Morgunblaðið - 14.03.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.03.1944, Blaðsíða 4
4 M 0 R G U N B L A Ð I Ð Þriöjudagur 14. mars 1944. I estar Stór og fallegur rugguhestur í ýmsum lit- i um er besta leikfangið fyrir barn yðar. 1 <♦> Fást aðeins í | Verslunin R í M i . Njálsgötu 23. I AUVÖRUIM Að gefnu tilefni skal hjer með vakin at- hygli á því, að bannað er að bera á tún og garða, sem liggja að almannafæri, nokkuim þann áburð, er MEGNAN ÓÞEF leggur af, svo sem fiskúrgang, svínasaur, o. s. frv. Lögreglustjórinn í Reykjavík, Reykjavík, 13. mars 1944. Agnar Kofoed-tflansen ■^<£<§X§>3><£<$X§><^'$X§><$K§X$X§><$þ<§X$X§X$K§K§><@X$X$X§X^<§><§><§><$><§X$><$X§><$X$><Sx§X$>^M§><§X$X§><§><$><» Trjesmiðir — Járnamenn 20—30 faglærðir trjesmiði óskast til vinnu við Skeiðfossvirkjunina nú í vor. Vinna ca. 6 mánuði. Langur vinnudagur. Einnig vantar nokkra menn vana járna- vinnu (mikil og endurtekin járnbinding, til- valin fyrir ákvæoismenn). Uppl- gefur Guðleifur Guðmundsson á lagernum hjá Höjgaard & Schultz við Sund- höllina. Sími 2700. Takið eftir! Ungur, reglusamur maður, sem gegnt hefir framkvæmdastjórastarfi við stórt fyrirtæki, óskar eftir atvinnu. Til greina gæti komið að gerast meðeigandi í góðu fyrirtæki. Tilboð auðkent ,,Framkvæmdastjóri“ send- ist blaðinu fyi-ir 20. þ. mán. Iðnaður Svía eykst STOKKHÓLMI: Samkvæmt skýrslum sænska iðnaðarsambandsins fyrir sið- ustu mánuði fyrra árs, en þær eru fyrir skömmu komnar út, hefir iðnframleiðsla Svía auk- ist í mörgum greinum. Mest jókst framleiðslan í vjelsmiðj- j um og í skipasmíðastöðvum. — | Einnig jókst járn- og stáliðn- aðurinn nokkuð. Þá hefir og pappírsiðnaðurinn aukist veiu- lega og bjuggust menn síst við slíku, en hann er samt sem áð- ur miklu minni en í nóvember 1942. ( H ú s | = eða s 1 húsnæði | = óskast nú þegar. — A. s = Rosenberg. — Sími 3367 = | eða 2408. i miiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiimiiiiiuimminiiiiimiii yiiiimiimimnimiiunmnmnmiinnimimnnmminí Til sölu og sýnis s 1 Hadiofónn I = nýr tvísetttur klæðaskáp- = H ur, tvénn föt, sem ný á | H frekar stóran mann og § i tveir frakkar eftir kl. 8 í = §j kvöld á Grettisgötu 49. = TnnnnninninnnnnnnnnnnnninnnnnnnnnninilT' minnnmnnnnnnnnmnnmnnnmnninnnmnnm 1 Bílar óskast I E Góður vörubíll, ekki eldri s E en model 1940, einnig 2 = = fólksbílar, annar má vera = = gamalt model. Upplýsing- = | ará Grjótagötu 4, kjallar- s = anum í dag og næstu 5 §j kvöld. Gunnar Sigurgeirss. S = = iiiiimnnnmnimmiimnnnnimimnmnummmnm "'IHIMIIHHHIIMIIIUIIIUIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIHm | Vörubifreið I §j óskast, I V2 tons, Ford, = = helst model ’31 eða fólks- 5 §1 bifreið með palli. Tilgrein- = = ið verð og númer. Tilboð 3 = leggist inn á afgreiðslu M f§ blaðsins fyrir íimtudags- = s kvöld, merkt „I V2 tonn“. = tiumumimmummuuuunuuumuuuuuuuiumiui Minningarorð um Ásgerði Þórðardóttur iugun J«f neð *ler*urui» trí Týlih.í. J>"lllllinillllillllll[|MIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII!llllllllillllim; = s I Ráðskona f s óskast frá 14. maí, til þess = = að matreiða handa nokkr- § H um mönnum á góðu sveita | = heimili í nágrenni Reykja- j§ = víkur. Góð húsakynni með = 5 nýtísku þægindum. Uppk § s í símar 1619. iiimimiiiimiimifiiiummuimmimmiimmmiimui í DAG er hún borin til graf- ar. Jeg held að hún hafi verið kær öllum sem þektu hana, því að hún var svo góð stúlka og prúð í allri framkomu. Hún var fædd hjer í Reykja- vík 30. janúar 1925 og var dóttir hjónanna Þórðar Ólafs- sonar kaupmanns, og Ingibjarg ar Björnsdóttur. Að lokinni skólagöngu í barnaskóla tók hún að stunda nám við Verslunarskólann og var að því komin að taka það- an próf fyrir nálægt tveimur árum; en þá bilaði heilsan. — Eftir það var líf þessarar efni- legu ungu stúlku óslitin bar- átta við hvíta dauðann. Asgerður var mjög vel gefin og hafði góðar námsgáfur. — Hún hafði áhuga á íþróttum, sjerstaklega sundi, og var kapp söm við hvað sem hún tók sjer fyrir hendur, glaðlynd og góð- lynd. Það fegursta í fari henn- ar var góðvildin, sjerstaklega til þeirra sem bágt áttu; ef hún vissi af einhverjum, sem var hjálparþurfi, langaði hana allt af til að rjetta hjálparhönd. Síðustu æfiárin tvö voru henni erfið. En aldrei heyrði jeg hana kvarta. Hún var svo þolinmóð, að þeir, sem með henni voru í sjúkrastofunni, dáðusí að þv; og þeim varð hlýtt til þessarar ungu stúlku, sem reyndist svo mikii hetja í raunum sínum. Vinunum, sem til hennar komu, fagnaði húsl allt af með ástúðlegu brosi. ■— •> ■» Það var allt af bjart yfir henni. Sárt sakna hennar foreldrar hennar og systir. Og allir, sem kyntust hepni, minnast hennar sem góðrar og elskulegrar stúlku, sem var eins og bjart- ur sólargeisli á heimili sínu og hvar sem hún fór. F. H. Njósnari handtekinn. STOKKHÓLMI: I Sænskur borgari hefi.r verið handtekinn fyrir njósnarstarf- semi. Var hann handtekinn í sambandi við njósnamál all- víðtækt, þar sem handteknir höí'ðu verið neinn Norðmaður, einn Ungverji og sjö Svíar. —■ Þeir alJir og Ungverjinn, hafa þegar verið dæmdir. •—- Síðar var Norðmaðurinn einnig dæmdur til fangelsis- vistar. X x | STÓRT - | 1 DRAGNÚTASPIL í X 1* •j* óskast til kaups Upplýsingar í síma 3605. •:• X * * Símaafnot 3—4 herbergja íbúð óskast til leigu eða kaups nú þegar eða 14. maí. Afnot af síma veitt. Uppl. í síma 4683 kl. 10—12 fyrir hád. Mikið úrval er nú aftur komið af: Loftskermum, Borðlampaskermum, Leslampaskermum Skermabúðin Laugaveg 15. IJlgerðarmeiin! Sem ný skosk herpinót til sölu. Sanngjarnt verð. Tilboð merkt .,Síldveiðara sendist afgr. $ ■ :4>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.