Morgunblaðið - 07.03.1944, Side 10
10
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 7. mars 1944
Fimrix mínátna
krossgáta
67. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 5.
Síðdegisflæði kl. 17.18.
Næturakstur annast Aðalstöð-
in, sími 1383.
Næturvörður er í Reykjavík-
ur Apóteki.
Ljósatími ökutækja: Frá kl.
18.30 til kl. 6.50.
□ Edda 5944377 —1. Atkv.
Ríkisstjórnin hafði boð fyrir
alþingismenn að Hótel Borg í
gærkvöldi.
Lárjett: 1 falla — 6 hratt —
8 forsetn. — 10 upphafsstafir —
11 óhreinn — 12 jökull — 13
frumefni — 14 á litinn — 16
ásar.
Lóðrjett: 2 kyrð — 3 eftir-
tektarsöm — 4 staddur — 5
karlmannsnafn — 7 umbúðirn-
ar — 9 hest — 10 sonur — 14
gelti — 15 tónn.
Húsnæði
2 BARNLAUS HJÓN
óska eftir 2 stofum með eld-
húsi. Mennirnir í siglingum.
Róleg umgengni. Upplýsingar
í síma 5122 alia virka daga
kl. 8—5.
Vinna
HREIN GERNIN G AR
Jón og Magnús. Sími 4967.
HREIN GERNIN GAR
Guðra. Hólm. Sími 5133.
HREIN GtERNIN GAR
Pahtið í tíma. Guðni og
Þráinn. Sími 5571.
i___________________
Otvarpsviðgerðarstofa
mín er nú á Klapparstíg
16 (sími 2799). — Ottó B.
Arnar, útvarpsvirkjamelst-
ari.
Kaup-Sala
SÍÐUR KJÓLL
til sölu í Tjarnargötu 10D.
II. hæð.
MIÐSTÖÐVARKETILL
hitadunkur o. fl. til sölu, upp-
lýsingar í síma 2622.
KOMMÓÐA
með gamla laginu, 4 skúffum,
óskast keypt. Tilboð leggist
inn á afgreiðslu blaðsins,
merkt: „Kommóða' ‘, fyrir
í'östud a gsk v öl d.
Bón og skóáburður með þessu
vörumerki eru þekt fyrir gæði
og lágt verð. Fyrirliggjandi í
Leðurverslun Magnúsar Víg-
lundssonar
Garðastræti 37. -r- Sími 5668.
ÞAÐ ER ÓDÝRARA
4tð lita heima. Litina selur
Hjörtur Hjartarson, Bræðra
borgarstíg 1. Sími 4256.
NOTUÐ HOSGÖGN
keypt ávalt hæsta verði. —
Sótt heim. Staðgreiðsla. —
Sími 5691. Fornverslunin
Grettisgötu 45.
Hjúskapur. Laugard. 4. þ. m.
voru gefin saman af síra Jóni
Auðuns ungfrú Ingibjörg Theo-
dórsdóttir, Fálkagötu 10 og
Sveinn Sveinsson sjómaður (b.v.
Baldri) frá Bíldudal.
Hjónaefni. Nýlega hafa oþin-
þerað trúlofun sína ungfrú
Soffía Theodórsdóttir, Fálkagötu
10 og Ólafur Magnússon bifreið-
arstjóri, Miðholti 4.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin-
berað trúlofun sína ungfrú María
Þorsteinsdóttir verslunarmær,
Fríkirkjuvegi 1, og Hákon Krist-
insson lögregluþjónn.
Happdrættið. Nú eru aðeips 3
dagar þangað til dregið verður
í 1. flokki. Eftirspurn eftir mið-
um er mun meiri en áður. Und-
anfarin ár hefir verið mjög mik-
11 eftirspurn eftir heilmiðum og
hálfmi(Jpm, en nú í ár eru horf-
ur á, að fjórðungsmiðar muni
einnig ganga upp áður en dreg-
ið verður. Menn ættu því ekki
að fresta því að kaupa miða.
