Morgunblaðið - 19.03.1944, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.03.1944, Blaðsíða 2
s MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 19. mars 1944.. Svíakonungur sendir Finnum boðskap Sænsk blöð kvíðin, en þó ekki vonlaus Frá sænska sendi- ráðinu í Reykjavík. Sænsku blöðin birta Reut- erfregn þess efnis, að Gústaf SvíakonungUr hafi látið skila kveðju sinni til Mannerheim marskálks. og skila til hans, að hann sje órólegur og kvíð inn vegna framtíðar Finn- lands, og sje alveg á einu máli og ríkisstjórnin sænska, að Finnar hefðu átt að taka skilmálum Rússa, er þeir voru bunir að síaka á kröf- uniim, að minstakosti sem samningagrundvelii. Tidning arnas Telegrambyraa hefír spurst fyrir um sannleiks- gildi fregnar þessarar hjá utanríkisráðuneytinu sænska og fengi það svar, áð þetta sje að því leyti rjett, að skoð anir sænsku ríkisstjórnarinn ar á málum þessum, hafi ver ið tilkyntar finsku ríkisstjórn inni. Vegna þessarar íhlutunar konungs 'Svía, skrifar Svenska Morgonbladet: að það sem gerst hafi, sje aðeins það, að sænska stjórnin hafi skýrt látið í ljósi .skoðun sína á samningaaðstæð um Finna, en hafi ekkí viljáð Jeggja að þeim, heldur ekki gefa ráð í málum sem sjeu svó mjög einkamál Finna. En e£ Finnar óskuðu að vita skoðanir Svía, þá væri hægt að segja þær af- dráttarlaust. Á þeirri skoðun, að tækifærið komi ekki aftur, hafi konungurinn og ríkisstjórn in verið á einu máli, og jafn- vel skoðun konungsins hafi verið látin finsku yfirvöldunum í tje, jafnvel Mannerheim per- sónulega. Þetta hafi skeð fyrir nokkru síðan og sje engin frjett. Aðalinnihalds þessarar skoðun- ar Svía er það, að Sviar telja sig ekki meðábyrga í því á- standi, sem skapast, ef Finnar hafha kröfum Rússa með þeim tilsiökunum, er fram hafa kom- íð. Mögulegt er að Svíar hafi að nokkru verið milligöngu- menn um tilslakanirnar. Svenska Dagbiadet undirskrik ar að sænsku blöðin* hverjum flokki sem þau fylgi, líti éins á málið, og öll sjeu samþykk þvi, sem sænska utanríkisráðu- neytið hafi látið tiikynna Finn- um. Finnland eigi ékki betri nje einlægari vin en Svíþjóð. Svenska Dagbladet gagnrýnir enn einu sihni hina finsku rit- skoðun og spyr, hvort finska ríkisþingið hafi fengið fyllstu vítneskju um ait. Blaðið kveður það annað að efast um gildi til- boða Rússa, en að halda þeim leyndum fyrir fulltrúum þjóð- arinnar. Loks lætur blaðið þá skoðun í Ijósi, að ekki sje enn að fullu rofið sambandið milli Helsinki og Moskva. Dagens Nyheter gerir að um- / ræðuefni ummæli finska blaðs- ins Uosi Suomi um eininguna á finska þinginu, og segir að aðalvandamálið sje skoðana- munur sá sem ríki innan finsku þjóðarinnar. Segir blaðið að von Fínna sje nú að enn sje ekki orðið óf seint að semja, og 'seg- ir að þetta sje jafnvel almenn skoðun ínnan sænska þingsins. en als ekki vúst, að óskir Rússa, um samninga, sem eftir ÖIÍU að dæma sjeu einlægar, í þá átt að ná samningum, sem aðrar þjóð ir geti virt, þoli hafnanir og mótmæli, sem talist geti móðg- andi. Morgontidningen (áður Soc- ialdemokraten) lætur í ljósi mikla ánægju yfir því, að ríkis- stjórn Svia hafi áhuga á því, að friður kömist á milli Finna og Rússa. Segir blaðið að óhætt sje að segja að öll sænska þjóð- in sje á sömu skoðun og kon- ungur í ríkisstjórn um þessi mál. Þá kveður blaðið mikla svartsýni ríkjandi í Helsing- fors, vegna þess að menn haldi að skilmálunum verði algjör- lega háfnað. Blaðið telur skelfi leg örlög bíða Finna, ef samn- ingar takist ekki, en lætur í ljósi von um, að enn sje slíkt ekki vonlaust. Stockholmstidningen, (frjáls- lynt blað) að varla sje hægt að undirstrika á ákveðnari hátt, al vöru þá, sem sænska ríkisstjórn in litur á ástandið með, en með því að skoðun konungs sje lát- ið í Ijósi. Ronungur Svíþjóðár kémur aldrei fram með persónu lega