Morgunblaðið - 25.01.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.01.1944, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 25. janúar 1944 M 0 R G U X B L A Ð I Ð 7 EYJAR LEYNDARDÓMA OG ÆFINTÝRA Nú á dögum verða eyjar hafsins oft stærri í augum vor- um en þær erú í raun og veru. Ef til vill er hjer aðeins um að ræða nokkrar fermílur eyði- legrar og gróðurlausrar Ishafs- strandar með sandhólum og klettum, sem sjófuglarnir hafa öldum saman flögrað gargandi um. Fellibyljir og brim hafa frá upphafi sorfið strendur þessar, þar sem enginn maður hefir nokkru sinni stigið fæti sínum, nema ef til vill selveiði- menn, er hafa átt leið þar fram hjá. Ef til vill eru það hring- rif einhversstaðar í Kyrrahafi, umlukt af sandrifum, þar sem þyturinn í pálrounum og drun- ur brimsins hafa frá örófi alda óaflátanlega flutt tónlist sína, sem þó ekkert mannlegt evra hefir heyrt, að perluveiðurun- um undanteknum. Ef til vill eru það einhverjar hinna þús- und eyja við Gríkklandsstrend ur, er enn geyma minninguna um upprisu Aphrodite úr öld- um hafsins og ferðir Odysseus- ar eða Argonauta. Hver hinna mörgu þúsunda, sem á liðnum tímum hefir sáð salati í garða sjna utan bæj- anna, hafa til dæmis nokkru sinni haft kynni af litilli eyju í Tylftareyjaklasanum, sem vegna skyndibreytinga stríðs- tímanna er nú alt í einu kom- in inn í hemaðarfrjettirnar. Þetta er aðeins eitt dæmi af mörgum. Hversu margir höfðu fyrir um það bil ári síðan heyrt getið um Liparieyjaklasann eða Tuscaneyjamar, ef til vill að Elbu undanskilinni? Þó hafa oft á tíðum allmargir ruglað henni saman við St. Helenu og myndu, ef þeir hefðu verið spurðir um legu hennar, hafa staðsett hana j Suður-Atlants- hafi. Eyjarnar eru margar og breytilegar. Flestir kannast nú á dögum við hinar stærri eyjar í Mið- jarðarhafi — hina dýrðlegú en þó raunaþrungnu Krít, hina ó- sigrandi Möltu og Korsiku, sem er víðfræg fyrir Korsíkubræo- urna, litla liðþjálfann, blóð- hefndirnar og pípurnar úr villi rósaviði. En það eru margar smærri eyjar og eyjaklasar, sumar lítið annað en klettar, nokkrar fermílur í ummáli, sem leikið hafa furðulega mik- ilvægt hlutverk í sögu þessa sjávaríallalausa hafs, en næst- um enginn hefir þó heyrt get- ið um, fyrr en þær voru merkt- ar á landabrjef núverar.di heimsstyrjaldar. Fyrst skulum vjer athuga Liparieyjar, sem þegar heíir lítillega verið mínst á. Eyjar þessar eru Lipari, Salina oj Volcano, með Panareu og Stromboli í norðaustri og Usticu langt til vesturs. Allar eru eyjar þessar meira eða minna eldbrunnar, og Storm- boli með hixm sígjósandi gýg, gem reykjarstrókurinn sjest upp úr að deginum en eldsúla að næturlagi, rjett norður af Messinasundi, er velþektur viti á siglingaleiðinni milli Port- Sáití og Genua. . Eltítungurnar teýgja sig upp í himinhvolfið fr.á hinum 3000 feta háa fjalls- EFTIR C. FOX SMITH í Miðjarðarhafi vestanverðu er margt eyja, þar sem leyndardómsfuliir og merkilegir atburðir hafa gerst. Margir koma þar við sögu: Napoleon, greifinn frá Monte Cristo, maðurinn með stálgrímuna og frelsishetjan Garibaldi. um síðan farið pílagrjmsferðir að gröf hans og fyrverandi heimili. tindi og logandi hraunleðjan vellur niður fjallshlíðarnar og. út í hafið. Er það undraverð sýn. Stromboli er íurðuverk í hópi eldfjallanna, því að það hefir gosið samfleitt í 2000 ár. En. þeir, sem niðri í fjalls- hlíðunum búa, virðast ekki láta þetta trufla sálarró sína. Rækta þeir ljúffeng vínber í hraunjarðveginum og jafnvel eldgosið mikla árið 1930 hræddi þá ekki nema nokkra stund burtu frá hinum hvíldarlausa nábúa sínum. Goðasagnir -eru tegndar við sumar eyjarnar. ,,Isole Eoile“ — Eoluseyjar — er annað heiti Liparieyja. Fyrr á tímum var Stormboli, vegna uppþembu og skruðn- inga, talið vera heimkynni Aeolusar, stormguðsins. Sagan segir einnig, að hjer hafi Odys- seus fengið