Morgunblaðið - 25.01.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.01.1944, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 25. janúar 1944 MinningarorS um Loft ér þrungið, 1fg<8r gjól og lífsbölið sárt og nauðin. Vaka saman hin sömu jól hjá sorginni, ástin og dauðinn". Mjer komu til hugar þessar ljóðlínur, er mjer barst til eyrna andlátsfregn frú Onnu Guðmundsdóttur, þann 3. þessa mánaðar. Fyrir fám dögum var hún stödd á heimili mínu, flytjandi með sjer hressandi andrúms- loft og græskulausa gleði, eins og jafnan áður. Síst var mjer þá í huga, að innan örfárra daga, yrði hún til moldar hnig- in. Sannast hjer enn, hve svip- ult vort jarðlíf er. Frú Anna var fædd að Dal- bæ í Hrunamannahreppi, þann 20. júní 1905. Foreldrar henn- ar voru Guðmundur Guðmunds son, frá Löngumýri á Skeiðum, (nú látinn) og Guðfinna Kol- beinsdóttir frá Mástungu í Gnúpverjahreppi. Ólst hún upp heima hjá foreldrum sínum á- samt fjölmennum systkinahópi. Eftir að hún varð fulltíða, dvaldi hún og öðrum þræðis á æskustöðvunum, þar til hún, þann 31. okt. 1931, giftist eftir- lifandi manni sínum, Sigurði Ingvarssyni lögregluþj. Reistu þau heimili hjer í bænum og bjuggu hjer á meðan þeim var samvista auðið í full 12 ár. Frú Anna var glæsileg kona að vallarsýn, svo 'að af bar, hárið bjart og fjell í beltisstað. Anna Guðmundsdóttir. Lundin var ljett og viðfeldin, svo að líf og gleði var hvar sem hún fór. Hún var vinavönd,en að sama skapi trygglynd. Eftir að hún giftist, gafst að reyna, hversu mikil húsmóður hún var. Mun það mála sann- ast, að hið snyrtilega heimili, bar myndarskap húsmóðurinn- ar glæsilegt vitni. Alt var jafn an svo hlýlegt og bjart^að un- un var bar að dvelja, enda mun heimlli þeirra hjóna sjald- an hafa verið gestavana. Sam- búð þeirra hjónanna var svo sem best verður á kosið, mun leitun á jafnmikilli og gagn- kvæmri eindrægni og um hyggju. < ► < ► i > < ► Hárgreiðslus-tofa til sölu Tilboð, merkt „717“ leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyxir 1. febrúar n.k. £ CO kli u F 'isk iboi lii « r k 1/1 ©g jertK Vz dósir, fyrirliggjand ristjánsson & C i. oJ i.f. V"ar þá ekki'líf þéásárar glæsi legu, glaðværu myndarkonu sem samfeldur leikur? Nei, vissulega hlaut hún í ríkum mæli að reyna alvöru lífsins, veikindi og ástvinamissi en á alvörustundunum, var hún styrkust og stærst. í þrálátum veikindum eigin- manns síns, sýndi hún slxka umönnun, að einstakt var. Þeim hjónum fæddust fjög- ur börn, en þrjú þeirra dóu nýfædd, má því nærri geta, hversu margsært móðurhjartað var, en þá harma bar hún með slíkri stillingu og hugprýði, að undrun sætti. Hið fjórða barn- ið lifir móður sína, en sam- vistir þeirra mæðgnanna urðu sorglega stuttar, aðeins þrír daprir dagar. Slíkur hai'mleikur lífsins, sem hjer er lýst, er alvöru- þrungnari en orð fái lýst, og þeim einum fær að reyna, sem styrkir eru. Hámarki náði hann þó að mikilleik og fegurð, er hin unga mær var vatni aus in yfir kistu móðurinnar, stundu áður en hún var borin til hinstu hvíldar. Skarð er nú fyrir skildi í ís- lenskri húsmæðrastjett. Mikils höfum við, vinir hennar mist, en jafnframt mikið að þakka. Nærri er höggvið systkinum og aldurhniginni móður. Mestur er þó missir eiginmannsins og ungu dótturinnar, er hin látna eftirljét honum að skilnaði. En vissulega gefst honum eigi tóm til hugarvíls, við honum blasir hið göfuga og ábyrgðar- mikla starf uppeldisins, þjón- ustan við lífið. Þannig berst oss jafnan hjálp in, er mest á reynir. Því getum við tekið undir með góðskáld- inu og sagt: ,Sje jeg rof á svörtu skýi ok stjömu staka standa í rofi, eins og dag eilífðar sjái glugga gegn um grafir skína. —“ Hvíl í friði merka kona! Guð blessi okkur öllum-minn ingu hennar. I. Pálsson. Rausnarteg gjöf Skömmu fyrir jólin kallaði mig til sín >'sjera Magnús Bl, Jónsson past. emef'. frá VallaY nesi, og tilkynti mjer, að í saxnbandi við nýafsíáðið 25 ára afmæli