Morgunblaðið - 15.01.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.01.1944, Blaðsíða 12
12 örukkinn maður rændur FYRTR SIvÖMMU rjeðust , tveir piltar á drukkinn mann að húsabaki við Ægisgötu, börðu hann niður og stálu af honum um 400 krónum í pen- ingum. Piltarnir, sem þenna glæp frömdu eru sömu pilt- arnir, sem sagt er frá á öðrurn stað hjer í blaðinu. að hand- samáðir hafa verið fyrir 13 innbrot og þjófnaði. Ræningjaniir, sem eru 17 og 18 ára, hittu drukkinn ■ 'iuann fyrst fyrir framan Ilót- el Borg að kvöldlagi. I’ilt- ’arnir voru undir áhrifum á- féngis. Þeir gáfu sig á tal við drukkna manninn og kom freim þrem saman um að skjóta saman peningum í áfengis- flösku. Drukkni maðurinn fjekk piltunum 20—30 krón' ur í peningum, sem átti að vera hans framlag í vínflösk- una, en piltunum fanst það ekki nóg og var nii þráttað 'iim þetta um stund. Lauk með .því, að annar pilturinn sló til drukkna mannsins. Er þetta ’var hafði ieikurinn borist frá Ilótel Borg upp á Amtmanns- stíg. Drukkni 1*maðurinn yfirgaf piltana. Sáu þeir að hann gekk ’niður í Austurstræti, þar sem hann gaf sig á tal við lög- regluþjóna. Iljeldu piltarnir •að hann væri að kæra þá og hugsuðu honum gott til glóð- arinnar að veita honum ráðn- ingu fyrir það. Fóru piltarnir í humátt á .eftir drukkna manninum, sem gekk vestur Yesturgötu. Við Ægisgötu fór drukkni mað- urinn inn í húsagarð og eltu ’piltarnir tveir hann þangað. .Skifti það erjgum togum að ■þeir rjeðust á manninn, slógu liann iiiður. Leituðu þeir síðan í vösum Tnannsiris og fundu tvö veski. A'oru í þeim 400 krónur í pen- ingum, sem þeir tóku og flýttu s.jer síðan á brott, en skyldu drukkna manninn eft- ir liggjandi á jorðinni, eftir böggið. Þegar drukkni maðurinn ’kom tveim dögum síðar til að tilkynna ]>etta rári til rann- sóknarlögreglunnar, bar hann enn þess merkí í andlitinu, Iiann hef’ði verið sleginn í and- litið. Ifann mundi þó ógjörla hvað gerst hafði, en sam- bengi í sögunni hefir fengist frá piltunum s.jálfum, sem játuðu á sig glæpinn. Sprenging íLondon London í gagrkveldi. HJER í borg varð í kvöld Mórkostleg sprenging í bíói einu, og fórust 7 menn af völd- um hennar, en um 25 særðust. Hrundi allstór sölubúð nærri þeim stað, þar sem sprenging- in varð, en rúður brotnuðu í húsum á stóru svæði. — Seint í kvöld var enn verið að reyna að ná í tvo menn, sem voru undir rústunum. Síðar kom í ljós. að um flugvjelasprengju \>ar að ræða, en engin hættu- jnerki höfðu verið gefin. — Reuter. 11U í»ií> Þýskur kafbáiur gefst upp ÞÝSKIR kafbátsmenn, sem hafa gefist upp, sjást á þessari mynd. Bresk hersnekkja hafSi ráðist á kafbátinn og laskað hann svo með djúpsprengjum, að báturinn var ósjófær. Ahöfn kaf- bátsins kastaði sjer i sjóinn, en skömmu síðar sökk kafbáturinn. Lögreglan handsamar 7 innbrotsþjófa 43 þjófnaðarmá síðan um nýár RANNSÓKNARLÖGREOLAN hefir nýlega lokið rannsókn í umfangsmiklum ]>jófnaðai‘málum, sem framin hafa verið hjer í bænum undanfarnar vikur. llefir verið framið óvenjumikið af innbrotum og þjófnuðum síðan um hátíðar. llefir rann- sóknarlögreglunni verið tilkynt alis um 