Morgunblaðið - 14.03.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.03.1944, Blaðsíða 1
 31. árgangur. 58. tbl. — Þriðjudagur 14. mars 1944. Isafoldarprentsmiðja h.f. Bússar og (talir skiftast á sendiherrum • NAPÖLI í gærkveldi; — í*að var opinberlega tilkynt Kjer í kvöld, að- stjórn Rúss- íands o<í Badoglistjórnin ít, alska hefðu komið á stjórn- niála.sambandi milli sín og terður skift á sendiherrum af ftæstu tign (Ambassadors). i tilefni af þessu sendi Badoglio Stalin marskálki éftirfarandi skeyti: „Á þessari stundu, er stjórn ir okkar hafa ákveðið að setja upp beint stjórnmálasamband, vildi jeg sjerstaklega taka fram, að ítölsku þjóðinni er vel Ijós hvað hin sigursæla rússneska þjóð hefir áorkað í stríðinu og er sjer þess bet- ur meðvitandi en nokkru sinni fyr, hve nauðsynlegt það er að jæssar tvær þjóðir haldi uppi vinsamlegri samvinnu, sem um stund er slitið af stjórn, sem við báðir berjumst gegn nú. .Teg veit að jeg túlka tilfinningar ítölsku þjóðarinnar, er jeg sendi yður Stalin marskálkur og hinnl hraustu ítölsku þjóð mínar inniiegustu hamingjuóskir'1. l.'ndirskrift Badoglio. —Reutar. stjómar fioia Breia Hisssar hafa tekið Kherson í Miðjarðarhafi Þjóðverjar verjasf ekki í loffi nema í góðu skygni London í gærkveldi. Það'er nú komið á daginn, að Þjóðvcrjar eru hættir að senda upp orupjíi (.lugvjelar sínar, nema að skygni sje gott, ög alls ekki annarsstaða” en yfir mikilvægum skotmörkum í Þýskalandi sjálfu. Þannig eiu nii liðnir langir tímar, síðan Þjóðverjar síðast sendu úpp orustuflu gv jelar yfir P1 *a kk 1 a n di. Flu gv j elas j er- fræðingur vor segir í þessu sambandi, að skiljanlegt sje. nð Þjóðverjar sendi ekki upp orustuflugvjelar í skýjuðu veðri, þar sem |iá s.je miklu óhægara að varpa sprengjum með nokkurri nákvæmni. og því ekki eins hætt við að, ]>ýðingarmiklar stöðvar verði lyrir tjóni. — Fnnfremur segir hann, að auðsýnt sje, aði Þjóðverjar spari nú orustu- fíugvjelar sínar. þar til veður sje gott og skotmörk sprengju fíugvjela bandamanna mjög mikilvæg. — Reuter. SIR JQHN H. D. Cunningham, flotaforingi stjórnar breska fiot anum á Miðjarðarhafi. Hann Hann íók við af frænda sínum, Sir Andrcvv Cunningham, sem íók við yfirflotaforingjastarfi. Sir .Tohn er 58 ára. Þjóðverji hengdur veslra Pöenix, Arizona. — Þýskur herfangi fanst hengdur í gær- kveldi í fangabúðum hjer nærri. Hefir nú verið skipuð nefnd til þess að rannsaka mál- ið. — Það var mishermi, sem sagt var í fyrri fregnum, að fangi þesi hefði verið hengdur af samföngum sínum. — Nú hafa borist fregnir um það, að maðurinn hafi verið hengdur, vegna þess að nokkrir fangar ætluðu að sleppa úr fangabúð- unum. Sagt er,. að nokkuð af girðingunni umhverfis búðirnar hafi verið rofið, en þeir, sem það gerðu, hafi verið handtekn- ir. — Reuter. Bretar taka Buthedaung Sveitir úr 14. hernum breska náðu á laugardaginn var á sitt i vald þorpinu Buthedaung í ’Burma, að því er tilkynnt var jí herstjórnartilkynningunni frá ÍMountbatten lávarði í dag. Hef j ir mikið verið barist um þorp jþetta, sem er fyrir austan Maju j hrygginn, bæði í þessari sókn 'Breta og einnig í hinni síðustu sókn Japana í Burma. í Hukondalnum geisa bar- dagar enn, og mun þess nú skamt að bíða að kínverskar hersveitir ryðji sjer braut út úr dalnum um skarð eitt, sem þær eru þegar ftomnar inn í. — Lofthernaður hefir verið mikill af hálfu bandamanna. Fólksflufning- ar stóðvaðir miili Bretiands og Eire London í gærkveldi. Breska stjórnin t.ilkynnti í dag, að hún hefði látið stöðva alla fólksflutninga milli Bret- lands og Eire, (írska fríríkisins) Kveður Breska stjórnin þetta gert vegna njósnarhættu frá ír- landi. Einnig hefir landamær- um Norður-írlands og Eire ver- ið lokað í dag, og fá engir að fara milli landanna, nje heldur milli Bretlands sjálfs og Eire, nema þeir, sem opinberum störfum gegna, eða þeir, sem fært geta sönnur á mikilvægi ferðar sinnar. Curtin forsætisráðherra Ástralíu sagði í dag, að hann hefði fengið beiðni frá írsku stjórninni um að biðja Banda- ríkjastjórn fyrir hennar hönd, að taka aftur áskorun um að loka sendisveitarskrifstofum Þjóðverja og Japana í írlandi.. Kvaðst Curtin hafa neitað