Morgunblaðið - 14.03.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.03.1944, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 14. mars 1944. Finrni mínútna kross^áta Lárjett: 1 mannsnafn (þf.) — 6 fæða — 8 skordýr — 10 í geisla — 11 rithöfundur — 12 guð — 13 kyrð — 14 son — 16 ásökunin. Lóðrjett: 2 fer á sjó — 3 hleypur — 4 upphrópun — 5 í hvölum —1 7 mannsnafn —• 9 dreifa — 10 forfeður — 14 býli •— 15 sama og 12 lárjett. Fjelagslíf ÁRMENNINGAR! Iþróttaæfingar fje- lagsins í kvöld" í íþróttahúsinu. 1 minni salnum: Kl. 7—8 Öldungar, fimleikar. — 8—9 Iiandkn.l. kvenna. — 9—10 Frjálsar íþróttir. (Hafið með útiíþróttabún- inga). _ 1 stóra salnum: K1 7-—8 n. fl. kvenna, fiml. — 8—9 T. fl. karla — - 9—10 II. fl. karla B. — LITLA FERÐAF-JELAGIÐ Munið fundinn í V. R. fiintudaginn 16. mars kl. 8,30. Áríðandi að allir mæti. Að- göngumiðar í Ilannyrðaversl- un Þuríðar Sigurjónsdóttur, Bankastrggti 6. Stjómin. alóh 74. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 855. Síðdegisflæði kl. 21. 15. Næturakstur annast B. S. I., sími 1540. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir er í æknavarðstöð inni, sími 5030. Ljósatími ökutækja er frá kl. 18.50 til kl. 6.25. □ Edda 59443144 = R □ Edda 59443147 = R I. O. O. F. Rb. St. 1 Bf. 933148*4 III. 80 ára er í dag, Katrín Guðrún Bjarnadóttir, Amtmannstíg 4 A. Frú Dagbjört Árnadóttir, Bíldu dal er sextug í dag. Ólafur Hvanndal, prentmynda- gerðameistari, á 65 ára afmæli í dag. FARFUGLAR. Spilákvöld á miðvikudag, kl. 9 í samkomusal Alþýðu brauðgerðarinnar á Laugaveg 63 (gengið nú frá Vitastíg). Þar verða afhentar myndir, spilað, sungið og sitthvað fleira. Komið öll og mætið á rjettum tíma. Tilkynning KVENFJEL. NESKIRKJU. Aðalfundur verður haldinn í Fjelagsheimili verslunar- manna, Vanarstræti 4 (uppi), miðvikudaginn 15. mars kL 8,30 síðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Upplestur o. fl. I.O.G.T. VERÐANDI NR. 9. Fundur í kvöld kl. 8. Inn- taka nýliða. Unga fólkið stjómar fundinum. Skemtiatriði: TJpþlestur og söngur. Galdramaðurinn sýnir listir sínar. Dans. Fjölmennið með nýja inn- sækjendur kl. 8. Kl. 7,45 auka fundur, endurupptaka. Sextugur er í dag, 14. mars, Þor björn Ólafsson, bóndi frá Hrauns nefi í Norðurárdal, nú búsettur í Borgarnesi. Þorbjörn er maður vinsæll og vinmargur og þarf ekki að draga í efa, að margir verða til þess að senda honum hlýjar kveðjur á þessum tíma- mótum í æfi hans. Vinna STÚLKA óskar eftir vist hálfan daginn, sjer herbergi áskilið. Tilboð merkt „Stúlka“, sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld. FIÐUR- HREINSUN Við gufu- h reinsum fiður úr sæng nrfatnaði yðar sam- dæguTs. Fiðurhreinsun íslands. OtvarpsviSgerSarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Amar, útvarpsvirkjameist- ari. HREIN GERNIN GAR Jón og Magnús. Sími 4967. Tökum að okkur HREINGERNINGAR fljótt og vel. OJgeir og Daddi. Sími 5395. HREIN GEERNIN GAR Erum byrjaðir aftur. Magnús og Björgvin Sími 4966. ÞVOUM eins og áður íbúðír, verslanir, skrifstofur. vinnnstofur verk- smiðjnr, samkomusali og hvað annað. — Húsamálning. —■ Óskar og Alli. — Sími 4129. Hjónaefni. Síðastl. laugardag opinberuðu trúlofun sína ung- frú Guðný Vigfúsdóttir og Jón Níelson frá Svefneyjum, bæði til heimilis á Þjórsárgötu 11. Hjónaefni. Trúlofun sina opin- beruðu síðastliðin laugardag ung- frú Viktoría