landsmanna, sjávar* útveginum. Tclur fundurinnn að fullkomins ábyrgðarleysia gæti í afgreiðslii nefndra fjáu’s laga að því <er útgjöld ríkis* sjóðs sncrtir og að stórhækk- aðir skattar á sjávarútvegiun' leiði áður en varir, til sami di'áttar þessa atvimuivegau með þar af leiðandi atvinnUs ieysi“. Um skattamál var samþykli eftirfarandi tillaga: „Fundurinn mótmælir ein-< dregið eignaaukaskatti þeim, sem vinstri flokkarnir iiafa, orið fram frumvarp um á Ali þingi, sem stórhættulegu for-. dæmi í skattalöggjöf landsins, Ennfremur Iýsir fundurinni þeii’ri skoðun sinnf, að skattaí, sjeu nú þegar orðnir svo iiáirj í landinu, að vart sje við hlýt-. andi. Þá telur fúndurimi ói tilhlýðileg þau sjerrjettindiy sem Samvlnnufjclögm njótaj mi um skattgreiðslur samau-. borið við aðra skattgreiðendi nr“. i Fundurinn var vci sóttur. ! i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.