Morgunblaðið - 14.03.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.03.1944, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 14. mars 1944 MORÖUNBLAÐIt) 11 írug vícki mwn einmitt að biðja yður leyfis til að fara til unnustu minnar. Hún er ef til vill farin að hafa á- hyggjur út af mjer. Hún býr hjerna á gistihúsinu, svo að jeg verð hjer, ef þjer þurfið á mjer áð halda. Ef þjer gætuð aðeins gefið mjer nokkurra mínútna frí—“. Frank andaði djúpt að sjer loftinu, sem var blandað lykt af köldum svita dráttar- karlsins og brennisteinsgufu frá fjarlægum sprengingum. Hann ruddist áfram eins og inngraf- inn námumaður, þegar hann komst að raun um að hann átti engan þátt í dauða Russells. Hann fann nú fyrst að hendur hans og fætur voru dofnir. En blóðið byrjaði brátt að sjóða í æðum hans, það var eins og hann hefði verið frosinn, en væri nú að þiðna aftur. Honum fanst borðið lengjast og mjókka æ meir, að síðustu varð það eins og járnbrautarteinar, sem fluttu sir Henry æ fjær. Þetta var einhverskonar brjálæði. Svo var alt eðlilegt á ný og sir Henry var nógu nálægt Frank til þess að hann sæi, að hann brosti. „Jú, jeg held að við get- um verið án yðar um stund“, sagði hann. „En farið ekki of iangt hr.— hr. Taylor. Og má jeg biðja yður að nefna þetta ekkert við unnustu yðar? Við ætlum að halda þessum mála- rekstri leyndum, ef unt er. Þjer verðið að skilja, að þetta er ekki formleg yfii’heyrsla, heldur að- eins smá-rabb. Við erum öll vinir Russells“. Agætis náungi þessi Amerk- ani, hugsaði sir Henry, þegar Frank stóð upp til að fara. Reyndi að taka alla sökina á sig. Hreinskilinn, mjög hrein- skilinn. „Jeg bið yður, dr. Hain og hr. Planke, að vera hjema dálítið lengur“. Hann benti á Yen. „Dráttarkarlinn getur beð ið fyrir utan“. Yen hímdi upp við vegginn, lamaður af ótta. Hann misskildi hina skipandi bendingu sir Henry. Hann hjelt, að hún væri dauðadómur sinn. Á sama augnabliki og Rússarnir tveir tóku undir handlegg hans, fjell hann meðvitundarlaus til jarð- ar. „Vesalings Frans“, sagði Kurt Planke. Rússarnir tóku Yen á milli sín og báru hann út. Frank hneigði sig tvisvar, einu sinni í áttina til sir Henry og síðan vandræðalega og flóttalega til Helen. Hún sat teinrjett og leit ekki á hann, þegar hann gekk út. En andlit hennar varð náfölt undir dökku púðrinu og hún eltist tlín mörg ár. Sir Henry studdi saman hinum kínversku fingr- um sínum og sagði: „Og nú er röddin komin að yður, frú Russell......“ Frank lokaði dyrunum á eft- ir sjer, hann var frjáls! Hann hraðaði Sjer fram ganginn og að lyftunni, hringdi bjöllunni, beið, hringdi síðan aftur. Hann tók þá fyrst eftir, að hann var farinn að flauta eins og venja hans var. Jeg á eftir að raka mig, hugsaði hann. Ruth, hugs- aði hann. Whiský, hugsaði hgnn einnig. Hann var að smá- jafna sig eins og eftir djúpa dáleiðslu. Skollans hepni, hugs aði hann með sjer. Þetta hefði ar. Það hefði getað eyðilagt alt getað farið illa. Og svo var það að fara fram úr með rangan fót bara hjartaslag .... á undan. Lyftan kom, hann steig inn 1 Kónfúsíus var farinn upp úr í hana, flautaði enn hærra, og körfunni, hún stóð tóm í horn- fór upp tvær hæðir, steig síðan imi> engin velgja í henni. Ruth út úr henni, gekk inn eftir gang ieitaði áhyggjufull að honum, inum og staðnæmdist fyrir ut- hún kaUaði og lokkaði með an dyr Ruth. Hann hlustaði, en ýmsum hijóðum, en Konfúsíus heyrði ekki neitt. Hann stóð svaragi ekki. Hún fann hann nokkrar mínútur fyrir utan, iGks undir rúmi, upp við vegg- áður en hann barði að dyrum, inn; þar hnipraði hann sig því að hann þurfti að jafna sig saman og stakk höfðinu undir enn betur. En þar sem enginn litla vængi sína. Þegar hún kall svaraði, er hann barði að dyr- agi a hann, tísti hann eymdar- um, sneri hann. handfanginu iega Hhn lagðist á gólfið og varlega og gekk inn. dró hann varlega fram undan Hann vonaði, að Ruth hefði ruminu. sofnað, eftir áð hafa beðið hans | svo lengi. En Ruth var þar ekki. Er’tu'^vangur" Konfusius ekki heldur. Her- „Ertu veikur? Hvað er að? eða kaldur?