Morgunblaðið - 25.02.1944, Side 11
Föstudagur 25. febrúar 1944
MORGUNBLAÐIÐ
11
Víck» Mun?
Nög í fargjald fyrir bæði hann
og Irene til Ameríku, burtu frá
þéssum bölvaða stað, til lífsins
á ný. Þúsund pund. Eins árs
starf og undirbúningur, er
þangað kæmi, með Irene sjer
við hlið. Þúsund pund. Síðan
gæti hann hafið læknisstörf að
nýju. Þúsund pund.
Til fyrirstöðu var einungis
dauði úrkynjaðs drykkjuræfils,
fánýtrar mannskepnu, svívirt
lík hans lá í herberginu þarna.
Hvað kemur það mjer við?
hugsaði dr. Hain, hann barðist
harðri baráttu við sinn betri
mann. Hann hefir drukkið sig
til dauða, hans eigin heimska
hefir orðið honum að bana. Ef
til vill hefir kona hans drepið
hann á eitri, en hvað kemur
það mjer við? Hvað kemur
þetta fólk mjer við, hverju
skiptir það mjer? Þúsund pund
— og dauður maður verður
grafinn og þeir sem eftir lifa
glaðir og áhyggjulausir, og
enginn smánarblettur á ættinni.
Hann hugsaði með gleði til San
Fransisco. Hann mundi óljóst
eftir myndum þaðan í mynda-
frjettablöðum: hæðir og skýja
kljúfar, vogar og brýr. Hann
sá fyrir sjer hvítt og skært Ijós
uppskurðarstofu, hann fanst
jafnvel vera með skurðarhníf-
inn í hendinni. Manninn ber að
meta af starfi hans og engu
öðru, hugsaði hann. Hann var
sjálfur án starfs síns, vesaling-
ur, til als fánýtur maður. En
hefði hann starfið — og Irene,
Irene, Irene.. . Hann stóð upp
og þrýsti á lyftibjölluna. Bros
hans afskræmdi andlit hans,
því að hann hafði fyrir löngu
týnt niður þeim sið að brosa.
Mjer væri ómögulegt að lifa
hjer svo mikið sem í mánuð
ennþá, hugsaði hann er hann
kom niður á neðstu hæð.
Hann fór að afgreiðsluborð-
inu og bað um símaski'á. „Jeg
þarf að finna símanúmer dr.
Bradley“, sagði hann og blaðaði
í henni.
„Hvernig líður hinum mikla
Gamla Manni?“ spurði af-
greiðslumaðurinn og líkti eftir
framburði og áherslum Kínverj
anna. Hain leit undrandi á
hann. „Hverjum?“ spurði hann
fjarhuga. Síðan mundi hann alt
í einu eftir gamla Chang. „Það
er óvíst um alt ennþá“, svaraði
hann um leið og hann leitaði í
skránni. Líklega, hugsaði hann,
víll Bradley ekki koma meðan
á árásinni stendur. Jeg verð því
latinn um dánarvottorðið.. .
Afgreiðslumaðurinn var að
skoða í eina skrána sína.
.„Það er skráð lijerna brjef
til yðar, læknir“, sagði mann.
„Vilduð þjer gjöra svo vel og
skrifa nafnið yðar hjerna?“
Hann tók brjefið og skrifaði
undir. Það var frá Irene. Hann
skildi símaskrána eftir opna á
B, opnaði brjefið og las það þar
sem hann hann stóð. Hann las
það einu sinni, las það tvisvar.
Síðan stakk hann því í vasann
og fór að leita í símaskránni
aftur, en í stað þess að sjá stafi,
sá hann flyksur fyrir augunum.
