Morgunblaðið - 13.04.1944, Side 12

Morgunblaðið - 13.04.1944, Side 12
12 Jón Þorsteins- son „Skiðakóng- fjr ísiands 1944’ LANDSMÓT SKÍÐAMANNA tfjell áfram á Siglufirði i gær. Kept var i stökki A-flokks. -— Jón Þorsteinsson, Sk. S. bar sigur úr býtum í tvíkepni i göngu og stökki og varð þar *r*eð- • ,,Skíðaköngur ÍSlands 1944 '. Úrslit í stökkinu urðu sem bjer segir :- 1. Jón Þorsteinsson (stökkl. 34 m. og 33,5 m.) 230 stig. 2. Jónas Ásgeirsson (stökkl. 33,5 og 30,0 m.) 223,5 stig. 3. Sigurgeir Þórarss, (stökkl. 33,5 m. og 33 m.) 217,8 stig. í tvíkepni í göngu og stökki varð Jón Þorsteinsson hlut- skarpastur með 467,1 stig, 2. Ásgrímur Stefánsson 441 stig og 3. Jónas Ásgeirsson 427,2 stig, Allir þessir menn eru frá Skíðaráði Siglufjarðar, en Eeykvíkingar og Akureyringar liigðu heimleiðis í fyrradag. — Með Akureyringum var Guðm. Guöraundsson.'sem vaf ,,Skíða- kón-gur Í943“. Sigurjón Halldórsson „Skíðakappi Vesffjarða 1944 SKÍÐAMÓT Vestfjarða hjelt áfram á skírdag og föstudag- inn langa. Var þá kept í svigi, stökki og bruni. í tvíkepni í göngu og stökki bar Sigurjón Halidórsson (Ármanni í Skut- uLsfirði) sigur úr býtum. Svig. A-flokkur (karla): 1. Hall- dór Sveinbjarnarson, Skf. Isaf. 1:48.3 mín. B-flokkur (karla): 1 Sigurjón Halldórsson, Árm. í Skut. 1:55,3 mín. C-ílokkur (karla): 1. Þorstéinn Sveins- sor. Árm. 1:22,9 mín. 13—16 ára 1. Gunnar Pjetursson, Árrr. 1:05,6 mín. Síökk. 20—32 ára (karla): 1. Arn- gr Ingimundarson, Umf. Grett ir 206,5 stig. 1 f—19 ára: 1. Þor- steinn Sveinssor. 210,6 stig. 13 —16 ára: Haukur Sigurðsson, Skátaf. Einherjar 200 stig. Brun. A-flokkur: Guðm. Guð- mundsson, Árrn. 1:54,0 mín. — B-fiokkur: 1. Pjetur Pjeturs- son 2.04.0 mín. — C-flokkur: Guðm. Benediktsson, Árm. 2:00,0 min. í tvíkepni í 18 km. göngu og stökki 20—-32 ára bar Sig- urjón Halldórsson sigur úr býtum með samtals 444,5 stig. (Ganga 240 st. og stökk 204,5 st ) — Sigurjón vann Skíða- gönguhorn Vestfjarða og sæmd arheitið ,,Skíðakappi Vest- fjatða 1944“. Þ jóðaratk væða greiðslan uaii samiiandsslitin og lýðveldisstofnunina Dtan kjiirstaða atkvæða- greiðsla hefst 22. þ. m. EINS OG kúnnugt er voru á síðasta Alþingi samþykt lög um tilhögun þjóðaratkvæðagreiðslu um niðurfelling sambandslag- anna og lýðveldisstjórnarskrá Islands. * Atkvæðagreiðslan fer fram dagana 20. tii 23. maí næst- komandi og stendur þannig yf- ir.í 4 daga. K jörskrár — Kjörst jórnir. Atkv'æðisrjett eiga aílir kjós- endtu; til Aiþingis. Kj.örskrár skyldu sámdar í febrúarmán- uði og áttu að liggja frammi frá 1. til 10. april. Allar kær- ur skulu úrskurðaðar fyrir 20. apríl.. Kjörstjórnir eru hinar sömu og við alþingiskosningar^ Atkvæðaseðlarnir. Atkvæðas'eðlarnir líta þann- ig út: kvæmt tírengskaparyfirlýsingu sinni o.g; vottorði hreppstjóra í sv-eitum og oddvita yfirkjör- stjornar í kaupstöðum eða full- trúa hans farið af heimili sínu .eða dvalarstað' til atkvæðá- greiðslu. mega greiða þar at- kvæði, enda fari sú atkvæða- greiðsla fram síðustu viku fyr- ir fyrsta kjördag eða í síðasta lagi á kjördag“. Viðkomandi embættismenn (í svæitum hreppstjórar) stjórna þessari atkv'æðagreiðslu. Fyrirgreiðsla við . atkvæðagreiðsluna. Landsnefnd lýðveldiskosning verður best gjört með því, að snúa :sjer til hjéraðsnefndanna og bjóða þeim virka aðstoð. H Þingsályktun frá 25. febr. 1944 um niðurfelling dansk-íslenska sambandslagasamningsins frá 1918 (meginmál álvktunarinnar orðrjett) - 1 í iá ' “1 | nei Stjórnarskrá lýðveldisins íslands, samþykt á Alþingi 1944. 