“ spurði hún og myndaði hreið- ur með lófunum. Hún fann, að lítill, dúnmjúkur likami hans ..... „ , „ . ,titraði án afláts, og fyltist mu - bruðargjofm frá Helem | meöaumkun með honum. Hún hjelt honum upp að andlitinu og byrjaði að gæla við hann. „Heyrðu mig, KonfúsíuS1*, bergið var hljótt og tómlegt. Silfurbakki með vínkönnu og tólf silfurbikurum stóð á borð- Frank gekk inn í baðherbergið og þvoði sjer um hendurnar. ★ Fyrsta sprengjan hefir þeg- ar fallið í Nanking-stræti, fyrsta beiska blóðið hefir streymt um strætin, fyrstu angistarópin ómað og fyrstu húsin hrunið í rústir. Borgin verður aldrei framar eins og hún var fyrir stundu síðan, því að ný styrjöld er að særa ör- ótt andlit hennar nýjum sár- um. Og endirinn er að byrja hjá mönnum þeim, sem vjer sagði hún. „Þú.mátt ekki vera veikur í dag, því að það er brúð kaupsdagurinn minn“. Hún lagði vangann að baki hans, og Konfúsíus virtist heldur lifna við. Hann tók höfuðið undan vængnum og hristi sig. „Þetta er ágætt“, sagði Ruth. „Nú ertu góður drengur“ (kynferði Kon- fúsíusar var ekki enn komið í ljós, en Ruth kallaði hann altaf dreng). „Haltu þjer til fyrir höfum fylgst með frá fæðingu mömmu“. Hann var aðeins lít- til þessa. Lífið hefir fleytt þeim | m andarungi, ljósgulur, með til ósa hins mikla fljóts, það hefir einnig varpað þeim á land í Shanghai, hinum miklu kross götum allra þjóða, til þess að þeir döguðu þar uppi. Sumir þeirra hafa þegar lifað hræði- legijstu hörmungar, en sumir eru svo saklausir, að þeir þekkja ekki dauðann, þótt þeir mæti honum á förnum vegi. Þetta fólk er börn tímanna, sem þeir lifa á, eins og smá- steinar í árfarvegi, hnöttóttir, aflangir eða undarlega lagaðir, sem eru afkvæmi straumsins, sem hefir velt þeim til og vald- ið lögun þeirra, án þess að þeir sjálfir gætu nokkuð að gert... XXIV. Ruth Anderson hafði vaknað snemma þá um morguninn og hugsað til Frank. Hann hefir breytst, hugsaði hún; Shanghai hefir breytt honum. Hann verð ur aftur eins og hann var, þeg- ar við erum búin að vera saman um skeið. Hún lá dálitla stund vakandi, með spentar greipar undir hnakkanum og brosti dreymandi, síðan sofnaði hún aftur. Hana dreymdi stuttan og skemtilegan draum, sem hún mundi ekki, þegar hún vaknaði í annað sinn. Þá var þjónustulið hótelsins komið á kreik, það glamraði í diskum og bollum í eldhúsinu, og ein- hver söng, með annarlegri, kín verskri röddu, og Ruth braut heilann um, hvort kínverskar eldabuskur væru syngjandi við vinnu sína, ekki síður en elda buskurnar í .heimalandi henn ar. Hún stökk fram úr rúminu með báðar fætur í einu, því að það var mjög veigamikið at- dökkgráa bletti hjer og þar. Nef hans var svo lint, að hún var hrædd um, að hann myndi beygja það. „Farðu varlega!“ sagði hún. „Ofreyndu þig ekki“. Hún ljet hann aftur í körfuna, en hann tísti nokkrum sinnum og klifraði upp úr henni með erfiðismunum. Pjetur og Bergljót Eftir Christopher Janson 26. skal jeg aftur fylgja neinum 1 svona ferðalag, það er eitt sem er víst“. Og með það þreif Ámi skál með áfum og tók til að drekka. „Hvernig komstu þá niður aftur“, spurði Katrín og strauk vangann á manni sínum. „Æ, annar hvor okkar varð að reyna, og það varð nú útfallið, að jeg reyndi, og jeg ljet mig eiginlega renna beint niður eftir, og bjóst alls ekki við að komast lifandi heim. En hvar er hann Óli í Norðurkoti? Og ætli Gunn- ar í Hjáleigunni sje heima? Maður verður að reyna að ná veslingnum niður aftur, hann getur orðið alveg heilsu- laus af því að hanga þarna uppi í alla nótt, hann er nefni- lega að byrja að rigna“. „Nei, Guð hjálpi okkur“, sagði Bergljót og brá við, „það væri nú synd, ef eitthvað yrði að honum, jeg skal fara og vita, hvort jeg næ ekki í hann Óla eða hann Gunnar“. Og hún af stað út um dyrnar, út eftir túninu og heim í hjáleiguna, þar sem Gunnar bjó. Hann var húsmaður Árna. Hann var rjett nýkominn heim frá vinnu sinni. —■ Þreyttur var hann og hafði þessvegna lagt sig upp í rúm og var í þann veginn að sofna. * „Er Gunnar heima?