storm þann í poka sinn, er síðar kom honum að svo góöu haldi i sjóferðum hans. Hinn miklu ómerkilegri Volcanoeldgýgur virðis hafa notið meira álits fornmanna en hinn stóri nágranni hans. Þar sagði helgisagan vera smiðju Volcanusar, þar sem hinn halti guð smjðaði töfravopn Aeneasar, og orðið ,,Volcano“ — eldfjall — virðist eiga ræt- ur sínar að rekja til þessa frem ur lítilmólega fjalls, sem er að- eins rúmlega þúsund fet á hæð. Tuscan Archipelago-eyjarn- ar teygja sig fram með ítölsku ströndinni sunnan Livorno- hafnar. Við þær er einnig tengd viðburðarik saga. Merkust þeirra allra er Elba, sém einn- ig er stærst þeirra, og er hún frægust orðin vögna dvalar Napóleons, keisara, þar. Með Grikkjum ' gekk eyjan Elba undir nafninu Aethalia eða Sóteyjan. Stafar nafn þetta af járnbræðslunni, sem var og er enn einn aðaliðnaður eyj- arinnar. Önnur iðn er þar einn ig rekin, sem er í algerri mót- sögn við járnbræðsluna, en það er vinsla marmara, sem fræg- ar byggingar, eins og til dæm- is skakki turninn í Pisa, vorú reistar úr. Mætti því með jafn- miklum rjetti kalla Elbu Mag- pie eða SvörtU óg hvítu eyj- una. Þegar Elba varð sjálfstæð. Margir hafa drotnað yfiF Elbu — Etruskar, Karþago- menn, Rómverjar, Písar, Gen- uamenn, Veneziumenn, Spán- verjar og um skeið Bretar. Ár- ið 1802 komst hún undir .frönsk Napóleons mikla, eftir að hann afsalaði sjer völdum í Frakk- landi. En ekkert dverg-konung- dæmi gat til lengdar ger ,,ör- lagamanninn” ánægðan. Ekki heldur gáu smávægilegir sigr- ar eins og ,,hernám“ nágranna eyjarinnar Pianosa (,,flat“- eyjar) satt metorðagirnd hans. Innar> árs frá komu Iráns til Elbu var þegar búið að ganga frá áætlunum um brottfö&.hans þaðan. Þann 27. febrúar var hald- inn hirðdansleikur, og var Pálína, sytstir Napóleons, for- stöðukona hans. Nóttina, sem dansleikurinn var haldinn, reikaði Napóleon um garða Villa San Martino, og systir hans, er fór að svipast um eftir honum, heyrði hann tala við sjálfan sig. Það var dimt um þetta leyti, eða hver veit, nema hún kynni ella að hafa komið auga á leyndardómsfulla, svarta dverginn í skarlatskufl- inum, sem helgisagan tengir við hin miklu átök í lífi Napó- leons. Klukkan þrjú síðdegis dag- inn eftir steig Napóleon um borð í skipið Iúconstant, til þess að leggja upp í fyrsta á- fangann á leið þeirri, er enda skyldi á , vígvöllunum við Waterloo. , Garibaldi og Caprera. Nokkru fyrir norðan Elbu liggur eyjan Capraia, „geita- eyjan“. Á klettahöfða standa rústir ,,sjóræningjaturnsins“, sem sennilega er frá dögum Barbara-sjóræningjanna, sem tíðum lögðu leið sína til ítölsku strandarinnar, þegar veldi þeirra var sem mest. Ca'praiu er oft ruglað saman við aðra ,,geitaeyju“ Capreru, sem liggur skamt norður af ^ardiniu. Þótt eyja þessi sje lítil, nýtur hún þó frægðar um vjða veröld meðal allra þeirra, sem unna frelsi Ítalíu. Árið 1955 keypti Giuseppe Garibaldi eyna með það fyrir augum að reisa sjer þar heim- ili. Um skeið bjó hann í tjaldi, þar til hann hafði reist sjer kofa. Síðar gáfu svo nokkrir enskir aðdáendur hans honum fjögurra herbergja hús, þar sem föðurlandsvinurinn lifði árum saman mjög fábreyttu lífi. Frá Caprer.u fór hann marga leiðangra til þess að vinna fyr- Ir frelsi Ítalíu, og hvort sem hann bar lægri hlut eða gekk með sjgur af hólmi í þeim við- ureignum, sneri hann altaf aft ur heim til eyjunnar sinnar. Þar andaðist hann og var graf- Leyndardómurinn um Monte Cristo. Snúum oss nú aftur að Tuscaneyjum. Frægust allra þeirra, að E4bu meðtalinni, er ef til vill hrufótti granítklett- urinn, sem aðeins er fáeinar mílur að flatarmáli og teygir ömurlegul4;I,Í • áð^ líta. En frá þc-ffnf^Tjm'á, .. er jeg sá hann, • pi.iÁnist jeg einungis gullinna, sólvermdra kletta og smáhella, sem bláar og grænleitar glitr— andi bárur gjálfruðu við. Svipur Dante gekk þá enn ljósum logúm um höllina, á