Morgunblaðið - 01.04.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.04.1944, Blaðsíða 4
 MOIiGUNBLAÐlÐ Laugardagur 1. apríl 1944. Bók fyrir hugsandi menn Vísindin og andinn eftir próf. T. E. Jessop. íslenskað hefir Guðmundur Finnbogason. Heimsfrægur vísindamaður kveður sjer hljóðs um viðfangsefni, sem alla varðar. Aðeins lítið upplag BókiettsútgáSan *&&&&$><$<&<&&&$><<> 8VIMIIMG Guðmundar Einarssonar í Listamannaskálanum. Opin daglega kl. 10—10 fram yfir páska. Opnuð í dug Hundbók lyrir bifreiðustjóru í prentun er vönduð handbók fyrir bifreiðarstjóra. Innihald bókarinnar er hvers konar upplýsingar, er varðar atvinnu þeirra og meðferð bifreiða. Af efni má nefna: Almennar upplýsingar, Kort yfir Reykjavík, Kort yfir ísland, merkt helstu akvegum, Vegalengdir í km., Bensínsölustaðir, mán- aðardagar, Ljósatími bifreða, Umferðarreglur, Efnahags- og rekstursreikn- ingar, þar sem hægt er. að fylgjast með rekstri bifreiðarinnar, Hjálp í viðlögum og síðast en ekki síst, alt er viðkemur smærri vjelabilunum, sem verður vandað til eins og mögulegt er. Bókin verður í sama broti og nkoðunarvottorðin eru, bókinni fylgir hulstur, og verður svo ráð fyrir gert, að það megi hafa bæði bókina og skoðunarvottorðið í því. Vegna örðugleika á pappír og öðru er að útgáfunni lýtur, verður upplagið takmarkað, og geta þeir, er. hugsa sjer að kaupa þessa bók, tryggt hana með áskrift, og verður hún afhent eftir röð samkvæmt listum. Listi liggur frammi í eftirtöldum bifreiðaverslunum: Ræsi h.f., Sveini Eigilssyni, Agli Vilhjálmssyni, Páli Stefánssyni, Jötunn h. f., Haraldi Sveinbjömssyni, Grettisgötu 26, óðinsgötu 1, Bertelsen, Hafnarhvoli, Kristni Guðnasyni, Klapparstíg 27. í Hafnarfirði hjá Skafta Egilssyni. Bifreiðastjórar! Trygggið yður þessa nauðsynlegu bók Gerist áskrifendur ú HEIIVISKRIðiGLU!! kemur út í 2 bindum. Skreytt 300 listaverkum. Athugíð að aldrei hafa fornsögur vorar verið gefn ar út í jafn myndskreyttri útgáfu. Myndirnar gefa glögga lýsingu á háttum og siðum forfeðra vorra. Látið ekki happ úr hendi sleppa. Á morgun getur það verið of seint. Má sendast ófrímerkt. Jeg undirrit.... gerist lijer með áskrifandi að HETMSKRINGLU Box 2000 — Reykjavík. <§> i Krossgötur (Dangerous corner) Skáldsaga eftír einn snjallasta rith. Breta, J. B. PRIESTLEY. keniur út í næsta mánuði. Ef þjer liafið sjeð leikritið ,,Jeg hefi komið hjer áður“ þurfið þjer að lesa KROSSGÖTUR og munið þjer þá seint gleyma Priestley. Bóksalar! vinsamlegást látið okk- ur vita hvað mörg eint. innheft og í bárídi við éigum að senda. SÖGUÚTGÁFAN, Akureyri. Box 134. <?> Opna í dag á Vesturgötu 14! Verslun með vefnaðarvöru, Kvenna og Barnafatnað, Smávörur o. fl. Verslunin Líney Guðrún Bíldahl. 4>$.<s><M>«><«>^>^><S>«xS><t><^í>^<i><í>^><j><SxS>«><í><s><$><«><^<^Íx^><S><»^><s><®-»'^^-<5 **> f t * ________________ • • _ _______________________________________ _________ &, tJISVOit 1044 Samkvæmt lögum nr. 100, 31. des. 1943, ber litsvarsgjaldendum í Reykjavík að greiða fyrirfram upp í útsvör 1944, sem svarar 40'< af útsvari þeirra, eins og það var ákveðið árið 1943, á 3 gjalddögum, 1. mars, 1. apríl og 1. maí, ca. 13% af útsvarinu 1943 hverju sinni. Annar gjalddagi er því nú um mánaðar- mótin, 1. apríl, og ber gjaldendum þá að greiða ca. 13% af útsvari sínu 1943, en ca. 26% þeim, sem ekki hafa greitt fyrsta hlut- ann nú þegar. Greiðslur skulu standa á heilum eða hálf- um tug króna. Tekið er við greiðslum í skrifstofu bæjar- gjaldkera virka daga kl. 10—12 og kl. 1—3 (laugardaga kl. 10—12). Skrifstofa borgarstjóra Leigugarðar bæjarinsf Þeir garðleigendur, sem enn hafa ekki gert aðvart um, hvort þeir óski eftir að nota garða sína í sumar, eru hjer með ámintir um að gera það hið fyrsta, og greiða leiguna í skrifstofu minni. Skrifstofan er opin daglega kl. 10—12 og 1—3 nema laugardaga aðeins kl. 10—12 I Bæjarverkfræðingur f í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.