Morgunblaðið - 28.03.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.03.1944, Blaðsíða 5
Þriðjudagux 28, mars 1944. M 0 R 0 U N B L A Ð I Ð Grein Gísla Jónssonar Framh. af bls. 4. velja um það, að bíða byrjar á Patreksfirði og hlaupa þá jafn- framt þá áhættu að eyðileggja allan farminn, sem engin tök voru til að halda dögum sam- an óskemdum, eða að leggja af stað út í ótrygt veður að vetr- arlagi, verður samviskusemi hans og umhyggja fyrir hag húsbænda sinna þyngri á meta skálunum, í fullu trausti þess, að alt gangi vel. Og jeg er per- sónulega viss um, að sú hugs- un, að svo verðmætur farmur yrði ónýtur, ef ekki yrði unt að koma honum á ákvörðunar- staðinn í tæka tíð, hefir vald- ið langmestu um það, að ekki var leitað skjóls, á meðan að tækifæri gafst, eða beðið byrj- ar í jafn traustri höfn, sem Patreksfjörður var. Svo vel þekti jeg bæði samviskusemi og aðgæslu þessa manns. Hvorki hann nje eigendur skipsins áttu nokkra sök á því, að teflt var hjer á tvær hættur með því að hlaða skip slíkum farmi. Mætti ef til vill þessi 'reynsla verða til viðvörunar öðrum, er líkt kann að standa á fyrir. Þá er það einnig ljóst, að skipið hafði í þessari ferð ekki færri en 24 farþega. Nú er það víst, að eigendur skipsins áttu á því enga sök nje báru á því nokkra ábyrgð. Fjegræðgi þeirra var þar að minsta kosti ekki að verki. Sumir af far- þegunum eru með, samkvæmt beinum fyrirmælum forstjóra Skipaútgerðar Ríkisins, aðrir af beinni þörf, vegna ófullnægj andi og alveg óviðeigandi á- stands í samgöngumálum þjóð- arinnar. í skýrslu sinni kveður forstjórinn sig ábyrgðarlausan um þetta atriði, sem ekki er þó alveg einskisvert í málinu, og telur sig hafa færst undan beiðni afgreiðslumannsins um viðkomu á Bíldudal, enda vera búinn að gera ráð fyrir því, að Esja tæki farþega þaðan í suð- urleið, nokkrum dögum síðar. Hann hafi þó látið undan með það, að skipið tæki hann ein- an á Bakka. Jeg skal að sjálf- sögðu ekki blanda mjer í það, hvað rjett er í því máli, það hefði sjódómurinn m. a. þurft að upplýsa að full. En hitt ér mjer kunnugt, að ekkert far- þegaskip hafði þá komið við á Bíldudal í suðurleið síðan í nóv. 1942. Og að það er þá í fyrsta skifti, sem Esju hefir verið ráðstafað fyrir þann tíma til Bíldudals í hraðferð- unum, því það kalla jeg enga ráðstöfun, þó skipið hafi átt að taka farþega úti i fjarðar- mynni fyrir opnu hafi um há- vetur í hvaða veðri sem var, eins og Bílddælingar jafnan leika til þess að komast nauð- synlegra ferða sinna mánuðum saman, freistaðist til að taka hverja þá ferð, sem kostur var á, úr þvi að ekki var lagt blátt bann við því að skipið tæki nokkra farþega. En eftir því sem sjeð verður af gögnum, þá hefir þó Ríkisskip tekið gjöld af fleiri eða færri fagþegum og stundum alt að 27 í ferð, svo að með öllu hefir útgerðinni ekki verið ókunnugt um þá ráð stöfun. Ef rannsókn á þessari hlið málsins gat leitt til þess, að hafist væri handa um að bæta úr þessu ófremdarástandi, sem ríkti og ríkir enn í þessupi mál run, svo hægt væri að tryggja þar betur alt öryggi, þá var hún heldur ekki einskis virði. Af hh'fð við mig. JEG HEFI nú í grein þessari bent á, hverjum bar að lögum meðferð þessa máls og hvern- ig hún