Sigurjónsdóttir, Sól- völlum, Keflavík og Bergvin Guðmundsson, Ólafsvöllum, Stokkseyri. Kvennadeild Slysavarnafjelags ins í Hafnarfirði heldur skemtun með kaffidrykkju í kvöld kL 8.30 e. h. á Strandgötu 29. Háskólafyrirlestur Hjörvarðs Árnasonar. Hjörvarður Árnason, B. Sc., M. F. A., flytur annan háskólafyrir- lestur sinn í kvöld kl. 8.30 í há- tíðasal háskólans. Efni: Frá roco- co til realisma. Málaralist í Ev- rópu og Ameríku á 18. öld og fyrri helmingi 19. aldar. Skugga- myndir sýndar til skýringa. Öll- um heimill aðgangur meðan hús rúm leyfir. Til dönsku flóttamannanna í Svíþjóð: Jóh. Jóh. kr. 200, Úlla, Elna kr. 20, fullorðin hjón í Vest- urbænum kr. 200, S. J. kr. 10, S. og O. kr. 30, A. B. kr. 50, V. K. kr. 50, G. Scheving kr. 100, Berg- ur, Önundur kr. 200, F. S. kr. 30, Járnvörudeild Jes Zimsen kr. 400, Jensen, Þinghotsstr. 23, kr. 1000, I. S. kr. 100, M. G. og G. kr. 100, K. U G. kr. 20, N. N. kr. 50, E. E. kr. 70, N. N. kr. 10. — Eftirtaldar gjafir eru afhentar af sr. Garðari Svavarssyni: 5 systkin kr. 100, Ólafur Guðbjartss. kr. 50, ónefnd kona kr. 15, N. N. (Eyjahreppi) kr. 10, kona í Laugarnessókn kr. 10, .nefnd kr. 5.00. ÚTVARPIÐ í DAG: 20.30 Erindi: de Gauile og upp- gjöf Frakklands (Eiríkur Sig- urbergsson viðskiftafræðing- ur). 21.05 Tónleikar Tónlistarskólans: a) Sónata fyrir fiðlu og píanó eftir Debussy. b) Hondo í G- dúr eftir Mozart (Björn Ólafs- son og Árni Kristjánsson). 21.25 Tónlistarfræðsla fyrir ungl- inga (Róbert Abraham). 21.55 Frjettir. Tapað KARLMANNSVESKI tapaðist s. 1. föstudagskvöld. Finnandi vinsamlegast geri aðvart í síma 2062, Góð fund- arlaun. »♦»* »»000» »»♦ ***0 Kaup-Sala RAFMAGNSELDAVJEL til sölu. uppl. í síma 3511, kl. 5—7 í dag. FERMIN GARK J ÓLL til sölu á 70 krónur Túngötu, 32. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 6691. Fornverslunin Grettisgötu 45. Bón og skóáburður með þessu vörumerki eru þekt fyrir gæði og lágt verð. Fyrirliggjandi í! Leðurverslun Magnúsar Víg- lundssonar Garðastræti 37. — Sími 5668. Skriistoinr vorar verða lokaðar í dag vegna jarðarfarar. Kolasalan hl Lýsi h.f. Fylkir h.f. Askur h.f. Skriistofur okkar verksmiðjur verða lokaðar í dag vegna jarðarfarar. Sælgætisgerðin Víkingur H.f. Svanur Hjer með tilkynnist að KARL NIKULÁSSON, konsúll andaðist 13. þ. m. á Elliheimilinu Grund. Aðstandendur. Hjer með tilkynnist vinum og vandamöimum að faðir okkar GUÐJÓN JÓNSSON Fitjum, Miðnesi, andaðist laugardaginn 11. mars. Jarðarförin ákveðin síðar. Synir hins látna. Það tilkynnist hjer með vinum og vandamönnum, að elsku dóttir mín, SIGRÍÐUR KJARTANSDÓTTIR andaðist 12. þ. mán. að Vífilsstöðum. Kjartan Bjamason, Stór-Hólmi. Jarðarför ÞURÍÐAR GUNNLAUGSDÓTTUR fer fram frá Elliheimilinu Grund miðvikudaginn 15. mars kl. 1,30 e. hád. Fyrir hönd aðstandenda. Vilborg Jónsdóttir. ÁSGERÐUR dóttir okkar og systir, verður jarðsungin í dag, þriðju- daginn. Athöfnin hefst kl. 1,30 e. h. með húskveðju á heimili okkar, Bergstaðastræti 73. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Ingibjörg Björnsdóttir. Þórður Ólafsson. Sigríður Þórðardóttir. Við þökkum hjartanlega öllum þeim mörgu ættingj- um og vinum, sem auðsýnt hafa okkur samúð og kær- leika við fráfall okkar elskaða GEIRMUNDAR ÞORBERGSSONAR sem fórst með vjelbátnum Óðinn 12. febr, síðastl. Eiginkona og börn. Foreldrar og systkini.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.