þessu. — Mikið er nú rætt um Ira í heimsblöðunum, og segja fregnir að Eisenhower hafi lát- ið svo um mælt, að frjettaburð- urinn frá írlandi gæti orðið hættulegur fyrir úrslit innrás- arinnar. — Reuter. Loftsókn gegn Norður-Frakklandi London í gærkveldi. í dag var haldið áfram loft sókn gegn hemaðarstöðvum í Norður-Frakklaudi og flugu fyrst flugvirki yfir Ermasund, varin orustuflugvjelum, og kornu tvö þeirra ekki aftur. Engar þýskar orustuflugvjel- ar sáust. Síðari hluta dag fóru svo amerískar Marauderflugvjelar, varðar breskum orustuflug- vjelum, og gerðu miklar og vel hepnaðar árásir. Komu þær allar aftur, og eins Mosquitoflugvjelar, sem gerðu atlögur að ýmsum skotmörk- um lengra suður í Frakklandi. Meiri matvæli til Grikkja. STOKKHÓLMI: Þýska frjettastofan flytur þá fregn frá Aþenu, að þangað sjeu komin tvö sænsk skip, ,.Akka“ og „Yarra Wonga“, hafi komið til Pireus með 15,- 570 smál. af matvælum handa Grikkjum. Einnig Berislavl og halda áfram sókn London í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morg- unblaðsins frá Reuter. ÚT VAR GEFIN í dag dagskipan frá Stalin marskálki, þar sem hann tilkynnir, að þriðji ukrainski herinn hafi eftir harða og geigvænlega bardaga haldið áfram sókn sinni og tekið borgina Berislavl. Kherson var tekin eftir harða götubardaga. Þetta er mikil kornútflutningsborg, og er kornið flutt niður Dnieperfljótið. Kherson hafði 100 þúsund íbúa fyrir stríð. í hinni venjulegu her- stjórnartilkynningu Rússa í kvöld segir svo: Þann 13. mars tóku hersveitir vorar, sem sóttu fram frá Voloche- bisk, höfuðstað hjeraðsins og nokkur þorp vestan hans. „Á Proskurosvæðinu hafa herir vorir yfirunnið mót- spyrnu óvinanna, og hrund- ið gagnáhlaupum þeirra, bæði áhlaupum fótgöngu- liðs og skriðdreka, og haldið áfram sókn sinni, en í henni hafa þeir tekið alimarga bæi og þorp. í áttina til Vinnitza hafa herir vorir aftur tekið Stokkhólmi, liefir Sovjetstjórn upp sókn, og tekið þrjú þorp in fengið frá finsku stjórn- í Vinnitzafylkinu, eitt þeirra inni álit hennar viðvíkjandi var Lipovets, og haldið á- rússnesku friðarskilinálamia,. Lam sókninni og tekið í segir fregnritari vor. Svarinu kenni mcira en 60 þorp og er auðvitatð haldið leyndu, m, bæi> og voru sumir stórir“. það virðist ekki ýkjur, eftir því sem vitað var um viðtök- ur friðarskilmálamia í llels- inki, að halda því fram, að skilmálunum iiafi livorki ver- ið tekið, nje hafnað. Verður Fitinar hafna ekki skilmál- nm Rússa — laka fseim ekki heldur London í gærkveldi. Samkvæmt fregnum frá Umansvæðið.. „Fyrir suðaustan og sunn an Uman“, segir herstjórn- artilkynningin ennfremur, „hjeldu herir vorir áfram því ekki vitað sem stendur, sbkn sinni. Einnig sóttu þeii hvernig miðlunartillögur fram ívnr vestan .Kirovo: Finna eru, en tillögur Rilssa þóttu í löndum bandamanna mjög aðgengilegar. — Reuter. Námamenn sam- að hverfa vmnu þykkja til London í gærkvöldi. ■— Atkvæðagreiðsla hefir nú farið fram meðal námamanna í Wales, og var með um 18.000 vatkvæða meirihluta samþykt að hverfa aftur til vinnu. Ekki hafa þó þeir, sem greiddu atkvæði gegn þessu, enu horfið til verks síns aft- ur, en forspmkkar þeirra hafa mjög lagt að þeim, að gera það, þar sem frek-ar myndi ganga saman ,í deilunni, ef svo væri gert. — 1 Skotlandi hafa* nokkrir af þeim námumönn- um, sem í verkfalli voru, aft- ur horfið 1il vinnu, en horfur eru á, .að fleiri koiui á eftir. grad og tóku þar höfuðstað hjeraðs eins og meira en 100 þorp og bæi. Fyrir vestan Krivoi-rog var einnið barist harðlega í mikilvægum sóknarhernaði og var þar tekinn bærinn Ustinkova ou meira en 50 þorp og bæir aðrir. Fyrir suðvestan Aposto- lovo hjeldu herir vorir einn- ig sókn sinni áfram, tóku þár bæ einn þýðingarmikinn og fjölda annara minni bæja. Ennfremur segir herstjórn artilkynningiii frá því, að Þjóðverjar hafi í þessum við ureignum beðið óhemju manntjón og heygagna, þar á meðal 60 sjálfknúðar fall- byssur, en tekið 2.500 her- fanga“. Aðrar vígstöðvar. Á öðrum vígstöðvum grein ir tilkynningin aðeins frá staðbundnum bardögum og könnunarsveitaviðureign- um, en Þjóðverjar segja, að Framh. á 2. síðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.