Hann tók af sjer gleraugun og
setti þau á sig aftur *— fjar-
huga. fullur örvæntingar. Það
var ekki fyrr en hann var bú-
inn að lesa brjefið í þriðja sinn, I maðurinn eftir augnablik.
að hann áttaði sig á innihaldi I „Mjer stendur í fersku minni
þess: dagurinn, sem eldri systir ljet
Kæri Emanúel! |árina í hendur mínar í fyrsta
Jeg hefi lengi hikað við að’sk’Pti- JeS var ákaflega stolt-
skrifa þjer þetta brjef, en það,ur- JeS var ^ékki orðinn fjögra
varð að gerast. Jeg býst við að ár». Því að jeg hafði engan
þú hljótir að hafa einhvern
grun um innihald þess. Þú hlýt
ur að hafa fundið, engu síður
en jeg, að við höfum fjarlægst
hvort annað æ meira síðustu
þrjú árin, og erum nú komin
á það stig að eiga ekkert sam-
eiginlegt. Þú hefir dvalist í
fljetting, heldur aðeins fjóra
örsmáar fljettur, sem systir
mín hafði fljettað rauða ull
saman við. Það var í byrjun
vetrarins. Það var kalsa veður,
en jeg átti engan frakka. Eldri
Systir sveipaði úlpunni sinni
utan um mig, en vafði gólfá-
framandi löndum og lært að breiðunni utan um sig. Þegar
sætta þig við lífið þar. Jeg hefi íeg dey, verðurðu að vera góð-
dvalið hjer, og mjer er farið|ur við Eldri Systir“.
að skiljast að Þýskaland er ..Þú ert ekki nálægt því að
landið sem jeg tilheyri og eina j deyja“, sagði Yutsing, enda
landið sem jeg get nokkurn (Þótt hann vissi, að það var fyr-
tímann búið í. Mjer hefir einn- í irboði dauðans, þegar andi
ig skilist að Leiðtoginn okkar'veiks manns fer að flakka inn
berst fyrir rjettum málstað, og
jeg hefi lært að trúa á hann og
Þriðja ríkið. Jeg þarf ekki að
skýra það nánar.
Það var ófyrirgefanleg yfir-
sjón að við skyldum nokkurn-
tímann giftast, og fyrir þá yfir-
sjón höfum við bæði goldið með
hjartablóði okkar. Jeg veit að
þú munt ekki lá mjer þessa til-
raun til að byggja upp á rúst-
unum líf, sem er í samræmi við
eðli mitt og uppruna. Jeg óska
þjer innilega velgengni í fram-
tíðinni, og jeg er viss um að
metnaður, gáfur og hæfni kyn-
þáttar þíns mun hjálpa þjer að
ná góðum árangri í hvaða landi
sem er. Jeg hefi sótt um skiln-
að, sem í okkar tilfelli gengur
í gegn af sjálfum sjer.
Gleymdu mjer eins og jeg
reyni að gleyma þjer. —
Irene.
Þannig var brjefið og þannig
var endirinn.
Ef til vill hefir hún i'jett fyr-
ir sjer, hugsaði dr. Hain. Jeg
var á góðri leið með að selja
sál mína fyrir þúsund pund.
Gáfaður og hæfur. En ekki þó
nógu gáfaður til að sætta sig
við málstað morðingja sonar
míns, hugsaði hann og bylgja í
af heitu örvæntingarfullu og ó-
stjórnlegu hatri skall yfir auðveldara heldur en að græða
skall yfir hann. [peninga. Jeg þekki þúsund leið-
„Á jeg að gefa yður samband ir til þess.
við dr. Bradley, læknir?“ spurði [ Vinurinn: — Já, og einungis
afgreiðslumaðuiinn. Dr. Hain beit’va er beiðarlee
tók af sjer gleraugun, sem voru,6 ^óðamaðurinn: - Hver
döggvuð. |b
„Nei“, sagði hann. „Mjer. ‘
hefir snúist hugur. Hringið til murmn.
í fortíðina.
„Jeg sje það fyrir mjer eins
greinilega og það sje í þessu
herbergi“, sagði faðir hans.
