Morgunblaðið - 14.03.1944, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.03.1944, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 14. mars 1944 Giæsilegt afmælismót K.R, AFMÆLISSUNOMÓT kr fór fram í sundhöllinni í gær- kveldi. Keppt var í 10 sund- greinum, en auk þess var sýnt skrautsund. Úrslít urðu sem hjer segir: 100 m. frjáls aðferð karla: 1. Stefán Jónsson, (Á) l:06,4‘mm., 2 Óskar Jensen, <Á) 1:08,5 mín. og 3. Rafn Sigurvinsson (KR), 1:09,4 mín. Kepni var hjer afar hörð. Fyrst leit út fyrir, eins og búist hafði verið við, að Stefán og Rafn berðust um 1. sætið, en Óskar kom á óvart með því að fara fram úr Rafni á lókasprett inum, og varð þannig annar. Stefán vann bikarinn, sem um var kept, til eignar (þrjú skipti í röð). 200 m. hringusund karla: 1. Sig. Jónsson (KR), 3:03,2 mín. 2. Einar Davíðsson (KR), 3:10,0 mín. Sigurður vann bikarinn, sem kept var um. til eignar. Hafði unnið hann þrjú skipti í röð. 50 m. baksund drengja: — 1. Halldór Bachmann, (Æ), 38,4 sek„ 2. Leifur Eiríksson (KR), 41.3 sek. og 3. Leifur Jónsson (Æ), 44,4 sek, 100 m. bringusund, konur: 1. Unnur Ágústsdóttir (KR) 1:39,8 mín., 2. Kristín Eiríks- dóttir (Æ), 1:41,2 mín. og 3. Halldóra Einarsdóttir (Æ) 1:42,9 mín. 300 m. frjáls aðferð, karlar: 1. Ari Guðmundsson (Æ), 4;i7,4 mín„ 2. Sigurgeir Guð- jónsson (KR). 4:30,3 mín. og 3. Óskar Jensen (Á), 4:32,6 mín. 50 m. liaksund karla: l.'Guð- mundur Ingólfsson (ÍR), 36,2 sek„ 2. Pjetur Jónsson (KR), 39.3 sek. og 3. Guðm. Þórarins- son (Á), 40,7 sek. Afrek Guðmundar Ingólfs- sonar er sjerstaklega gott vegna þess að hann er ennþá „dreng- ur“. 50 m. frjáls aðferð drengja: 1. Halldór Backmann (Æ), 31,7 sek„ 2. Hreiðar Hólm (Á), á3,5 sek. og 3. Logi Jónsson (Á) ás,8 sek. 4x50 m. bringuboðsund, kon- tkr: 1. Sveit KR, 3:07,5 sek„ 2. Sveit Ægis, 3:13,1 sek. í þessu sundi hefir ekki verið Jtept áður og er tími KR-sveit- árinnar því íslandsmet. í sveit- irmi voru: Unnur Ágústsdóttir, áigríður Jónsdóttir, Bergþóra Jónsdóttir og Erla >Gísladóttir. ■ 50 m. bringusund, drengir: 1. Guðm. Ingólfsson (ÍR), 38,5 áek., 2. Hannes Sigurðsson (Æ), 39.4 sek. og 3. Ólafur Guðmunds son (ÍR), 42,8 sek. 150 m. þrísundsboðsund: 1. KR (A-lið); 7:43,8 mtn., 2. Lið > Armanns, 7:55,3 sek. og 3. KR (B-lið), 8:17,0 min. Það hefir aldrei verið kept í þessu sundi áður, og er það rtsjög skemtilegt. Hver maður syndir baksund, bringusund og skriðsund. , Er kepnirmi var lokið, sýndu „hafmeyjar“ K. R. listir sínar undir stjóri Jóns I. Guðmunds- sonar. Voru meyjarnar 16 tals- irrs og vöktu