Morgunblaðið - 15.03.1944, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 15. mars 1944.
MORGUNBLAÐIÐ
T
SJÓORUSTAN VIÐ FALKLANDSEYJAR
SJOQRUSTAN við Falk-
landseyjar, sem var fyrsti
sigur breska flotans og ör-
lagaríkasta sjóorusta fyrri
heimsstyrjaldar, var háð þ.
8. des. 1914.
Hjer fer á eftir sagan af
þessari orustu. Fyrst eru
staðreyndirnar í stuttu máli
og síðan kemur frásögnin af
gangi viðburðanna. Sir Dov
eton Sturdee, aðmíráll, þurk
aði gersamlega út með flota
deild sinni — orustuskipum,
beitiskipum og tundurspill-
um — flotadeild von Spee,
aðmíráls, við Falklandseyj-
ar í orustu, sem stóð í sex og
hálfa klukkustund. Þjóð-
verjar mistu tvö þúsund liðs
foringja og hermenn, en
Bretar sjö menn og fjórir úr
liði þeirra særðust. — Von,
Spee, aðmíráll, sökk í hafs-
ins djúp með flota sínum. —
Aðeins eitt þýskt skip komst
undan. Var það Dresden. —
Gerði það síðan allmikinn
usla, áður en það var skot-
ið niður við ey nokkra.
Engin sjóorusta er til hlið-
stæð þessari. Breskum yfir-
ráðum á hafinu hafði verið
ógnað með ósigri, en Bret-
ar höfðu beðið á Kyrrahafi
fyrir árásarskipaflota. —
Sturdee batt endi á kvíða
manna, sökti öllum árásar-
ílotanum að einu skipi und-
anteknu og endurvakti
traustið á öryggi breska sigl
inga.
Eftir orustuna við Falk-
landsevjar, gátu skip lagt úr
höfnum við Kyrrahaf og
Atlantshaf í trausti þess, að
Bretland í raun og sannleika
rjeði yfir öldum hafsins. —
Þeir þökkuðu breska flotan-
um, en þó einkum Sturdee,
aðmírál, sem vissi, að hann
hafði nú máð út ósigur
þann, sem breski flotinn
hafði orðið fyrir í hinni
hörmulegu orustu við Coro-
nel, þar sem flotadeild Cra-
docks, vara-aðmíráls, hafði
verið gereytt.
Eftir sigurinn — þann 14.
des. 1914 — sagði Beresford
lávarður, að sigur þessi
hefði verið mjög mikilvæg-
ur fyrir landið. „Hann hef-
ir hreinsað loftið. Ef til vill
heyrum við nú nokkru
sjaldnar spurt um það, hvað
flotinn sje að starfa“. Síðan
vjek hann máli sínu að Coro
nel: „Sir Christopher Crad-
ock, foringjar hans og her-
menn, geta tekið undir með
Nelson: „Þökk sje Guði. að
jeg gerði skyldu mna“.
Sturdee og Falklandseyjar.
FALKLANDSEYJAR eru
eyjaklasi í Suður-Atlants-
hafi. Eiga Bretar eyjar þess-
ar. Eru þetta tvær stórar
eyjar og tvö hundruð smá-
eyjar, sem liggja hjer um
bil ?10 mílur austur af Mag-
ellansundi, sem frægt er í
sögunni. Er þarna mjög
mikilvæg siglningaleið.
Hverskonar maður var
þessi Sturdee, aðmíráll, er
vann svo örlagaríka orustu,
án þess að bíða nema örlítið
tjón? Hann er nú dáinn. —
Ándaðist hann 7. maí 1937,
Eítir Christopher Swann
Fyrri grein
Sjóorustan við Falklandseyjar er tvimælalaust
ein frægasta sjóorusta, sem háð hefir verið. Orust-
ur yfirstandandi styrjaldar hafa að vísu sumar
verið skæðari, en þess ber að gæta, að nú eru
það ekki hvað síst flugvjelar, sem úrslitum ráða
i sjóorustum. í orustu þeirri, sem hjer er skýrt
frá, voru það aftur á móti herskipin ein, sem átt-
ust við. Frásögnin er nokkuð stytt í þýðingunni.
