Morgunblaðið - 15.01.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.01.1944, Blaðsíða 5
Laugardagur 15. janúar 1944. M O R G U N BLAÐIÐ 5 Svíar vilja minka matarskamtinn tií þess ab geta hjáLpað Finnum Athyglisverð skoðana- könnun SEXTÍU OG ÁTTA AF HUNDRAÐI þeirra er spurðir voru í skoðanakönnun, sem gerð var urff alla Svíþjóð, vildu veila Finnum mikla hjálp, með því að taka af mat- vælabirgðum þeim, sem til eru í Svíþjóð, og jafnvel, ef þörf gerðist, að minka matarskamtinn í landinu. Þessi mikla Finnlandsvinátta hefir sýnt sig að vera allra mest á Skáni. Þegar spurt var, hvort menn vildu hjálpa hinum nor- rænu nágrannalöndum við uppbyggingu eftir stríðið, þótt það kostaði hækkaða skatta á sænskum borgurum, svör- uðu 76% af hinum spurðu: „Já“. 60 daga varð- hald og sviítur ökuleyfi í 0 ár I GÆR var kveðinn upp í hæstarjetti dómur í málinu rjettvísin og valdstjórnin gegn Lúðvík Dalberg Þorsteinssyni bifreiðarstjóra. Var Lúðvík dæmdur í 60 daga varðhald og ökuleyfis- missir í 3 ár. I forsendum dóms hæstarjett ar segir svo: „Slys það, er j máli þessu greinir, varð á Suðurlandsbraut gegnt Hálogalandi. Ákærði var á leið til Reykjavíkur í bifreið- inni R. 2047. Hann ók, að því er hann sjálfur og vitni telja, á vinstri vegarbrún nteð 35— 40 km. hraða, miðað við klukkustund. Er vegurinn þarna steinsteyptur. Var veður þurt og færi gott. Kom þá á móti ákærða herbifreið með mjög skærum ljósum. Lækkaði ákærði sín ljós og ætlaðist til, að það yrði bifreiðarstjóranum á herbifreiðinni merki um, að hann lækkaði einnig ljós bif- reiðar sinnar. Af því varð þó ekki, og blindaðist ákærði af Ijósum herbifreiðarinnar. Á- kærði telui", að tim 3 bifreiðar- lengdir hafi vei'ið milli fram- enda bifreiðar hans og fram- enda herbifreiðarinnar, þegar hann fjekk skæru ljósin í aug- un. Stje hann þá af bensínleiðsl unni, en hemlaðí ekki strax. Ok hann þannig lítinn spöl og framhjá bifreiðinni, en varð þá skyndilega þess var, að maður, er hann telur hafa verið á hraðri ferð suður yfir veginn, var fyr- ir framan bifreið hans. Skifti það þá engum togum, að vinstri framhluti bifi-eiðarinn- ar rakst á manninn, og varð hann undir henni, en ákærði beitti hemlum um leið og á- reksturinn varð. Tókst honum ekki að stöðva bifreiðina fyrr en hún hafði runnið yfir mann jnn og alt að 10 metra frá slys- staðnum. Hlaut maðurinn svo mikil lemstur, að hann andað- ist þegar. Það'er leitt í ljós af skoðunarmanni bifreiða, að hemlar á bifreið ákærða voru ekki í fullkomnu lagi, er slys- ið, varð. Var þetta brot gegn ákvæði 5. gr., 2. mgr. laga nr. 23/1941. Ákærða var skylt að liemla bifreið sína, þegar er hann blindaðist af Ijósum her- bifreiðarinnar og sá ekki veg- inn framundan. Vanræksla þessarar skyldu hans er brot á 26. gr. 4. mgr. greindra laga. Þá verður og að telja, að hann með þessum gálausa akstri hafi valdið slysinu. Greind brot á- kæx’ða ber að heimfæra til í'efs- ingar undir 38. gr. laga nr. 23/1941 og 215. gr. hegningar- laga nr. 19/1940. Þjrkir refsing hans hæfilega ákveðin 60 daga varðhald. Svo ber og.samkvæmt 39. gr. laga nr. 23/1941 að svifta ákærða ökuleyfi 3 ár“. Eggert Claessen Einar Ásmundsson hæsíarjettarraálaflutningsmeni., — Alhkonar lögfræöistörf - Oddfellowhúsið. — Simi | J17L, n n< • ••'inmtt--"H Heimdallar fundur- inn í gærkvöldi IIEIMDALLUR fjelag tingra Sjálfstæðismanna boð- aði til almenns fjelagsfundar unt lýðveldismálið í gærkvöldi í Kaupþingsalmun. Jóhann Ilafstein lögfræð- ingur hafði forsögu um lýð- veldisnnilið, var ræða hans ínjög rökföst og sköruleg. Ivvatti hann menn til að vinna vel að framgangi lýðveldis- málsins. P.jarni P.enedjktsson