Morgunblaðið - 01.04.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.04.1944, Blaðsíða 7
Laugardagur 1. aprO 1944. MORGCNBLAÐIÐ 7 MEÐAL 8TRÍÐSMAEMIMA ÞAÐ var komið sólsetur, þegar enskur foringi, sem stóð við hlið mína, sagði allt í einu: „Þarna koma Frakk- ar“. — Sveit Blenheim- sprengjuflugvjela, sem hver um sig bar Lothringen- krossinn, flaug yfir höfðum okkar 1 fallegri fylkingu við hlið breskrar flugsveitar. — Flugvjelar þessar voru á heimleið til bækistöðva sinna, eftir að hafa lokið hlutverki sínu með miklum árangri. Þegar jeg sá þess- ar flugvjelar frjálsra Frakka í loftinu, fanst mjer jeg allt í einu verða styrk- ari og minna einmana niðri á jörðinni. Þessa nótt voru mjer veitt þau sjerstöku hlunn- indi að fá að sofa í aftursæti herbifreiðar. — Breiddi jeg þar gúmmísæng, sem jeg hafði fengið að láni hjá Mic- hael Wright. Rjett þegar jeg var að leggjast tíl hvíld- ar, kom Randolph Churchill með hvítan sauðskinnsfeld, sem hann hafði keypt í vöruhúsi í Jerúsalem, og fjekk hann mjer frakka þenna, þótt jeg maldaði í móinn. í kringum mig skriðu bresku hermennirnir í smáholur, sem grafnar voru í sandinn, til þess að skýla sjer fyrir kulda næt- urinnar, sem var mjög nöp- ur. Nákvæmlega í birtingu hófu fyrstu njósnarflugvjel- ar breska flughersins sig til flugs, örskamt frá hvíldar- stað mínum. Mig drevmdi að einhver berði harkalega að dyrum hjá mjer — þann- ig verkaði hávaðinn á mig í svefnrofunum. Eftir að jeg hafði klæðst, fjekk jeg bolla af vatni, sem á þessum stað var mjög dýrmætt, enda af skornum skamti. Hreinsaði jeg tennur mínar, andlit og hendur úr þessu vatni. Þá barst að eyrum mínum kurt eisleg rödd ensks hermanns, sem spurði: — „Viljið þjer gera svo vel að láta mig hafa vatnið yðar?“ Var því svo helt saman við vatn úr öðrum bollum og notað til þess að þvo úr því vasaklúta og sokka. Jeg ek til Mussolini-girð- ingarinnar og tala við Þjóðverja. FLUGFORINGI nokkur, Houghton að nafni, kom með þá tillögu, að við skyld- um aka til norðurs. — Þar var ekkert barist. Eftir stuttan akstur fórum við yf- ir landamæri Lybíu og gegn um það, sem allir kölluðu girðinguna eða Mussolini- girðinguna. Var þetta girð- ing úr sverum gaddavír, tíu feta breið, þriggja feta há og tvö hundruð mílna löng. Var Mussolini sagður hafa látið koma upp girðingu þessari til þess að hindra innfæddum kynflokkum í því að flýja af ítölsku lands svæði og undan blessun fas- cistastjórnarinnar. -— Girð- EFTIR EVE CURE Blaðið birtir hjer annan kafla úr bókinni „Ferðalag meðal stríðs- manna“. Fjallar þessi þáttur um ferðalag höfundar um Lybiu-eyðimörk- ina, meðan sókn Auehiníecks stóð yfir, en sú sókn fór fijótt út um þúf- ur eins og merm muna. Síðustu grein lauk þannig, að höfundurinn var að horfa á orustuflugvjelar Breta hefja sig til flugs til árása á fjandmennina ing þessi hafði nú verið rof- in á mörgum stöðum, og Bretar höfðu reist síma- staura með henni, en hún var ágætur leiðarvísir fyrir flugvjelar, skriðdreka bif- reiðar eða hermenn, er vilst höfðu. Eftir um það bil klukku- stundar akstur staðnæmd- umst við. Hinum megin girð ingarinnar stóðu tvær stór- ar flutningabiíreiðir, fullar af þýskum og ítölskum föng ur með nazistastjórnskipu- lagið í Evrópu. Þótt hann nú væri breskur fangi, þá var hann ekki enn búinn að venja sig af því að setja öðr um reglur. Kjarkur hermannanna var óbugandi. MÖRGUM mánuðum síð- ar vai'ð mjer aftur hugsað til þessa manns, sem hafði verið svo sannfærður um sigur Hitlers. Kvöldblöðin um. Þegar hinir lágvöxnu'fluttu þá frjett um það, að ítalir komu auga á okkur, breiddist bros yfir andlit þeirra. Þeir glöddust yfir því að rekast á einhverja, sem þeir gætu spjallað við. Þjóðverjarnir voru þung- búnir og