“ spurði Bergljót og stakk höfðinu inn um dyragættina. — „O, já, ætli hann liggi ekki inn í rúmi“, sagði konan hans. Bergljót inn í baðstofu. „Gunnar, Gunnar“, sagði hún og ýtti svo lítið við honum. „Já“, svaraði Gunnar, sneri sjer í rúminu og neri augun. „Þú verður að koma strax“. „Hvað gengur nú á?“ spurði Gunnar. „Æ, það er hann þarna Englendingurinn, hann er kom- inn í sjálfheldu einhvers staðar uppi í skarði og kemst nú hvorki upp nje niður“._ „Hvar ætli þetta sje“, spurði Gunnar. „Það er víst efst í skarðinu hjerna fyrir ofan“. „í því skarði, og vilt þú að jeg fari eftir honum þang- að?“ „Já, það er nú einmitt það“. „Ertu alveg galin, stúlka. Þú heldur þó ekki að jeg fari að sækja aðra menn upp í háfjöll núna, jeg sem er svo þreyttur, áð jeg get varla gengið“. „Þjer verður nú varla borgað illa fyrir þetta handar- vik“, sagði Bergljót. „Nóg á hann af peningunum, sá góði maður“. Jón sat við skrifborð sitt og var að skoða reikninga sína. Sjer hann þá, að Stóri-Jóhann gengur fyrir gluggann. Jón kastar þá reikningunum og gríp ur biblíuna. Tvisvar var barið á dyrnar áður en Jón segir: „Kom inn“. „Jeg var orðinn hræddur um, að þjer væruð ekki heima“, sagði Stóri-Jóhann. Jón: „Jeg var svo sokkinn niður í biblíulestur, að jeg tók ekki eftir neinu öðru“. Þannig bai’st talið að biblí- unni og vínnautn. Stói'i-Jóhanrl: „Eruð þjer bindindismaður?" Jón: „Nei, ekki núna. Jeg héfi í mörg ár verið bindindis- maður, en þegar jeg fór að sökkva mjer niðttr i biblíulest- urinn, þá sá jeg, að það var ekki guðs vilji, að mennirnir forsmái vínið“. St.-Jóh.: „Þjer eigið líklega við brúðknuþið í Kana?“ Jón: „Ójjei, ekki beinlínis. Einkum íít jeg á kvöldið, þeg- riði á brúðkaupsdaginn henn- ‘ar Kristur. kvaddi lærisveina sina, þá sagði hann við þá, þeg-1 arnefndi var mikill fyrir sjer ar hann rjetti vínið: Gerið þetta svo oft sem þjer það drekkið í mina minningu“. St.-Jóh.: „Þjer eruð sann- kristinn maður“. Jón: „Auðvitað hefir hann viljað, að þeir mintust sín sem oftast“. St.-Jóh.: Þjer eruð þá, eftir þessu að dæma, ekki meðmæl- andi vínbannsins“. Jón: „Jeg held mjer stöðugt fast við biblíuna. Jeg hefi hvergi fundið í henni neitt það, sem hvetur mig til þess. Á ein- um stað segir Salómon: Hóf- lega drukkið vín gleður manns ins hjarta“. St.-Jóh. vildi ekki tefja Jón frá biblíulestrinum, tók hatt sinn og kvaddi. ★ Mörg ár eru liðin síðan upp- boð var á Grund í Eyjafirði. Veður var kalt og mikið drukk ið af ódýru víni. Þá kostaði potturinn 16 skildinga. Meðal uppboðsgesta voru tveir menn, er Árni hjetu og Jakob. Sá síð- og sterkur, en hinn vesalmenni að burðum. Óvart stígur Árni niður á skott á hundi, svo hann skrækir upp. Tekur þá Jákob treyjukraga Árna, reiðir hnefann og segir: „Ertu að meiða liundinn minn, bölvaður“. Ámi braust um og ætlaði að losa sig, en gat ekki. Segir hann þá í of- boði miklu: „Jæja, berðu mig þá, helvít- ið þitt, en komdu hvergi við mig“. Úr þessu varð almennur hlátur, svo að Árni slapp frá högginu. 'Ar Verjandi þess kærða sagði fyrir dóminum: — Jeg vil vekja athygli hinna háu dómara á því, að sá ákærði er fæddur á fæðingarstofnun, og því er ó- víst um faðerni hans. í Það minsta er ekki hægt að full- yrða, að hann sje ekki sonur einhvers hinna háu dómara. Þess vegna væri varlegra að sýkna manninn, eða hafa dóm- inn mjög vægan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.