hefir verið af hendi leyst. Vænti jeg að sjódómur- inn fallist á, að málið er komið á það stig, sem enginn getur við unað að það endi á. Því eru það tilmæli mín til hans, að hann taki nú á sig rögg og gangi frá málinu eins og vera ber. Haldi rannsókninni áfram ef það er nauðsynlegt, ákveði málshÖfðun, ef að hans dómi einhver hegningarverð van- ræksla hefir átt sjer stað, eða lýsi því yfir, að slíkt sje ekki fyrir hendi. Ekkert annað er sjódómnum sæmilegt, úr því sem komið er. Því hefir verið haldið fram, að dómsmálaráðherra hafi stöðvað málið af hlífð við mig persónulega, og sama liggi til grundvallar hjá Morgunbl. að birta ekki sjódómsskýrsluna. Jeg þarf ekki að ræða þessa fjarstæðu. Þessi grein ásamt allri framkomu minni frá önd- verðu ber það með sjer, að jeg hefi ekki óskað eftir neinni hlifð í þessu máli. Við þetta sorglega slys misti jeg skipið, bókhald fyrirtækj- anna og yfir 30 menn, sem margir hverjir voru tyúir og dyggir starfsmenn mínir, aðrir vinir mínir og flestir máttar- stoðirnar undir þeirri viðreisn- arstarfsemi, sem jeg hafði að- eins tekið forystu fyrir, en þeir þó átt drýgsfan þáttinn í. Hvaða mismun gat það gert, þó að ofan á það bættist máls- höfðun, dómur, sekt eða tíma- bundið fangelsi, ef það sann- aðist, að jeg hefði með fram- komu minni gefið til þess til- efni. Og var það ekki tilvinn- andi, ef með því hefði verið unt að fyrirbyggja, að öll sú sorg og allar þær þjáningar, sem þetta slys leiddi yfir fjölda ráði, svo kappsama sjómanna- stjett sem þeir eiga. En þá er næsta ráðið að taka saman höndum og vinna að úrbótum í einlægni, læra af hveiju slysi og vera ætíð og æfinlega á verði fyrir voðanum. Hygg jeg, að það væri æskilegt, að þeir aðilar, sem mest eiga á hættu, komi sjer saman um að skipa öryggisráð, sein ljeti þessi mál öll til sín taka, fylgdist með öll um nýjungum á því sviði, með- al annara þjóða, og dragi álykt- anir til útrbóta af þeirri reynslu, sem fengist á hverjum tíma. Hefði ráðið fulla sam- vinnu við sjódóminn og aðra þá aðila, sem mál þessi snerta. Gengist væri fyrir fræðslu um sjóslys meira en gert hefir ver- ið, einkum þó í sjómannaskól- um, þar sem ríka áherslu verð- ur að leggja á, að þar sjeu þessi mál tekin upp sem sjerstök námsgrein, og að enginn fái þaðan burtfararpróf, nema hann hafi lært jafnmikið í þeim málum og öðrum aðal námsgreinum skólans. Fyndist mjer eðlilegast, að skólastjóri Sjómannaskólans væri formaður ráðsins, en með honum fulltrúar frá útgerðar- mönnum, sjómannasamböndum og vátryggjendum. Tel jeg víst, að allir þessir aðilar vildu leggja fram sjálfboðaliða í slíka stofnun, sem ynnu þar kaup- laust, enda virðingarstaða að vera valinn í, og metnaðar- mál að koma þar góðu til leið- ar fyrir stjett sína, land og þjóð, öllum til margvíslegrar bless unar. Vænti jeg, að vel verði tekið þessari uppástungu minni af rjettum aðilum. Reykjavík, 27. mars. Gísli Jónsson. nnnniiiiiinniiimmiiitimiiiimmiiimimusimnmiii | Drengjaföt )að þessu sinni §j Nú eru að þessu sinni síð- H s ustu forvöð hjá ykkur að 1 § eignast föt frá ..Drengja- | 1 fatastofunni“, fötin verða = s seld óðum í dag og á morg | § un. — Enhþá getið þið § H fengið flestar stærðir frá = s 7—16 ára aldurs