skoðun sína, nema Í ýtr- ustu nauðsyn. Konungurinn er nú, sem áður, ímynd skoðana allrar sænsku þjóðarinnar, og það verða Finnat' að fá að vita Sresk flugyjel fiyfur fárveika konu frá Ausiurlandi lil Reykjavtkur BRÉSKÁ FLUGLIÐIÐ hjér á landi hefir enn einu sinni sýnt mikla hjálpsemi í garð íslendinga. Fyrir nokkru fór bresk flug- vjel til Austurlands og sótti þangað fárveika konu, sem nauð- synlega þurfti að komast í sjúkrahús hjer í Reykjavík. íslenska flugvjelin, sem ætlaði að sækja konuna, hafði bilað lítillega, en þó nóg til þess, að hún gat ekki flogið fyr en fengnir voru vara- hlutir hjeðan. Breska flugliðið flutti vara- J hluti og vjelamann til islensku1 kosti hefði það getað dregist flugvjelarinnar og flutti veiku lengi að varahlutirnir kæmust konuna suður. Sýndu bresku 1 austur, eins og samgöngum er flúgmennirnir fádæma dugnað nú háttað. við sjúkraflutninginn. Þeir j Breskra flugliðið og fluglið lögðu út í tvísýnt veður til þess bandamanna yfirleitt hefir oft að koma veiku konunni til og mörgum sinnum sýnt mik- hjálpar Og hepnaðist ferðin inn velvilja og skilning, þegar ágætlega. j legið hefir á sjúkraflutningum, Á leiðinni austur hreptu flug Mun ekki að jafnaði hafa verið mennirnir slæmt véður, en það varð þó enn vcrra á leiðinni til Reykjavíkur. Flugu þeir fyrst til Akureyrar og þaðan hingað til bæjarins. Það var og mikils virði fyrir Flugfjelag íslands að fá flutta varahluti í íslensku flugvjelina flugleiðis austur, því að öðrum skýrt frá því ópinberlegá, en rjétt er að landsmenn fái að vita þegar slík greiðasemi er veitt og útlendingar leggja sig’ jjafnvel í hættu til að hjálpa I sjúkum íslendingum. FRÁ DÖNSKUM FLÓTTA- MÖNNUM í SVÍÞJÓÐ Blaðið „Frit Danmark“, scm gefið er út áf DÖnuin í London, séndi nýléga blaðamanninn, Sten Gud- me til Svíþjóöar, til þess að kynna sjer ástand danskra fióttamanna þar, Fer brjef Gudme til „Frit Danmark“ um þcssi efni hjer á eftir: „ÞAÐ VORU í ÁRSBYRJUN 1944 um 12.000 danskir flótta- menn í Svíþjóð, — Það er svip- aður fjöldi og íbúatala sæmi- lega stórs, dansks bæjar. Og yfirleitt bætast um 1000 flótta- menn við á mánuði hverjum, stundum fækkar þeim að vísu nokkuð aftur, en yfirleitt held- ur þó fjölgunin áfram. Það þarf að útvega þessu fólki öllu dval- arstað, — og flestu af því helst vinnu. En Svíar, sem ekki vant ar vinnuafl sjálfa, horfa með þolinmæði á. Þeir krefjast ekki Eftir Sten Gudme Fyrstu fimm miljónunum mun listamenn, skáld - bráðlega vera eytt. prestur. Skipulagning öll er í hönd- um Dana sjálfra Stjórnina hefir Atvinnumöguleikar. og emn sendiráðið undir forustu Kruse kammerherra, og stofnsett hef- ir verið við sendiráðið sjerstök flóttamannaskrifstofa, er próf. Stephan Hurwitz veitir for- stöðu. Starfsmennirnír, sem eru um 70, eru sumir fyrrver- andi starfsmenn ráðuneytanna í Kaupmannahöfn. Flóttamennirnir. Af hinum 12.000 flóttamönn- um eru um 6000 danskir gyð- ingar, 2.000 eru innflytjendur af gyðingaættum, flestir þeirra af því fólki, sem kallað er „landlaust“, — hefir hvergi bórgararjétt, —- og þáð, sem einu sinni þess, að Danirnir hafi eftir er af flóttamönnunum, - það vinnuleyfi, sem útlending ar eiga annars að hafa, — nei, Danirnir geta sjálfir reynt að um 3—4.000, eru ekki gyðingar. Sém stendur éru als engir hreinræktaðir gýðingar í Dan- sjá sjer tyrir atvinnu, sótt um mörku> ef þar kunna að vera nokkrir, hafa þeir fyrir löngu ; þær stöður, sem lausar kunna að vera. Móttökur Svía og öil þeirra framkoma við hina dönsku flóttamenn hafa verið hjartanlegar og atórkostlega rausnarlegar. „Það er okkar kærkomin skylda, að hjálpa bræðraþjóð okkar“, sagði sænsk ur ráðherra við mig, þegar hann fullvissaði mig um það, að þéir, sem viljá leita sjer griða- staðar í Sviþjóð, verða ekki hindraðir í þv-í. Mikíll tilkostnaður. Fyrir utan það að