1 1 iá 1 | nei Þeir, er samþykkja þingsályktunina eða stjórnarskrána. setja kross fyrir framan ,,já“, en hinir fyrir framan ,,nei“. Tónlistarfjelagíð og Leikíjelag Heykjavíkur sýna „Pjetur Gaut“ annað kvöld, Aðgöngumiðasala hefsi kl. 4 í dag. — Leikfjelagið' biður blaðið að mmna innheimtu menn á :að útborgun reikninga er 14. og 15. þ. m. í Iðnó kl. 5. Utan kjörstaða atkvæðagreiðsla. Ákvæði kosningalaganna um atkvæðagreiðslu utan kjor- staða gilda hjer, eftir því sem við eiga. Samkvæmt þeim regl um geta þeir, sem staddir eru eða gera ráð fyrir að vera staddir utan þess hrepps eða kaupstaðar, þar sem þeir standa á kjörskrá, þegar at- kvæðagreiðslan fer fram. greitt atkvæði hjá viðkomandi em- bættismanni. íslendingar, sem dvelja er- lendis og kosningarjett hafa til Alþingis, er og heimilt að neyta atkvæðisrjettar síns hjá sendi- herra eða ræðismanni Islands. Utan kjörstaða atkvæða- greiðslan hefst 4 vikum fyrir fyrsta kjördag, eða frá 22. þ. m.; verður nánar tilkynt úm hana síðar. Heima- atk væðagreiðsla. Hjer er um að ræða nýmæli. Segir svo 1 8. gr. laganna: „Þeir, er sakir sjúkdóms, elli hrörnunar eða óhjákvæmilegra heimilisanna geta eigi sam- anna hefir ákveðið að hlutast til um, að valin verði hjeraðsnefnd í hverju kjördæmi til að annast fyrirgreiðslu við þjóðaratkvæða greiðsluna. Landsnefndin telur æskilegt, að hjeruðin tilnefni sjálf nefndirnar og að reynt verði a& hafa fulltrúa frá öllum stjórnmálaflokkum í þeim. Landsnefndin óskar eftir sam starfi við allar hjeraðsnefndir á landinu varðandi væntanlega atkvæðagreiðslu og er að sjálf- sögðu reiðubúinn til að veita alla aðstoð sem frekast má verða. Skrifstofa landsnefndarinnar er í alþingishúsinu, sími 1130. Þátttakan almenn. Landsnefnd lýðveldiskosning anna heitir á alla landsmenn að sýna áhuga fyrir því, að þátt- takan í þjóðaratkvæðagreiðsl- unni verði almenn. Landsmenn geta á margan hátt stutt að þessu. Fyrst og fremst með því að neyta at- kvæðisrjettar síns, enn fremur með því að veita aðstoð hvar sem þörf er fyrir hendi. Það pii og molasykur komið til landsins MÉÐ síðustu skipum frá út- löndum barst Innflytjendasam bandinu mloasykur og epli. — Ekki er hjer um að ræða stóra sendingu. Af molasykri korau 65 smálestir og af eplum 100 smálestir. Var þegar í gær farið að aka vörunum í.verslanir bæjarins, en það, sem á að sendast ú um land, fer með fyrstu ferðum. Bílfærí milli Akur- eyrar og Reykja- víkur NÚNA í VIKUNNI komu tvær stórar fólksflutningabif- reiðar hingað til bæjarins frá Akureyri. Voru bifreiðarnar frá B. S. A., en bifreiðastjórar þeir Páll Sigurðsson og Ólafur Gíslason. FluttU þeir um 40 farþega að norðan. Ferð var sæmileg alla leið nema á- Öxnadalsheiði. Þar þurfti að moka allmikið. Lagt var af stað frá Akureyri kl. 1 á mánudag og komið til Reykja vikur