og var hann ágætt dæmi um tveimur stöðum — sumum
hinn fullkomna sjóhermann við Monte Video, en öðrum
sem þó nam helming starfs við Falklandseyjar. — Það
síns á landi. Hefði hann áttu ekki að vera nein mis-
ekki haft reynslu í land- tök í þetta sinn. Bannað var
viðureignum og kunnað að að nota loftskeyti — til frek
beita knæsku engu síður en ara örvggis — og gátu skip-
afii, þá er ekki víst, að hann in því aðeins skiftst á merkj
hefði náð eins góðum ár- um, að þau væru í sjónfæri
angri og raun varð á. En hvert við annað.
einmitt vegna þess, að hann Þann 8. des. var alt und-
kunni að beita því, er hann irbúið. Sturdee var í Port
hafði lært í leyniherbergj-
um flotamálaráðunevtisins,
þegar hann síðar stóð á
stjórnpalli skips síns, þá
auðnaðist honum að eyði-
leggja þýska flotann og
skapa öryggi á tveimur
hinna sjö úthafa.
Sturdee, aðmíráll var
fæddur 9. júní 1859, og var
faðir hans foringi í flotan-
um. Tólf ára að aldri gekk
hann í þjónustu ílotans. —
Námsferill hans var glæsi-
legur, og hlaut hann- tvisv-
ar heiðursmerki. Hann tók
þátt í egyptska stríðinu gagn
Arabi Pasha, og hiaut fvrir
framgöngu sína bæði Alex-
andríu stjörnuna og eir-
stjörnu Khedivanna. Síðan
hlaut hann hverja vegtyll-
una af annari. í upphafi
styrjaldarinnar var hann
foringi herforingjaráðs IjO-
uis prins af Battenberg —
síðar Milford Haven, lávarð
ar, sem kunnastur er fyrir
að hafa bjargað bresa flot-
anum með hinni sögulegu
íyrirskipun sinni til hans að
saínast saman, þegar stríðið
var að skella yfir. í nóvem-
bermánuði ljet Louis lá-
varður, af embætti, en Fish-
er kom í hans stað. Næstum
samtímis bárust frjettirnar
um hrakfarirnar við Coro-
nel og dauða Sir Cradock,
sem barist hafði þar við
margfalt ofurefli.
Það varð að hefna ófaranna.
ÞAÐ varð að hefia fvrir
þann álitshnekk, sem flota-
veldi Breta hafði beðið. —
Fisher lávarður, valdi því
úr „stórflotanum“ orustu-
beitiskipin „Invincible“ og
„Inflexible“, undir forustu
Sturdee, sem hlaut tignar-
heitið „Yfirflotaforingi At-
lantshafs- og Suður-Kvrra-
hafssvæðisins“. Það gaf til
kynna, að hver einasta bresk
fleyta á þessum slóðum væri
undir hans stjórn. Sagan hef
ir sýnt, hversu virk stiórn
hans var. Skipum var fyrir-
skipað að safnast saman á
Stanley — aðalhöfn Falk-
landseyja — með flotadeild
sina. Einhvers staðar í
fjarska var þýska flota-
deildin. Það er gaman að
bera saman styrkleika flota
deildanna.
Breska flotadeildin:
Orustuskipin Invincible
og Inflexible (17,250 smál.),
gengu 25 mílur og höfðu 8
12-þuml. fallbyssur og 16 4-
þumlunga fallbyssur.
Brynvörðu beitiskipin
Cornwall og Kent (9,800
smál..), með 14 6-þumlunga
fallbyssur.
Ljettu beitiskipin Glas-
gow og Bristol (4,800 smál.)
með tvær 6-þuml. og tiu 4-
þuml. fallbyssur.