töluðu ekki við neinn. Þeir ræddust við inn byrðis í hálfum hljóðum, og andlit þeirra voru órannsak anleg. Þeir voru í ljettum, daufgrænum einkennisbún- ingum, mjög hentugum í eyðimerkurhernaði, en Ital- imir voru aftur á móti klæddir þungum, bláum klæðnaði. Jeg spurði einn ítalska hermaninn að því, hvers vegna hann væri skó- laus. Sagði hann hlæjandi: „Jeg hljóp svo hratt, þegar Bretar hófu sókn sína, að jeg misti af mjer skóna“. Jeg ávarpaði hávaxinn og Ijóshærðan þýskan flug- mann, tuttugu og fjögra ára gamlan. Hann hafði tekið þátt í hernámi lands míns og talaði dálitið frönsku. — Jeg skýrði honum frá því, breski loftfíotinn hefði gert stórárás á Þýskaland. Jeg hafði spurt nazistann, hvar hann ætti heima, og hann hafði svarað með köldum og fjandsamlegum raddblæ: „I Köln‘. Bresku hermennirnir, er við mættum í flutningabif- reiðum eða brynvörðum bif reiðum nær orustusvæðinu, höfðu ekki rakað sig, skipt um föt eða þvegið sjer dög- um saman og höfðu varla sofið blund síðan sóknin hófst. Þeir gortuðu ekki — enda var enn ekki neitt til þess að stæra sig af — en á þreytulegum andlitum þeirra gat jeg lesið þá ó- sveigjanlegu ákvörðun þeirra að sigra nazistana, jafnvel þótt það tæki tutt- ugu ára stríð. Við aðstoðuðum tvo skeggjaða hermenn, er fest höfðu bifreið sína í eyði- merkursandinum. — Annar þeirra var frá Lancashire, „ „ en hinn frá írska fríríkinu. að jeg væn fronsk, og eftir Þeir höfðu verið £ öl]um or. að jeg hafði kvatt hann, usfum sígan 1939. Að lok- sneri hann sjei að mjer og um voru þeir nu j 'fvrsta sagði alvarlega: „Hvað hald sinn komnir j sóknarsföðu. ið Þíer að Pýtain7 marskalk- j jrinn sagði: „í hvert sinn, ur myndi alita um franska gem við ]eggjUm til atlögu konu, sem vapri hjer 1 fyf§d vlg Þjóðverjana, segi jeg með hýst varla við sjálfan mig_ j3efta eru við, að honum myndi geðj- ast vel að því“. við mættum einhverjum í eyðimörkinni um daginn, var þegar í stað skifst á vatni og brauði, kexi og benzini, eða hjólbarða og nokkrum skömtum af uxa- kjöti. Ensku hermennirnir voru okkur mjög þakklátir og óskuðu okkur góðrar ferðar. Undanbaldið hefst. VIÐlögðum nú frá Musso lini-girðingunni og ætluð- um að fara til flugvallar, er lá vestur. En á leið okkar gegn straumnum. Dreifðar flutningabifreiðar voru að flytja á brott menn og birgð ir. Liðsforingi nokkur, sem við spurðum til vegar, fjekk þá einkennilegu hugmynd í höfuðið, að stökkva út úr bifreið sinni og miða á okk- ur skammbyssu. Ljet hann okkur sýna skilríki okkar, því að í eyðimörkinni var aldrei hægt að vita með fullri vissu, hvort enskar bifreiðar flyttu Breta eða þýskar bifreiðir Þjóðverja, þar sem farangursvagnar, Flugíorlngi gem við áttum tal við rjett eftir að hann hafði *rætt við Auchinleek, líershöfðingja, lýsti ástand- inu þannig fyrir okkur: — „Hershöfðinginn er fylli- lega öruggur um horfurnar, en hefir ekki hina nainstu hugmynd um, hvar hersveit ir hans eru‘. Jeg minnist þessarar setningar sem hlut lægustu lýsingarinnar a stvrjöldinni í vestur-eyði- mörkinni. Jeg ók nú í bifreið til næstu flugstöðvar ásamt Randolph Churchill og Russell Hiíl, blaðamanm frá Herald Tribune, Flugmenn- irnir þar buðu okkur að bíða eftir hádegisverði. Á þess- um degi hinna „ruglings- legu hemaðaraðgerða“. sem höfðu snáist Bretum mjög í óhag, fannst mjer jeg vera fyllilega örugg, þar sem jeg sat þarna í heitu sólskininu hjá nokkrum ungum mönn- .um, hló að fyndni þeirra og masaði við þá um allt og ekki neitt. Orðið ,,Iýðræði“ vekur athygli mína. ÞEGAR jeg kom aftur til Kairo, hafði verið gerð ráð- stöfun til þess, að jeg heim- sækti höfn við Rauða haf- ið, þar sem amerískum og breskum hergögnum, er fara áttu til landanna við austanvert Miðjarðarhaf, var skipað