kl. 6,30 næsta dag. Gist var að Blönduósi. Það er talið eins dæmi, að farið sje á bílum milii Akur- ejrrar og Reykjavíkur á þessum tíma árs, en eins og kunnugt er, hafa vegir á norðurleiðinni verið mjög bættir undanfarin sumur og' var lokið við nýja vegi á leiðinni í fyrrahaust. Sæbjörg dregur fvo BJÖRGUNARSKÚTAN Sæ- björg dróg í fyrradag tvo báta til hafnar í Keflavík. Vjel- bilun hafði orðið hjá mb Giað- ur, GK 405, frá Keflavík. að- faranótt þriðjudags. Lagði Sæ- björg af stað klukkan þrjú um nóttina og fann bátinn, er hann var 8 sjóm. NV af Garðskaga. Dróg Sæbjörg bátinn til Kefla- víkur og kom þangað á þriðja tímanum í gær. Fór Sæbjörg þegar af stað til aðstoðar mb Vinur, GK 512, einnig frá Keflavík. Fanst bát- urinn 6 sjóm. NVN af Garð- skaga. Hafði vjel hans bilað. Sæbjörg dróg bátinn til Kefla- víkur Fimtudagur 13. apríl 1944 1000 kréna gjéf ti! Barnaspítala Hringsins MORGUNBLAÐINU barst í gær 1000 kr. gjöf til Barna- spítala Hringsins, frá frú Þór- önnu og Þ. J. Sigurðssyni, og fylgdu þau ummæli, að þetta væri áheit. Dóttursonur þeirra hjóna varð veikur á dögunum og hjetu þau hjónin þá að gefa 1000 kr. til Barnaspítala Hrings ins, ef drengnum batnaði. —■ Drengurinn fjekk fullan bata. Skákþíngið á Akureyri Frá frjettaritara vorum, á Akureyri. SKÁKÞING Islendinga stendur nú yfir hjer á Akur- ureyri. Kepni í meistaraflokkí er nú lokið. Þar voru kepp- endur 6, 3 frá Táflfje.lagí Reykjavíkur og 3 frá Skák- fjelagi Akureyrar. Úrslit urðui sem hjer segir: Guðm. S. Guðmundsson .(R)j 3viuning, Kristjáu Silver- íusson (R) 3 vinninga, .Tó- hann Snorrason (A) 2þó vinn- ing, Sturla Pjetursson (R)j 21/í A Ínning, Júlíus Bögasöit (A) 2 vinninga og Margeir, Steingrímsspn (A) 11/> vinn- ing. 1 1 -flokki keppa 7 Akur- eyringar, og er kepni þar ekki lokið rrm, Hæstur að vinn- inga tölu er nú Steingrimur Bernharðáson méð 4 vinninga. Þess skal getið að Jón Þor- steinsson á Akureyri, sem er skámeistari Norðlendinga, tólc ekki jþátt i kepni að þessul sinni. Bridgekepni á Alriirikvrí v jf m m Frá frjettaritara vorumj á Akureyri. BRIDGEKEPNI, sem liald-t in var á Akureyri nýlega, ei* nú lokið . Átta sveitir tókui ]>átt í kepninni. TJrslit urðu þau, að hlut- skör])tist var sveit, sem skip- uð var: Vernharði Sveins- syni, Þórði Sveinssyni, dr, Kristni Guðmundssyni og1 Þorsteini Þorsteinssyni, eú vegna reikinda hans komu í hans stað Guðm. GuðlaugssonJ og Brynjólfur Sveinsson. — í sveitinni, sem varð önnurt Steinn Steinsen, Þorlákur, Jónsson, Stefán Árnason og Þorsteinn Stefánsson. —- Þriðja sveit: Jón Sólnes, Osk- ar Saunundsson, Árni Sigurðs- son og Friðrik Iljaltalín. Gjafir til Slysavarnafjelags Is- lands: Kvennfjelagið „Keðjan“, Rtúk, kr. 500,00. Samskot í Borgarhr., að Brunnastöðum, kr. 226,00. Þór- móður Eyjólfsson, Sigluf., til björgunarb., kr. 1000,00. Ingimar Ingimarsson, Hverfisg. 16 A, kr. 10,00. Björn Benediktsson og Guð ríður Jónsdóttir, til minningar um Jón Gunnar Björnsson, er fórst með b.v. „Sviða“. Gefið í til- efni af 20 ára afmælis Jóns Gunn- ars, kr. 1000,00. — Samtals kr. 2.736,00. — Kærar þakkir. J.E.B. 4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.