f S Sj 5 Drengjáfatastofan = = Laugáveg 43, uppi. = s IniiiiiiiiiiiisiiiiiiiiiiiiiiiuiiuiiiiinitiiPiitsisiii’Miiim^ <s> aðvOrun til bifreiðastjórc Að gefnu tilefni eru bifreiðastjórar alvar- |> lega ámintir um, að stranglega er bannað að % gefa hljóðmerki á bifreiðum hjer í bænum, | nema umferðin gefi tilefni til þess. Lögregl- t an mun ganga ríkt eftir að þessu verði hlýtt, | og verða þeir, sem brjóta gegn þessu, látnir t sæta ábyrgð samkvæmt lögum. Jafnframt eru þeir, sem kunna að verða fyrir ónæði vegna ólöglegs hávaða í bifreið- um, sjerstaklega að kvöld- og næturlagi, beðnir að gera lögi-eglunni aðvart og láta henni í tje upplýsingar um skráningar- númer viðkomandi bifreiðar, svo og aðrar upplýsingar ef unt er. Reykjavík, 27. mars 1944. Lögregtustjórinn É Reykjavík { & Geymslupláss vantar okkur nú þegar. GISLI HALLDORSSON ± í t i * 4, 4> v> $ VERKFRÆeiMGAR & Austuxstræti 14. — VJEtASA LAB Síikí 4477. ^^^^><^^<^><^><$><$><$>^<$><$><$>^>^><$>^><$>^><$><$><$><^$>^$^>^><^>^>^><$^$><^><^><$>^><$><$^><$^><^ urðu að sætta sig við. Bendir I manna, þyrfti ekki að endur- fyrirskipun forstjórans, um að ; f;,ka sig? Það er fyrir það fyrst taka afgreiðslumanninn á móts við Bakka á, að lítil breyting og fremst, að ganga ber frá málinu svo sem lög mæla fyr- hafi þá enn verið komin á þessi ir um mál, og því full skiljanlegt, að Jeg vil svo að lokum benda lögð hafi verið áhersla á að. á, að vandkvæði öryggismál- fá skipið inn á Bíldudal, í stað anna verða ekki leyst með þess að senda fólkið á mótor- bót á móti skipinu langt út í fjörð um hánótt, i öðrum eins veðraham og þá var. Hitt er svo ekkert að undra, þótt fólk, sem ekki hafði nokkra mögu- þeirri aðferð, sem hjer hefir verið beitt, meira af kappi en forsjá. Fullú öryggi á hafinu er aðeins hægt að ná með því að stöðva allar siglingar. 'En íslendingar horfa ekki að því SK« PMITCERD 2 99 Æglr64 til Vestmannaeyja kl. 8 í kvöld. Tekur póst og farþega. o • 44 ðverrir IMNKÖLLLM Hjer með er skorað á alla lögiega etgendur eða haudhal’a , wtoi'nbrjefa í Kaupfjchigi Ilaínarfjarðar, að ai'henda þau kaupfjelagsstjórauum, Haljdóri Sig- urgeirssyui, Norðurbraut 13, Hafnaríirði, innan 6 máuaða frá birtingu þessarar auglýsingar, gegu kvitt- uu hans. Fyrir þeitu stofnbrjefum, sein kyuuu að. vera talin glíituð, verða eigendur að hafa fengið ógUdingardótn, innan hins ákveðua innköllunarfrests, ef þau eiga að verða tekin gild gagnvart fjelagiuu. Stofnbrjef þau, sein kynuu ao koma frain eftir að inuköllunarfrestur ev liðinn, eða eigi hefir fengist ó- g'Udingardómur -fyrir, verða eigi innleyst, Að innköllunarfrestnuin liðnum, verða brjefin inn- ieyst af stjórn fjelagsins. Ilafnarfu'ði 24. rnars 1944. í stjórn Katipfjelags Hafnacfjarðar Sig-urgeir Gislason. Sig. Kristjánsson. Finnb. J. Amdal. Jörð til sölu Höfuðbólið Galtalækm* í Lancimannahreppi fæst til kaups og- ábúðar í næstu fardögum. Skifti á húsí í Reykjavík kernur til greina. Upplýsingar gefur Ingólfur Jónsson, Hellu. Til viðtals í dag í síma 3087. Vörumóttaka til Flateyrar og Þingeyrar eftir hádegi í dag og Bildúdals oíí Patreksf jarðar fyr i ir hádegi 4 morBun. ' AUGI.ÝSING ER GULLS ÍGILDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.