Morgunblaðið - 25.01.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.01.1944, Blaðsíða 12
Þriðjudag’ur 25. janúar 1944 12 Fjórir menn drekka ffséf Á SUXNUDAGINX svöluðu fjórir ungir menn þorsta sín- um með því að drekka Lysól, með þeim afleiðingum að flytja varð þá alla í sjrítala og liggja tveir þeirra þar nú. Mennirnir höfðu setið að spilum alian daginn, og á þeim tíma drukkið eina flösku _af Wisky. Er nú vínið var þrot- ið, var það ráð/tekiö að náig- ast skyldi Rabarbáravín er einn sþilamanna þóttist geta útvegað. Var náð í flösku og því næst helt í glös spila- inatina, og skáií'Á Mennirnir mutra hafa ætláð að taka út, en ekki getað það, því að drykkurinn -reyndist vera L.vs- óh — Var nú þegar farið með mennina á spítala og var dælt upp úr tveirn þeirra, en hinir f n| I |l & I 9 < Hjer birtist nýjasta myndin af hinu stóra breska orustuskipi, sem sökti þýska orustu- skipinu Scharnhorst fyrir ströndum Norður-Noregs. Orustuskipið, sem er 35.003 smál. að stærð, sjest hjcr vera að koma út úr reykskýi, cf tundursp'liir hefir lagt. Flugvallagerð BreSa i Is- landi koslaði 40 milj.krónur LUNDÚNABLAÐIÐ „THE OVERSEAS DAILY MAIL” skýr- ir frá því fyrir skömmu, að flugvallagerð Breta á íslandi hafi kostað 1,300,000 sterlingspund (tæpl. 40 milj kr.). Segir blaðið, að Bretar hafi látið gera tvo aðalflugvelb á íslandi, og sje annar þeirra í Reykjavík. tveir líöstuðu ujtp. Þeir tveir, fi' da'ht varð upp lir, nranu hafa falíið í yfirlið Um það leyti er komið var með þá á spítalann, þeir iiggja nú í spítalanurn og var líðan þeirra sæmileg og er ekki ástæða til að ðttast um líf Jteirrá, eftir upplýsingum er blaðið hefir ai’lað sjer. Ilinir tveir fóru síðan heim til sín. Örn á flugi yfir bænum Á FÖSTUDAGINN sáu tveir menn, er voru á gangi suður með Tjörn, örn fljúga yfir. — Þetta var laust eftir hádegi þann dag, að Kristján Einars- son framkvæmdastj. og Ólafur Briem skrifstofustj. voru á gangi suður með Tjörn. Alt í *einu sjá þeir stóran fugl koma fljúgandi úr vestri. Kristján bar fljótt skil á fugl- inn og sagði Ólafi; hvaða fugl væri þarna á ferð. Er sagt, að Ólafi hafi þá orðið að orði: ..Hver ands..., er þetta örn7 Örn hefi jeg aldrei sj£ð fyr“. Þetta var meðal örn að stærð, með heldur rytjulega vængi og flaug lágú af erni að fljúga. Ekki þarf að efa, að hjer hafi verið um örn að rseða, því Kristján hefir á hverju vori sjeð örn, og það fleiri en einn, á jörð sinni, Stóra-Hrauni á Snæfellsnesi. Þar hefir örn oft verpt í svonefndum Arnar- kletti í Eldborgarhrauni. Örn er sjaldsjeður fugl hjer um slóðir. „Symfóníuhljómleikar í Am- eríku“. í kvöld kl. 23.00 mun út- varpshlustendum verða gefið tækifæri til þess að hlusta á leik symfóníuhljómsveitar NBC út- varpsfjelagsins undir stjórn Arturo Toscanini. Þetta er í þriðja skifti, sem útvarpsliður- inn: Symfóníuhljómsveitir í Ameríku, er fluttur, en hann fjell niður síðastliðna viku sök- um útsendingaerfiðleika. Hljóm- sveitin mun leika forleikinn að Töfraflautunni eftir Mozart, La Valse eftir Ravel, Adagio fyrir strengjahljóðfæri eftir Samuel Barber og Lærisveinn Galdra- mannsins