43> þjófnaðarmál síð- an um nýjár og eru flest þeirra nu að fullu upplýst. Það eru einkum ungir menn og unglingar, sem framið hafa þjófnaðina. Tveir piltar, 17 og 18 ára, hafa staðið fremst- ir í flokki hvað innbrotin snertir. Ilafa þeir tveir, sam- an og með 5 öðrum ungum mönnum í nokkrum’ tilfellum, framið 13 inribrot og stoiið einum híl. Þá hefir verið kom ið upp um allmarga unglinga á aldrinum 9—Ifi ára, sem hafa framið 11 þjófnaði. Voru það aðailega 6 unglingar, sem stóðu að þeim þ.jófnuðum og stálu í verslunum, ólæstum íbúðum og brutust inn. Sveinn Sæmundsson, yfir- lögregluþjónn skýrði blaða- mönnum upp og ofan af þess- um þjófnuðum í gærdag. Innbrotsþ j óf naðir. Aðalmennirnir tveir hafa brotist inn í Sli])pl)úðina við Ægisgötu, Verslunina Snót, Vestnrgötu 17, Bláu búðina í Aðalstræti, Tau og tölur, Lækjargötu 4, þar sem þeir •stálu aðallega snyrtivörum ng glingri allskonar. Vöruskemmu verslunarinnár Vísir, Lauga- veg 1 (um jólin). Þá gerðu þeir tilraun að brjótast iíin í Nora Magasin, en það inn- brot tókts ekki, vegna ]iess að hlerar og járnslár voru fyrir gluggum.oÞá brutust ]>eir inn í bakat'í ö. Ólafsson & Sandholt og stálu þar peninga kassa. brutu hann.upp og stáiu rnnihaldinri. Þá.hafa þessir piltar í fje- iagi við aðra pilta, brotist inn í Raftæk.javerslun Lúðvíks (juðmundssönar, í veitinga- stofu á Skólavörðustíg 8, í verslun Sigríðar llelgadóttur í Lækjargötu, þar sem þeir stálu 1400 krónum, sem Sam- hand ísi. berklasjúklinga átti. Ennfremur brutust þeir inn í Lækjartorg 1, hús Iltvegs- hankans og stálu þar í skrif- stofuherbergjum peningum og myndavjei. Þá brutust þeir inn fyrir jólin hjá Mogensen lyfsaia og stálu áfengi ng á- vöxtum og loks brutust ]>eir iim í veitingastofLina Eióðá, Laugaveg 28, ]iar sem þeir stálu peningum og tóbak.'. Voru þeir fjórir saman í ]>ví innbroti. Við þetta innbrot voru við- riðnir tveir þeirra pilta, sem handtóku bresku sjóliðana, er brutu gluggann bjá Magnúsi Benjamínssyni & Co. Þeir tóku tóku tóbak og bjór, en aðaimennirnir I.jetu þá. ekki vita at' peningaþjófnaðinum. Annar þessara aðal- manna stal seudií'erðabil Reyk.javíkUr Ápoteks og 6k honuni víða nin bicinn. Yfirleitt voru .piLtai'iii-.* urid ir áhrifum víus er þeir frör.idu innbrot sín. Þeir leituðu lielst eftir ]Teningum og voru svo varidlátir, að þeir vildu lielst ekki smá])eninga, skvldu ]>ú gjarnameftir. Vöruskiftajöfn- uðurinn 1043 óhagstæður HAGSTOFAN hefir birt nið- urstöðutölur yfir vöruskiftajöfn- uðinn fyrir árið 1943. Á árinu var vöruskiftajöfnuðurinn óhag- stæður um nærri 15 miljónir króna. Þá hafa einnig niðurstöðutöl- ur fyrir desember verið reikn- aðar. í desember nam verðmæti inn- fluttrar vöru miijónum króna, en útfluttrar vöru 19.435. Er því óhagstæður um 3.1 milj. kr. Árið sem* leið nam verðmæti innfluttrar vöru 247.9 miljónum króna, en útfuttrar vöru 233.0, og var því verslunarjöfnuðurinn óhagstæður um nærri 15 miljón- ir króna. Árið 1942 nam verðmæti inn- fluttrar vöru 248.1, en útfluttrar 200.4. Var þá verslunarjöfnuður- inn óhagstæður um nærri 48 miljónir króna. í des það ár nam