Morgunblaðið - 15.03.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.03.1944, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 15. œars 1944. M 0 R G U N B L A Ð I Ð 9 GAMLA BÍÓ TJAKNARBÍÓ ^iegield- stjörnur (ZIEGFELD GERL) James Stewart Lana Tumer Judy Garland Hedy Lamarr Sýnd kl. 6% og 9. Útlagar eyði- merkurinnar (Outlaws of the Desert) William Boyd. Sýnd fel. 5. Þessi Reuter This Man Reuter) Amerísk mynd um æíi- starf Reuters, stofnanda fyrstu frjettastofu í heimi. Edward G. Robinson Edna Best. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Eggert Claessen Einar Ásmundsson hæstarjettaridálaflutningsmeiM., - Allskonar lögfrceöistörf — OddfellowhusiS. — Sfmi 1)71. Kauphöllin er miðstöð verðbrjefa- viðskiftanna. Sími 1710. Hjartanlega þakka jeg öllum, fjær og nær sem glöddu mig á 80 ára afmæli mínu, sunnud. þ. 12. þ. m. með heimsóknum, gjöfum og skeytum. Bið Guð að launa þeim öllnm af gæsku sinni. Sigurðxtr Jónsson (frá Ásgeirsá). Njálsgötu 74. X ❖ Ý T T T T T T T T T 1 Þökkrnr? innilega öllum þeim, nær og fjær er sýndu okkur vinsemd á 25 ára hjúskaparafmæli okk- ar, þann 8. þ, mán., með gjöfum, skeytum og öðrum kveðjum. María Hjartardóttir og Jón Bjamason, Þingeyri, Dýrafirði T ækifærisverð Seljum í dag og næstu daga Kvenskó með sjerstöku tækifærisverði, t. d. frá kr. 12,00, 14,00, 18,00, 22,00, 26,00. Karlmannaskó frá kr. 27,00, 32,00, 35,00. Verkamannaskó frá kr. 26,00, 28,00, 36,00. — Auk þess margar tegundir af KVENSKÓM í litlum númerum (sýnishorn) fyrir afar lágt verð. Skóversl. Þórðar Pjeturssonar x~x~:~x~x~x->*x!“x~x~:~:~x~:~x~:~:~:~:~:~:-:~:~x~:~:-:~x~x~:~x~x~v Leikfjelag Reykjavíkur. „Jeg hef komið hjer áður" Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Háskólastúdentar halda Kvöldvöku í Listamannaskálanum n(iðvikudaglnn 15. mars kl. 9 e. h. DAGSKRÁ: Um daginn og veginn: Skúli Thoroddsen. Kórsöngur: Stúdentakórinn. UFpplestur: Benedikt Antonsson. Einsöngur: Gunnar Kristinsson. DANS. Aðgöngumiðar seldir á staðnum frá kl. 4 sama dag. STtJDENTARÁÐIÐ. 4 §^^<^^^><§><§>^><§><§^>^<^/§><§><§>^§><§><§'<§><^<§><§><§><^<§><§^§><§><§^§^§^4§>^>^><§><%^§>^>'§>^- Leikfjelag Hafnarfjarðar: RABSkONA B/kKKABRÆDRA sýnd í 35. sinn í kvöld kl. 8,30. ÚTSELT. Næsta sýning verður annað kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar í dag frá kl. 4—7. Eikprskrilborð fyrirliggjandi. T rjesmíðavinnustofan Mjölnisholti 14. NYJA BIO Flugsveitin • •• trmr (Eagle Squadion) Mikilfengleg stórmynd. ROBERT STACK DIANA BARRYMORE JON HALL Sýnd kl. 7 og 9. Börn fá ekki aSgang. Blessuð fjölskyldan („The Mad Martindales“-) Gamanniynd með Janc Withers og Aían Mowbray. Sýnd kl. 5. f T I I t ? T T T X í T T T Sendill óskast allan daginn. Upplýsingar í Samtúni 12 kl. 1,30—3. o^rí^andi (J T B O Ð Líftryggingafjelög, sem gera vilja tilboð í lífeyristryggingar handa að- standendum þeirra manna, er fórust á b.v. Max Pemberton, vitji upplýs- inga á skrifstofu vora eigi síðar en 15. apríl n. k. Stríðstryggingaf jelag íslenskra skipshafna Garðastræti Er komin í bandi og fæst i öllum bókaverslunum. miiiiiiffliiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiniiiiiimiiiiiiiifiHiitiiii | Jarðnæði s Þeir, sem kynnu að óska | B Þess að fá til ábuðar jörð- | §§ ina Litíabæ í Kjósarhrep.pi = j§ í komandi fardögum, sendi x, M skrifleg tilboð fyrir 1. n. 4 s m. til Undirritaðs hrepps- S nefndar-oddvita, er gefur 4 = upplýsingar hjer að lút- J s andi. Hreppsn. áskilur sjer | s rjett til að taka tilboði éða j 4 = hafna öllum. — Reynivöll- um, 10. mars 1944. j Halídór Jónsson. s <Hiffliiiiiiimmmmifflffliiimmiimimmiimiffli!!ffli uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiuiiiiiiiiitiiiiiniiiiimmiiiuiiiuiR | 60-70 | þúsundir mnnno = 5 S lesa Morgunblaðið á hverj- | S um degi. Slik útbreiðsla er | §j langsamlega met hjer á | s landi, og líklega alheims- | % | = mct, miðað við fólksf jölda ;• 11 i landinu. — Það, sem birt- | 4 I 5 ist' í Morgunblaðinu nær 4 ! = til helmingi fleiri rnanna % j H en í nokkurri annari útgáfu 4 ; = hjer á landi. I E uiffliiiiumiiiiniiimmifflmimiiffliiimfflmmHmnii ;~:~:~>.>.:~:~:~:~x~>^<m~:~:~x**:~:~:~:~:~:~:~:~:~:~:~:~:~:~:~:~:~x~:~:~x**x~:~x~> ,Ef Loftur getar bað ekkl tnrr, bá hver?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.