Morgunblaðið - 28.03.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.03.1944, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐID Þriðjudagur 28. mars 1944. Fimm mínútna krossgáta Lárjett: 1 vanæra — 6 fljótið 8 tónn — 10 fangamark — 11 allsráðandi — 12 ónefndur — 13 óð — 14 temja — 16 dreifa. Lóðrjett: 2 bókstafur — 3 há- sæti — 4 kvartett J 5 trjátegund — 7 fullorðnaft — 9 töluorð — 10 sjó — 14 úttekið — 16 keyr. Vinna HREINGERNINGAR. J’antið í síma 3249. Ingi Bachmann. MÁLNING. HREIN GERNIN G Sá eini rjetti. Fagmenn. tSím i 2729. Otvarpsviðgerðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Amar, útvarpsvirkjameist- ari. HREIN GERNIN GAR Pantið í tíma og hringlð í síma 4967. Jón og Guðni. HREIN GERNIN G AR Pantið í tíma. Guðni og Þráinn. Sími 5571. Tökum að okkur HREIN GERNIN G AR fljótt og vel. Olgcir og Daddi. Sími 4974. HREINGERNINGAR Guðni Guðmundsson. Sími 5572. HREIN GERNIN GAR. Byrjaðar aftur. Jónatan. sími 5395. Kaup-Sala KAUPUM FLÖSKUR Sækjum. Búðin Laugaveg' 55. Sími 4714. KAUPUM gólfteppi, allar stærðir, og allskonar notuð hvisgögn, fið- ursængur, enn fremur dívana, þótt þeir sje ónýtir. Sækj- um heim: Söluskálinn, Klapp- arstíg 11. Sími 5605. NOTUÐ HOSGÖGN keypt ávalt hæsla verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 5691. Fornverslunin Grettisgötu 45. Bón og skóáburður með þessu vörumerki eru þekt fyrir gæði og lágt verð. Fyrirliggjandi í Leðurverslun Magnúsar Víg- lundssonar Garðastræti 37. — Sími 5668. 88. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7.05. Síðdegisflæði kl. 21.30. Ljósatími ökutækja frá kl. 20.30 til 6.35. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Bifreiða- stöð íslands, sími 1540. □ Edda 59443287 — 1. Atkv. I. O. O. F. RB. St. 1 BÞ. 933288% Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Margrjet Guðmundsdóttir frá Mýrarkoti í Grímsnesi og Ingim. B. Magnús- son, Núpum, Olfusi. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína, ungfrú Kristín Gestsdóttir frá Hóli, Skeiðum og Sigurður Þórðarson, Flókagötu 4. Málfundafjelagið ,,Óðinn“ held ur afmælisfagnað sinn í Tjarn- ar-café næstkomandi fimtudags- kvöld. Mörg og góð skemtiatriði verða þar á boðstólum. Öllum Sjálfstæðismönnum er heimill aðgangur. Verður afmælisfagn- aður þessi nánar auglýstur í Mbl. á morgun. Aðalfundur Árnesingafjelags- ins í Reykjavík var haldinn s. 1. sunnudag. Mikill áhugi var á fundinum, að efla starfsemi fje- lagsins, svo og að næsta hefti af sögu Árnesþings komi út svo Fjelagslíf ÆFINGAR 1 KVÖLD í Miðbæjarskólanum: Kl. 8—9 Ilandbolti kvenna. Kl. 9—10 Frjálsar í- þróttir. 1 Áu.stujk-bæjarskóíanum: Kl. 9,30 Fimleikar 2. fl. karla og 2. fl. knattspyrnumanna. Skemtifund heldur K. R. annað kvöld kl. ,9 í Tjarnarcafé. Ágæt skemti- atriði og dans. Kvenfólk Iv. R. sjer um fundinn. Aðeins fyrir K.R.-inga. Stjórn K. R. ÁRMENNIN GAR! ~mi Iþróttaæfingar fje [y lagsius í kvöld verð þamiig í íþróttah. í minni salnum: Kl.7—8 Öldungar, fimleikai -— Ilandkn.leikur kvenna. — 8—9 Ilandkn.l. kvenna. 9—J0 Frjálsar íþróttir. (líafið með ykkur rítiíþróttí búninga allir). I stór.a salnum: Kl. 7—8 II. fl. kvenna, fiml. f— &■—9 I. fl. karla, — — 9—10 II. fl. karla — Mætið vel og rjettstundi Dreng-jamót Ármanns. fer fram sunnudaginn fyrst í sumri 23. apríl. Kept er í pianna sveitum. Öllum fjelög úm innan l.S.