innflutnlngurinn 35.6 milj., en útflutningurinn 6.5 milj., og var í þeim mánuði óhagstæður versl- unarjöfnuður um 29.1 milj. kr. Aluminiumverk- smiðjur skemdar Washington í gærkveldi. Það hefir nú verið opinber- lega j.ilkynt, að það hafi verið amerískar sprengjuflugvjelar, er bækistöð hafa í Kína, sem gerðu árásina á bækistöðvar Japana á eynni Formosa á dög- unum. Var árásinni stefnt að verksmiðjum, sem framleiða aluminium, og eru skemdir sagðar hafa orðið miklar. — Einnig rjeðust sprengjufiug- vjelar á hafnarmannvirki í Bangkok, höfuðborginni í Si- am, um svipað leyti.—• Reuter. Laugardagar 15. janúar 1944. Hitveituæðin fyrir IHorður- mýri stíflast IIITAVEITUÆÐIN fyi-ir suðurhluta Norðurmýri stífl- aðist í gær, er stór steinn, sem var í aðalleiðslunni,. seni er 16 tommur, festist í fjögra tommu ,han;i‘1, sem er á æðinni fvrir suðurhluta Norðurmýrar, þeg- ar menn frá IBtaveitumii vont að skola aðalæðina. Af þess- um ástæðum verður hitalaust í húsum í þessum hverfum fram eftir dcginum í dag. Þetta atvikaðist á ])aim hátt, að menn frá Hitaveitumii vortt að vinna við að ná stíflum úr götuæðum í Auðastræti og Gunnarsbraut. Þegar búið var að ná töluverðu af grjóti og öðru úr leiðslunum, -höfðu mennirnir sterkan grun um að grjót myndi vera í aðaleiðsl- junni og hætt væri á að það ■færi aftur ina áNorðurmýr- I arleiðslurnar og stíflaði þær. jFóru þeir því í brunn 0 við Hafnarsmiðjuna, þar sem að- alleiðslan fyrir suðnrhluta Norðurmýrar greinist og ætl- uðu því næst að skoia grjót- inu, sein var í aðalleiðslunni, lit um „hanan“ í hrunninn, en frá honuin er gott niðurfall, svo ekki virtist nein hætta vera á ferðum. Þetta gekk vel í byrjun þangað til alt í einu! að svo stór steinn festist í „hananum“, að ekki A-ar hægt að loka fyrir hann aftur. Vatri ið fossaði nú út, en brunnur inn fyltist af gufu og urðit mennirnir að forða sjer eins fljótt og hægt var upp úr brunniim, cn þá sakaði þó ekki af þessu. , Eins og nú var komið, vortt engin tök á að komást niður í brunninn, nema að loka sem snöggvast fyrir allan bæinn, Var nú farið upp að geymun- um á Öskjnhlíð og lokað fyr- ir allan bæinn, um það bil liálfa klukkustund. En á með an lokað var fóru menn niður í brunninn og náðu steinimun úr ,,‘hananum“, en ]>ví næst var vatninu strax hleypt á hæinn aftur. Þar sem ekki vat'si tími til að ná öllum stífhiíii úr götu- æðum í suðurhlutx Norður- mýrar í gær, verður þar Jiita- laust frani eftir degi í dag. Hu’gsast getur, að 1 oft hafi komist í ofna, einkuin þó í þeini húsurn, er standa li'ít, or fólki því ráðlagt að at- liuga það og hleypa lofiimi af, ef svo er. ÞINGMANNI BANN- AÐ AÐ TALA. Lon'don í gærkveldi. — Breska þingmanninum Lawson lautin- ant, sem er nýkjörinn þingmað ur Samveldisflokksins svo- nefnda, hefir af hermálaráðu- neytinu verið bannað að tala á fundi flokksins í Edinborg. Stafar þetta af því, að þing- mönnum, sem eru í herþjón- ustu, er með lögum bannað að tala á stjórnmálafundum utan kjördæmis síns. Lawsen mun gera þetta mál að umræðugfni í neðri málstofunni. — Re'utef.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.