Brynvarða * beitiskipið
Carnarovon, með fjórar 7,5
þuml. fallbyssur og sex 6-
þuml. fallbyssur.
heima á búgarði sínum í
Fitzroy, ásamt þremur börn
um sínum og tveimur
vinnustúlkum. — Hún sá
þýsku skipin nálgast og
skipaði vinnustúlkum sin-
um að söðla tvo hesta og
riða i skyndi upp á hæð
m-þkra bak við búgarð
hennar. Áttu þær siðan að
færa henni fregnir til
skiftis með stuttu millibili.
Stúlkumar hlífðu hvorki
sjálfum sjer nje hestunum,
og upplýsingar þær, sem
þær fluttu með næstum því
mínútu millibili, sendi hús-
móðir þeirra síðan símleið-
is. til hafnaryfirvaldanna, er
ekki gátu fylgst með ferð-
um skipanna, af því hæð-
irnar byrgðu þeim útsýn. —
Sendu þau síðan skeytin tii
Sturdee, aðmíráls. — Til-
færsla bresku skipanna var
því framkvæmd eftir upp-
lýsingum konu þessarar.
Eftir orustima var frúin
sæmd verðlaunum, heiðurs-
merkjum, bæði af flotamála
ráðuneytinu og konungin-
unum. Þann 7. desember1 nm- Stúlkunum, sem boðin
barst honum liðstyrkur. -—jfluttu á milli, var einnig
Var það Stoddard aðmíráll, j i'íkulega launað. Árið 1930
með Carnarvon og beiti-1 kom frú Creamer til Lon-
skipin Cornwall, Kent og d°n °g var þá tekið með
Glasgow. En þar áður hafði , lniklum innileik.
deee aðmíráls, lagði fyrir
framan augun á honum. —
Nokkru áður hafði þýsk
leynimerkjabók fundist í
þýsku gufuskipi í Mel-
bourne, ásamt talnalykli. —
Lyklinum hafði verið breytt
eftir töku bókarinnar, en
sjerfræðingar unnu að því
að kryfja hann til mergjar
í flotaskólanum í Jervis
Bay. Með hliðsjón af þeim
upplýsingum, sem þannig
fengust, var gengið frá á-
ætlun um að ginna von
Spee í gildru, þegar nokkru
eftir óíarirnar við Coronel.
Von Spee gengur í gildruna
ÞANN 11. nóvember. —
sem er örlagaríkur dagur í
hernaðarsögunni — yfirgaf
Sturdee „stórflotann" með
orustubeitiskipin Invincible
og Inflexible og náði til
Falklandseyja, án þess að
verða fyrir nokkrum hindr-
7.
Þýska flotadeildin:
Brynvörðu beitiskipin
Scharnhorst og Gneisenau,
með átta 8,2-þuml. fallbyss-
ur og sex 6-þumlunga fall-
bvssur.
Ljetta beitiskipið Dres-
den, með tólf 4,1-þumlunga
fallbyssum.
Leipzig og Niimberg, með
tólf, 4,lþuml. fallbyssur,
Það er ekki nokkurt efa-
mál, að orustan við Falk-
landsevjar kæfði í fæðing-
unni fyrirætlanir Þjóðverja
um að gera innrás í Suður-
Afríku með stuðningi óá-
nægðra Búa. Farþegaskipin
voru reiðubúin til þess að
flytja hermenn, m. a. Vat-
erland, sem þá var stærsta
farþegaskip heimsins. Þús-
undir riffla og skotfæra-
kassa voru einnig hafðir á
reiðum höndum. Flotadeil’d
von Spees átti að fylgja
fluíningaskipaflotanum. En
En allar þessar ráðagerðir
urðu að engu, vegna þess, að
\ron Spee, aðmíráll, gat ekki
staðist þá freistandi beitu,
sem breska flotamálaráðu-
neytið fyrir milligönðu Stur
verið mikið um skeytasend-
ingar. Von Spee var fvrir-
skipað, samkvæmt dulmáls-
skeyti úr hinni herteknu
dulmálsbók, að ráðast á
Falklandseyjar. í sama
mund sendi Sturdee loft-
skeyti til gamla orustu-
skipsins Canopus, sem orðið
hafði of seint á vettvang til
þess að hljóta sömu örlög
og flotadeild Cradocks, þess
efnis, að það skyldi halda til
Port Stanlev á Falklands-
eyjum, þar sem „hinar nýju
strandvarnarbyssur myndu
vernda það“ — eins og það
var orðað í skeytinu.