borgarstjóri, flutti einnig ræðu og lýsti m. a. umræðum, sem urðu á Alþingi í gær, um niðurfelling dansk-íslenska sambandsla gasam ni n gsins, Aðrir ræðumenn voru: Guðm. Pálsson, Sigurbjörh Ármann, Lúdvíg Iljálmtýsson, Geir Ilallgrímsson, Gísli Sig- urðsson, Þorsteinn Eernhards- son og Thor Vilhjtilmsson. Fmtdmnnn samþykti álykt- un sem birtist á öðntm stað í blaðlmt. Mikill tihugi og ein ing ríkti á fundinttm. Það var tundurdufl, sem sprakk nærri Húsavík ÞAÐ hefir nti upplýstst að sprenging sti, sem vart varð við á Ilúsávík s.l. miðvikttdag, stafaði frá túndurdufli er horist liafði á land í íshröngli fyrir botni Ekjálfanda. en sprimgið við hreyfingtt þegar ísimt bráðmtði, í kriug um það. Þó fjarls'göin l'rá ITúsavík til staðarins, er sprengingin var, sje nálægt 15 km. var loftþrýstingmimi svo mikill, að htis sktilfu í Ilúsavík og á einum stað duttu mvndir nið- ur gf veggjum. Sprettgingar- innar var vart í alt að 30 km. fjarlægð. Fíeiri dufl hafa sjest _á reki hjer úfifyrir og witt er laud- fást. á - Tjörnesi.tog< atnmð á - fjvkógareka. ! \ ! r i .*■■ M t ! t r 1 í . Spurningin um hjálp til Finna var sett fram á þessa leið: „Álítið þjer, að Svíar ættu að gefa af matvælabirgðum sínum til Finna, ef Finnar hættu þátttöku í styrjöldinni, og fengju þar af leiðandi ekki birgðir frá Þýskalandi lengur, jafnvel þótt slíkar gjafir hefðu í för með sjer minkandi matar skamt fvrir okkur sjálfa t. d. í 4 mánuði”? Fólkið, sem spurt var, var valið eftir venjuleg- um skoðanakönnunaraðferð- um, af báðum kynjum, öllum aldri og stjettum, borgarbúar, sveitafólk o. s. frv. alveg eins og smækkuð mynd af allri sænsku þjóðinni. Samlíking milli spurning- anna beggja, um hjálp til Norðurlandanna yfirleitt, ger- ir það að verkum að hægt er að draga vissar ályktanir um þátt Finna í hinni almennu vin áttu til nágrannaþjóðanna nor- rænu. Að þetta mál hefir sín- ar mismunandi hliðar, hefir ekki verið óþekt fyrirbrigði, og hefir þetta komið fram við aðrár skoðanakannanir. Hlut- föllin eru þannig við fyrri at- huganir: 84 % af hinni svonefndu „yf irstjett” vilja að Finnum sje hjálpað að stríðinu loknu og af „miðstjettinni” eru 74% á sömu skoðun og 64% af verka- mönnum. Spurningin um það, hvort öll Norðurlöndin eiga að fá aðstöð eftir stríðið hlaut þessi svör: Já sögðu 81% af „yfirstjettinni”, 78% af milli- stjettinni og 74% verka- manna. Þar sem báðar þess- ar spúrningar voru settar fram við sömu skoðanakönnun, hafa sömu persónur svarað þeim, en alt aðrir voru spurðir að því, sem getið var í upphafi þess- arar greinar. Það mátti því þýða svörin þannig, að áhuginn fyrir Finn- um sje að mestu leyti skilinn frá hinni almennu umhyggju fyrir grannþjóðunum yfirleitt. Þetta kemur greinilega fram, er rakin eru. svör einstakling- anna. Miklar vonir um skjótan frið Finnum til handar, er hægt 'að lesa út úr óteljandi svörs- um, sjerstaklega manna í yf- irstjtett óg millistjett. 1 t c ■: > n :ÍV f i loregsírjettir Frá norska blaðafull- trúanum. Þjóðverjar taka strætisvagna. EYÐILEGGINGARNAR í þýsku borgunum af loftárásum má m. a. marka af því, að nú hefir landstjóri Þjóðverja í Noregi, Terboven, heimtað, að sendir sjeu strætisvagnar frá Osló, Bergen og Niðarósi til Þýskalands, til þess að þeir verði þar notaðir í vagnaskorti, sem orðið hefir í loftárásunum. Þjóðverjar láta sjer ekki nægja að taka vagnana, heldur taka þeir líka brautarteina og leiðslur. Er búist við, að fram- hald verði á gripdeildum þess- um. Ottast innrás. • Það hefir vakið eftirtekt, að þýska herliðið hefir gert ráð- stafanir til að geta kveikt í skyndi í stórhýsum þeinp er þeir hafa tekið til afnota í Osló. Hafa þeir komið fyrir hálm- dyngjum á hverri hæð, og hafa bensíngeyma hjer og þar í hús- unum. Er þetta gert vegna þess að þeir vilja geta brent hús þessi, ef til innrásar kemur. 