„Fljótið og snekkjurnar. Það
voru geitur á fljótsbakkanum,
ein gömul og grá og með tvo
svarta kiðlinga. Mjer finst eins
og jeg hafi lifað fimm lífum,
ekki einu — eins og jeg hafi
verið einn maður, heldur fimm
ólíkir menn. Það stafar af því,
hversu tímarnir hafa tekið ör-
um breytingum á ævi minni.
Farðu, sonur minn, og sæktu
konur þínar tvær“.
Yutsing hikaði.
„Farðu“, sagði faðir hans ó-
þreyjufullur. Hann fór.
Pearl og Meilan ljetu alt
stóra herbergið vera á milli sín.
Pearl stóð með hendur í jakka
vösum sínum og vindling milli
varanna og hlustaði með at-
hygli á kínversku læknana.
Birta hins skýjaða himins fjell
á hána inn um háan gluggann.
Meilan kraup við hlið systur
sinnar og minti á brotná viðar-
Pjetur og Bergljót
Eftir Christopher Janson
13.
en komndu þjer bara í mjúkinn hjá einhverri annari, og
láttu þetta ekki á þig fá, það eru nógar til, sem vilja þig
gjarna, þó þær sjeu kanske ekki svona ungar, og gamlir
skór falla best að fæti, eins og máltækið segir“.
„Já, auðvitað vitið þjer það, hringjari“, sagði Pjetm'.
„Þjer, sem áttuð svo dæmalaust góða og gáfaða konu“.
„Hum“, kvað Níels, „já, góð kona var hún, það er víst
synd að segja annað, hum — hum“.
„Já“, sagði Pjetur. „Það er nú ekki svo auðgert að
gleyma þeim, sem manni hefir þótt vænt um, það veit
jeg að hringjarinn finnur, síðan konan hans dó, — og ef
jeg fæ ekki að sjá hana Bergljótu að tala við hana á laug-
ardagskvöldin, þá ..
„Uss, uss, svona máttu ekki tala“, sagði hringjarinn
alvarlega, krosslagði hendur á brjósti, ræskti sig og sagði
svo með sínum settlegasta rómi: „Yeist þú kanske ekki
hvað hinn mikli Salomón segir? — æ, nei, þú kannast
nú kanske ekki við hann, — og hvað segir hann nú ann-
ars? — Ja, það getur nú verið sama hvað hann sagði, en
eitthvað var það á þessa leið: Já, æskan er galin nú á
tímum. — Og þetta geturðu hugsað um Pjetur, þessi
viturlegu orð. — En — hm, og báturinn prestsins er enn
þarna niðri við fjörðinn. — Ja, hann Salómon meinar
auðvitað að það sje ekki siðsamlegt að heimsækja kven-
fólk á kvöldin. — Heyrðu, voru það ekki þrjú högg, sem
þú barðir í gluggann? — Svei, mikill steikjandi hiti verð-
ur í dag“. Og hringjarinn þurkaði sjer í framan, leit á
úrið sitt og snaraðist svo hratt inn til prestsins, að hann
kvaddi Pjetur tæplega. En Pjetur stóð eftir og studdist
fram á skófluna, afar sorgmæddur á svipinn, þótt hann
varla gæti varist hlátri, og hafði starað á hringjarantí,
meðan hann var að prjedika.
En um leið og hurðin lokaðist á eftir hringjaranum, og
hann var á leið til prestsins í stofu, hugsaði hann: Ha,
ha, Níels Þorgeirsson, í dag hefirðu gert það gott og í
kvöld muntu koma þinni ár vel fyrir borð“.
En úti hugsaði Pjetur með sjer: „Ha, ha, í dag hefirðu
gert það gott“, og hann sló saman hnefunum, svo small
í, — en í kvöld skaltu geta gert betur“.