Fjelagslíf
40 AKA Ar MÆI
K.R. ■ verður haldi
hátíðlegt með san;
sæti og skemtun laugardagin
18. ]). m. kl. 7 síðd. að Hót<
Borg. Nánar auglýst síðar.
Knattspyrnumenn!
Meistaraflokkur, 1. fþ og
2. fl., fundur annað kvöld kl.
í fjelagsheimili V.R. í
Vonarstræti (efstu hæð).
Æfingar í kvöld:
I Miðbæjarskólanum:
KI. 8Fimleikar, 3. fl. kv.
Kh 8)4: JTandbolti kvenna.
Kl. 914: Frjáls-íþróttir.
1 Austurbæjarskólanum:
Kl. 9y2: Fimleikar 2. fl. karla
og 2. fl. knattspyrnumanna.
Stjóm K.R.
ÁRMENNIN GAR
íþróttaæfingar fje-
lagsins í kvöld verða
þannig í íþróttahús-
í minni salnum:
Kl. 7—8: Öldungar, fimleikar.
Kl. 8—9: Handknattleikur
kvenna. Kl. 9—10: Frjálsar
íþróttir. (Ilafið með ykkur
útiíþróttabúning).
1 stóra salnum:
KI. 7—8 II. fl. kvenna, fiml.
KI. 8-—9 I. fl. karla, fimleikar.
KI. 9—10 II. fl. karla fiml.
Stjóm Ármanns.
ÁRMENNIN G AR
Skemtifundur Skíðadeild-
arinnar, sem fjell niður vegna
rafmagnsbilunar síðastliðinn
miðvikudag. verðnr haldinn.
í Tjarnarcafé annað kvöld,
miðvikudag, og hefst kl. 8,20’
stUndvíslega.
Skíðanefndin.
„Hefðarfrúin svonefnda“ heit-
ir kvikmyndin, sem Nýja Bíó
sýnir þessi kvöldin. Hún fjallar
um stúlku, sem vill verða hefð-
arfrú. Sjálf er hún fædd og al-
in upp í fátækt, en hefir efnast
á veitingahúsrekstri og söng sín
um og leik. Hún giftist ríkum
vesaiing og telur sig þar með
hafa komist í tölu heldra fólks.
Myndin segir svo frá því, hvern-
ig það gekk. Aðalhlutverkin
leika Joan Blondell og John
Wayne. Þetta er ljett og skemti-
leg kvikmynd.
Gamla Bíó sýnir núna bráð-
skemtilega ameríska gaman-
mynd, þar sem þau Myrna Loy
og William Powell leika aðal-
hlutverkið, en þau eru kunn og
vinsæl fyrir samleik, t. d. í hin-
um skemtilegu „Thin man“-
kvikmyndum. Kvikmynd þessi
heitir „Ástaræði" ög segir frá
erfiðleikum, sem maður nokkur
á í við konu sína, sem vill fá
skilnað frá honum vegna þess að
hún heldur, að hann hafi litið
aðra konu hýru auga. Konan á
heldur ekki sjö dagana sæla
sjálf, einkum eftir að maður
hennar þykist vera genginn af
vitinu. Áhorfendur skellihlæja
alla myndina.
í minningarkvæði um Hilmar
Jóhannsson slæddust nokkrar
leiðinlegar villur. í fyrri kveðj-
unni, sem er frá eiginkonu, á síð
asta línan í annari vísunni að
vera svo: „víst tilgangur lífinu
er liður“. — í kveðju frá foreldr-
um og systkinum á önnur lína í
annari vísu að vera: „af alhug
treysta guði í von og trú“. Síð-
asta lína í sömu- vísu á að vera:
„raunir allra bætir seinna hann“.
Síðasta línan í síðwstu vísu á að
vera: „grátnar hún, þerrar sorg-
arinnar brár“. ,
Dul og draumar, bók eftir
Guðrúnu Böðvarsdóttur, hefir
borist blaðinu. í bókinni segir
höfundur frá draumum sínum og
dulsýnum. Gretar Fells hefir
ritað formála að bókinni. Hún er
52 bls., vönduð að frágangi.
