Morgunblaðið - 01.04.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.04.1944, Blaðsíða 9
Laugardagur 1. apríl 1944. M 0 R6UNBLAÐ1. 9 GAMLA BÍÓ Þau hittust í Bombay (They Met in Bombay) Clark Gable Rosalind Russell Sýnd kJ. 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Grímumaðurinn (Red River Robin fíood). Tim Holt. Sýnd kl. 3 og 5. Börn innán 12 ára fá ekki aðgang. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 11. tjarnakbíó • Alltfór það vel (It all came true). Bráðskemtileg amerísk mynd. Ann Sheridan Jeffrey Lynn Humphrey Bogart Felix Bressart. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fiotinn í höfn (The Fleet’s In) Bráðskemtileg söngva- og dansmynd. Ðorothy Lamour. Sýnd kl. 3. Sala aðgöngumíða hefst kl. 11. G.T.-húsið í Hafnarfirði. Dansleikur í kvöld kl. 10. Hljómsveit hússins. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur Reykvíkingar! — Athugið! — Stór farþegabíll á staðnum að loknum dansleik. TILKVNIMING ^rá J'óa^oídarprentómdju Vegna tilkynningar í Ríkisútvarpinu í gærkveldi frá Máli og Menningu, tilkynnist hjer með, að bók- ina Óður Bernadette (The Song of Bemadette) er ísafoldarprenfsmiðja h.f. að gefa út. Bókin er nú í prentun og kemur í næsta mánuði. Til þess að fyrirbyggja misskilning um það, að lijer sje um kapphlaup að ræða af hálfu ísafoldar- prentsmiðju h.f., skal það tekið fram, að sumarið 1942 fól ísafoldarprentsmiðja h.f. próf. Guðbrandi Jónssyni að þýða þessa bók á íslensku, en þegar komið var fram á yfirstandandi ár (1944) og þýð- ingunni enn ekki lokið, var öðrum falið að þýða bókina. Þeirri þýðingu er nú lokið og bókin er í prentun. UNGLINGA vantar til að bera blaðið víðsvegar um bæinn og á Kaplaskjólsveg Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Tónlistarfjelagið og Leikfjelag Reykjavíkur: 99 Pjetur Gautur^ eftir Henrik Ibsen. Leikstjóri: frú GERI) GRIEG. Önnur sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. ‘0SS^ NÝJA BÍÓ S. F. S. Dansleikur í Tjarnarcafé í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar seldir í Tjarnarcafé frá kl. 5—7 í dag. Samkór Tónlistarfjelagsins: Söngstjóri: dr. Urbantschitch. Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel. Hljómleikar verða endurteknir sunnudaginn 2. apríl kl. 1,15 í Gamla Bíó. Viðfangsefni eftir Brahms og Schubert. Síðasta sinn! Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson, Sigríði Helgadóttur og Hljóðfærahúsinu. Vaka, Fjelag lýðræðissinnaðra stúdenta: Dansleikur að Hótel Borg í kvöld kl. 9. Skemtiskrá: 1. Ræða: Jóhann Hafstein, lögfræðingur. 2. Brynj. Jóhannesson leikari skemtir. 3. Stúdentakvartett syngur. 4. Gamanvísur: Lárus Ingólfsson leikari. 5. Dans. Aðgöngumiðar seldir í Hótel Borg í dag kl. 4—6. STJÓRNIN. 44 „Gög&Gokke og galdrakariinn („A Hunting we will Go“) Fjörug mynd og spennandi Stan Laurel Oliver Hardy og töframáðurinn Dante Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. miiiitiiiiiiiiimiiiiiiiifiiiiimiiimumHiiiiiiiiiimiiiinu | Færeyingafjel. I E Skcmtifundur haldinn i II =■ Baðstofu Iðnaðarmanna, || 1 sunnud. (2. apríl), kl. 8 jy 1 síðdegis. s IflmiiiiiHinmninimiiiiniiiiiimRnn'RiiiuininiiiiÍr* miimimimmmmimiiiimniiminimmimiHmmiMi I Sportdragtir 1 margir litir. • * AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI joiar; 1 teknir fram daglega | 5 E: | —ddjó (a lá Éin | | Bergþórugötu 2. | iiimmnmKiiiuuiuiiiummimiiiuiimHmmmiiiu* _iiiiiimm»miiiimimiiumiiimmmiiimii...iimmm = Sírai okkar er í nr. 5799 s O. H. Helgason &'Co. mumiimiiimmiiiuiimimiiiimimiiimiimiiimiHHt Mentaskólinn. Mentaskólinn, HLUTAVELTA verður í skólahúsinu í dag og hefst kl. 3 e. h. Fjöidi ágætra muna. Ameríkuferð. Málverk eftir Finn Jónsson. 2 miðar á 25 frumsýningar í Tjarnarbíó. Tonn af kolum. Dömutaska. o. m. fl. Drátturinn 50 aura Inngangur 50 aura. Enginn hleypur apríl í IMentaskól* anum í dag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.