ákafa hrifningu áhorfenda að verðleikum. Áhor'fendur voru mjög marg ir, eða eins óg í 'höllina komust og fór mótið t aHa staði prýði- legá fram. -0 Eitt Islandsmet Barnið með öfugu blóðrásina 1' MARÝLIN STEWART, litla bamið, sem sjest hjer á myndinni með móður sinni, er þrigg-ja mánaða gömul. Það er. læknum hin mesta ráðgáta bveraig barnið hefir lifað í þessa þrjá mánuði, því hjarta barasins er þannig. að blóðið rennur öfugt í æðum þess. Þær mæðgurnar eiga heima í Baltimore í Bandaríkjunum. — Samskot Ilallgrim.skirkja í Reykjavík. Framhald af fyrri tilkynningu um gjafir og áheit afhent skrif- stofu „Hinnar almennu fjársöfn- unarnefndar” kirkjunnar, Banka- stræti 11. S. G. (áheit) 10 kr. G. G. (á- heit) 10 kr. N. N. (áheit) 25 kr. J. B. (áheit) 100 kr. S. K. E. og I. O. (áheit) 125 kr. Þ. S. (áheit) ) 50 kr. N. N. (áheit) 35 kr. Ónefpd kona á Norðurlandi (áheit) 50 kr. Dóra (áheit) 15 kr. E. E. (á- heit) 50 kr. G. G. (áheit) 10 kr. G. B. B. (áheit) 5 kr. I. S. S. (á- heit) 50 kr. M. K. (áheit) 40 kr. R. S. (áheit) 50 kr. S. G. (áheit) 10 kr. — Afhent af hr. biskupi Sigurgeir Sigurðssyni, frá: Móð- ur 100 kr. Kona (áheit) 15 kr. Júlíusi Geirmundssyni 100 kr. Geirmundi Geirmundssyni 50 kr. G. G. (áheit) 20 kr. N. N. Dalvík (áheit) 100 kr. — Afhent af sjera Sigurbirni Einarssyni, frá: A. J. 50 kr. A. K. (áheit) 50 kr. J. E. 10 kr. N. N. (áheit) 50 kr. S. H. (á- heit) 30 kr. Jóh. Jak. (áheit) 20 kr. Ásdís Sigurðard. 10 kr. Ó- nefndur 10 kr. N. N. (áheit) 10 kr. K. K. (áheit) 25 kr. Vilberg- ur 25 kr. Kristín Jósefsdóttir (á- heit) 50 kr. Gróa 10 kr. Þakklát- ur (áheit) 10 kr. N. N. (áheit) 50 kr. Lítil stúlka í Vopnafirði 5 kr. Brúðhjón (áheit) 25 kr. Júlí ana Kjernested (áheit') (afh. af sr. G'arðari Þorsteinssyni 10 kr. Kona (áheit) 10 kr. Norðlensk kona 50 kr. N. N. Vestmannaeyj - um 20 kr. Óli (áheit) 100 kr. Ketill (áheit) 50 kr. N. N. M. (á- heit) 50 kr. N. N. 10 kr. Egíll og Stella (áheit) 200 kr. Þórður 100 kr. Fermingardrengur 20 kr. J. (áheit) 50 kr. K. Þ. 5 kr. S. P. (áheit) 50 kr. E. (gömul áheit) 100 kr. G. og Þ. (áheit) 20 kr. Jóhanna Jónsdóttir frá Hemru (áheit) 15 kr. G. J. (áheit) 25 kr. Kona (áheit) 10 kr. Þ. G. (áheit) 10 kr. Þ. Þ. (áheit) 70 kr. Nonni (áheit) 10 kr. Sigurður Kristjáns son og Guðrún Jóhannsd., Siglu- firði (afhent af sr. Óskari Þor- lákssyni) 100 kr. Árni Sigurðs- son frá Hólmi (afhent af sr. Gísla Brynjólfssyni) 50 kr. Þ. E. (á- heit) 15 kr. Frá Hombjargsvita (áheit) 50 kr. Fyrir einum nagla í Hallgrímskirkju 50 kr. Óþektur 1000 kr. Ásdís (áheit) 