Sturdee vissi, að Þjóð-
vjer myndu hafa heyrt
skeyti þetta. Það reyndist
einnig svo. Von Spee var
fullkunrr"t um það, að eng
En það var einnig annar
þáttur í þessu stórfenglega
æfintýri. Veðrið kom einnig
til skjalanna. Sagan er full
af „ef“, og „éf“ von Spee
hefði ekki lent i stormi, þeg
ar hann fór fyrir Cape Horn
á leið sinni til Falklands-
evja, þá hefði ferð hans ekki
tafist, og hann hefði þá
komið nægiiega snemma til
þess að framkvæma það, er
hann langaði til að gera —
og það, sem hann átti að
gera: Mylja niður hinar
veiku varnir úr löngu færi
og undirbúa þannig hernám
evjanna. En reyndin varð
sú, að hin stóru skip hans
lentu í aftaka veðri á leið
sinni fyrir Cape Horn, sem
allir sjómenn hötuðu á dög-
um seglskipanna og margir
ar failbyssur voru við Port einnig eftir að gufuskipin
Stanlev, svo að honum virt-
ist heillaráð að fara til Falk
landseyja, áður en hann
sieri sjer að innrásinni í S -
Afríku, sökkva þessu ein-
mana orustuskipi, og her-
nema staðinn.
En það sem hann ekki
vissi, var það, að Sturdee
beið „handan götuhornsins“
með tvö nýtísku orustu-
beitiskip og nokkur önnur
minni herskip. Von Spee
stefndi því beint í' glötun-
ina. — Um klukkan 8 sást
reykjarmökkur úti við sjón-
deildarhringinn, sem gaf tii
kynna, að þýsku skipin
væru að koma.
■komu til sögunnar. Til þess
að bjarea beitiskipunum frá
tortímingu, varð að varpa
fyrir borð hluta af kolafarm
inum, sem hlaðið hafði ver-
ið upp á þilförum þeirra til
viðbúnaðar langri sjóferð
um óblíð höf. — Alt hafði
þetta töf í för með sjer, og
kynni að háfa valdið því,
að hætt hefði verið við alla
fyrirætlunina, en hjer beið
von Spee riú fyrsta glæsi-
lega tækifærið, sem hann
hafði fengið til þessa.
Gjafir tií Vinmíheimilis berkla
sjúklinsa: G. Ólafsson kr. 50.00,
Klukkum Starfsf. Mjólkursams. kr. 1485.00,
var hringt. Allt var haft
reiðubúið til orustunnar.
Konan, sem stjórnaði.
Starfsf. Bæjarfógetaskrifst., Hafn
arfirði kr. 600.00. E. og J. M.,
Hafnarfirði kr. 200.00. Verslun H.
Toft kr. 150.00. Starfsf. Fjelags-
KONA nokkur fór með48604f;nSt0arfsflk
.... , , . , , . , Ultima h. f., kr. 425.00. Starfsm.
mikilvægt hlutverk í or-lT7 , , „
ö _ , , I Versl. og vmnust. Kr. Siggeirss.,
ustu þessari.. Var það fru kl, 750 00 Starígf Póstmála.
Creamer, dóttir ensks pró- * sk.rifst. og Póststofunnar kr.
fessors, sem t^kið hafði sier; 625.00. Hlöðver jónsson o. fl„
bólfestu á eyjunum. — O;*- ,-Eskifirði kr. 358.00. Óíramkomið
ustumorguninn var hún áheit kr. 100.00.