eftir Paal Lukas. Greinin, sem þessar upplýs- ingar éru i, ber yfirskriftina: „Jeg hefi beðið svo'lengi að segja þetta”, og er eftir Colin Bednall. Greinin er einskonar hvar til þeirra Bandaríkja- manna, sem hafa viljað halda þVí fram, að Bandarjkjamenn hafi lagt fram meira í verk- legar framkvæmdir vegna ófrið arins en Bretar og kröfur sömu manna um, að Bandaríkjamenn taki að sjer, ’eftir stríð, stjórn þeifra flugvalla, sem bygðir hafa verið vegna styrjaldarinn ar víðsvegar um heim. ísland — hornsteinn flugleiða. Það, sem greinarhöfundur segir um Island, er þetta: „Annar hornsteinn flugleiða bandamanna hefir ísland ver- ið, þar sem breska stjórnin hef- ir látið gera tvo flugvelli, sem kostuðu 1,500,000 sterlings- pund. Aðalflugvöllurinn er í Reykja vík og þar eru fjórar langar og breiðar lendingarbrautir, bygðar úr steinsteypu”. Sföðugar árásir á Kurileyar FREGNIR frá Bandaríkjun- um herma, að flugvjelar Norður-Kyrrahafsflotans am- eríska hafi ráðist aftur á Kuril eyjar, aðallega hina þýðingar- miklu birgðabækistöð Japana á Paramushiro, en þessi ey er skamt fyrir norðan meginland Japans. Sagt er, sumar flug vjelarnar muni hafa komið af skipum, en aðrar frá bæki- stöðvum á Aleutaeyjum. Mót- spyrna var lítil sem engin og er þetta sögð vera mesta árás- \in á eyjarnar. „Friðarflug- rilum" dreift vesfra New York í gærkveldi. FJELAGSSKAPUR, sem nefnir sig „Friður nú þegar“, er nú tekinn að dreifa út með pósti þúsundum flugrita og á- varpa, þar sem krafist er, að nú þegar verði saminn ffiður í styrjöldinni. F^egn þessa flyt ur blaðið New York Post í dag og bætir við, að fyrri meðlimir fjelagsskaparins „Ameríka fyrst“ muni standa að þessari nýju hreyfingu. Aðalstöðvar fjelagsskapar þessa eru sagð- ar í New York, og gefið í skyn, að í ráði sje að fjelagsskapur þessi taki á sig mynd stjórn- málaflokks ' og bjóði fram mann við forsetakosningar þær, sem í hönd fara í Banda- ríkjunum. — Reuter. Þrír hershöfðingjar sleppa úr haldi London í gærkv. ÞRÍR breskir hershöfðingjar sem voru stríðsfangar í Italíu, hafa sloppið úr haldi og eru korrmir til Bretlands. Sluppu menn þessir, sem allir voru saman í fangabúðum, er Italir gáfust upp. Höfðu þeir verið í haldi í um þrjú ár, en voru teknir höndupi í Libyu, tveir af þeim, en hinn þriðji, Boyd, flughershöfðingi, var handtek- inn, er ítalskar orustuflugvjel- ar neyddu flugvjel hans til að lenda á Sikiley, er hann var að fara til Norður-Afríku Hitaveitubilunin Um kl. 1,30 e.h. á sumradag- inri hilaði háspeniralínan að Jíeykjnm með þeim afleiðing- um að dælnr lieita vatnsins á Reytjum hættu að dæla, og tæmdust geymarnir. í Öskju- lilíðinni á skömmum tíma. —• Ekki var viðgerð lokíð fyr en klukkan 3 á sunnudagsnótt. Dælurnar tóku þá þegar til starí'a og' í morgun voru geym arnir rjett hálfir. Víða i bænum var ekki orð- ið heitt í gærkveldi og spurði blaðið Helga Sigurðsson verk- fræðing hverju þetta sætti. Skýrði verkfræðingurinn svo frá: — Þar sem geymarnir fylt- ust ekki á sunnudagsnóttina, var þrýstingurinn víðsvegar um þæinn mjög lítill og í rnórg um húsum kalt. Þá eru hkur