Morgunblaðið - 08.02.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.02.1944, Blaðsíða 9
 Þriðjudagur 8. febrúar 1944 M 0 R G U N B L A Ð I Ð 9 GAMLA BÍÓ -^pr Sjö daga orlof (Seven Days’ Leave). Lucille Ball Victor Mature Sýnd kl. 7 og 9. SÍÐASTA SINN. Nafnlaus- ar konur (Women Without Names) Ellen Drew Robert Paige Sýnd kl. 5. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. ígí4A'-'-‘vg, TJARNARBIO GlæSmlör (Desperate Journey). Errol Flynn Ronald Reagan Raymond Massey Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. imiiimiiiiiimmiiiiiuiiiiiiiiimuimimuumiwiuiim | Pilturinn | = sem bar út radiotæki af = = Hótel Vík brunanóttina, M = eða bílstjórinn, sem tók |f = við því, er ‘vinsaml, beð- |1 j§ inn að koma til viðtals í = = skrifstofuna á Hótel Vík. = íiiiiumuuiimniuumimmmmmimmmuimiimia Leikfjelag Hafnarfjarðar: RÁÐ8K0M BAKKABRÆÐRA verður sýnd í 20. sinn annað kvöld kl. 8,30 Aðgöngumiða í dag kl. 4—7. ATH. Ekki svarað í síma fyrsta hálftímann. <$> <$> BOKAIVIEINIIM! Höfum keypt seinustu eintökin af 400 ára sögu prentlistarinnar á Islandi eftir Klemens Jónsson. Þessi vandaða bók er bráðnauðsynleg öllum bókavinum. Kaupið hana strax í dag, á morgun verður það máske um seinan. Innköllun $> Þeir, sem eig.i hlutalcrje.f í Sjóklæðagerðinni (gomlu) eru lieðnir að framvísa ])eim ekki seinna en 20. fel)r. jjofj fá loltagreiðslu á andvirði brjeianna. Utborgun fer ívam hjá G. Kristjánsson Hólavallagötu 5. Yjer tökum að oss: Húsabyggingar Brúargerðir Vegagerðir Gerum áætlanir og uppdrætti. Útvegum efni til bygginga. Gerum breytingar á húsum og öðrum mannvirkjum. BYGGINGAFJELAGID H.F. Hverfisgötu 117. — Sími 3807. ARSHATIÐ Snæfellingaf jelagsins verðuv haldin að Tlótel Borg laugardaginn 12. febr. og hefst með borðhaldi kl. ISI.lSO. Aðgöngumiðar eru afgreiddir í Skóbúð Rej'kjavík- og Skóverslun Þórðar Pjetuissonar, Bankastræti, til hádegis á fimtudag. Stjórnin. NYJA BIO Til vígstöivanna ’ ,.To The Shores of Tripoli“ Gamanmynd í eðlilegum litum. John Payne Maureen O Hara Randolph Seott. Sýnd kl- 3, 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Sala hefst kl. 11, f. h. Mjög lítið notaður GRAY-DIESELMÓTOR ca. 77 hestafla, til sölu. Til sýnis hjá H.f. HAIVIAR Tilboð sendist til > __________ Oskars Borg Laufásveg 5, Sími 3357. AliGLYSING um umferð í Reykjavík Að gefnu tilefni tilkynnist hjer með, að bæjar- stjórn Reykjavíkur hefir með tilvisun til 7. gr. um- ferðalaga nr. 24, frá 1941, samþykt að Skúlagata skuli teljast aðalbraut frá Ingólfsstr. að Höfðatúni. Skúlagata nýtur þess forrjettar, sem aðalbraut, að umferð bifreiða og annarra ökutækja frá veg- um, sem að henni liggja, skuli skilyrðislaust víkja fyrir umferð aðalbrautar, eða staðnæmast áður en byggt er inn á aðalbraut, ef þess er þörf. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 7. febrúar 1944 AGNAR KOFOED HANSEN. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiimmmimiimmiiiiiiiinmmm Landsþing Slysavarnafjelags íslands. hefur fjelagsstjórnin á- kveðið að komi saman í Reykjavík 15. apríl n.k. Dagskrá samkvæmt fjelagslögum. Æskilegt að sem flestar slysavarnadeildir sendi fulltrúa á þingið. Reykjavík, 7. febrúar 1944 STJÓRNIN. AUGLtSING ER GULLS ÍGILDI I Bókfellsbæk- I urnar fást nú 9 I aftur = Jörundur hundadaga- I kóngur, = spennandi og fræðandi S söguróman um mestd | = æfintýramanninn, sem'’ § = til íslands hefir komið.‘ 5 5 f S S Percival Keene, S bláa bókin með strákn- = = um framan á — uppá- | H haldsbók ungra sem | § fullorðinna. | = Blítt lætur veröldin, | hin fagra og þróttmikla | 3 skáldsaga G. G. Haga- | S líns. — Aðeins örfá ein- s §1 tök eru óseld af þess- § 3 ari bók. 3 Bókfellsbækurnar eru til- i H v'aldar gjafabækur. miiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiut miiiiiiiiiiiiminiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiniiiim | VANTAR ( 1-2 herbergi ( = og eldhús eða eldunarpláss =j H sem fyrst eða 14. maí. — = §§ Þvottar, saumaskapur eða ij = önnur hjálp gæti komið til Ij s greina. Tvent fullorðið i s §§ heimili. — Tilboð merkt i: = „22“ sendist blaðinu fyr- s |! ir fimtudagskvöld. s öiiiiiuiiiiuiiiiiiiimiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiim! miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinn ( Skiptilsölu I 3 Vjelbáturinn Mary er til ij s sölu fyrir mjög lágt.verð. j| = í skipinu er góð raflýsing, = s móttökutæki, 80—90 ha. | = June-Munktell-vjel í á- j| 3 gætu stándi, með miklum = 1 varahlutum, nýtt lóðaspil |j = og gott þilfarsspil. 1= Upplýsingar gefur II ÓSKAR HALLDÓRSSON I Ingólfsstræti 21. iiiniiiiiiiiinmiHuuuuiimmimiimiitmmmimmiT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.