16 klukku- stundir s fönn Hrakningar sveila- prests Frá frjettaritava vonim. SJERA HALLGRlMUR. .IÓSEFSSON, sókna.rprestur áð Raufarhöfn, lenti mi fyr- ir helgina í mikbun hrakn- ingum: Skall á hann stórhríð, er hann var á forð á leið, seni í sæmilegu færi tekur aðeins’ íjórar klukkustUndir. ^ Varð sjera llallgrímur að grafa sig í fönn, og hafðist har við í l(i klukkustuudir samfleytt, en alls hafði haim tuttUgu og tveggja klukku- stunda útivist. Þegar sr. Ilallg'rímur loks fjekk komist til bæja eftir hrakninga jiessa, var hann all- þjakaður og nokkuð kalinn. en líður nú vel eftir atvikum. Sr. Hallgrímur var ríðandi, og hefir hestnr hans síðan fundist ásamt farangri þeim, er prestur hafði meðferðis. ,,Kommúnistum“ kent um. Nú þykjast Þjóðverjar hafa komist að þeirri niðurstöðu, að kommúnistar hafi verið að verki, er hinar miklu spreng- ingar urðu í Oslóhöfn í desem- ber. Teknir í nauðungar- vinnu. Fyrir nokkru síðan ruddist lögreglulið inn í alla banka í Osló til þess að leita uppi menn meðal starfsliðs bankanna, er kynni að hafa svikist um að gefa sig fram til nauðungar- vinnu. Var settur vörður við dyr bankanna meðan á leitinni stóð, og þeir, sem handteknir voru, voru fluttir á brott í bílum. Ályktun Heimdatl- armanna í lýðveld- Ismálinu ALMENNUR fundur í Heim- dalli, fjelagi ungra Sjálfstæð- ismanna í Reykjavík, skorar á Alþingi að sameinasta um af- greiðslu lýðveldisstjórnarskrár innar, þannig, að lýðveldi verði stofnað í landinu eigi síðar en 17. júni næstkomandi. Jafn- framt heitir fundurinn á alþjóð að fylkja sjer með einhug um endurreisn lýðveldisins og bera þannig einum rómi fram til sig urs þær hugsjónir, er frelsis- barátta þjóðarinnar fyrr og síð- ar hefir verið helguð. ÁRÁSIR Á NORÐUR- FRAKKLAND. London í gærkveldi. — Flug- vjelar bandamanna hafa farið margar árásarferðir til Norður Frakklands i dag. Segja flug- menn. að veður hafi verið gott, mótspyrna lítil, en árangur mikill. Það voru stórar sprengjuflugvjelar, minni sþrengjuflugvjelar og orustu- flugvjelar, sem gerðu þessar á- rásir og var fjöldi þeirra mikill. — Reuter. Kristján Kristjáns- son gefur Kvenfje- laginu Framtíðin 100.000 króna gjöf Frá frjettaritara vontin á Akureyri. KVENNFJELAGIÐ FRAM- TlÐTN vai’ð öO ára 13. ,jan. s.l. 1 liófi, er l'.jelagið hjelt í tiletiii dagsins, að llótel Norð urland, að viðstöddum fjölda hæjarhúa var fjelaginu af- lient stórhöfðmgleg gjöf frá. h.jónunum Málfríði Kristjáns- dóttur og Krist.jáni Kristjáns- syni, eiganda Bifreiðastöðvar Akureyrar, til minningar ura. jnæður þeirra, fimtíu þúsund krónur, til Elliheimilissjóðs fjelagsius. Og frá Kristjáni s.jálfum, til minningar um 3 ■þræður sína. fimtín þúsuntt krónur í Sjúkrasjóð fjelags- dns. I tilefni afmælisins gaf fje- lagi. út veglegt minningarrit, samið af Steindóri Steindórs- syni mentaskólakennara. Leiðrjelting í GREIN Jóns Pálmasonar í Morgunblaðinu 13. þ. m. með fyrirsögninni: „Hvað afrekaði þingið“ (3. grein), kemst hann svo að orði, þar sem hann ræð- ir um hug minn og aðgerðir sem formanns fjárveitinga- nefndar til stöðvunar á útgjöld um fjárlaga yfirstandandi árs, að jeg hafi ..ekki haft fylgi nema þriggja manna af níu i nefndinni”. Ef þetta ber að skilja svo, að allir aðrir nefndarmenn hafi haft önnur sjónarmið í þessu efni, þá er það algjörlega grip- ið úr láusu lofti og rangt méð> farið', því ýmsir nefndaxmanna áttu þar jafnan hlut. • Pjetur Öttesen. n i’j i 1 r I >-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.