til þess, að loft hafi komist inn á pípuna, sem liggur að þenslu kerinu, sem er uppi á háaíoftí, og að loft hafi komist inn á ofna Þá gat verkfræðingurinn þesS, að gera mætti ráð fyrir, að nægilegt vatn myndi vera í geymunum í morgun. Ef fólk getur ekki komið hit anum í húsum sínum í lag, án aðstoðar Hitaveitunnar, er sími skrifstofunnar 1520, en þar sem ekki er nema einn sími í skrif- stofunni, er fólk beðið að taka á' þolinmæðinni, ef erfitt er að ná samþandi. BÚLGARAR MYNDA HERLÖGREGLU- Búlgarska stjórnin hefir að sögn gefið út tilskipan um það, að setja á stofn herlögreglulið, sem mun eiga að verða sniðið að mestu eftir þýsku S.S.- sveitunum. Eiga þessir liðs- flokkar að berjast gegn „öfl- um, sem fjandsamieg eru rík- inu“, að því er sagt er í þýsk- um fregnum. NÝJU flugvjelaskipi var hleypt af stokkunum í Banda- ríkjunum í dag. Er það 22.000 smálesta skip og getur haft 80 flugvjelar meðferðis. — Á laug ardaginn verður orustuskipinu Missouri hleypt af stokkunum. Sjódóraur rannsakar lax-Pemberton slysið SÚ FYRIRSPURN var gerð utandagsícrár í Nd. í gær (.St. Jóh. Stef.), til atvinnu- málaráðherra, hvað ríkis- stjórnin hyggðist að gera, eða . hefði gert I sambandi við orð- róm, sem gengi um ofhleðslu fiskiskipa. Atvinnumálaráðherra, Yil- hjálmur Þór, upplýsti eftirfar- andi: Sá háttur hefur verið við- hafður, þegar skipstapar hafa ^orðið, að atvmnumálaráðu- neytið hefur lagt fyrir sjódóni inn í Reykjavík að hafa sjó- pi'óf, til þéss að reyna að fá upplýst hvað valdið hafi slys- um. Sani'fevæmt þessari venju, hefur ráðuneytið með brjefi 21. þ. m. til Sjódóms Reykja- víkur gert ráð fyrir því, að sjópróf verði haldið í tilefni af hvarfi b.v. Max Pemberton, til ]>ess að leitast við að finna orsök að hvarfi skipsins. \'ar þess óskað, að aflað verði m. <i. skýrslna iun: 1. Ilvort Jireytngar hafi vcr ið gerðar á skipinu, sem hafi rýrt það sem sjóskip, og sjer- staklega hvort breytingar hafi verið gerðar á fiskirúmum skipsins, sem leitt gætu til ofhleðsíu þess. 2. lívort loftvarna- s og björgunarútbúnaður skipsins hafi verið þannig, að ætla megi að hann hafi gefið skipinu ó- eðlilega jÝirvigt, og 3. að Sjódómur láti fara fram próf á síðustu höfn. er skipið kom á, til þess að fá upplýst um Jdeðslu þess þá og annað, sem máli mætti skipta. Ennfremur hefir ráðuneytið óskað að Sjódómur Reykja- víkur athugi og leiti skýrslna ntn, hvemig ástatt er með ís- lenska togara og önnur fiski- skip, sem sigla milli landa, hvað snertir breytingar gerð- ar á þessnm skipum. Alveg sjerstaklega óskar’ ráðuii<*v’tið því, hvernig hleðslu þessara skipa hefurverið háttað í veiði . ]>ess, að rannsókn sje gerð á ferðum og millilandasigiingum með tilliti til öryggis skipanna. Hifler ræðir við Quisling London í gærkveldi. ÞÝSKA frjettastofan skýrir frá því, að Hitler hafi nýlega kallað Quisling á sinn fund, og hefir nú verið gefin út tilkynn ing um viðræður þeirra. Er þar sagt, að þeir „hafi rætt mál, sem mjög þýðingarmikil sjeu fyrir allar hinar norrænu þjóð ir og framtíð þeirra“. — Reuter

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.