Sálarrannsóknafjelags íslands hefði hann ákveðið að gefa húsbyggingarsjóði fjelags ins fimm þúsund króna gjöf í minningu seinni konu sinnar, frú Guðríðar Ólafsdóttur f. jHjaltesteð. Frú Guðríður var fædd hjer í Reykjavík'/ 12. ág. 1864 og var einkabarn foreldra sinna, Ólafs Hjaltesteðs og konu hans Þorgerðar Magnúsdóttur. Hún átti jafnan afarmiklum vin- sældum að fagna, fyrst sem húsfreýja nokkur ár í hinu glæsilega læknisheimili á Orm arsstoðum og síðan um langan aldur sem húsfreyja á prests- áetrihu í Vallanesi, einu stærsta heimili og myndarleg- asta þar eystra. Frú Guðríði var jafnan viðbrugðið fyrir gjafmildi og hjartagæsku, enda sagði dr. Björn Ólsen um hana, að hún bæri Þingeyra- svipinn, en amma hans og Iang amma frú Guðríðar var Guð- rún Ólsen á Þingeyrum, nafn- fræg kona fyrir örlæti og mann ást. Frú Guðrún hafði sálræn- ar gáfur og unni þeim málum mjög, en í minning hennar gaf sjera Magnús, eins og áður seg ir, hina höfðinglegu gjöf, sem jeg færi honum alúðarþakkir fyrir. Jón Auðuns. — Rússland Framh. af 1. síðu. barnaheimili mikil í Puskin. Þá segir í herstjórnartil- kynningu Rússa að þeir hafi rofið járnbrautina milli Gas chinka og Narva, en þaðan liggur járnbraut þessi vest- ur til Eistlands. Ennfremur segjast Rússar hafa tekið stöð á járnbrautinni frá Len ingrad til Moskva. Þjóðverjar segja, að varn arbarátta þeirra fyrir sunn- an Leningrad sje mjög erfið og hafi þeir orðið að yfirgefa nokkur svæði á þeim slóð- um. Þá segja Þjóðverjar frá miklum áhlaupum Rússa suður á Krímskaga. Þá segjast Rxissar hafa sótt fram vestan og suð- vestan Novgorod og tekið þar nokkur þorp. Frú Svava Jóns- dófiir, leikkona, sexlug ) Frá frjettaritara voi’- um á Akureyri: FRÚ SVAVA JÓNSDÓTT- 1R, leikkona á Akureyiá, átti 60 ára afmæli s.l. sunnudag. !— Hiin hefir um langt skeio verið fremsta leikkona hjer og hefir átt óvenjulega miklum og' einlægum vinsældum að fagna hjá öllurn þeim, er hafa átt þess kost að njóta listar hennár. Svava Jónsdóttir kom fyrst fram í sixiáleiknum „Annar hvor verður að giftast“, 3. mars árið 1900, en síðasta hlutverk hennar er mi í „Franska æf intýrinu“, er Leikfjelag Akureyrar sýndi nýlega. Ljek hún það hlutverk af snilld. Á afmælisdaginn heimsótti Svövu fjöldi bæjarbúa að heim ili hennar, Strandgötu 25. Bár- ust henni margár góðar gjaf- ir, mesti s(Ggur feeillóskaskeyta og hlóm. Meðal þeii’ra, er heimsóttu frúna, voru þrír fyrverandi formenn Leikfje- lagsins. llafði Ágúst Kvaran orð fyrir þeim. Flutti hann ræðu fyrir minni frú Svövu og minntist einkum leikstarfs hennar. Afhenti henni skraut- xitað ávarp undirritað af nokkiun leikhúsvinum, ásamt myndaidegri peningaupphæð frá þeim. SJÁLFBOÐALIÐI SKOTINN. London í gærkveldi. — Einn af fyrstu Frökkunum, sem gérðust sjálfboðaliðar í her Þjóðverja ög börðust á austur- vígstöðvunum, var myrtur í gær í Normandí, að því er fregnir frá Vichy herma. Hfet maður þessi Lucha, og var orð inr; mjög háttsettur í sjálfboða liðsveitum Frakka, er með Þjóðverjum berjast. — Reuter. AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI X - 9 ) <XXXX>0000<>0<X><XXX><X><X>000000’ AL£M*jC3*(,7H£ CZZAT, £CUi.Ct± 7HE CONrF.NT£ c* /1 £X TIN&UlZI-iZR I iwro vHS OL'o-pRivzx's r.Acc... ^ " MV £Y£S • W" ■ 57op A'.v EVCZ'.Æi Eftir Robert Storm OO OOOOO OOOOOOOOOOOOOOOOOOOO> .'U.yrzD cfí 7 Hc [ÍUZ ' PUU. \ j J iwc-f? -TO \ 7 VL CuPtj, t-.’NL- ! /Tfe ALE’X, THE ORBAT! HE DUCKED into tHat ctore ! CD-TlE ON ! Alexander neyðir bílstjórann til að stöðva stræt- isvagninn, eftir að hann hefir sprautað úr slökkvi- t 4 l»s iutfoJ rt f id — 1 ; ÍQJIOl '8JJUO HU tæki í andlit honum. X-9 og lögreglumaðurinn sjá að, eiph mlc i J.T.ÍU A ver íer strætisvagnipum. Það ex; Alexander mikli, sei <*.m j , G.i4 i ;i n u.i 11;n n ;!»./ ■ ur X-9. Hann hljop þarna xnn j vyi'slunína! lu oirnx 1 ircnriid>loi uxT iniL-i‘>7i;Mo<l ir.l'iHM.i r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.