Í. er heimil þátt taka. Þátttaka tilkynnis Stjórn Glímufjelagsins Ár iraann viku fyrir mótið. Stjóm Ármanns. FJALLAMENN Þeir, sem vilja taka þátt í páskaferðalagi á Fimmvörðu háls tilkynni þátttöku til • • * stjórnarinnar fyrir fnntudags- kvöld Stjórnin. o fljótt, sem unt er. Fjárhagur fje- lagsins er gður. í stjórn fjelags- ins voru kosnir: Guðjón Jónsson kaupm., Guðni Jónsson magister, Þórður Jónsson bókhaldari, og Hróbjartur Bjarnason heildsali. Fjelag austfirskra kvenna held ur skemtun og dansleik að Hótel Borg n. k. fimtudag. Verður þar margt til skemtunar, svo sem ein söngur, gamanleikur og fleira. Á- góði, sem kann að verða af þess- ari skemtun, rennur allur til hjálpar austfirskum sjúklingum, sem dvelja í sjúkrahúsum hjer í bænum, eða nágrenni. Barnauppeldissjóð Thorvalds- ensfjelagsins hafa borist eftirfar- andi gjafir: Kr. 3000.00 frá Banda lagi Kvenna til sjóðstofnunar, sem ber nafnið frú Sigríðar Jens son. Kr. 50.00 frá’frú Wendel. — Kærar þakkir. — f. h. stjórnar- innar Guðný Einarsd., Skóla- vörðustíg2, — gjaldkerinn. Margir Norðmenn við nám í Svíþjóð. Frá norska blaðafulltrúan- um: — Fregnir frá Stokkhólmi herma, að Námsdeild flótta- mannaskrifstofunnar norsku, hafi í samtali við „Morgon- tidningen“ sagt frá því, að yfir 500 Norðmenn stundi ýmislegt iðnnám 1 Svíþjóð, sem stendur. Meðal annars er mikið skóg- ræktarnámskeið haldið í Döl- unum, og blaðið segir að Norð- menn í Svíþjóð sjeu löngu farnir að hugsa um endurreisn hinna norsku skóga. Minst 92 milj. norskra greniplantna vaxa í dag í sænskri mold, og er búist við að 60 þús. dagsverk fari í það eftir stríðið að gróð- ursetja þær. En það er ekki aðeins skóg- ræktunarfólk, sem lærir. Það eru einnig timbursmiðir, múr- arar, trjesmiðir og járnsmiðir og við það bætist allur sá fjöldi, sem stundar nám í öðrum sænsk um lægri og æðri skólum. LO.G.T. VERÐANDI ■ Fundur í kvöld kl. 8,30. Inntaka nýliða. Spilakvöld. Fjelagavist verðlaun veitt. ATVINNA Ungur eða miðaldra niaður getur fengið framtíðar- atvinnu hjá iðnfyrirtæki hjer í Reykjavík. Umsóknir með upplýsingum um fyrri atvinnu send- ist blaðinu merkt „Atvinna I6W. Laxá í Dölum veður leigð til stangaveiði næsta suiuar L lengri eða skemmri tíma. Þeir, sem hafa hug á að taka ána á leigu, gefi sig fram fyrir 20. apríl við Guðmund Guð- brandsson, bónda á Leiðólfsstöðum, er gefur allar nán- ari upplýsingar. (Símstöð Búðardalur). <$><&$>&$><&&&&&$«$><$><$«$><$><&&$><&&s>&s>&s><s><^^ <•> ' Bifreiðaviðgerðamaður J óskast nú þegar. x <*> Bifreiðastöð Steindórs I I <§x$x$K^<$x(»,^<§X§K§X§X$*$x$x$x$>3x£<$x^<§><§x$X$X$><$x^<^<$x$x$><$x$x$x$K§><§x$x$x$x$X§X$Ks><e><£K$x$> Best ú auglýsa í Morgunblaðinu AUGLÝSIIMG X t um <§> I I hættu við siglingur. Að gefnu tilefni vill ráðuneytið vekja sjer- staka athygli sjófarenda á augl. atvinnu- og samgöngumálaráðuneytisins dags. 7. maí 1943 (birt í 32. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1943) um hættu við siglingar í námunda við skip, sem fást við tundurduflaveiðar. Atvinnu- og samgöngumálaráðuiieytið, ■m 27. mars 1944. Tapað PENIN GA VESKI raeð peningum, passa, orð- lofsbók og fleiru tapaðist í dag frá Lækjartorgi á Lauf- ásveg. Finnandi skili því áj Grettisgötu 86. STÓRT KVENARMBANDSÚR tapaðist í gær á Ieiðiuni frá Landakostspítala niður Ilofs- yallagötu um Víðimel. Vinsamlegast skilist á Mar- argötu 6 í kjallarann gegn fundarlaunum. Hafi einnhver. fundið BRJÓSTNÁL, juerkta G>. G. á bakið, er hanni yinsamlega beðinn að géra, aðvart í síma 5018. JÓN ÞORFINNSSON frá Akurhúsum í Garði, andaðist að heimili mínu í Keflavík, laugardaginn 25. þ. mán. Einar G. Sigurðsson. Jarðarför. MAGNÚSAR NIKULÁSSONAR, sem andaðis 22. þ. mán., fer fram frá Elliheimili Hafnarfjarðar miðvikudaginn 29. þ. m. kl. 1,30 e. hád. Guðjón Gunnarsson. Þökkum samúð og vinarhug við andlát og jarð- arför mannsins míns og föður okkar. GUÐJÓNS GÍSLASONAR frá Ásgarði. Guðrún Grímsdóttir og börn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.