Morgunblaðið - 15.03.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.03.1944, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagfur 15. mars 1944. Fimríi mínútna krossgáta Lárjett: 1 á færi — 6 matar- geymsla — 8 hjólskífa — 10 hús- dýr — 11 verslun — 12 bardagi .— 13 einkennisst. — 14 beita — 16 hvetja. Lóðrjett: 2 standa saman — 3 í fiski — 4 íþróttafjelag — 5 gengur — 7 skipsheiti — 9 kveð- ið — 10 ílát — 14 ryk *— 15 ó- þektur. Fjelagslíf ÆFINGAR I KVÖLD I Miðbæjarskólanum: Kl. 9—10 Islensk glíma. Áríðandi að allir mæti. Myndataka. I Austurbæjarskólanum: Kl. 8,30 Fimleikar, drengir 13.—1G ára. Kl. 9,30 Fimleikar I. fl. karla. Frjáls-íþróttamenn. Fundur í kvöld kl. 9 í Fje- lagsheimiii V. R. Vonastræti. Happdrætti K. R. Nokkrir heiðarlegir dreng- ir, geta fengið að selja happ- drættismiða K. R. Góð sölu- laun. Komið á afgreiðslu Sameinaða í dag kl. 2. Stjóm K. R. ÁRMENNINGAR f kvöldsins í íþrótta- húsinu verða þannig. í minni salnum: Kl. 7—8 Telpur, fimleikar. •— 8—9 Drengir. — -— 9—10 Hnefaleikar. í stóra salnum: Kl. 7—8 Ilandknattl. karla, — 8—9 Glíma, Glímunámsk. •— 9—10 I. fl. karla fimleikar Glímufjel. Ármann. FARFUGLAR. Spilakvöld á miðvikudag kl. 9 í samkomusal Álþýðu- brauðgerðarinnar á Laugaveg 63 (gengið nú frá Vitastíg). Þar verða afhcntar myndir, spilað, sungið og sitthvað fleira. Komið öll og mætið á rjettum tíma. I.O.G.T. EININGIN NR. 14. Fundur í kvöld kl. 8,30. Erindi Indriði Indriðason: Hvers vegna ertu bindindis- maður? Æt. Tilkynning HAFNFIRÐIN GAR. Kristniboðsvikan stendur nú yfir í húsi K. F. U. M. Efni kvöldsins: Kristniboðið og æskan. Ungt fólk úr Reykja- yík aðstoðar. Allir velkomnir. 75. dagur ársins. Sólarupprás k. 7.49. Sólarlag kl. 19.26. Árdegisflæði kl. 9.35. Síðdegisflæði kl. 20.57. Ljósatími ökutækja frá kl. 19.50 til kl. 7.25. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturakstur annast Bs. Aðal- stöðin, sími 1383. Föstuguðsþjónustur: í dómkirkjunni í kvöld kl. 8.15. Sjera Friðrik Hallgrímsson prje- dikar. Hallgrímsprestakall: Föstu- messa í Austurbæjarskólanum í kvöld kl. 8.15. Sjera Jakob Jóns- son. Fríkirkjan: Föstumessa í kvöld kl. 8.15, sr. Árni Sigurðsson. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sjera Bjarna Jónssyni ungfrú Sigríður G. Pjetursdóttir og Haraldur H. Blöndal, Siglufirði. Hjónaband. S. 1. laugard. voru gefin saman í hjónaband af sjera Árna Sigurðssyni, ungfrú Guð- ríður Erika Gísladóttir og Rafn Kristjánsson. Heimili ungu hjón- anna er að Nóatúni 19. Stjórnmálanámskeið Sjálfstæð isfjelaganna. Meðlimir Sjálfstæð isfjelaganna, sem ætla að taka þátt í stjórnmálanámskeiðinu, er fræðslunefndin stendur fyrir, verða að tilkynna þátttöku sína