Og svo þegar kvöldið kom, hver ætli það hafi þá verið,
sem læddist niður í fjöru og leysti bátinn, annar en Níels
Þorgeirsson. Og þegar kvöldið kom, hver ætli það hafi
þá verið annar en hann Pjetur, sem stóð bak við gamla
naustið og njósnaði.
rmx39iquurJzci^
^línrvjL
GróðamaSurinn: — Ekkert er
er
Sir Henry Kingsdale — Smith
í bresku sendisveitinni. Það
hefir skeð nokkuð......
XX.
B. G. Chang hafði verið að
steyta hnefana og neita með ó-
trúlegum ofsa að láta flytja sig
á spítala. Þar sem kínversku
læknarnir óttuðust að ofsinn og
geðshræringin hefði alvarlegar menn til yðar.
Ja, grunaði ekki
Gvend, að þú þektir hana ekki.
'k
Viðskiptavinurinn: — Hvern
ig á að opna þessa dós?
Búðarmaðurinn: — Leiðar-
vísirinn er innan í henni.
★
DómaNnn: — Verið ekki með
neinar mótbárur, það sáu þrír
afreiðingar, ráðlögðu þeir, að
honum væri ekki mótmælt
fyrst um sinn. Það væri heldur
ekki hægt að gera uppskurð á
honum án samþykkis hans.
Síðan fjell sjúklingurinn í mók
og enginn þorði að vekja hann.
En brátt vaknaði hann af sjálfs-
dáðum og rjetti hendina út eft-
ir hendi sonar síns af mikilli
blíðu.
Sakborningurinn: — Hvað er
það í landi, þar sem búa 120
þús. menn.
★ '
Gömul afdala kona kemur
i fyrsta skipti að sjó. Var þá
mikill stormur og sjórok. Kon-
unni varð að orði:
„Ja, bágt eiga þeir, sem eru
úti á sjó í svona veðri og hafa
„Mjer er 1 minni“, sagði veiki engan bát.“
Stúlka mætir gömlum manni
á förnum vegi. Þau taka tali
saman.
Stúlkan: — Hvað segið þjer,
eigið þjer föður á lífi, þjer, sem
eruð svo gamall? Hvað er hann
þá gamall?
Karlinn: — Ja, það veit jeg
nú ekki, en hann er víst eitt-
hvað eldri en jeg.
★
Attræður skipstjóri kemur til
læknis í fyrsta skipti á æfinni.
Læknirinn: — Er nú gamli
maðurinn veikur?
Skipstjórinn: — Veikur, nei,
þá þekkir læknirinn mig illa.
:Jeg er kominn til þess að fá
vottorð um, að jeg sje alheil-
brigður, jeg ætla að fara að
ganga í hjónabandið.
★
Tommi var ráðinn í sveit og
átti að kenna honum ýms sveita
störf.
Bóndinn: — Komdu hjerna,
þá skal jeg sýna þjer, hvernig
á að mjólka kú.
Tommi: — Væri ekki betra
að jeg byrjaði á kálfi.
Stríðsgróðarriaðurinn: — Svei
- svei, liggur þá ékki fimm-
króna-seðill inn um alla pen-
ingana.
★
Kalli tilkynti prófessornum,
að hann ætlaði að taka próf í
lögfræði.
Prófessorinn: — En jeg hefi
ekki sjeð yður í fyrirlestrunum
hjá mjer.
Kalli: — Það hlýtur að vera
frændi minn, sem þjer hafið
ekki sjeð. Við erum svo líkir.
að ómögulegt er að þekkja okk-
ur í sundur.
★
Eldabuskan var útgrátin,
þegar hún bar kálfasteikina
inn. Húsbóndinn spurði hana,
hvað angraði hana svo mjög.
„Æ“, sagði hún, „þessi kálf-
ur var úr sömu sveit og jeg“.
★
Kennarinn: — Til hvers er-
uð þjer eiginlega í þessum
skóla?
Nemandinn: — Jeg ætlaði
einmitt að spyrja yður að því
sama.