10 kr. Hjalti og Dinna (áheit) 50 kr. J. E. 20 kr. T. H. (áheit) 5 kr. Benjamín 50 kr. J. (áheit) 5 kr. Til Hallgrímskirkju (afh. af sr. Friðrik Rafnar) 10 kr. J. E. 10 kr. N. N. (áheit) 50 kr. K. B. (áheit) 10 kr. S. S. (áheit) 25 kr. G. S. (áheit) 10 kr. Happ- drættismiði frá J. E. 50 kr. Jóla- gjöf til Hallgrímskirkju til minn- ingar um kristna móður 1000 kr. Ónefndur (áheit) 20 kr. Ónefnd stúlka (áheit) 10 kr. N. N. 250 kr. J. E. 20 kr. G. N. Akranesi 10 kr. — Kærar þakkir. — F. h. „Hinnar almennu fjársöfnunar- nefndar", Hjörtur Hanson, Banka stræti 11. Skíðamót Reykjavíkur Svig og brun Hailgrímskirkja í Reykjavík. „Hin almenna fjársöfnunar- nefnd”, biður þess getið að gjöf- um og áheitum til kirkjunnar, sje veitt móttaka daglega frá kl. 2—6 e. h. á skrifstofu Hjartar Hanssonar, Bankastr. 11 (miðh)t SKÍÐAMÓT REYKJAVIKUR hófst í gær að Kolviðarhöli. Fór þar fram kepni í bruni og svigi. Úrslit urðu sem hjer segir: SVIG (karlar). A-flokkur: 1. Jóhann Eyfells, í. R„ 92,9 sek., 2. Björn Blön- dal, K. R., 93,0 sek., 3. Magnús Árnason, S. S.. 94,7 sek. B-flokkur: 1. Eyjólfur Ein- arsson, Á., 95,5 sek., 2. Magnús Guðmundsson, S. S. H., 95,6 sek. og 3. Þórir Jónsson, K. R., 98.4 sek. C-flokkur: 1. Lárus Guð- mundsson, K. R„ 77,4 sek., 2. Hjörtur Jónsson, K. R„ 82,2 sek. og 3. Magnús Þorsteinsson, K. R., 86,2 sek. 13—15 ára: 1. Guðni Sigfús- son, í. R„ 51,7 sek„ 2. Flosi Ólafsson, K. R., 54,4 sek. og 3. Pjetur Guðmundsson, K. R„ 55,0 sek. 35 ára og eldri: 1. Ólafur Þorsteinsson, Á., 78,1 sek., 2. Steinþór Sigurðsson. Sk. R., 96.5 sek. og 3. Þorgr. Jónsson, í. R., 111,5 sek. SVIG (konur). B-flokkur: 1. Sigrún Sigurð- ardóttir, í. R., 57,8 sek„ 2. Hall- fríður Bjarnadóttir, K. R„ 58,9 sek. óg 3. Ásta Benjamínsdótt- ir, Á„ 59,4 sek. C-flokkur: 1. Sigríður Jóns- dóttir, K. R„ 44,3 sek„ 2. Guð- björg Þórðardóttir, K. R„ 46,0 sek. og 3. Kristín Pálsdóttir, K. R„ 47,2 sek. BRUN (konur). B-]okkur: 1. Hallfríður Bjamadóltir, K. R„ 29,2 sek., 2. Maja Örvar, K. R„ 29,8 sek. og 3. Sigrún Sigurðardóttir í. R„ 33.2 sek. C-flokkur: 1. Sigrún Eyjólfs- dóttir, Á., 23,9 sek., 2. Mar- grjet Ólafsdóttir, Á„ 26,7 sek. og 3. Gunnh. Guðmundsdóttir, í. R„ 29,0 sek. BRUN (karlar). Eldri en 35 ára: 1. Ólafur Þorsteinsson, Á„ '52,5 sek., 2. Zoph. Snorrason, í. R„ 61,6 sek. og 3. Steinþór Sigurðsson Sk. R. 13—15 ára: 1. Pjetur Guð- mundsson, K. R., 25,6 sek., 2. Ingvi Guðmundssön, K. R„ 26,1 sek. og 3. Grímur Sveinsson, í. R„ 29,4 sek. í sveitakepni vann K. R. í A. og C-flokki karla og C- flokki kvenna, en Ármann vann B-flokk karla. K. R.