sama hátt og Jan Ridd og Doon arnir reika um Exmoor. Ferða- mönnum var vanalega sýnd dýflizan, þar sem hann og Faria, ábóti, voru hafðir í haldi. Þetta var á árunum fyrir strið, og ef til vill hefir skuggi her- náms Þjóðverja rekið andann sig ljótur, brattur og viðbjóðs- a brott. legur upp úr hafinu rjett fvrir sunnan Elbu. Það var af ein- skærri tilviljuh, að Alexander Dumas, sem var á heimleið frá því að heimsækja fyrverandi konungdæmi Napóleons, í fylgd með tvítugum frænda hins fyrverandi keisara, kom auga á þessa einmanalegu ey frá þilfari skipsins. Varo hann samstundis töfraður af ein- veru hennar og ægilegum tígu- leik. „Hvaða eyja er þetta “ spurði hann. ,,Monte Cristo“, (svaraði sjómaður, sem gekk framhjá honum. Þannig varð þetta nafn eitt hið frægasta í heimi ævintýra og skáld- sagna. Frá Monte Cristo-eyju er auðfarið til Yviðarkastala. If höllin — ýviðartrjen eru reyndar ekki lengur til þar — stendur á einni klettaeyjanna, er .liggja fyrir mynni Mar- seilles-hafnar. Dumas lýsir henni sem „svörtum og ófrýni- Fangelsið ógurlega. Mig langar ekki til þess að geyma minningar um hið forna ríkisfangelsi Francois. Ef til vill hafa þó skapast nýjar minningar um það síðan. Minn ingar um prest og hermann, prins og hirðmann, sekan og saklausan, þjáningar fangaðra æskumanna, sem dæmdir voru til þess að eyða ævidögum sín um í klefum ofanjarðar eða myrkrastofum neðanjarðar. Drotnari þessara skugga er „maðurinn með stálgrímuna“, fanginn leyndardómsfulli, sem enginn fjekk að sjá andlitið á, og verður því um allan aldur ókunnur heiminum. Hver var hann? Mattioli — Dauger herbergisþjónn — son- ur Karls II. Englakonungs eða sonur Le Roi Soleil — sólkon- ungsins sjálfs? Enginn getur fullyrt hvað sje rjett. En steinar If-kastal- ans geyma bæði þann leynd- ardóm og marga aðra, sem legum kletti”, og-það er ekkL þeir gætu greint frá, ef þeir um að villast, að staðurinn er fengju málið. yfirráð, oj^árið'1814 var iienm'\inn. Hafa ítalskir" föðurlands- veitt . fqliveídi ' 'íipdip^ sjói-n iVÍnir v.íð^vegar að' úr , heimin- þráðiegá míkTTl "■áformúr og loft-áánt lcyfir., : ,tK' áttþiimt. Mr. 'l. ..r .Á-Í'"'' ^ öe Y..»r»co «•.,„ . London í gærkv. LOFTSÓKNINNI gegn Ev- rópuvirkinu svonefnda var haldið uppi af miklu kappi í allan gærdag. Flugu stórir hópar sprengjuflugvjela af meðalstærð, yfir Ermarsund og fylgdi þeim ,múgUr orustu- flugvjela. Rjeðust flugvjelar þessar einkum á staði í Calais- svæðinu, eins og svo oft áður. Er álitið að sprengjuflugvjel- arnar, sem þessar árásir gerðu hafi verið um 200 að íölu. Síðar um daginn fóru aðrir hópar sprengjuflugvjela og rjeðust á ýms önnur svæði á Norður-Frakklandsströndum og voru flugvjelahópar þessir enn stærri en hinir fyrri. — Segja flugmenn, að spjöll hafi orðið mjög mikil, en Þjóðverj- ar segja að margt frakkneskt fólk hafi farist. Undir kvöld gerðu breskar orustuflugvjelasveitir enn mikl ar árásir á ýmsta staði i Norð- Nur-Frakklandi, flugvelli, járnbrautarlestir, vegi og fleira. Voru þar að verki Hurri cane- og Typoonflugvjelar, og er þær komu aftur, tók veður að versna yfir sundinu, kom , *FV:• .. , gerðist þungskýjað, en hauga- sjór varð á Ermarsundi. —Reuter. Varðarfundur um lýðveldismálið r \ FUNDUR Varðarfjelagsins, um lýðveldismálið, er fórst fyr ir s.l. þriðjudag vegna raf- magnsbilunar, verður í kvöld í Sýningarskála myndlistar- mánna og hefst kl. 8,30. Frummælendur verða, Ólaf- ur Thors, formaður Sjálfstæð- sflokksins, Bjarni Bénedikts- son, borgarstjóri og Gísli Svéinsson; forseti sameinaðs Alþingis. Að ræðum þeirra loknuni verða frjálsar umræður, og- ,er ekki að efa að fundurinn verði fjölsóttur, svo mikill áhugi ríkir meðal almennings uin skjóta lausn lýðveldismáls- ins. —> Sjálfstæðismönnum er heimill aðgangur meðan lnis- }t<'rSk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.