veita skjól og vinnumöguleika, og stofn- setja móttökustöðvar, dvalar- stöðvar og miklar skrit'stofur í Stokkhólmi/ handa hinum yfirgefíð heimili sín og lifa í felum, og allir þeír, sem nú koma tíl Svíþjóðar, eru ekki gyðingar. ★ Meðal hinna 12.000 flótta- manna er fólk af öllum stjett- um. — Það er engin ástæða til þess að nefna nöfn, margir vilja láta eins lítið á sjer bera óg mögulegt er. 12 kunnir prófessorar hafa orðið að flýja til Svíþjóðar, hjerumbil jafn- margir háttsettir embættis- menn, 4 hæstarjettarlögmenn og margir aðrir lögfræðingar, 70 læknar, margir af mestu at- vinnurekendum Danmerkur, Það hefir tekist að útvega um helming flóttamannanna vinnu, — hinn helmingurinn á annað- hvort atvinnu í vændum, eða lifir af eignum sínum, eða hefst við í sjerstökum bækistöðvum. Einnig eru allmörg börn meðal flóttafólksins. Það hefir verið útveguð at- vinna við skógarhögg handa öllum sem það vildu, og eru þar um 1000 menn. En það er mjög hörð vinna fyrir menn, sem ekki eru vanir að nota sög nje öxi, og ekki þekkja hörku hins sænska Vötrar. Margir hafa fengið vinnu við handiðn- greinir, í verksmiðjum, verslun um o. s. frv. — I bækistöðvun- um eru þeir, sem ekki eru al- gjörlega vinnufærir, og er nú verið að reyna að útvega þeim ljetta vinnu, í samvinnu Við Svía. Fyrir mentamennina hef- ir verið komið á hinni svo- 7000 smál. fiskjar komið í land í Vesfmannaeyjum ÞAÐ SEM af er þessari ver- tíð, hefir afli verið mjög göð- ur, jafnvel svo að óvenjulegt má teljast. Fiskimagn það, sem komið er á land núna, í miðjum mars, var um 7000 smál., en á sama tíma í fyrra rúmar 3000 smálestir. Áflahæsti báturinn er með 375 tonn, miðað við slægðan fisk. — Gæftir hafa yfirleitt vérið héldur stirðar, þó góðir kaflar hafi komið við og við. Það, sem menn hafa nú einna mestar áhyggjur af, í sambandi við vertíðina, ef áframhaldandi afli helst á línu, sem fult útlit er fyrir eins og stendur, er hinn mjög svo mikli veiðafæraskórt- ur, og ef ekki úr rætist, er fult útlit fyrir að bátar verði að hætta veiðum. Veiðafæraskort- ur þessi er til kominn til af því að veiðafæratjón hefir verið óvenju mikið, svo og það að mjög lítil lína var fyrir. — IRLAND. Framh. af 1. síðu. íra. Hann minti á ræðu sína þenna dag fyrir tveim árum, þegar hann var#ði þjóðina við hættunum, og kvaðst engu þurfa að bæta við þá aðvörun nú. Hann sagði að orð sín þá hefðu sannast, er fyrsta skoti stríðsins hefði verið hleypt af. og hættan myndi verða jafn- nefndu „Skjalasafnsvinnu", það mikilj þar til bergmál síðasta skotsins væri dáið út. „Jeg held“, sagði De Valera er að segja skrifstofuvinnu af ýmsu tagi, eða þesskonar vís- j indavinnu, sem þeir geta leyst af höndum. Þannig hefir því nær öllum læknum og lögfræð- ingum verið sjeð fyrir vinnu. og embættismenn geta fengið stöður sem slíkir með hálfum launum. dönsku fióttemönnum, hafa allmargir liðsforingjar og ó- Svíar einnig lagt fram hinar breyttir hermenn, 60 blaða- Blaðið segir að það sje mögulegt nauðsynlegu miljónaf járhæðir. menn, margir lögreglumenn, ennfremur, „að rjett sje að láta í ljósi að öll þjóð vor hugsar með hryg'gúm hjörtum til Páf- ans, hins heilaga föður, sóm Fáeinir vísindamenn, læknar þjáist af þeim miklum skelfing- um, er nú ganga yfir heiminn, og sem verður að horfa á dauða ■og eyðileggingu alt umhverfis Danskt fólk, sem hefir haft sig, og getur ekkert að gert. í peninga með sjer til Svíþjóðar, nafni þjóðar minnar sendi jeg fær ekki að skipta nema vissri honum hlýjustu kveðjur á þess- upphæð mánaðarlega í sainska um vandræðatímum, og biðjum mynt. Einhlypingar fá þannig Guð að vernda hann og hina að skipta 350 kr., en hjón 600 heilögu borg Róm frá yfirvöf- kr. á mánuði. ’ táfidi hi’úni ’og eyðileggirigu“. Framhald á bls. 12 : — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.