ÚTVARPIÐ í DAG:
12.10—13.00 Hádegisútvarp.
15.30—16.00 Miðdegisútvarp.
18.30 Dönskukensla, 2. flokkur.
19.00 Enskukensla, 1. flokkur.
19.25 Þingfrjettir.
20.20 Tónleikar Tónlistarskólans.
Strengjasveit leikur undir
stjórn dr. Urbantschitseh: Nor-
ræn lög: a) Sibeliusá Canzon-
etta. b) Atterberg: Serenade.
c) Grieg: 1) Við vögguna. 2)
Síðasta vorið. d) Helgi Pálsson:
1) Prelúdíum. 2) Vals.
20.50 Erindi: de Gaulle og ósig-
ur franska hersins 1940 (Eirík-
ur Sigurbergsson viðskiptafræð
ingur).
21.25 Hljómplötur: Kirkjutónlist.
21.30 Erindi: Vertíðarlok á vötn-
um í Manitoba (Gísli Guð-
mundsson tollvörður).
21.50 Frjettir.
Dagskrárlok.
•XXXX-XXI-X^X'WX-X-X-X-J
I.O. G.T.
VERÐANDI nr. 9.
Fundnr í kvöld fcL 8t30. Inn-
taka nýliða. Upplestur Guð-
mundur Gunnlaugsson.
St. SÓLEY nr. 242
Afmælisfundur þriðjudaginu
7. mars kl. 8.
1) Inntaka.
2) Kosning í húsráð og full-
trúar til Þingstúkunnar.
3) Kaffisamsæti og dansað
að loknum fundi.
Þakka hjartanlega öllum þeim, sem á einn eða
annan hátt hafa heiðrað mig á sextugsafmæli mínu.
Hvammstanga 23. febrúar 1944
Sig. Pálmason.
❖
♦44W4.X"X“X~X“X“:«X“X,,:"X“X"X“X*.X"X"X“X“X"X,.X“X“>4
A ♦
S £
¥ Þakka hjartanlega öllum mínum goðu vmum og
| vandafólki fyrir góðar gjafir og heillaskeyti á 60 ára •]•
X afmæli mínu, sem mjer verða ógleymanlegar. *
1 X
y «£»
X Jóhannes M. Landholm, Vatnsstíg 4. *;•
% ?
.«. .«. .v ♦*♦ ♦*♦
%%%M«M»M*H«M«%M*M«M*M»M«M«M** *M«M* *' * *M»%HAM*H»M*M*M*M»M* ♦ • • •
<♦>
Rykgrímur |
(heygrímur)
'EMEDIA HF
íslenskur ríkisborgararjettur
Fæst í Bókaverslun Sigf,
EFTIR
*
Jón Olafsson
lögfræðing,
er bókin, sem allir Islend-
mgar verða að kaupa. sjer
einmitt .nú um þessar
mimdir.
Kostar aðeins 18 kr.
Eymundssonar, Bóka-
stofu Helgafells og Bókaverslun Lárusar Blöndals.
Frænka mín,
ÞURÍÐUR GUNNLAUGSDÓTTIR,
Ijest á Elliheimilinu Gr.und hinn 6. mars.
Fyrir hönd vandamanna.
Vilborg Jónsdóttir.
Jarðarför föður okkar og tengdaföður,
VALDIMARS GUÐBRANDSSONAR
frá Lambanesi, fer fram frá Fríkirkjimni, miðviku-
dagiun 8. þ. m. og hefst með bæn að heimili dóttur
hans, Laugaveg 27. kl. IV2 e. h.
Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum.
Böm 0g tengdaböm.
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við
fráfall og jarðarför móður okkar, tengdamóður og
ömmu,
HELGU GUÐMUNDSDÓTTUR.
Stálpastöðum.
Elín, Árni Kristjánsson 0g börn
Þökkum innilega öllum, fjær, og nær, hluttekn-
ingu við fráfall og jarðarför mannsins 0g föður okkar,
ÞÓRÐAR SÆMUNDSSONAR,
stöðvarstjóra.
Guðrún Sveinsdóttir og böm.