á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins, Thorvaldsensstræti 2 (sími 3315) fyrir næstu helgi. Kvenrjettindaf jelag íslands heldur fund í Oddfellowhúsinu, á morgun, fimtudag. Verða þar Kaup-Sala BÓNKÚSTUR og kjóll til sölu. Hentugur skólakjóll. Óðinsgötu 18 B. RIBSTRJE, til sölu, 12 að tölu. Upplýs- ingar í síma 1270. BISKUPASÖGUR, Jóns Halldórssonar, fyrsta heftið, óskast keypt háu verði. Sími 1270. KARLMANNABUXUR úr Géfjunartaui 80 kr. Vinnu- blússur 50 og 60 kr. Vinnu- buxur 34,35 kr. Barnasokkar ísl. ullarsokkar 7,50. Góðir ullarsokkar 2,75. Hálsbindi, 5.50. Treflar 5,35. Vasakiútar á ýmsu verði. Ullarhosur 8,00. Nærföt 24,50. Rykfrakkar 85 kr. Kvenskór 33.45. Karl- mannaskór 46,20. Sængurver 24 kr. Morgunsloppar frá 16.50. Silkisloppar 11 kr. Slæður 9,25. Tanhanskar 8,40. Milliskyrtur 15 kr. Kventösk- ur 15 til 65 kr. Nálar, Tölur, Gúmmíboltar. Ljósar sumar- töskur 10 kr. — Verslið þar sem pr ódýrast. INDRIÐABÚÐ Þingholtsstræti 15. MINNINGARSPJÖLD Barnaspítalasjóðs Hrings- ins fást í versl. frú Ágústu Svendsen. 4«am» j«i kTiU T /I* I f lyhlLt. ýms skemtiatriði, m. a. kvik- mynd, einsöngur o. fl. Háskólafyrirlestur. Mme. Brézé flytur annan fyrirlestur sinn í I. kenslustofu háskólans í dag kl. 6 e. h. Talar hún um Charles Peguy. Fyrirlesturinn verður fluttur á frönsku. Öllum heimill aðgangur. Aðalfundur Kvenfjelags Nes- kirkju verður haldinn í dag kl. 8.30 e. h. í V. R., Vonarstræti 4. — Áríðandi er, að fjelagskonur mæti á fundinum. Leiðrjetting. Á skrá yfir gef- endur til danskra flóttámanna í blaðinu í gær, hefir nafn eins gefandans brenglast og upphæð- in misprentast. Þar stóð Járn- vörudeild Jes Zimsen kr. 400.00, en átti að vera Járnvöruverslun Jes Zimsen h. f. kr. 4000.00. Skrifstofa Sambands ísl. berkla sjúklinga, Lækjargötu 10 B. Opin kl. 2—4. Sími 5535. Tekur á móti gjöfum ti vinnuheimilisins. Fjársöfnun til danskra flótta- manna í Svíþjóð: Vershmarmað- ur kr. 50.00. Jóhs. Erlendsson kr. 50.00. Otti Halldórsson kr. 100.00. Hanna kr. 30.00. Dadda kr. 20.00. E. G. kr. 500.00. Elsa og Kristinn kr. 200.00. H. H. kr. 200.00. G. T. H. kr. 100.00. Marie Helgason ’ kr_500.00. Fjársöfnun til danskra flótta- manna í Svíþjóð. Frá 6. þ. m. hafa eftirgreindar greiðslur bor- ist til skrifstofu minnar, vegna fjársöfnunar dönskum flótta- mönnum til handa: A & D. kr. 100.00. Leif og Finn kr. 1.000.00. J. Þ. kr. 10.00. María Hallgríms- dóttir læknir kr. 1.000.00. G. og S. kr. 500.00. Sk. Sam. kr. 10.00. Safnað af Alþýðubaðinu kr. 1275.00. Jón Jónsson, Grg. 66 kr. 100.00. Starfsfólk versl. Áfram kr. 40.00. Snorri Bessason kr. 10.00. Safnað af Morgunblaðinu, kr. 14.294.00. Friðrik Brekkan kr. 400.00. Theodóra Thoroddsen kr. 50.00. Svafa Þórhallsdóttir kr. 50.00. — Samtals hafa þá verið greiddar inn til þessa dags, rösk- lega fjörutíu þúsundir króna. — Rvík., 14. mars 1944. — Kristján Guðlaugsson. Nafn eins gefandans í söfnun- ina til danskra flóttamanna mis- prentaðist í blaðinu í gær. Nefn- ist hann Berg-Önundur, en ekki Bergur, Önundur. Upphæðin var 200 kr. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 1. fl. 19.00 Þýskukensla, 2. fl. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Kvöldvaka: a) Sigurður Nordal prófessor: Upplestur úr Flateyjarbók. b) 21.00 Kvæði kvöldvökunn- ar. c) 21.10 Jón Skagan prestur: Fyrir Landeyjasandi. Erindi. d) 21.35 Sigvaldi Indriðason: Kvæðalög. Vinna HREIN GEERNIN GAR Erum byrjaðir aftur, Magnús og BjörgTÍn Sími 4966. SILKISOKKAVIÐGERÐIR Áfgreiðsla: Verslunin Reyni- melur, Bræðraborgarstíg 22. — - .... f—..........—- Tökum að okkur HREIN GERNTN G AR fljótt og vel. Olgeir og Daddi. Sími 5395. Trjesmíðaverkstæði (Leikfangagerð) til sölu af sjerstökum ástæðum, ef viðunandi boð fæst. Nýjar amerískar trjesmíðavjelar. handverkfæri, unn- ið og óunnið efni o. fl. Húsnæði getur fylgt, trygt um lengri tíma. — Tilboð sendist blaðinu fyrir 22. þ. m. merkt „Verkstæði — 50“. 1 f t * Rafsuðuvír Og Rafsuðuvjelastrengur X | nýkomið. ! E. ORMSSON H.I. Á Vesturgötu 3. — Sími 1467, tvær línur. í* ^••*4iMi*4**4*'**i4**'M'i*^i^*^**4*'Mi^r*4r*4i'^i,M«*^i**r^i*<i**i*,*#4i***M’*^*i'^4i^********'Mir*i'MiM'iM’i#*i*^*i**i**«*4i** ! I Leigulóðir Við Grenimel, sem er næsta gatan fyrir sunn- an Víðimel á Melunum, verða 28 lóðir til íbúðar- húsabygginga látnar á leigu. Umsóknir sendist bæjarráði fyrir lok þessa mánaðar, á sjerstökum eyðublöðum, sem fást í skrifstofu bæjarverkfræð- ings, þar sem gefnar verða nánari upplýsingar. Borgarstjórinn í Reykjavík, 12. mars 1944. Bjarni Benediktsson Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum að KRISTJÁN SIGURÐSSON Bergstaðastræti 28 B. hefir lagst til hinstu hvíldar 14. mars Ingveldur Magnúsdóttir og börn. Jarðarför MARÍU ÁSGEIRSDÓTTUR frá Isafirði, er. andaðist 3. þ. mán, fer fram frá Dóm- kirkjunni á morgun (fimtudag) kl. 11 fyrir hádegi, Aðstandendur. Kveðjuathöfn föður míns INGILEIFS ÓLAFSSONAR fer fram að heimili mínu, Meðalholti 19, miðvikudag 15. þ. m. kl. 5 e. hádegi, Fyrir hönd vandamanna. Kristín Ingileifsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa VALDIMARS GUÐBRANDSSONAR frá Lambanesi. Böm, tengdaböm og bamaböm. Innilegt þakklæti votta jeg öllum, sem sýndu mjer hluttekningu við fráfall mannsins míns ÞORSTEINS PÁLSSONAR Fyrir mína hönd og bamanna. Guðrún Benediktsdóttir, Sandgerði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.