á land. Morg- uninn eftir var ekið með skriðdrekar og bifreiðar ’ mig eftir hinum vandlega voru herteknar, tapað aftur | varða vegi, sem tengir Kairo og endurheimtar og gengu1 þannig á milli herjanna. við Suez-skuðarsvæðið. Þegar við komum til Rauða sömu Þjóðverjarnir, er sáu mig hörfa frá Dunkerque Jeg skýrði honum mjög og hröktu mig frá Krít. — hógværlega frá því, að mik- Þeir hafa sigrað mig tvisv- ill hluti frönsku þjóðarinn-1 ar, og það er nóg. Nú lang- ar — og í þeim hópi væri ar mig til þess að sjá þá jeg — viðurkendi ekki hrakta einhvers staðar á vopnahljessamninginn í brott.“ Allt í einu brá ótta- Compiégne, og myndi því blæ fyrir í augum hans, og telja sig í styrjöld við Þjóð- hann þagnaði eins og hann verja, þar til sigur væri unn væri hræddur um að hafa inn. Þetta fólk væri kall^ð of opinskátt látið í ljós, hve frjálsir Frakkar. Ef til vill þreyttur hann væri orðinn hafði hann heyrt um þá get- á „herfræðilegu undan- ið, en hafði svo verið, þá haldi“. Hann bætti við, mintist hann að minsta kosti næstum við með afsökunar ekki á það. Hann vildi aug- sýnilega ekki ræða meira við mig. Hefði stvrjöldinni lokið eftir júníófarirnar 1940, þá myndi þessi ungi maður nú \hafa búið 'í Þýskalandi, eða ef til vill í röddu' „En það er annars allt í lagi, meðan við erum vissir um að sigra þá að lok- um, eða er það ekki‘?“ Við gáfum þeim dálítið af niðursoðnum silung, og þeir ljetu okkur í tje dálítinn París, og verið harðánægð- vatnssona. í livert sinn, sem Við beygðum nú til hægri j kafsins, sem var iádautt, var í því skvni að komast aftur! í þeirri andránni að til girðingarinnar, svo að k°ma stór skipalest frá við týndumst ekki í Stóra-Bretlandi. — Hafði straumnum. Við lentum í |hún íarið suður fyrir Góðr- hópi Suður-Afríkumanna! afvonarhöfða og flutti og rákumst á sjúkravagna jmargar þúsundir enskra og og fiutningabifréiðir flug- j suður-afríkanskra her- hp.rsins, sem aliar hjeldu í manna- Lítill dráttarbátur, suðuráct. Viö Komumst þá sem komið hafði frá New að raun um það, að flúgvöll- jYork á þúfari stærra skips, ur sá, sem við ætluðum að flutti okkur út 1 eitt af amer skoða, hafði verið vfirgef-;isku fluimngeskipunum. — inn. Gaf þá Houghton bif-|Jeg Þekti Þarna 1 húpnum reiðarstjóranum skipun um Mauritaniu, sem nú hafði að snúa aftur með okkur til verið grámáluð, N.ew Am- Maddalena. Þegar þangað sterdam og risaskipið Ge- kom, var allur varningur, orgie- þar búinn til flutnings, því I Ameríski skipherrann að opinber aðvörun hafði krafðist þess með sannri borist þess efnis, að menn amerískri gestrisni, að fá að skyldu vera við því búnir gefa okkur morgunverð í að yfirgefa staðinn með káetu sinni. Fengum við hálfrar klukkustundar fyrir þarna hjá honum kaffi, vara. Fylking þýskra og ít- brauð, smjör og ost. Síðan alskra skriðdreka hafði far- horfði jeg á afíermingu ið gegnum Mussolini-girð- inguna og hjelt hratt í átt- ina til okkar. Skriðdreka- sveit þessi var þó enn í mik- illi fjarlægð. Við morgun- verðarborðið daginn eítir frjettum við, að skriðdreka- sveitin hefði allt í einu beygt í aðra átt. Til her- stöðva Breta víðsvegar um eyðimörkina barst nú til- kynning um það, að allt skyldi hafa undirbúið til brottflutnings með hálfrar klukkustundar fyrirvara. skipanna. Alls konar teg- undir herflutningabifreiða svifu í loftinu, og það ískr- aði í keðjunum „Allríflegt framlag til styrktar lýðræð- inu“, sagði skipstjórinn meo stolti. Þetta var í fyrsta sinn, sem jeg heyrði nefnt orðið „lýðræði“, síðan ieg fór til Bandaríkjanna, og þá vildi svo til, að það var ein- mitt Bandaríkjamaður, sem sagði það. Á næsta skipi, er jeg fór um borð í, klyfjaði Framh. af hls, 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.