-sveitin í A-flokki hafði samanlagðan tíma 311,2 sek. Önnur var sveit Skíðafjelags stúdenta (S. S.) á 322,3 sek. í sveit K. R. eru þessir: Björn Blöndal, Jón M. Jónsson og Georg Lúðvígsson. Kept var um bikar þann er Almenna byggingarfjelagið gaf Háskól- anum tíl ráðstöfunar. í svigi B-flokks sigraði svcit Ármanns á 328j5 sek. Næst Var sveit Skíðafjelags stúdenta á 340,2 sek.. Ármannssveitin: Eyj ólfur Einafssön, Stefán Stefáns son og Hörður Þorgilsson. Kept var um nýjan bikar, sem Sjó- vátryggingarfjelag íslands hef- ir afhent Skíðaráði Reykjavík- ur til kepni um. í svigi C-flokks sigraði K. R, á 345,1 sek. Önnur var sveit Ár- manns á 406,7 sek. Sveit K. R, skipa: Lárus Guðmundsson, Hjörtur Jónsson, Magnús Þor- steinsson og Bragi Brynjólfs- son. Kept var um bikar, ei; Chemia h, f. hefir gefið. í C-flokki kvenna vann K. R. einnig. Tími sveitarinnar var 151,1 sek. Sveitina skipa: Sig- ríður Jónsdóttir, Guðbjörg Þórð ardóttir og Kristin Pálsdóttir. Kept var um svokallaðan Laug arhólsbikar, sem Vátrygging- ingarstofa Sigfúsar Sighvats- sonar hefir gefið. N. k. laugardag fer fram skíðaganga, en á sunnudaginn skíðastökk og brun karla. Svíar gæta hagsmuna Argentínu. STOKKHOLMI: Sænska stjórnin hefir orðið við beiðni Argentínustjórnar um að gæta hagsmuna Argen- tínu í Þýskalandi og Japan. —> Samkvæmt beiðni grísku stjórn arinnar gæta Svíar einnig hags muna Grikkja í fyrnefndum löndum, en það gerðu Argen- tínumenn áður. Snjóljett í Bretlandi LONDON: Fyrsti snjór á þessu ári fjell í Bretlandi þann 17. februar síðastliðinn, en var mjög lítill, Kuldar byrjuðu um 10. febrúar og voru yfirleitt meiri en venju legt er á þeim tíma árs. Mikl- ir austanvindar gerðu þar að verkum, að menn fundu meira til kuldans. Framh. af bls. 1. víða hafi verið barist heift- arlega á mið- og norðurvíg- stöðvunum, sjerstaklega þó við þjóðveginn frá Smolen.sk þar sem Þjóðverjar hafi und anfarna viku felt yfir 4000 Rússa og eyðilagt um 50 skriðdreka og 45 fallbyssur, Á Narvavígstöðvunum befir Rússum ekkert orðið ágengt , vegna varnar danskra, norskra og eistneskra sjálf- boðaliðssveita. Kherson. Borgin Kherson stendur við mynni Dnieperfljótsins, við Svarta hafið. Þjóðverjar tóku borgina þann 21. ágúst; 1941, en setulið Þjóðverja komst í mikla hættu, er Rúss ar tóku Krivoi-rog þann 22. febr. s. 1. Konur í basarnefnd kvennfje- lags Frjálslynda sáfnaðarins, em beðnar að mæta í Kirkjustrætj, 6 þriðjudaginn 14. þ. m. kl. 81á, eftir’ hádegi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.