Morgunblaðið - 16.02.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.02.1944, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 16. febrúar 1944 Fimm mínútna krossgáta Lárjett: 1 bundið mál — 6 gáfuð — 8 sögn — 1Ó frumefni •— 11 iðnaðarménn — 12 merkUr íslendingur — 13 tveir eins — 14 tíni — 16 í fætinum. Lóðrjett: 2 greinir — 3 prýði- lega — 4 forsetning — 5 aga ■—■ 7 á fæti — 9 ölvíma — 10 kveik- 14 tónn — 15 átt. ur Fjelagslíf Æfingar í kvöld: 1 Miðbæjarskólanum: Kl. 9—10: íslensk glíiria. 1 Austurbæjarskólanum: Kl. 8*4: Fimleikar. Drengir. 13—16 ára. Kl. 9*4'• Fimleik- ar. I. fl. karla. Knattspyrnumenn: Meistaraflokkur, 1. fk. og 2. fl., fundur í kvöld kl. 8*4 í Fjelagsheimili V.R. í Vonar- ptræti. Stjórn K.R. FRÆÐSLUFUND- VUR fyrir þá, sem: ætla að æfa frjáls ar íþróttir og hand knattleik á vegum fjelagsins, verður í kvöld kl. 814 í Thorvaldsensstræti 6. Kvikmyndasýning. Fræðsluer- indi, Kaffidrykkja o. fl. Stjómin. ÁRMENNINGAR íþróttaæfingar í kvold verða þannig í íþróttahúsinu: I minni salnum : Kl. 7—8: Telpur, fimleikar, Kl. 8—9: Drengir, fimleikar. Kl. 9—10: ITnefaleikar. í stóra salnum: Kl. 7—8: Ilandknattleikur, kárla. Kl. 8—9: íslensk glíma. ■Glímunámskeið. Kl. 9—-10: I. fl. karla, fimleikar. Ki. 10-11: Ilandknattleikur, kvenna. Mætið vel og rjettstundis! Stjórn Ármanns. % I.O.G.T. ÞINGSTÚKA Reykjavíkur. Fttndur í kvöld kl. 8,30 í G.T.-húsinu. Stigveit ign. Kosning fulltrúa í hús- ráð. Erindi: E. B.: Frances Willand, forseti Iívítabands- ins. Fundið• SKÍÐIÐ sem drengurinn tapaði í Lög- bergsferðinni s.l. sunnudag, er í Strætisvagnaskrifstofunni. Sb a a L ó h 47. dagur ársins. Sólarlag kl. 16.59. Árdegisflæði kl. 9.40. Síðdegisflæði kl. 19.05. Ljósatími ökutækja frá kl. 17.20 til kl. 8.05. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast B. S. 1, sími 1540. 50 ára verður í dag frú Helga Helgadóttir, Lokastíg 8. Dánarfregn. Þann 12. febr. s. 1. andaðist að heimili sinu Valdi- mar Guðmundsson bóndi í Valla- nesi í Vallhólmi í Skagafirði, mikill áhuga- og athafnamaður. Verður þessa merka bónda nán- ar getið síðar. Jóhannes Þorsteinsson frá Völl um í Önundarfirði, er fórst með mb. Nyrði, var einhleyur maður, en lætur eftir sig 3 uppkomin börn og móðir á níræðisaldri. Málfundur Heimdallar verður í kvöld kl. 8.30 í húsi Sjálfstæðis- flokksins í Thorvaldsensstræti 2. Hvöt — Sjáfstæðiskvennafjel. heldur fund annað kvöld, fimtu- dag, í Oddfellowhúsinu uppi, kl. 8,30 e. h. — Á fundinum talar form. Sjálfstæðisflokksins, Ólaf- ur Thors, um lýðveldismálið. „Leikfjelag Keykjavíkur sýnir Óla smaladreng kl. 5,30 í dag. — Annað kvöld verður sýning á leikritinu Vopn guðanna eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi og hefst aðgöngumiðasala kl. 4 í dag. Heimdellingar munið málfund- inn í kvöld. ÚTVARPIÐ f DAG: ' 12.10 Hádegisútvarp. * vh*h*h**vww ♦♦♦•♦***•♦*♦•• Kensla ENSKUKENSLA Nokkrir dagtímar lausir. Uppl. Grettisgötu 16, I. hæð. Tapað PARKER lindarpenni grænn, með gull- hettu, tapaðist s.l. laugardag frá Garðastræti að Mentaskól- anum. Finnandi vinsaml. geri aðvart í síma 3551. LÍTIÐ Márvin stálúr, tapaðist mánu-i dagsdagskvöld. Vinsamlegast símið 1270. Húsnæði STOFA nálægt miðbænum til leigu, hentug í'yrir tvo. Upplýsingar Grettisgötu 16. I. hæð. GOTT HERBERGI til leigti fyrir stúlku, gegn hús hjálp. Tilboð merkt „XX“ sendist blaðinu fyrir föstu- dagskvöld. Kaup Sala KAUPUM FLÖSKUR sækjum. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. — Sími 5395 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 1. fl. 19.00 Þýskukensla, 2. fl. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Kvöldvaka: a) Lúðvík Kristjánsson rit- stjóri: „Brjeflega fjelagið“. — Erindi. b) 21.00 Kvæði kvöldvökunnar c) 21.10 Jón Sigurðsson frá Kaldaðárnesi les kafla úr Hel j arslóðarorustu. d) 21.35 Kvæðalög (Kjartan Ólafsson). 21.50 Frjettir. 55 ára afmæli MINNINGARSPJÖLD Bamaspítalasjóðs Hrings- ins fást í versl. frú Ágústu Svendsen. í DAG (16. febrúar) verður 55 ára Guðmundur Guðlaugs- son vjelstjóri, til heimilis Bakkastíg 1 hjer í bæ. Guðmundur er Kjósaringur að uppruna, fæddur í Sogni í Kjós og er sonur Guðlaugs Jakobssonar (dáins fyrir 2 áratugum) og Ragnhildar Guðmundsdóttur, sem er enn á lífi. Guðmundur fór ungur að heiman, hingað til höfuðstaðar- ins og lagði fyrir sig sjósókn, hugur hans hneigðist snemma að vjelum, enda hafði hann eigi verið lengi hjer syðra, er hann fór að gefa sig að vjel- gæslu og járnsmíði, og til frek- ari fullnægingar því hugðar- efni sínu gekk á Vjelstjóraskóla íslands. Að því námi loknu varð Guðmundur vjelstjóri, fyrst á togaranúm Otur og síðar á ýmsum öðrum togurum, og hef ir verið vjelstjóri fram á síð- ustu ár, er hann kom í land og hefir síðan verið við járnsmíð- ar. Guðmundur er kvæntur á- gætis konu, Marsibil Eylífs- dóttur frá Akranesi; eiga þau tvo syni. Lengst af hafa þau hjónin búið hjer í Reykjavík, en bjuggu um 15 ár í Hafnarfirði. Guðmundur Guðlaugssön hef ir verið hljedrægur maður um dagana, hann hefir verið iítið fyrir það gefinn að trana sjer fram, störf sín hefir hann unn- ið í kyrþei, en af einstakrí samviskusemi og fullyrði jeg, að eigi sje jeg einn um þá skoð un, að leitun sje á jafn starf- sömum, samviskusömum og gætnum manni og Guðmundi Guðlaugssyni. Jeg færi Guðmundi hinar bestu óskir mínar í tilefni þessa afmælis hans og vænti þess, að framtíðin verði honum bjÖrt og ánægjuleg. Vinur. * Þakka hjartanlega öllum, sem heimsóttu mig, '4 sendu mjer skeyti og sýndu mjer annan vináttuvott á ý sextugsafmæli mínu 3. febr. s.l. t Elías Steinsson, Oddhól. AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI Lokað allan fimtudaginn 17. þ. m. vegna jarðarfarar. Hárgreiðslustofan ONDULA Minn hjartkæri eiginmaður, ÁSGRlMUR SIGFÚSSON framkvæmdastjóri, andaöist í fyrrinótt að heimili okk- ar, Kirkjuveg 7 í Hafnarfirði. Ágústa Þórðardóttir. Jarðarför okkar, hjartkæra sonar og unnusta, STEINARS ÞORSTEINSSONAR, fer fram frá Dómkirkjunni fimtudaginn 17. þ. mán. Kveðjuathöfnin hefst frá Rafstöðinni við Elliðaár, kl. 1 e. h. Jarðað-verður í Fossvogskirkjugarði. Inga Guðsteinsdóttir, Hulda Ágústsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför móður okkar, VALGERÐAR GUÐMNDSDÓTTUR, Salvör Ebenesardóttir, Kristján Ebenesarson. Hjartans þakkir fyrir alla auðsýnda hluttekn- ingu og vinarþel við andlát og útför mannsins míns, föður og tengdaföður, GUÐMUNDAR BJARNASONAR frá Stykkishólmi. Hjörtfríður Elísdóttir, börn og tengdahörn. Húsgagnasmiðir! Eikarspónn, Silkieikarspónn, Hnotuspónn, Mahognispónn, Fulgsaugaspónn, Nerw Guineaspónn. Birgðir mjög takmarkaðar. LUDVIG STORR Hjartanlega þökkum við fyrir alla samúð og auð- sýnda hluttekningu við andlát og jarðarför systur okkar, DILJÁAR JÓNSDÓTTUR, Fyrir mína hönd, bræðra minna og annara vanda manna. • Jón Jónsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát óg jarðarför elsku litla drengsins okkar, VILHELM JÖRGENSEN, Herdís Guðmundsdóttir, Lauriz C. Jörgensen. Þakka alla auðsýnda samúð við fráfall og minn- garathöfn mannsins míns, GUÐNA KR. SIGURÐSSONAR. sem fórst með b.v. Max Pemberton. Fyrir hönd ættingja 0g vina. Jensína Jóhannesdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.